Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2000, Page 15
ia um helgí
he Dead ef
Það er ekki á hverjum degi sem ný
mynd eftir Martin Scorsece, einn
virtasta kvikmyndaleikstjóra samtím-
ans, er frumsýnd. Þannig er það nú
samt í dag. Myndin skartar ósk-
arsverðlaunahafanum Nicholas Cage,
Patriciu Arquette, Ving Rhames og
fleirum. Þetta er sannkölluð hugljúf
páskasaga. Frank (Nicholas Cage) er
sjúkraliði á Manhattan sem vinnur
næturvakt á tveggja manna sjúkrabíl.
Það er ekki hægt að segja að lífið blasi
við honum, frekar dauðinn. Hann er
útbrunninn og uppgefinn, sér drauga í
hverju homi, og þá sérstaklega unga
konu sem honum tókst ekki að bjarga
frá dauða fyrir nokkmm mánuðum.
Frank virðist ekki lengur geta snúið
aftur á sjúkrahúsið með lifandi mann-
eskjur sem hann hefur getað bjargað -
að snúa aftur með lík er orðið daglegt
brauð.
Mary, fíkillinn knái
Við sláumst í fór með Frank í þrjár
nætur þar sem hann er með ýmsa
menn með sér á vakt, hvern öðrum
undarlegri: Larry, sem hugsar bara
um kvöldmatinn, Marcus, sem er
Jesúsfrík, og Tom (Ving Rhames) sem
hoppar á fólki þegar honum leiðist í
vinnunni. Frank kynnist síðan dóttur
manns sem fær hjartaáfall og hann
þarf að flytja á sjúkrahúsið. Hún heit-
ir Mary (Patricia Arquette) og er fyrr-
um fikiil, ferlega fúl út í pabba en viil
samt að hann lifi þetta af. Vonleysi
öngstrætisins, óheppni og uppgjöf
fylgja Frank hvert skref þennan tíma
sem við fylgjumst með honum. Hann
reynir að láta reka sig, reynir að
hætta í vinnunni, kemur aftur og
reynir að finna sjáifan sig með Mary,
fíklinum knáa.
Klikk hjá Martin?
Martin Scorsece á margar glæstar
myndir að baki sem óþarft er að telja
upp hér. Þannig ætti það að vera
nokkuð skothelt að hann skili blæ-
brigðaríkri og ljóðrænni mynd í anda
Taxi Driver, þar sem umfjöllunarefnin
eru keimlík. Mjög skiptar skoðanir
eru nú samt um það. Annars vegar
eru bransamenn í Kanaríki mjög
ósáttir með frammistöðu hans, líkja
myndinni við MTV-myndband með
litlu sem engu handriti (eins og ung-
viðið vUl hafa það í dag) og allt of
mörgum bassi-í-fés lögum. Hins vegar
er sagt að Scorsece fari á kostum sem
fyrr, nái að skila trúverðugri innsýn í
ofbeldi gatnanna, ekki trúðslegri af-
bökun eins og í Fight Club heldur al-
vöruþrunginni umfjöliun. En lesendur
verða að gera upp hug sinn sjálfir er
þeir ganga út úr Sambíóunum nú um
helgina.
Leikstjórinn Wayne Wang
(The Joy Luck Club, Smoke) er
kominn með nýjustu afurð sína
til íslands, Anywhere but here.
Hún fjallnr mti Adele August
(Susan Sarandon). miðaldra
konu sem hefur fengið sig
l'tillsadda af lifinu i smába'iium
l!a> Cily. I'.inn daginn ákveður
luui að skilja ijölskylduna og
eiginmann nr. 2 eftir heiina til
að drila dóttur sina (Nalalie
l’orlinan) með sér lil glyssins i
Hevcrly llills. Þrátl lyrir það að
dollirin eigi ser \ inaliop i lieima-
ba’iuim og adli sér að fara i h;i-
skóla a a
usturströndinni
er Adele aðeins
með eitt markmið
- að gera hana að
k v i k m y n d n
stjornu. Þannig
fylgjumst við
með þeim
imeðgnm i |iess
nin klassísku
stjörnuhugleið
iiiginn i Engln
borgiuni. Dótlir
in er ekki alls
kostar s;itl við
þelta og brátt
verður sanibandið
;i þa leið að liún er
koinin i hlutverk
nióðurinnar og ol
ugl.
dóma en það sem heillaði hani
og marga aðr;
var stjörnuleik
Góð fyrir
konuna
iir l’orlman og sainleilui
leirra Sarandon
l\iniiig e
Psambandi dóttur sem mól
hnelii leleguni lieillarað
um móður sinnar talii
vera komið ve) lil skila
Kkki voru allir á sam;
M^uinli. ( rankyeril ie.eoii
sájgoi: „llver sá sem liefu
eðlilea^.niagn al leslosterón
siluP’ogltaustir IonllIInIIiii ;
ineðan hnnÍMifcuar og liiður li
(iuðs að haniobilífcuei I rél I inei
|ivi að fara meó KKft|^Junn ;
þessa mynd.“ MyndiiilSjrSalii
muna lifa i niinningiinni *wiii cii
Nýja myndin hans;lf^ sTrfþpi
Wayne Wang fær**!ln
m.sjafna doma. ,.ol.lman
u ppren n
andi stjörnu á lciðinni upp ;
pallinn hjá Óskari fnenda.
Portman á
myndina
(íagnrýncndur
vestra liala tekið
misjafnlega i þessa
mynd. 'lil að
mynda gat Itoger
Ebert hjá j
Chigago Sun- é
Times henni "
þrjár stjörn-
iir. Hann er
að visu
gjarn á að
gela goða
Regnboginn frumsýnir í dag myndina
Anywhere but here með þeim stöllum
Susan Sarandon og Natalie Portman.