Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2000, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2000, Page 18
Allur Shakespeare Mikil leynd hefur hvllt yfir því hvaða leikarar muni takast á hendur hið metnaðarfulla verk að flytja öll verk Williams Shakespeares I Iðnó. Nú er það hins vegar orðiö Ijóst að það eru leikararnir Halldóra Geirharðsdóttir, Hall- dór Gylfason og Friörik Friðriksson sem hafa tekið verkefnið að sér undir stjórn Benedikts Erlingssonar. Hópurinn á erfitt starf fyrir höndum þvl leikrit þessa mikla leikskálds eru 37 að tölu og er um að ræða frumflutn- ing á mörgum af verkunum. Leikhópurinn lætur ekki þar við sitja heldur verða sonnett- ur Shakespeare fluttar að auki, en að margra mati eru þær með mestu bók- menntaperlum mannkyns. 4 Funkmaster veik fyrir ham borgurum Hljómsveitin Funkmaster 2000 hefur gert það gott að undanförnu og farið víða. Nýlega tilkynnti hún að hún yrði alltaf á Ozio á fimmtudagskvöldum og á Sóloni íslandus á föstudagskvöldum. Nú berast hins vegar fregnir frá Einari Bárð- ar og Mónó 87,7 að sveitin sé orðin þeirra húsband á Hard Rock café annan hvern fimmtudag. Við ályktum sem svo að Einari Bárðar hafi tekist að lokka drengina frá Ozio með hamborgaralyktinni. Hard Rock er líka kominn með happy hour- •y verölagningu á barinn milli 21.30 og 22.30, svo það er ekki slæmt að vera þar. f Ó k U S 4. febrúar 2000 Sveinsdóttur, Hræsni eftir Gunnar Guðmunds- son og Kyrr eftir Árna Sveinsson. Allar mynd- irnar eru unnar eftir 14 reglum sem hópurinn samdi sjálfur og m.a. segir I þessum reglum að hvert handrit megi ekki vera lengra en ein siða. ©Sport Tveir hörkuleikir fara fram I kvöld I handboltan- um. Stjarnan og Valur eigast við I Ásgarði og KA-menn fá Aftureldingu I heimsókn. Báðir leikirnir hefiast kl. 20. Laugardaguf 5. febrúar ©Klúbbar ^Fyrsti laugardagurinn I hverjum mánuði er alltaf sveittur á Thomsen þvi þá eru Hugarástands- kvöld. Þeir Arnar og Frí- mann klikka aldrei á þessum kvöldum sem eru fyrir löngu orðin heimsfræg á íslandi. DJ. Habit og Árni Einar veröa á efri hæðinni. Latinosveiflan heldur áfram á Ozio. Sá sem sér um að fólk svitni ærlega á dansgólfmu er plötusnúðurinn dj Andrés. Þemakvöld á Spotlight og dj. ívar stuðar stuð- Það er naumast sem farsinn Tveir tvöfaldir eftir Ray Cooney er búinn að ganga vel í Þjóðleikhúsinu. Sýningar sem þessi falla vel í landann eins og hefur margoft sannast. En nú er komið nóg og í kvöld er síðasta sýning. Þess vegna má búast við því að félagarnir Örn Árnason og Hilmir Snær Guðnason eigi eftir að skila sínu með fullum krafti ásamt Eddu Heiðrúnu Bachman. Því míður er uppselt þannig að þú kemst ekki. Óheppin(n). Góða skemmtun Lifid eftir vmnu ? _____haf www.visir.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.