Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2000, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2000, Page 20
fókus býður Fokus býður í bíó í Reykjavík og á Akureyrí Fókus býður í bíó á fostudag- inn á myndina Bringing out the Dead með Nicolas Cage. Þetta er hasarmynd af bestu gerð, leikstýrt af leikstjóra leik- stjóranna, Martin Scorsese. Myndin segir frá þremur nóttum og tveimur dögum í lífi sjúkra- bílstjóra og er eru þeir frekar annasamir. Til að komast á þessa mynd þurfið þið bara að klippa út miðann hér viö hlið- ina. Miðinn gildir á allar sýning- ar á myndinni en hún er sýnd i Bíóhöllinni, Kringlubíói, Sam- bíói Álfabakka og Nýja bíói á Akureyri. Um er að ræða 200 miða og það er sem fyrr hið sí- gilda mottó sem gildir: fyrstur kemur, fyrstur fær. Miðasalan verður opnuð klukkan 16. 5 haf Eigendaskipti á Thomsen Sambíóprinsinn ísi er víst búinn að taka við eðal- tjúttbúllunni Kaffi Thomsen, eða svo segir sagan i það minnsta. Fókus-ha-ið vonar í það minnsta aö það rífi Thomsen aðeins upp en hann hefur svoldið verið að sjú- skast upp í vetur. Nú bíðum viö öll og sjá- um hvort það veröur meira stuð á Thom- sen í vor. Rómantík á Skjá einum Já, Skjár einn er ung, eggjandi og svaka- lega sexi sjónvarpsstöð. Þær eru allavega sætar, stelpurnar sem vinna þar, og ekki eru strákarnir síðri. Auðvitað myndast kjaftasögur í kringum jafn fal- legan vinnustað og ein er sú að Dóra Takefusa og Kristján Ra séu eitthvað að gjóa augum hvort til annars. En Kristján er fjármálasnillingurinn á bak við veldið og Dóra er örugglega sætasta fréttakonan á markaönum í dag - fyrir utan kannski Ijós- hærða foxiö á Skjá einum. En allavega: Dóra og Stjáni eru kannski að veröa hjón og kyssast upp á títupijón. GUESS Watches KRINGLUNNI 8-12 og veriö mjög virkur á sviði tónlistar og myndlistar en hann er einnig þátttakandi í leikhópnum Baktruppen sem veröur með sýningar i Norræna húsinu laugardag og sunnudag. Listamaöurinn Robert Sot er m e ö skemmtilega sýningu í gangi í anddyri N o r r æ n a hússins. Kl. 15 verður hann sjálfur á staönum og fremur furöulegan gjörning. •Fundir ^Línudansararnir sleppa af sér beislinu og halda dansleik frá 22 til 1. Elsa sér um tónlist- ina og stuöiö. Þaö eru allir velkomnir svo mál- iö er bara aö mæta i Auöbrekku 25, Kópa- vogi. Sport Það veröur körfuboltaveisla í Laugardalshöll- inni þegar úrslitaleikirnir í bikarkeppninni fara fram. Kl. 14 mætast ÍS og Keflavik i kvenna- flokki og kl. 16 eru þaö Grindavik og KR sem beijast um bikarinn i karlaflokki. Fram og HK eigast við í Safamýrinni kl. 16.30 Sunnudagur 6. febrúar i Nissan-deildinni i handbolta. •Krár Bretinn Bubby Wann leikur Ijúfa tóna á píanó- iö á Café Romance. Gaukur á Stöng keyrir Fusionkvöld út í óend- anlega gleöi. Jói Ásmunds, Eyþór Gunnars, Jóel Páls og Jói Hjöll sitja við stýriö. Aldrei þessu vant þá eru dyrnar á Gauki á Stöng harölæstar. Liz Gammon syngur og spilar á pianó í Reykja- víkurstofu, Vesturgötu. Best að skella sér í koniaksstofuna. Dúettinn Tara leikur á Kringlukránni en meö- limir dúettsins eru Guömundur Símonarson og Ester Á.. myndlist Ráðhildur Ingadóttir er meö sýningu á pæling- um tengdum tvistirninu Algolí Gallerí Oneoone. Sýningin stendur til 8. febrúar. Norski listamaöurinn Gisle Fröysland sýnir inn- setningar og videólistaverk í Norræna húsinu til 12. mars. ( Gallerí Hlemml er í gangi samvinnuverkefni listamannannaHelga Hjaltalín Eyjólfssonar og Péturs Arnar Friörikssonar. Verkefnið ber titil- inn markmiö og er meöal annars unniö út frá of- beldisfullu sjónarmiöitilverunnar. Stendur til 27. febrúar. Elín Helena Evertsdóttir sýnir 25 mynda teikn- iseriu i gallerí Nema hvað. Stendur til 13. feb. Roni Horn sýnir verk tengd íslandi i Listasafni íslands. Sýningins setendur til 5. mars. Kristbergur Pétursson sýnir málverk i Hár og f u n d i r Mtro !Hi'» Útvarpsþáttahátíð fer fram í Há- skólabíói dagana 8-11. febrúar. Markmið hátíðarinnar er að kynna íslendingum sýnishom þess besta sem framleitt er fyrir útvarp nú um stundir og efna til umræðu um stöðu og framtíð þessa miðils hér á landi. Þar verða fluttir á hverju kvöldi kl. 21 útvarpsþættir sem margir hafa trnnið til verðlauna á alþjóðavett- vangi á undanfómum árum. Sérstakir gestir Útvarps 2000 eru Piers Plowright, Barbro Holmberg og Gyrid Listuen og kynna þau eigin þætti. Textum þáttanna, ásamt enskum þýð-ingum, verður varpað á sýningar-tjald til að auðvelda hlustun. Aðgangseyrir á aðaldagskrá hvers kvölds er bíómiðaverð. Á fimmtudaginn frá kl.10-12.30 verður síðan efnt til málstofu í fyrirlestrasal Endurmenntunar-stofnunar Háskóla íslands þar sem Piers Plowright og Barbro Holmberg fjalla um gerð heimilda- og fléttuþátta fyrir útvarp. Málstofan er haldin í samvinnu við námsbraut í hagnýtri fjötmiðlun við Háskóla íslands og er öllum opin. Hátíðinni lýkur laugardaginn 12. feb kl.15 með samkomu í stofu 101 í Lögbergi í Háskóla íslands. Þar verða tilkynnt úrslit í útvarps- þáttasamkeppni Útvarps 2000, leikinn verður verðlaunaþáttur Prix Europa samkeppninnar 1999 og efnt til pallborðsumræðna um útvarp framtíðarinnar. Enginn aðgangseyrir er á þennan lið hátíðarinnar. Pallborðsumræð-umar verða sendar út í beinni á Rás 1, sem útvarpar einnig í tengslum við dagskrá Útvarps 2000 fjórum erlendum úrvals-þáttum dagana 7 - 10. febrúar kl. 23. Nostalgíu-tríðið treöur upp á Sóloni íslandusi. Tónlistin byrjar aö óma kl. 21 og það kostar 400 krónur inn. Álafossföt bezt taka góða gildrusveiflu og Gildrugleöin ríkir. Þaö kostar sexhundruökall inn. Bö 11 Þaö verður rokna gleöidansleikur i Ásgaröi, Glæsibæ. Dansleikurinn hefst klukkan 20. D jass Tríó Árna Heiðars mætir með djassstemm- ingu á litla barinn á Klapparstignum, Sirkus. •Klassík Fyrstu kammertónleikarnir i nýju tónleikahúsi Karlakórs Reykjavíkur, Ými viö Öskjuhlíð, hefj- ast klukkan 16. Á efnisskránni eru verk eftir íslensk tónskáld frá fyrri hluta síöustu aldar. Tónieikarnir eru framlag Tónskáldafélags ís- lands á menningarárinu í samvinnu viö Reykja- vík - menningarborg Evrópu áriö 2000. Rutt veröa verk eftir nokkur af þekktustu tónskáld- um íslands frá þessum tíma; tónskáldin Jón Leifs, Pál jsólfsson, Árna Bjórnsson, Jón Þór- arinsson, Þórarin Jónsson, Sveinbjörn Svein- björnsson, SkúlaHalldórsson, Karl O. Runólfs- son, Hallgrím Helgason og Helga Pálsson. Flytjendur á tónleikunum eru nokkrir af fremstu hljóðfæraleikurum landsins, þau Sig- rún Eövaldsdóttir fiðluieikari, Anna Guöný Guömundsdóttir píanóleikari, Sigurður I. Snorrasson klarínettuleikari, Auöur Haf- steinsdóttir fiöluleikari, Örn Magnússon pí- anóleikari, Greta Guönadóttir fiöluleikari, Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari og Guö- mundur Kristmundsson víóluleikari. Ljóöatónleikar með einsöngslögum Svein- björns Sveinbjörnssonarveröa haldnir kl. 20 i Geröubergi. Rytjendur eru þau Jónas Ingi- mundarson píanóleikari, Signý Sæmundsdótt- ir sópransöngvari og Bergþór Pálsson baritón- söngvari. Sveinbjörn Sveinbjörnsson þarf vart að kynna fyrir þjóðinni en hann samdi lag fyrir þjóöhátíöina 1874 viö lag skólabróöur síns, Matthíasar Jochumssonar, Ó, Guð vors lands, sem síöar varð eins og alþjóð veit.þjóðsöngur okkar íslendinga.Mikiö vantar þó á að við ís- lendingar þekkjum sem skyldi lög Svein- björns.Sveinbjörn bjó mestan hluta starfsævi sinnar eriendis og samdi mikið aflögum viö er- lend Ijóö. Nú hefur Páll Bergþórsson unnið ötult starf viö aðþýða Ijóðin á íslensku og verða þau lög sungin á tónleikunum. Caritas á íslandi stendur fyrir styrktartónleik- um vegna vímulausrar æsku og foreldrahóps- ins i Kristskirkju kl. 16. Á efnisskrá veröa verk eftir Atla Heimi Sveinsson, Vivaldi, Gunnar Þóröarson, Hjálmar Ragnarsson, Bach, Strauss og fleiri. Fjölmargir flytjendur. Miða- verð kr. 1500. Sala aðgöngumiöa hjá Foreldra- húsinu í síma 5116160. Kínverja og Sam< Svo skemmtilega vill til að þessa helgi, þegar Kínverjar halda upp á áramótin sín þann 5. febrúar og 6. febrúar er þjóðhátí- ardagur Sama, er staddur hér á landi norskur leikhópur sem styð- ur þessar þjóðir einhuga. Leik- hópur þessi ber nafnið Bak Truppen eða Bakverðirnir á ís- lensku, er róttækasti og sérstæð- asti leikhópur Noregs á síðari árum. Verkið sem leikhópurinn sýnir hér á íslandi ber nafnið „Very Good“ og sameinar það áfengi, fitu, Kínverja, Sama, raun- tíma og sýndarveruleika. Sumt af þessu eru raunveruleg dæmi frá Kína og Samalandi, en annað er ímyndun um framandi og spenn- andi staði. Leikhópurinn hefur ekki bara vakið athygli í heima- landi sínu Noregi heldur sýnt allt frá N-Noregi til Hong Kong. Hóp- urinn samanstendur af fólki sem liflr sínu eigin lífl í Bergen, Ósló og Lillehammer. Þau hafa hist reglulega frá árinu 1986 til að skemmta sér og öðrum. Fyrir utan að leika hafa þau unnið að ýmsum verkefnum saman, tekið ljósmyndir, gert myndbönd, skrif- að bækur og gefið út plötur. Bak Truppen hefur gaman af því að koma fram á alls konar stöðum og í alls konar samhengi. Það sem þau gera er algjörlega háð aðstæð- um í hverju einstöku tilviki. Þau vinna sameiginlega að öllum verkefnum sínum. Sýningar Bak Truppen hér á landi fara fram á ensku í Norræna húsinu á morg- un kl. 21.30 og á sama tima á sunnudaginn í Norræna húsinu. Aðgangseyrir er 1000 krónur. Norski leikhopurinn Bak Truppen fjaliar um Kín- verja og Sama í sínu nýjasta leikriti en Kín- verjar haida einmltt upp á áramót sín þessa helgi og þjóðhátíðardagur Sama er á sunnudaginn. list Hafnarfiröi. Sýningin stendurtil 13. febrúar. Myndabandainnsetning eftir Önnu Líndal er aö finna i Galierí Sævars Karls út febrúar. Birgir Andrésson sýnir verk í Gallerí i8 sem eru byggö á frimerkjum sem gefinvoru út af ís- lensku póstþjónustunni á 5. áratugnum. Ljósmyndir Sigríðar Zoega eru sýndar í Hafnar- borg. Sýningin stendur til 28.febrúar. Elías B. Halldórsson sýnir i Hafnarborg. Sýning- in stendur til 14. febrúar. Sýning Guönýju Magnúsdóttur sem ber heitiö Skál-skúlptúr-vasi er í fullm gangi i Listasafni ASÍ. Sýningin Lostl er i fullum gangi í Listasafninu á Akureyri. Samræöur vlö safneign er heiti sýningar i Ný- listasafniu. Hér erverkum eftirfimm unga lista- menn blandaö saman viö úrval af verkum í eigu safnsins. Stendur til 13. febrúar Messíana Tómasdóttir er meö myndlistarsýningu í Stöðlakoti. Sýningin stendur til 6. febrúar. Guömunda S. Gunnarsdóttir sýnir myndir í Fé- lagsstarFr Geröubergs. Birgir Andrésson myndlistarmaöur sýnir verk í Reykjavíkurakademíunni í JL-húsinu viö Hring- braut. Sýningin ber yfirskriftina Förumenn og er opin alla virka daga frá klukkan 9 til 17. Henni lýkur 18. janúar. í anddyri Norræna húsisins er sýning meö verk- um hins pólska Robert Sot sem ber heitiö Breytimyndir. Breytimyndir er sjálfsævisögu- legt, Ijósmyndatengt verk, sem Rober Sot hefur fengist viö síðan 1998. Stendur til 20. febrúar. Sýningin Rauövik - Málverk í og utan fókuss er í gangi á Kjarvalstööum. Hér sýna þau Claus Egemose, Johan van Oord, Tumi Magnússon og Nlnu Roos. Sýningin stendur til 27. febrúar. Vigdís Rnnbogadóttir hefur valiö saman verk á sýninguna Þetta vil ég sjá í Geröubergi. Lista- mennirnir sem Vigdís hefur valiö eru allar kon- ur. Sýningin stendur til 6. febrúar. Stefán Geir Karlsson sýnir Brjóstin á Mokka.Sýningin stendur til 7. feb. Sílíkon, sokkabönd, járn, gúmmí, tré, blúndur.vír, plast. Stingandi, lafandi, tælandi, talandi.kitlandi. Verkefniö Veggir er í fullum gangi á Kjarvals- stööum. Það er Daði Guöbjörnsson sem stend- ur vaktina til 24. febrúar en þá tekur Katrin Sig- uröardéttir viö. Vignir Jóhannsson sýnir málverk og Ijósainn- setningu í Listasafni ASÍ. Sýningin stendur til 23. janúar. 20 f Ó k U S 4. febrúar 2000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.