Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2000, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2000, Side 21
Lifid eftir vmnu • S veitin Hellisbúinn heimsækir Austfiröinga og lífdagar hlátursins lengiast. Miöasala hefst klukkan 13 í Egllsbúö. Leikhústilboö býöst svöngum, hlaöborð með austurlenskum réttum og pastaréttum. Veislan hefst klukkan 18 og stendur til 21. Þaö kostar aöeins 1200 aö fylla magann. -Leikhús Vér moröingjar er sýnt kl. 20.30 á Smíöaverk- stæöinu viö Lindargötu. Leikritiö er eftir Guö- mund Kamban og þykir vera feikigott. Sýning- in hefur fengið mjög góða dóma hjá gagn- rýnendum sem segja leikarana standa sig mjög vel. Þaö eru nokkur sæti laus T kvöld, síminn hjá miöasölunni er 5511200. Norski leiklistarhópurinn Bak Truppen sýnir verkið Very Good í Norræna húsinu. Leikhóp- urinn er þekktur fyrir aö fara ekki troönar slóö- ir í sýningum stnum. Sýningin fer fram á ensku. Aögangur 1000 kr. Hvenær kemuröu aftur rauöhæröi riddari? eft- ir Mark Medoff er sýnt af Leikfélagi Hafnar- fjaröar í Hafnarfjarðarleikhúsinu í kvöld kl.20. Leikstjóri sýningarinnar er Viöar Eggertsson og má sjá marga góöa leikara skjóta upp koll- inum, t.d. rauðhæröi riddarinn sjálfur Óli Steinn. Það er ekki seinna vænna en aö fara aö drífa sig því það eru ekki margar sýningar eftir. Miðasala í síma 867 0732. Verzló sýnir gamansöng- leikinn Thriller í Loftkastalan- um kl. 20. Sögusviöiö er skemmtistaður þar sem fylgst er meö hópi ungs fólks skemmta sér. Rúmlega 120 manns koma aö sýningunni sem er hin glæsilegasta og uppfull af vinsælustu lögum Michaels Jacksons. Miöaverö 1000 kr. Fyrir börnin Ónei, þið verðið að passa ykkur Lataþæjar- fólkl Glanni glæpur er sko ekkert lamb aö leika sér viö. Hér er skúrkur á ferð sem svífst einskis. Já, þessi sýning er ótrúlega vinsæl og krakkarnir fá ekki nóg af Magga Scheving og Stefáni Karli. Því miöur er uppselt í dag og al- veg fram til 20. febr. En það þýðir ekki aö gráta Björn bónda heldur hringja núna og panta miöa í síma 5511200. Afaspil veröur á litla sviðinu í Borgarleikhús- inu klukkan 14 og 17. Höfundur og leikstjóri er Örn Árnason. Krakkarnir eru alveg vitlausir í hann Langafa prakkara. Kallinn er svo sniöugur, ferlega skemmtilegur og snjall aö hann heillar hvern sem er upp úr skónum. Hann sýnir þaö og sannar fyrir okkur hinum aö þaö þýöir ekkert aö vera aö stressa sig á lífinu. Takið þaö bara rólega og hafiö gam- an af því aö vera til. Sýnt í Möguleikhúsinu viö Hlemm kl. 14. Töfratívolíiö verður sýnt í Tjarnarbíó kl. 14. Miöapantanir í síma 5528515. fOpnanir Carsten Greife opnar sýningu í GUK (Garður, Udhus, Kúchej.Carsten er fæddur í Bielefeld í Þýskalandi árið 1968 og lauk námi í myndlist frá Kunst Hochschule í Hannover áriö 1997. Hann vinnur gjarnan teikningar út frá reglum skapalónsins". Hægt verður aö fylgjast meö sýningunni á http://www.simnet.is/guk. Þar er einnig hægt aö skoða myndir af fyrri sýning- um í GUK. Sýningin verður opnuö sunnudaginn 6. febrúar, kl. 14 á íslandi og kl. 16 T Dan- mörku og Þýskalandi. •Síöustu forvöö Sýningunni Fánar heims lýkur T dag í Reykja- vTk. Sýningin hefur fariö vítt og breitt um hnött- inn. Kíkið á fánana sem eru fyrir utan Norræna húslö. Messíana Tómasdóttir lýkur sýningu sinni í Stöölakoti i dag. Þetta vil ég sjá er sýning i Geröubergi þar sem Vigdís Finnbogadóttir velur verk eftir eft- irlætis listamenn sína. STöasti sjens aö kíkja á þetta. Listamennirnir sem Vigdís hefur valið eru eingöngu konur. •Sport Badmintonáhugamenn geta lagt leiö sina í Gnoðarvog þar sem úrslitaleikirnir á íslands- mótinu fara fram T TBR-húsinu. ísafold Sportkaffi sýnir eftirfarandi leiki: kl. 16 Wimbledon-Everton, kl. 19.25 Verone- Fiorentina. Þrír leikir fara fram T Nissan-deildinni T hand- bolta kl. 20 í kvöld. Fylkir og Haukar mætast í Árbænum, FH fær ÍR i heimsókn og Víkingar og Eyjamenn eigast viö í Víkinni. •Feröir Feröafélagið Útivist skellir sér í skiöagöngu um Kjósarskarö og veröur m.a farið hjá Sauöafelli. Brottför er kl. 10.30 frá BST og far- miðar eru seldir í miðasölu. Mánudagur 7. febrúar ®Krár Bubby Wann fer fimum fingrum um píanóið á Café Romance. \/ Þaö verður sannkölluð Fusion-veisla á Gauknum sem er i höndum Mezzoforte-snill- inganna Jóa Ásmunds og Eyþórs Gunnars ásamt Jóeli Páls og Jóa Hjöll. Þessi kvöld eru einstök enda leikið af fingrum fram hressilegt groove-funk og jazz af fýrrnefndum heiðurs- mönnum. I beinni á www.xnet.is Leikhús Nemendur Verzlunarskóla íslands sýna gam- ansöngleikinn Thriller eftir Gunnar Helgason í Loftkastalanum kl. 20. Söngleikurinn er byggöur á lögum Michaels Jacksons. •Fundir Feröafélagið Útivist verður meö myndakvöld T Sal Húnvetningafélagsins að Skeifunni 11, 2. hæö. Þar veröa sýndar myndir frá ferö jeppa- deildar í Fjörður og einnig veröur sýnt frá gönguleiöinni nýju frá Sveinstindi um Skæl- inga T Eldgjá. Allir eru velkomnir, góðar kaffi- veitingar T hléi. Aögangseyrir er 600 krónur og hefst sýningin kl. 20.30. Þriðjudagur j 8. febrúar •K r á r_______________________________ Fjögur ung bönd munu troöa upp á Gauknum T kvöld. Þetta eru sveitirnar: Fortral, Exox, Postsköll og Plastik. Þaö eru Undirtónar sem bjóöa upp á þessa skemmtun undir nafninu Stefnumót #22. Plastik er einn af helstu raf- tónlistarmönnum landsins, Exos er aö gera þaö gott í Þýskalandi, Póstsköll og Fortral eru ný bönd sem eru að spila T fyrsta skipti og svo mun DJ Kárl einnig láta Ijós sitt skína. Stefnu- mótin heflast alltaf stundvislega klukkan 22 og einn kaldur fylgir! í beinni á cocacola.is Bubby Wann fer fimum fingrum um píanóiö á Café Romance. Liz Gammon syngur og spilar á pianó i Reykja- víkurstofu, Vesturgötu. Best aö skella sér í koníaksstofuna. Verslunarskólinn er vanur að ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur þegar nemenda- mót skólans eru annars vegar. Siðustu árin hefur skólinn sett upp gæsilegar söng- og danssýn- ingar og í ár verður ekki heldur brugðið út af þeirri venju. Sýning ársins ber nafnið „Thriller“ og er þar á ferðinni gamansöngleikur eftir Gunnar Helgason, byggður á lögum Michaels Jacksons. „Ég hef lengi fílað Michael Jackson, einfaldlega vegna þess að hann er flottur, hann er góður dansari og lögin hans eru gríp- andi,“ segir Védís Hervör Áma- dóttir sem er ein af þeim sem er í aðalhlutverkum í sýningunni en hún ætti að vera lesendum Fók- uss að góðu kunn. Sögusvið söng- leiksins er skemmtistaður þar sem fylgst er með hópi ungs fólks að skemmta sér. Öll vinsælustu lögin Védís fer með hlutverk Möggu sem er nýhætt með Benna en sambandsslitin ganga ekki áfalla- laust fyrir sig. Inn i sögu parsins fléttast ýmsar minni sögm- og kemur þar m.a. dóp við sögu. Söngvar og fjölmenn dansatriði skipa stóran sess í sýningunni og mikið hefur verið lagt upp úr allri umgjörð. Textunum við lög Michaels Jacksons hefur verið snarað yfir á islensku af Hallgrími Helgasyni en Thriller-nafninu er hald- ið.“Við vorum mikið að spá í Védís Hervör Árnadóttir fer með eitt af aðalhlutverkunum í gamansöng- lelknum Thriller sem sýndur er í Loftkastalanum. hvort við ættum að þýða nafnið en ákváðum að gera það ekki. Það eru líklega ekki margir aðdá- endur Michaels Jakcsons sem myndu kveikja á nafninu „hryll- ir“ á auglýingaspjöldunum," seg- ir formaður nemendamótsnemd- ar, Bergrún Elín Benediktsdóttir og bætir við að það sé mjög skemmtilegt að heyra öll vinsæl- ustu lög Michaels Jakcsons á ís- lensku og hvetur flesta til að mæta. Leikritið var frumsýnt í Loftkastalanum í gær en önnur sýning er í kvöld kl. 20. með lög Michaels •Fundir Útvarpsþáttahátíó fer fram í Háskólabíói dag- ana 8-11. febrúar. Markmiö hátíöarinnar er að kynna íslendingum sýnishorn þess besta sem framleitt er fyrir útvarp nú um stundir og efna til umræöu um stööu og framtíö þessa miðils hér á landi. Þar verða fluttir á hverju kvöldi kl. 21 útvarpsþættir sem margir hafa unnið til verðlauna á alþjóöavettvangi á undanförnum árum. Miðvikudagur 9. febrúar •Krár Bubby Wann spilar á píanóiö á Café Rom- ance. Partí-Tertan leikur á Gauknum og rjóminn flæöir. Plötusnúöarnir Herb Legowitz og Tommy mæta á Sirkusinn meö góöar plötur. Næsti bar býður hljóm- sveitina 4. hæö vel- komna og heimboöið hefst klukkan 23. Frítt inn. Ný hljómsveit kíkir í hús á Gauknum sem kall- ar sig Partí-tertuna. Hún spilar hressilega Reggae-Soul tónlist með swingið og fjörið að leiðarljósi, enda valinkunnir partTboltar hér á ferðinni, en grúppuna skipa þeir Jens Hans- son á sax, Ingimundur Óskars á bassa, Ey- steinn Eysteins á trommur, Hjörtur Howser á hljómborð og Harold Burr sér um sönginn. I beinni á www.xnet.is. •Leikhús Þjóöleikhúsiö sýnir Gullna hliðið eftir Davíð Stefánsson. í sýningunni má sjá fjöldann allan af góðum leikurum, t.d. Eddu Heiðrúnu Back- man og Pálma Gestsson sem leika Jón og trygga eiginkonu hans. Leikstjóri er Hilmir Snær Guönason. Örfá sæti laus. •Fundir Það veröur fundur hjá Sókn gegn sjálfsvígum á Héðinsgötu 2 og framvegis á miðvikudags- kvöldum. Fundurinn í kvöld hefst klukkan 20. Sókn gegn sjálfvígum er ITknarfélag og hefur verið starfrækt T 3 ár. Nú ætlar félagiö að fara á stað meö stuðningshópa fyrir þá sem eru sjálfir í neyð og/eða vilja fá upplýsingar um þessi mál. Á fundunum verða stuttir fyrirlestr- ar um málefni eins og sjálfsvTg, þunglyndi, ótta, fýrirgefningu, sátt við fortíðina og það aö horfast í augu við sannleikann. Einnig veröa umræðuhópar og persónuleg ráðgjöf. Fundirn- heimasíöa vikunnar http://www.yugop.com i »~1 J vt' 1 ***** •*— W» l'- WV -«» V" Íf«v 11...™ íl-iv s -INOÖt ti 9t * • A.PACUlUiLMíOf UA-tlYl IWHQ IVtOQÚFtDcI. 1 8 ? 4 S 6 1 T2 3 Vtim XMMt t .i L«CJ#cH Yugop.com er heimasíða Mono Craft hönnunarfyrir- tækisins. Þetta eru nokkrir knáir Japanir frá Tokyo þannig að það kemur manni ekkert rosalega á óvart hvað hún er flott og vel hönnuð. Eiga Japanir ekki að vera fremsta tækniþjóð í heimi? Yugo Nagamari er guðfaðir síðunnar, heldur utan um hana og gerir það vel. Ástríða Yugo er, að hans eigin sögn, að kanna ný form tjáningar á Netinu og segir hann síðuna vera einskonar sýningarsal fyrir allar pælingar, viðfangsefni og tæknikunnáttu Mono Craft klíkunnar. Síðan byggist upp á samspili milli músar og lyklaborðs annarsvegar og hlutanna á síðunni hinsvegar. Þannig færiröu músina til flissandi og horfir á alla skritnu hlutina dansa í kringum hana. Það er kjörið fyrir alla þá sem eru að fikra sig áfram í heimasiðugerð að kíkja yfir til Japananna og sjá hvað þeir eru sniðugir. Á stundum ertu það dolfallinn að þú spyrð upphátt: "Er einhver þama inni?" og veltir því fyrir þér hvort það sé lítill kall á hlaupmn inni í tölvunni þinni. Ekki hætta fyrr en þú hefur fundið Monu Lisu. Síðan nýtur sín best meö Flash 4. Góða skemmtun Stendur þu fyrir einhverju? Sendu upplýslnaar i e-m.úl lokus#loKus is ' (ax 550 5020 mira.is SJÁÐU Á NETINU BÆJARLIND 6 200 KÓPAVOGI Sími: 554 6300 • Fax: 554 6303 4. febrúar 2000 f Ókus 21

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.