Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2000, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2000, Page 22
V V » www.visir.is ir eru í anda AA samtakanna. Það kostar ekk- ert inn á fundina og þeir eru opnir öllum. Spor t Undanúrslitin í SS-bikarnum fara fram kl. 20 en þá mætast I Safamýrinni Fram og HK en Stjarnan tekur á móti Víkingi í Ásgarði. Fimmtudágar 10. febrúar Emma er meðal þeirra ungu stjarna sem skína skærast í breskum óperuheimi og landinn getur vissulega verið stolt- ur af Finni sem er ein skærasta ungstjarna íslenska óperuheimsins Tvær stjörnur í einni sæng Þessa dagana æfir stjörnufans 1 Islensku óperunni fyrir verkiö Lúkretía svívirt eftir Benjamin Britten. Bæði leikstjórinn og nokkrir söngvarar teljast hrein- lega á heimsmælikvarða. Emma Bell er meðal þeirra en hún telst ein skærasta óperustjarna Breta af yngri kynslóðinni. Það eru greinilega ekki bara Kryddpíu- stjömur sem falla fyrir íslenskum karlpeningi því Emma er kærasta íslenska óperusöngvarans Finns Bjarnasonar. „Við kynntumst í óperunni," segir Finnur dulur og hefur ekki fleiri orð um aðdragandann að sambandinu. Hins vegar tjáir hann sig frekar um leikstjórann Bodo Igesz sem hefur m.a. unnið við Metropolitan óperuna í New York: „Það er fint að vinna með Bodo. Hann er opinn fyrir uppá- stungum frá okkur. Fyrir vikið þarf maður ekki að hlýða öllu þegjandi og möglunarlaust heldur gefst tækifæri til að viðra sínar hugmyndir. Bodo virðist einnig hafa vitað nokkurn veginn hvernig hann vildi sviðsetja verkið.“ Hvernig kann Emma Bell við sig á Fróni? „Ég held að henni þyki gaman að vera hér. Að vísu er framandi fyrir hana að vakna í svarta- myrkri og íslenski veturinn er óneitanlega kaldranalegur en henni finnst óperan fm.“ Nú eru fleiri stór nöfn á fjölun- um í óperunni, eins og Rannveig Fríða Bragadóttir og Jan Opalach - hvernig gengur samstarfið í stjörnufansinum? „Mjög vel. Samstarflð hefur verið eitt það skemmtilegasta við þessa uppfærslu og frábært fyrir mig að vinna með Rannveigu og fleiri sem eru á heimsmælikvarða. Það er gam- an að þekkja og vera í nánu sam- bandi við alla sem koma að uppfærsl- unni enda leggjast allir á eitt til að vel takist," svarar Finnur og bætir við að íslenska óperan sé mun per- sónulegri vinnustaður en tíðkist í óp- eruhúsum i Bretlandi. •Leikhús Að vera grænmetisæta er algerlega búiö. Þetta afsprengi alltof mikiilar velmegunar í okkar skítasamfélagi er ein risastór þver- sögn. Flestir eru heldur ekkert alvörugræn- metisætur. Þeir éta kjúkling, fisk, lauk og sveppi en hardcore-trúarofstækisgræn- metisætur neita sér um allt slíkt og miklu meira til. Þess vegna verður þetta bara hálf- kák hjá íslensku grænmetisætunum - sem eru í rauninni ekki Grænmetisætur með stóru géi. Svo ekki sé minnst á aö þeir tím- ar sem við lifum á eru ekki sanníslenskir. Það vill enginn vera hérna. Allir vilja fara til útlanda og vera hræðilega móðins þar. Éta bara lífrænt ræktað og tannbursta sig upp úr skeljasandi. En það sem þjóðin þarf á að halda á þorranum eru íslenskar kjötætur sem kalla ekki allt ömmu sína. Og þess vegna eru grænmetisætur úr fókus. Þær grafa undan stolti þjóðarinnar sem hefur étið kjöt í , f' á annað þús- und ár. Vér morðingjar er sýnt kl. 20.30 á Smíðaverk- stæðinu við Lindargötu. Leikritið er eftir Guð- mund Kamban og þykir vera feikigott. Sýning- in hefur fengið mjög góða dóma hjá gagn- rýnendum sem segia leikarana standa sig mjög vel. Það eru nokkur sæti laus í kvöld, síminn hjá miðasölunni er 5511200. Bláa herbergið eftir David Hare, sem Nicole Kidman fór á kostum i undir leikstjórn Sam Mendes, sem leikstýrir American Beuty, er sýnt á fjölum Borgarleikhússins í kvöid kl.20. Fegurðardrottningin frá Línakri er alveg frá- bær sýning með snilldarleik. Svo segir sagan allavega. Halldör Gylfason á víst að standa sig frábærlega rétt eins og alltaf. En það var einmitt hann sem reddaði hinni leiðinlegu sýn- ingu Vorið kailar. Þessi frábæra og yndislega sýning hefst klukkkan sjö. Einmitt þegar allir eru að éta en þetta er víst voðalega fint. Nærri því jafn fínt og I útlöndum en bara aðeins hærra miðaverð. Þjóðleikhúsið sýnir Gullna hliðið eftir Davíö Stefánsson. í sýningunni má sjá fjöldann allan af gððum leikurum, t.d. Eddu Heiðrúnu Back- man og Pálma Gestsson sem leika Jón og trygga eiginkonu hans. Leikstjóri er Hilmir Snær Guönason. Örfá sæti laus. Það er ótrúlegt hvað Hellisbúinn er búinn að ganga vel. Það er búið að draga alla alþýðuna á þetta uppistand Bjarna Hauks í leikstjórn Sigga Sigurjóns og enn er uppselt. Þeir ætla ekki að sýna mikið lengur hér í Reykjavík held- ur rúnta með sýninguna um landið. Ætli það þýði ekki bara helmingi fleiri manns á listann yfir þá sem hafa séð stykkið. Litla hryllingsbúöin er sýnd i Borgarleikhús- inu kl.20. Enn eru nokkur sæti laus þannig að það er um að gera að hringia og panta. Leikfélag MH sýnir Paradísaeyjuna eftir Willi- am Golding í Tjarnarbíói kl. 20. Verzló sýnir gamansöngleikinn Thriller í Loft- kastalanum kl. 20. Sögusviðið er skemmti- staður þar sem fylgst er með hópi ungs fólks skemmta sér. Rúmlega 120 manns koma að sýningunni sem er hin glæsilegasta og uppfull af vinsælustu lögum Michaels Jacksons. Miöaverð 1000 kr. •Sport Rmm leikir fara fram í Epsondeildinni í körfu- bolta karla í kvöld. Hamar og Keflavík mætast í Hveragerði, KR fær Þórsara í heimsókn, Tindastóll tekur á móti Skallagrimi á Sauöár- króki, í Hafnarfirði leika Haukar og Grindavík og Snæfell og Njarðvík mætast í Stykkishólmi. Allir leikirnir hefjast kl. 20. |meira át[ ✓=Fókus mælir með =Athyglisvert Góða skemmtun Myndavélar. Það þykir ógeðslega kúl að vera alltaf að taka myndir og svona. Já, þetta er ekki bara fýrir einhverja stelpulúða sem eng- inn vill tala við í partíum og fela sig því á bak við myndavél eða myndaalbúm. Hver kann- ast ekki við að hafa verið í partíi með ein- hverri sem vill annaðhvort taka af þér mynd- ir eða sýna þér myndir frá því um síðustu helgi? Þetta þótti ekki flott fyrir nokkrum árum en nú eru Ijósmyndarar orðnir svo sval- ir. Frikki Örn er rosalega sætur, Ari Magg nærri því sætari, Spessi ótrúlega artí, Einar og Eiður Snorri að meika það í New York, Rax allur í beljunum og Palli Stefáns gefur út heilu Ijósmyndadoðrant- ana. Og sem dæmi um hvað myndavélar eru kúl í dag þá seldist lag- erinn af Lomo-mynda- vélunum upp eftir að grein um þær birtist í Fók- usi. En hagkerfið mætti því og nú er Hljóma- lind farin að selja Lomo. Þarf að segia meira? f ó k u s •Kr ár Bubby Wann leikur á píanóið á Café Rom- ance. Liz Gammon syngur og leikur á píanó í Reykja- víkurstofu, Vesturgötu. Koníaksstofan blífur. Hljómsveitin Partí-Tertankíkir á Gaukinn. Hún spilar hressilega Reggae-Soul-tónlist með swingið og fjörið að leiðarljósi enda valinkunn- ir partíboltar hér á ferðinni, en grúppuna skipa þeir Jens Hansson á sax, Ingimundur Óskars á bassa, Eysteinn Eysteins á trommur, Hjörtur Howser á hljómborð og Harold Burr sér um sönginn. I beinni á www.xnet.is. Rúnar Guðmunds og Geir Gunnlaugs gera það gott á Kringlukránni. •Klassík Éinn fremsti poppari , heims, Mozart, mætir í Laugardalshöllina og spilar í gegnum eitt stykki Sinfóníu. En hún er ekki ! alveg að fíla það að spila ] f bfói þessa dagana og er því komin með aðstöðu í handboltahöllinni. Þjóöin leggur einmitt allt sitt traust á að hún standi sig I betur en landsliðið f handbolta. Nei, án grfns; Sinfónían spilar í Höllinni og hefst djammið kl. 20. Lífid eftir vinnu A föstudagskvöldið var sýningin Losti 2000 opn- uð á Akureyri. Þar mátti m.a. sjá Ijósmyndarann Friðrik Örnsem átti verk á sýningunni. Teitur Þor- kelsson var mættur til að berja dýrðina augum enda sjálfur eitt af við- fangsefnum sýningarinn- ar. Bræðurnir Snorri og Ási voru að sjálfsögðu á staðnum enda mál- verk Snorra orðin umtöluð áður en sýningunni var hleypt af stokkunum. Páll Óskar og Magga vinkona hans voru einnig komin norður sem og Kári Scram kvikmyndagerðarmaður og for- stöðumaður Listasafnsins Hannes Sigurðsson fór hvergi. Skemmtanalíf Akureyrar var einstak- lega skemmtilegt um þessa helgina og iðaði af hreinum losta og fór Billi fulltrúi með Friðrik og aðra Reykvfkinga 1 góða leiðsögn um bæinn Andri Sveins verðbréfafrömuður var mættur ásamt fótboltaliði bankamanna á nektar- búlluna Venus og lét hann eins og hann ætti staðinn. Á Kaffi Karólínu sáumst hins vegar Viðar Eggertsson leikstjóri , Snorri leikmyndagerðarmaður og leikkonan Mæja. Það var þrusuball f Hótel Valaskjálf á Egils- stöðum á föstudagskvöldið. Hljómsveitin Á móti sól átti að sjá um fjörið en vegna veð- urs komst hún ekki austur og Danshljóm- sveit Friðjóns varð að hlaupa í skarðið. Það skipti engu máii og nemendur Menntaskólans á Egilsstöðum börðust upp eftir. Kiddi video- fiuga sá um diskótónlistina f hléinu og var að sjálfsögðu mættur f diskógallanum. Alls komu rúmlega 200 manns á ballið og stóð Steini for- maður nemendaráðs sig af stakri prýði í dyrun- um. Kaffibarinn var í roknastuði á föstudagskvöldið og fóik flöl- mennti í gleðina. Leiklistarnema- gyðjurnar Bryndis Ásgrímsdóttir, llmur og María Heba léku á als oddi og lýstu gömlu djammbúll- una upp úr öllu valdi. Útskrifaðar leikonur mættu einnig og Nanna Kristín tindraði og skein eins og nýstirni sæmir. Plötusnúður kvöldsins var fóstbræðrabróðir- inn Sindri Kjartansson sem tók sér atvinnuheit- ið Dj. Iceland og vakti heljarinnar al- heimslukku. í það minnsta skókst staöurinn af sannri lífstryllingsgieði. Starfsliðið á SkjáEinum fagn- aði 100 útsendingardögum á Prikinu og sigurvissugleöi rikti. Þar mátti sjá valinkunnt fólk í góðum ham eins og Dóru Takefusu, Árna Þór Vigfússon sjónvarpsstjóra, Egil Helgason fjölmiðlamann með meiru og Björn Jórund altmuligt- húmorista. Til hamingiu með 100 daga SkjárEinn og megi þeir verða fleiri. Á Sportkaffi var margt um mannninn um helgina. Þar mátti m.a sjá Hemma Gunn ásamt Túr- bóvélinni sem er sam- anstendur af Valsmönnum. Gunni Berg Viktorsson handboltamaður úr Vest- mannaeyjum sást á svæðinu sem og Kiddi Bigfoot, Svali á FM og Jón Páll Astrógæi. Margir merkismenn lögöu leið sína á Sólon um helgina en enginn af þeim þótti þó eins merkilegur og Björk sem kfkti þar við .seinnipart föstudags. Þó má einnig nefna nöfn eins og Jó- hanna Vigdís, Kjartan Guðjóns, Gunnar Hansson og Selma Björns sem sáust einnig reka inn nefið þessa helgina. Föstudagsstuðið náði líka inn á veitinga- húsið 22. Þar var Ríkeyju afgreiðslu- dömu í versluninni Babýlon að sjá ásamt Hlín sjoppudömu úr Skipholtinu, skvísunni Rósu úr Friðu frænku, Elísabetu úr Virkinu og Herdísi úr Borgarfirði eystra. Félagsfræði- neminn Bragi sást slefa yfir glæsilegurm og hávöxnum píum f meira lagi ættuðum frá Svalbaröseyri og hin lesbíska Dípa skokkaði um svæðið. Sama kvöld á Sirkus mátti sjá Dýra sem dagsdaglega vinnur hjá Ágústi Ármann, tamningarmanninnHjalta, Páll Baninine og skúlptúristann Börk. A Skugganum var gjörsamlega stappað um helgina, inni og úti. Staffið var brosandi allan hringinn þar sem árshátfð staðarins fór fram á Nesjavöllum á sunnudaginn. Jón Ársæll, kampavínssmakkarínn Siggi Hall og félagarnir Jói og Simmi úr morgunþætti MONO voru á svæðinu, sem og Birta play- boykanfna. Hreggviður Jónsson, framkvæmdastjóri ÍÚ, mætti með staffið sitt úr þorrablóti og Heimsferða -Andri kikti inn. Það sama gerði fasteignasalinn Steinbergur, Sverrir tungl og pip- arsveininn ógurlegi, Ivan Burkni, Sæmi sterki, Magnús Ver. Jón Tómas Steingrímsson var einnig að sjá, sem og þjóninn Gunnar Axelsson og Birkir, öðru nafni Tarfurinn, varí nýjum nærbuxum .... f Ó k U S 4. febrúar 2000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.