Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2000, Page 24
gsp.
Global Technology Class
Sjóður framtíðarinnar
Global Technology Class, Alþjóðlegur tæknisjóður Kaupþings í Lúxemborg,
var stofnaður í nóvember á síðasta ári. Sjóðurinn fer vel af stað, gengi
hans hefur hækkað um 49,2% frá stofnun. Sjóðnum er ætlað að fjárfesta
í framúrskarandi fyrirtækjum á sviði hátækni og tölvusamskipta.
Hækkun sjóðsins er töluvert fyrir ofan helstu vísitölur. Á sama tímabili
hækkaði NASDAQ-vísitalan um 32,9% og heimsvísitala Morgan Stanley
um 6,8%.
GlobalTechnology Class er áhættusækinn sjóður og því má gera ráð
fyrir að sveiflur geti orðið talsverðar á ávöxtun hans. En ef þú hefur
trú á möguleikum tækninnar, á áframhaldandi netvæðingu og þráðlausum
samskiptum manna á milli, er þetta sjóðurinn fyrir þig.
*m.v. 2.2.2000
Taktu tæknina í þína þjónustu
ii
KAUPÞING
Kaupþing hf. • Ármúla 13A • Reykjavík
sími 5151500 • fax 5151509 • www.kaupthing.is