Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2000, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 38JÉEÉMSfl.R 2000
29
Sauber-ökumaðurinn Pedro Diniz velti bíl sínum einn og hálfan hring á tiltölulega litlum hraða, í fyrstu beygju evrópska kappakstursins á Niirburgring og
endaði á toppnum. Mildi var að ekki hlaust af stórslys. Reuter
Ekki nema tvær vikur þar til keppnin i Formula 1 hefst:
Meira öryggi
Síðan 1994 þegar Ayrton Senna lést
í SanMarino kappakstrinum hefur
FIA (Alþjóða akstursíþróttasamband-
ið) haft það að leiðarljósi að aksturs-
íþróttir væru eins öruggar og hægt
væri. Síðan hafa allir öryggistaðlar
verið margfaldaðir og eru endurskoð-
aðir á hverju ári.
Á síðasta ári urðu tvö óhöpp sem
urðu þess valdandi að FIA ákvað að
herða reglur fyrir bílasmiði Formúla
1 liða. Michael Schumacher ók beint
í gegnum hjólbarðastæðu og á stein-
steyptan vegg með þeim afleiðingum
að hann brotnaði á báðum fótum, og
þess vegna var sett í reglur að nef-
púpan (sem umlykur ökumanninn)
skyldi þola enn meira álag.
Annað slys var mun alvarlegra,
þegar Sauber ökumaðurinn Pedro
Diniz velti bíl sínum einn og hálfan
hring á tiltölulega litlum hraða, í
fyrstu beygju evrópska kappaksturs-
ins á Núrburgring og endaði á toppn-
um.
Veltigrindin sem (meðal annars
loftinntak fyrir vél) lagðist gjörsam-
lega saman og þrýstist inn í bens-
íntankinn og gerði Diniz vamarlaus-
an gegn þunga bilsins. Það var algert
lán að hann komst lífs af með aðeins
tognaðan háls og mar á höndum.
í kjölfar þessa óhapps gerðu öll lið-
in með sér munnlegt samkomulag að
auka þol veltigrindar um helming
fyrir það keppnistímabil sem nú er
að hefjast og komu tilmæli frá tækni-
mönnum FIA að þol grindarinnar
skildi aukið úr 12kN í 24kN. Þau mis-
tök voru þó gerða að þetta voru að-
eins tilmæli, ekki reglur.
Nú hefur komið i ljós að þrjú lið
hafa tilkynnt að þau hafl ekki getað
uppfyllt þessi tilmæli og eru nú um-
ræöum um siðferði keppniseigand-
anna gagnvar ökumönnum sínum.
Prost Peugeot, Brithis American
Racing og öllum að óvörum Sauber
eru þau lið sem segjast hafa verið
komin of langt í hönnun bíl þessa árs
til að geta komið þessum breytingum
fyrir. Padrick Head, tæknistjóri
Williams-liðsins, hefur gagnrýnt
þessi lið harkalega og biður þau um
að spyrja sig nokkurra alvarlegra
spuminga varðandi öryggi bíla
sinna. Einnig bendir hann á að ör-
yggi ökumannanna sé stefnt í voða til
að spara 1,5 kg á viðkvæmasta stað,
en þetta mun vera aukningin á
þyngd bílanna við þessa breytingu.
Max Mosley segir að þetta sé hið
vandræðaslegasta mál því ekki vom
settar reglur, aðeins tilmæli og verði
því ekki hægt að banna liðunum að
keppa í Ástralíu 12. mars þrátt fyrir
að hafa ekki staðist prófanir á
veltigrindinni. En hann vonast til að
almenningsálitið muni þvinga Porst,
BAR og Sauber til þess að endur-
skoða ráð sitt. Það hefur komið á
daginn því samkvæmt heimildum frá
BAR og Sauber eru þeir þegar byrjað-
ir á lagfæringum svo keppnisbílar
þeirra geti staðist próf rétt fyrir eða í
kjölfar fyrstu keppninnar í Mel-
boume. Prost hefur ekki gefið út til-
kynningu varðandi þetta enn þá.
-ÓSG
Æfingatímar á Jerez 24. febrúar
1. Panis - McLaren........
2. Coulthard - McLaren . . .
3. Fisichella - Benetton . . .
4. Frentzen - Jordan .....
5. Irvine - Jagúar .......
6. R.Schumacher - Williams
7. Herbert - Jagúar ......
8. Villeneuve - BAR ......
9. Alesi - Prost .........
10. Diniz - Sauber .......
11. Junqueira - Wiiliams . .
12. Trulli - Jordan ......
1.24.00
.1.24.03
1.24.66
1.25.07
1.25.12
1.25.27
1.25.68
1.26.00
1.26.01
1.26.45
1.26.61
1.27.76
Æfingatímar á Jerez 25. febrúar
1. Eddie Irvine - Jaguar .............................................1.23.21,49
2. Johnny Herbert - Jaguar ........................................... 1.23.29,59
3. Giancarlo Fisichella - Benetton ................................... 1.23.46,98
4. Jarno Trulli - Jordan ............................................. 1.23.68,68
5. Ralf Schumacher - Williams ........................................ 1.23.84,60
6. Pedro Diniz - Sauber .............................................. 1.24.05,64
7. David Coulthard - McLaren ......................................... 1.24.09,71
8. Alexander Wurz - Benetton ......................................... 1.24.22,63
9. Nick Heidfeld - Prost ............................................. 1.24.35,71
10. Bruno Junqueira - Williams ....................................... 1.24.43,75
11. Olivier. Panis - McLaren ......................................... 1.24.58,94
12. Jacques Villeneuve -- BAR ........................................1.24.71,88
Sport
Bensíii-
Ironar
Výi Prosí-ökumaðurmn og
meistarinn Nick Heidfeld
/efur tjáð óánægju sína með
ídirbúning Prostliðsins fyrir
tomandi keppnistíð. ProstAP03
iefur bilað mikið á æfingumlog
ek, það aðallega nýr hugbún^öur
seni ekki vinnur rétt meíy gír-
kassamjm.
Heidfeld, sem þreytir
frumraun sína í Formúla 1 í
mars, segist ekki þekkja bílinn.
„Við getum ekki fárið til Melbo-
ume í þessu ástandi, það virðist
sem við höíúm þetta vándamál
með rafmágnið. Við verðúm að-
vinna/í þvi að laga þetta eh ég
veit /hara ekki hvemig bíllinn
heögar sér í hröðum eða hæi
beygjum".
Hchael Schumacher er
góður um að Ferrari geti veitt
McLaren harða keppni strax í
fyrstú .keppni ársins í M(
ne. Astralski kappaksturinn
hefur hingað til verið veikur
hlekkur hjá Ferrari á meðan
McLaren haiá komið til keppni
með fljótu^tu biiana tvö undan-
farin áiv.
F.n eftir mjög vorigóðan ár-
angur á æfingum á Mugello í
iðustu viku flnnst Schumacher
ið Fl-2000 (heiti keppnisbils
Ferrari þetta árið) geti verið állt
að því jafn góður McLaren bil
þessa árs. „Það eru nánast eng-
inn tæknileg vandræði í bílnum
\Og við vitum að hann er fljótur"
er haft eftir Mjchael
Schumacher.
„Til aó geta keppt við
McLaren veröiu-'?naður að hafa
fljótan bíl, sejn við höfum, og til
að hampa heimsmeistaratitli
verður að hafa áreiðanlegan bíl
eins hann er", segir\hinn tvö-
faldi/heimsmeistari. / fyrsta
skip'ti i mörg ár er ég með bíl
sem er fær um að vinna aUt frá
fyrstu keppni.“
Veðmangarar í Bretlandi háta
tiilkynnt að það séu mestar likji
því að Michael SchumacHer
hkmpi þriðja heimsmeistara(itl-
inúm í lok ársins.
Jagúar hefur verióX vand-
ræðum méð-olíukerfio i hinum
nýja Rl-bíl. Eddie Irvine sem er
kominn til liðs við þá er ekki að
spara yfirlýsiiygar frekar en
fyrri daginn og ségir: „Við erum
með svo möyg vandamál. Við
erum að réttri leiðXen þetta
gengur ansi hægt, Ég veithrein-
lega ekki'nversu góður bíllinn
er því/a æflngum undaniarið
hef ég eytt meiri tíma inn\ á
kaffistofu en á brautinni'
tohnny Herbert tekur undi •
þetta og segir að þeir hafi tekif
skpef fram á við. „í fyrstu voi
við að stoppa úti á braut
nú Lekst okkur að skríða inry' á
viðgerðarsvæði."
Irvine og Herbert ^vóm með
bestu timana eftir föstudagsæf-
ingamar á Jerez-brautinni á
Spáni svo eittj/yaö er að lagast
hjá þeim fétógisn sem benda á
að bíllinn/fíafi verið tilbúinn í
byrjun jariúar og liðið farið illa
með uriairbúningstmjann.
•netton, sem nú ekur með
iertec-vélar, er mjög i\mun
verða sér út um fastan
g við vélarframleiðanda.
efúr Rocco Benetton, stjói
andi liösins, sagt að hann
Renault bílaframleiðandii
sem átti bestu vélarnar frá 1(
til 1997, séu í daglegu sambe
líkur séu á samstarfi í
tlðinni.
-ÓSG