Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2000, Blaðsíða 12
ft
vikuna
16.3-23.32000
11. vika
Það er vel við hæfi að flaggskip
órafmögnuðu tónleika Sálarinnar sé i
fyrsta sæti íslenska listans þessa *
vikuna. Ástæðan er sú að tónleikarnir
voru valdir tónlistarviðburður ársins á
Islensku Tónlistarverðlaunin í gærkvöldi.
Til hamingju með það, strákar.
Topp 20 ® Orginal (órafmagnað) Sálin hans Jóns míns
(02) Freistingar Land og Synir
(03) American Pie Madonna
(04) Run to the Water Live
(05) Hann („Ben“ úr Thriller) Védís Hervör (Versló)
(06) Cought Out There Kelis
(07) Never Be The Same Mel C & Lisa Left Eye
(08) ln Your Arms (Rescue Me) Nu Generation
@ Other Side Red Hot Chilli Peppers
10) Sexbomb (Remix) Tom Jones
(11) Pure Shores All Saints (The Beach)
(72) Maria Maria Santana
@ 1 Regret It Selma
74} Only God Knows Why Kid Rock
(75) The Dolphins Cry Live
(@ Cartoon Heroes Aqua
(77) Still Macy Gray
(18) Show Me the Meaning... Backstreet Boys
(79) Hryllir (Thriller) Védís Hervör (Versló)
(20) The Ground beneath Her U2
Vikur
á lista:
12
4, 16
4, 6
Sætin 21 til 40
(vj' lopplag vikunnar 21. Say My Name Destiny’s Child t 3
22. Kiss (When the Sun) Vengaboys 6
J hástðkkvari 9 vikunnar 23. EX-Girlfriend No Doubt IK 1
t nýtt á I/stanum 24. Go Let It out Oasis 4. 7
25. My Feeling Junior Jack | 4> 2
JoJ stendurtstað 26. The Last Day of Summer Cure t 2
hækkarsigfrá 1 síðrstu viku 27. SexxLaws Beck 4- 11
28. Crash and Burn Savage Garden K 1
X lækkar siq frá 4 siðtstu viku 29. Feelin’so Good Jennifer Lopez i 4 4
30. Private Emotions Ricky M & Meja t 3
fallvikunnar 31. Amazed Lonestar H 2
32. Be with You Enrique Iglesias X 1
33. Never Let You Go Third Eye Blind I 4> 2
34. All 1 really Want Kim Lucas t 2
35. Bye Bye Bye N’ Sync | 4- 4
36- Off the Wall (Enjoy Your..) Wisdome 4. 4
37. I Have a Dream Westlife s 4, 7
38. Take a Picture Filter K 4
39- The Great Beyond R.E.M. 1 ^ 11
40. Bag It Up Geri Halliwell K 1
if ó k u s
jf
f Ó k U S 17. mars 2000
H'jnri heitir Kl I I I I I I I l-l-l-l-l-D D D D D D.....„,KID ROCK.! Þessi
hvfti rokkrap'p-arl «jr emn þá á topp 1 0 í B-jnrl-arílkjunurn plfituiníj
DevíJ wltlwut a C^u^fc, þ6tt húin h;ifi k.ornlö crt 1958. Ninkkuir Jaga
hams híafrí heyrst mikió i i^lc?n^ftr.u utvairpí ^iðustu miss^íim vj
þvi Dr. Gunna fími til kominh aé té-kka á gauirtiimm,
[ jL
. ' ■ Jj i m ■,'■7 I ® i
Kid Rock er kjaftfor götustrákur úr
amerísku krummaskuði og öll ímynd
hans gengur út á að sanna að hann sé
„einn af fjöldanum", ekki ofar öðrum
hafmn. Hann viil bara p-a-r-t-i-! og gott
stuð og gefur aðdáendum sinum linnu-
lausa skemmtun á tónleikum. Hann
kallar sig dólg þjóðarinnar eða „the
bullgod“ og bandaríski fáninn blaktir á
bak við hann á tónleikum. Hvort það sé
af þjóðarstolti eða gráglettni lætur
hann öðrum eftir að svara. Tónlistin
hans er jafhmargbreytileg og hjá Beck
en það er ekkert artí-fartí við Kidda,
hann notar bara element úr rokksög-
unni til að búa til stuðtónlist sem geng-
ur massift í skrílinn.
„Ég á tryggustu aðdáendur í heimi
því þeir vita að mér er umhugað um þá,“
segir Kiddi Rokk. „Ég þarf engan gagn-
rýnanda til að segja mér hvað ég er eða
hvað ég er ekki þegar Lynard Skynard,
Run DMC, Aerosmith og Hank Willi-
ams Jr. hafa sagt að ég sé góður.“
Rokkviðhorf hipp-hoppsins
Kid Rock heitir Robert James
Ritchie og er fæddur í janúar 1971,
þriðji í röð fjögurra systkina. Hann ólst
upp í Romeo, smábæ nálægt Detroit og
var farinn að troða upp i fylliríisveisl-
um foreldra sinna sex, sjö ára gamall.
Þá var hann vakinn um miðnætti þeg-
ar partíin stóðu sem hæst til að syngja
nokkur rokkuð stuðlög í stofunni, Bob
Seger-lag kannski eða Jim Croce.
Stráksi var baldinn, reykti hass,
henti eplum í bíla og strauk margsinn-
is að heiman. Þótt foreldrar hans væru
byttur voru þeir strangtrúaðir kaþ-
ólikkar og refsuðu blóti með sápuáti og
meiri háttar afglöpum með að berja á
beran bossa.
Kid tók virkan þátt í breikdansæð-
inu um miðjan 9. áratuginn og var
ágætur dansari. Hann hreifst af kraft-
inum i hipp-hopp frumkvöðlum eins og
Run DMC og Whodini og fór að um-
gangast blökkumenn í nágrenninu, var
m.a.s. eini hvítinginn í svörtu breik-
gengi (The Furious Funkers!).
Hann fór að snúa plötum í partíum
og rappa með kjaftforan seið. Hann
fékk viðumefni sitt þar þegar negram-
ir sögðu glaðir: „Watch that white kid
rock!“
„Þetta var bara algjört rokk og ról,“
segir Kid til útskýringar á því af
hverju hipp hoppið höfðaði svona til
hvíta úthverfanaglans. „Gellur og
kaggar og peningar og fokkaðu þér, ég
fer ekkert í skólann! Þetta er það sem
þú vilt heyra þegar þú ert fimmtán ára.
Þetta viðhorf."
Mikill vill meira
Árið 1988 flutti Kid til New York og
gerði sínar fyrstu upptökur. Með þeim
landaði hann upphitunardjobbi hjá
Boogie Down Productions. Þar sáu
menn frá Jive-úgáfunni kauða og skrif-
að var undir samning í kjölfarið.
Fyrsta platan hét „Grit Sandwiches
for Breakfast", kom út 1990 og Kid fór
á túr með Too $hort og Ice Cube.
Platan innihélt fyrsta - en allsekki
síðasta - óð Kidda til munngælna, lag-
Tveir klámhundar: Kid Rock og Hugh
Hefner.
Kid með öðrum klámhundi.
ið „Yodeling In The Valley". Kid fékk
haug af ókeypis auglýsingu þegar há-
skólaútvarpsstöð var kærð fyrir að
spila lagið, en kæran var að lokum
dregin til baka.
Þrem ámm siðar kom platan The
Polyfuze Method með munn-
gælnasmellinum Balls in Your Mouth
sem innihélt hljóðbút frá útvarpsklám-
hundinum Howard Stern. Platan sýndi
fram á þróun. Fyrsta platan haíði ver-
ið nánast hefðbundin hipp-hopp-plata
en nú heyrðust kántrí-áhrif og jafnvel
venjulegar rokkballöður. Kid sýndi
líka meira en klámkjaft i textagerð-
inni, var t.d. einlægur í My Oedipus
Complex þar sem hann gerði upp sakir
við pabba sinn. Platan fékk góða dóma,
en Kid var langt í frá orðin stjarna.
Næst kom ep-platan Fire It up með
eintómu þungarokki. Jive-útgáfan, sem
er aðallega þekkt fyrir poppað hipp
hopp, kynnti plötuna nánast ekkert og
Kid fékk sig lausan skömmu síðar.
Hann sneri til heimahaganna og stofh-
aði eigið plötumerki, Top Dog. Árið
1996 kom platan Early Momin’ Stoned
Pimp sem Kid tók upp í eigin hljóðveri,
Temple of the Dog, og vann m.a. með
hljómborðsleikara Black Crowes.
Vinsældir plötunnar voru alinokkr-
ar en Kid var ekki sáttur. „Ég keypti
mitt eigið hús sem ég borgaði á borðið,
ég keypti bíl, ég fékk fullt forræði yfir
krakkanum mínum. Mér gekk vel en
mér langaði í meira. Ég vOdi Elvis
Presley-standardinn, nokkra Rollsa og
nokkrar villur.“
Stripparar og dvergar
Og Kid varð að ósk sinni. DevO wit-
hout a Cause hefur þegar selst í meira
en 7 mOljón eintökum í BandarOsjnum
einum. „Þetta er svo rosalega fjölbreytt
plata," segir hann. „Ég er á fidlu í
rappi af gamla skólanum og svo kem ég
með þungarokk eða pönk eða baUöðu
eins og Only God Knows Why.
TO aðstoðar notar Kid alvömhljóm-
sveit, Twisted Brown Tmcker Band.
„Ég vOdi vera með fasta hljómsveit á
tónleikum en ekki einhverja session-
menn. Ég vOdi að meðlOnimh- hefðu
andlit svo krakkar, sem væm að stiga
sín fyrsty spor i gítarleik, gætu fundið
sér hetjur og sagt: Ég vO vera eins og
Jason Krause í Twisted Brown
Trucker."
Það gengur ýmislegt á á Kid Rock
tónleikum. Stripparar og dvergar
hlaupa um sviðið og magnaðar spreng-
mgar em fastir liðir. „Skítt með stór-
borgir eins og New York og LA,“ segO-
Kid. „Þar getur fólk bara étið skít. Ég
fer tO Iowa, ég fer tO Indiana þvi
krakkarnir þar era tObúnO-. Þeir vOja
parti. Þeir em ekki að dmkkna í tón-
leikum og þeO- era ekki „inn“.“
ÁvaUt vinur litla mannsins, hann
Kid, og ef hann kæmi hmgað myndi
hann líklega halda tónleika í SjaUanum
á ísafirði.
Eftir eitt og hálft ár á túr er Kid í
afslöppun þessa dagana en í maí kem-
ur safnplata með gamla dótniu hans,
The History of Rock. Þar verður eitt
nýtt lag þar sem hann rappar yfir
MetaUica-lagið Sad but Trae. Svo má
búast við glænýrri plötu síðar á árOiu.
Þar mun Kid Rock eflaust fara.áfram
eftir eigin mottói sem er svona: „Ef það
lítur vel út munt þúsjá það. Ef það
hljómar vel munt þú heyra það. Ef það
er markaðssett rétt munt þú kaupa
það. En ef það er ekta, þá muntu finna
fyrO1 því.“