Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2000, Blaðsíða 13
Önnur þeirra byrjaði fyrir 20 árum sem
meðlimur í rap-tríói á Sugarhill Records,
en hin er að gera allt vitlaust með laginu
„Caught out there (I hate You so much
right now!)“. Trausti Júlíusson kíkti á nýjustu
soulstjörnurnar; Angie Stone og Kelis
Iðinn fjörulalli
Meistari Brian Wilson, eini eftirlifandi Wilson-
bróöirinn úr The Beach Boys, er iflinn vifl kol-
ann. Hann hefur fengiö upprennandi popp-
band frá L.A., The Wondermints, til liös viö sig
og aetlar aö spila meö þeim á v
tvennum tónleikum í april. Út-
koman verður gefin út á
tónleikaplötu. Þá boðar
karlinn tónleikarunu í
sumar þar sem hann
ætlar aö flytja lög af
meistaraverkinu Pet
Sounds meö stórri sinfóníu-
hljómsveit. Þetta gerir hann
tilefni af því aö platan náöi nýlega gullplötu-
takmarkinu í Bandarikjunum þó aö hún hafi
komiö út 1966 og sé almennt talin til bestu
platna poppsögunnar. Saga Brians er með
merkilegustu sögum poppsins og ABC-sjón-
varpsstöðin frumsýndi nýlega leikna sjón-
varpsþáttarröð sem rekur hana. Hún heitir
.The Beach Boys: Even Fucked up People
Write Songs about Surfing and Cars“.
Manngerð og
hávær U2-plata
í smíðum
Á næstu U2-plötu, sem á að koma út í haust,
veröur Iftiö um raftækjasándiö, sem einkenndi
Pop og fleiri plötur frá síöasta áratug og þeim
mun meira af manngerðu hörðu
rokki. Þetta lét Bono uppi I net-
spjalli viö aðdáendur sínar
fyrr í vikunni. „Viö viljum
standa klárir á því að þaö
heyrist í trommaranum á
plötunni,* sagöi Bono. „Aö
hafa alvörutrommuleik finnst ^
mér mikilvægt núna á tímum nið-
ursuöutakta. Hið mannlega veröur æ sjald-
gæfara í tónlist og sú tilfinning sem fæst þeg-
ar fólk spilar saman í herbergi." U2 vinna nú
með sama hljóökarli (Daniel Lanois) og geröi
The Joshua Tree meö þeim. Hellingur af lögum
er langt kominn en textagerðin viröist vefiast
fyrir Bono: „Á næstu mánuðum verö ég að
fara að drifa í að semja textana og síðan
ákveðum viö hvaða 10-12 lög enda á plöt-
unni. Okkar helsta vandamál er að viö elskum
aö byrja á einhverju en svo gerist það oft aö
við verðum leiöir á ferlinu og tæknilegu hliö-
inni.“ Á meöan fólk bíður eftir nýrri U2-plötu
getur þaö fengið góöan skammt meö
sándtrakkplötunni The Million Dollar Hotel. r
Þar eru tvö ný U2-lög og slatti af sólólögum frá
Bono. Yfirbragð sándtrakksins er rólegt: „Þaö
varö aö vera það af þvt næsta plata okkar
verður hávær," segir Bono.
Hurðirnar
heiðraðar
Nú er The Doors tribute-plata I smíðum og er
stefnt á aö hún komi út í vor. Ýmsar kempur
leggia málstaðnum lið: Marilyn Man-
son tekur Rve to One, UB40
tekur Light My Rre og rokk-
bönd eins og Creed,
Bush, hinir endurrisnu
The Cult og Stone
Temple Pilots verða með.
Meölimir The Doors eru
svo uppteknir af eigin verk-
efnum: gítarleikarinn Robby
Krieger gefur út sólóplötuna Cinematix t vor
og hljómborðsleikarinn Ray Manzarek vann
nýlega með Ijóöskáldinu Michael McClure og
kom afraksturinn bæði út á diski og mynd-
bandi. Af Jim Morrison er þaö helst aö frétta
aö straumur ferðamanna við leiðiö hans t Par-
ts er strtöari en nokkru sinni.
Performing Arts“ (skólinn í Fame)
þegar hún var 15 ára og hafði þá þeg-
ar sungið með Harlem-stúlknakómum
og lært á fiðlu og saxófón. Hún var svo
í vonlausri stelpuhljómsveit BLU en
þannig hitti hún samt einn af Wu
Tang-pródúserunum Goldfingaz.
Kaleidoscope
Kelis var svo gott sem komin með
samning og vilyrði frá sjáifum RZA
um að pródúsera plötu fyrir hana þeg-
ar hún hitti tvo utanbæjarmenn, þá
Pharrell Williams og Chad Hugo,
öðru nafni the Neptunes. Kelis valdi
strax Neptunes framyfir RZA. Hjá Wu
Tang hefði hún bara orðið enn eitt
verkefnið en hún fann strax að með
Neptunes gæti hún unnið meira eins
og jafningi.
Platan hennar nýja, „Kaleidoscope",
er að öllu leyti tekin upp og
pródúserað af The Neptunes í stúdíói
í Virginiafylki. Á meðan á upptökun-
um stóð var hún að hætta með kærast-
anum og „Caught Out There“ varð til
í framhaldi af því.
En það er langt frá því að „Caught
Out There“ sé eina góða lagið á
Kaleidoscope. Platan er ferskt innlegg
í hip-hop soul músíkina, einmitt þegar
maður átti síst von á. Lögin era mörg
strippuð niður í frekar einfalt, næst-
um nakið bít og svo rödd Kelis.
Kaleidoscope hefur fengið ótrúlega
góða dóma beggja vegna Atlantshafs-
ins, NME segir hana eina af bestu
frumsmíðum sögmmar, Muzik valdi
hana sem plötu mánaðarins í mars og
Rolling Stone undrast að svo ung
söngkona skuli tjá sig af svo miklu ör-
ýggi-
Það er ekkert lát á gæðasoultónlist
þessi misserin. Erykah Badu og
Lauryn Hill hafa verið að gera góða
hluti að undanförnu og nú þegar
Macy Gray er rétt nýbúin að taka við
Brit-verðlaununum knýja tvær nýjar
soulsöngkonur dyra með sínar fyrstu
plötur. Þær Angie Stone og Kelis eru
um margt ólíkar en þær eiga það sam-
eiginlegt að hafa nýlega gefið út marg-
rómaðar frumraunir.
Barnsmóðir D’Angelo.
Angie Stone byrjaði ferilinn árið
1979 þegar hún var 15 ára og fór ásamt
tveimur vinkonum sinum á tónleika
með rapphljómsveitinni Sugarhill
Gang. Þær stöllur fóra baksviðs og
sungu lag fyrir hljómsveitina og Syl-
viu Robinson útgefenda og viti menn,
skömmu seinna vora þær komnar
með plötusamning sem The Sequence.
Þeim gekk ágætlega en eftir fyrstu
fimm árin ákvað Angie að hætta í
hljómsveitinni. „Ég vildi ekki rappa
áfram því að ég er með góða soul
rödd.“ Hún gerði eitt og annað í fram-
haldinu, spilaði t.d. á saxófón í hljóm-
sveit Lenny Kravitz og eignaðist sitt
fyrsta barn, dótturina Diamond. Árið
1990 gerði hún svo samning við MCA
um að semja lög fyrir aðra. Alla tíð
síðan hefur hún samið mikið af lög-
um, m.a. fyrir A1 Green, Lenny
Kravitz, Mary J. Blige, Díönu Ross
og Erykah Badu.
Angie hitti svo hinn unga D’Angelo
árið 1993. Þau urðu strax yfir sig ást-
fangin og D’Angelo samdi m.a. sitt
frægasta lag, Brown Sugar, um hana.
Angie samdi líka að hluta til fimm lög
á frumraun D’Angelo, meistarastykk-
inu Brown Sugar sem kom út 1995.
Þegar D’Angelo varð að stórstjömu og
Stjörnukerfi Ifókus
★ ★ ★ ★ ★ Qargandi snilld! * Notist í neyð.
iriririe Ekki missa af þessu. q Tímasóun.
★ ★ ★ Góö afþreying. V Skaðlegt.
irir Nothæft gegn leiöindum.*®*'
plötudómar
viðtökur í Bretlandi þar sem hún er
nýkomin út. Bandaríska tímaritið
Billboard valdi hana bestu plötu síð-
asta árs en „The Miseducation of
Lauryn Hill“ hlaut einmitt þann sama
titil árið áður.
Þrumutík
Lagið „Caught Out There“ með við-
lagið flotta „I hate you so much right
now“ hefur töluvert verið spilað á út-
varpsstöðvunum hérlendis að undan-
fornu og er þegar orðið eitt af eftir-
minnilegri lögum ársins 2000. Stelpan
sem syngur það heitir Kelis Rogers.
Hún er tvítug og fædd og uppalin í
Harlem. Lagið er reiðiöskur út í
kærasta sem er ótrúr. „Það er nóg af
lögum um söknuð og eftirsjá," segir
Kelis, „reiði er alveg jafn merkileg til-
finning og sorg“.
Kelis vakti fyrst athygli þegar hún
söng með 01’ Dirty Bastard i laginu
„Got Your Money". Hún var alin upp
við tónlist því að pabbi hennar var
djass-saxófónleikari, auk þess að vera
prestur. Hann æfði sig á hljóðfærið
svo klukkustundum skipti á hverjum
degi. Móðir hennar bjó yfir dulrænum
hæfileikum og það var því oft skrýtin
stemning á heimilinu, pabbinn að æfa
sig á saxófóninn, en mamman að reka
burt illa anda eða jafnvel í trans að
tala tungum. Hún var svolítil ótemja
þegar hún var að alast upp og stutt í
blótsyrðin. Hún hafði alltaf karakter
og hlaut viðurnefnið þrumutík
(„thunder bitch“) hjá einni vinkonu
sinni.
Hún byrjaði 13 ára að vinna fyrir
sér með módelstörfum og við af-
greiðslu í fatabúð á Manhattan. Hún
fór í „La Guardia High School for the
var orðinn eitt heitasta kyntáknið var
Angie eiginlega ýtt til hliðar því að
auðvitað varð hann að vera einhleyp-
ur. Þau eignuðust barn saman og
héldu líka áfram að vinna saman eftir
að sambúðinni lauk. Angie á t.d. hlut
í 5 lögum á nýju D’Angelo plötmmi,
Voodoo.
Black Diamond
Angie Stone er alin upp við Parli-
ament, Funkadelic, Ohio Players og
The Bar-Kays - alvöru fónk. Þegar
hún fékk tækifæri til að gera sína eig-
in plötu á síðasta ári ákvað hún að
þetta yrði soul, í stíl við það sem var
að gerast þegar hún var krakki, en
ekki hip-hop.
Angie Stone. Klassískt soul í ætt við
Arethu Franklin.
„Ég vissi nákvæmlega hvemig ég
vildi að platan mín hljómaði. Ég vildi
gera fónkplötu með klassískum soul-
og blúsáhrifum. Fönk virðist vera
horfið úr plötuútgáfu, það eru allir að
búa til hip hop.“
Platan „Black Diamond” er líka í
þessum klassíska soulstíl. Bestu lögin
á henni, t.d. „No More Rain“ og „Love
Junkie" eru soulperlur sem eiga
meira skylt við Árethu Franklin
heldur en hip-hop soul dagsins í dag.
Platan inniheldur líka ágætis útgáfu
af Marvin Gaye meistarastykkinu
„Trouble Man“. Black Diamond hefur
þegar selst í 500 þúsund eintökum í
Bandaríkjunum og fengið mjög góðar
hans D’Angelo
Öskurstelpan
frá Harlem og
svarti demantu
h v a ö f fyrir hvernf skemmtilegar staöreyndir niöurstaða
★★★★★ Hljómsveitin: Fela KutÍ Platan: the Í'sst P“St OÍ Felá Kuti, The Black President Útgefandi: Barclay/Skífan Lengd: 156:59 rfiín. (2 diskar) Nígeriski tónlistarmaðurinn Fela Kuti var konungur afró-beatsins. Hann gaf út yfir 50 plötur og þó aö verk hans jafnist á við verk James Brown eða Bob Marley þá er hann tiltölulega lítt þekktur. Hann dó úr eyðni 1997. Þetta er safn hans þekktustu laga. Tönlist Fela er bland af afróljeat, afró-fónki og afró-djassi. Hún hefur líka haft mikil áhrif á danstónlist síöustu ára, allt frá fönki til house og teknó. Þetta er plata fyrir alla áhugamenn um fönk, djass og danstónlist. Auk tónlistarinnar og pólitískrar bar- áttu var Fela þekktur kvennamaöur. Áriö 1978 giftist hann 27 konum í einu. Þar á meöal voru margar af bakraddasöngkonum hans. Þaö fer ekki sögum af fjölda afkomenda, en einn þeirra er sonurinn Femi sem gaf út plötuna „Shoki, Shoki" á síö- asta ári. Það er langt síöan ég hef heyrt jafn frábæra plötu. Þetta eru 2 1/2 timi af feitu grúvi, þéttum dáleiöandi ryþma, vestur-afriskum hópsöng og eöal spilirii. Fela notaði endurtekn- ingar til að magna upp stemmningu sem er engu lík. Skyldueign á hvert heimili! trausti júlíusson
★ ★★★ Hljómsveitin: DJ Q Riatan: Twent'y Four 7even Útgefandi: Rlter/Japis Lengd: 63:30 mín Þetta er önnur plata skoska tónlist- armannsins Paul Flynn, öðru nafni DJ Q. Tónlistin á henni er sambland af house, diskó, teknó og latin. Twenty Four 7ven er meöal þeirra platna í dansgeiranum sem hafa fengiö hvað bestar viðtökur í Evrópu það sem af er árinu. Þetta er ein af þessum house-plöt- um sem eru góöar fyrir dansgólfiö en líka fyrir aöra hlustun. Þetta er fín tónlist í heyrnartölin í strætó eða bara til að nikka hausnum í takt viö yfir morgunkaffinu. Aödá- endur Daft Punk og Basement Jaxx ættu aö tékka á þessari. Paul Rynn vann um áraraðir í bygg- ingarvinnu í Glasgow. Lengst af hélt hann byggingarvinnudjobbinu með- fram því sem hann var plötusnúður og pródúser, en hætti í því fyrir tveimur árum. Twenty Four 7ven er fín plata. Hún er kannski ekki neitt ofsalega frum- leg, en hún er bæði fjölbreytt og jöfn að gæöum. Lög eins og „Optimum Thinking", „San Frand- isco" og „ADTDC" (tileinkaö Derrick Carter) koma manni alltaf í gott skap. trausti júlíusson
★ ★★★ Hljómsveitin: Lambchop Platan: NÍXOn Útgefandi: City Slang/Skífan Lengd: 49:45 mín. Lamchop er hljómsveit sem laga- smiöurinn Kurt Wagner gerir út í kjallaranum heima hjá sér I Nas- hville. Fólk hefur vafraö út og inn síöan 1996, kíkt í glas eöa pípu og djammaö lögin hans Kurts. Á þess- ari plötu, þeirri fimmtu og lang- bestu, eru meðlimir í sveitinni orön- ir þrettán. Þessa plötu má setja í sama bás og nýjustu þlötur Mercury Rev og Raming Lips, tónlist sem sumir hafa kallaö „nouvelle-Americana". Hér eru jafnalgengar stefnur og kán- tri, soul og sækadelía gerðar fram- andi á ný meö frumlegri sýn og ör- uggri og faglegri blöndun. Söngrödd Kurts er aðdáunarverö. Hann getur hoppaö á augabragöi úr rámasta bariton í falsettu sem minnir á goöiö hans, Curtis Mayfi- eld. Líkt og hjá Curtis er hljóö- færaflóra Lambchoþ þykk. Hér þyrl- ast himneskir strengir viö hlið föss- gítara, negrakóra, kántri-slæds og ég veit ekki hvaö. Þessi plata er fyrst og fremst fyrk fulloröið fólk, t.d. þá sem fíla fýra eins og Tom Waits og Nick Cave. Tónlistin er lengi að koma til manns, en þegar hún gerir þaö loks- ins er kikkið þægilegt. Megniö er stórgott unaðspopp en stundum er þaö of einsleitt og örfá lög eru einfaldlega ekkert sérstök. dr. gunni
17. mars 2000 f Ó k U S
13