Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2000, Page 6
í seinasta tölublaði Fókuss var tekið viðtal við nokkrar drottningar næturinnar. Sumar
þeirra fundu hjá sér, af einhverri ástæðu, þörf til að rakka íslenska karlmenn niður í svaðið
og láta þá líta illa út í samanburði við bræður sína úti í heimi. Hafsteini Thorarensen
testósteróntrukk Fókuss, var ekki skemmt og ákvað því að hóa fjórum kynbræðum
sínum saman á hópeflisfund. Þar var grátið við öxl og barið sér á brjóst til skiptis.
Skákfélag gleðimekkunnar Grandrokks gerði
garðinn frægan í deildakeppni Skáksambands
íslands um slöustu helgi. Félagið, sem stofn-
að var fyrir hálfu öðru ári, hóf keppni 14. deild
í fyrra og sigraöi með Ijúfum glæsibrag. Nú var
röðin hins vegar komin að 3. deild og þar unnu
Grandrokkarar yfirburðasigur. Þeir fengu hvorki
meira né minna
en 38,5 vinn-
inga af 42
mögulegum og
unnu sér þar
með rétt til
keppni f 2.
deild.
Skáksveit
Grandrokks er
svo sannarlega
ekki skipuð
neinum aukvis-
um. Skákspek-
úlantinn Róbert
Haröarson teflir
á fyrsta borði en
hann var í þriðja
sæti á síðasta
skákþingi Is-
lands. Á öðru
þorði teflir
þriöju og floröu deild T6mas
Björns-
næsta haust. son, einn öflug-
asti meistari
sinnar kynslóðar ogjafnvel komandi kynslóða
líka. Þá settu færeyskir skákmenn skemmti-
legan svip á lið Grandrokks en tveir af sterk-
ustu skákmönnum frændþjóðar okkar komu til
landsins til að tefla með félaginu.
En það var ekki nóg með að A-lið Grandrokks
rúllaði upp keppinautum sínum í þriðju deild.
B-sveit félagsins keppti nefnilega í fjórðu deild
og vann glimrandi og sannfærandi sigur. Það
er því útlit fýrir að athafnaskáldið Hrafn Jökuls-
son og hans menn í spútníkfélaginu
Grandrokk sendi lið til keppni í annarri, þriðju
og fjóröu deild næsta haust. Það er heldur
ekkert vafamál aö þessar fræknu kempur
hika ekki viö að setja stefnuna á íslands-
meistaratitil í 1. deild. Áfram, Grandrokk!
Þaö er útlit fyrir aö at-
hafnaskáldiö Hrafn
Jökulsson og hans
menn í spútníkfélag-
inu Grandrokk sendi
liö til keppni í annarri,
Páll
Óskar
Karlmenn, snúum bökum saman!
Stelpurnar ekkert betri
íslenskir karlmenn eru oft
bomir saman viö erlendan karl-
pening og þá sérstaklega Miðjarð-
arhafssjarmöra. „Mér finnst við
nú hafa vinninginn ef það er eitt-
hvað að marka þennan þátt um
fyrirsætustarfið og gaukana í
Mílanó sem áttu að sjá um litlu
sætu stelpurnar,“ segir Sigfús.
Heiðar segir sögu frá ferðalagi
sínu og fjögurra stelpna til Ítaiíu
og hvernig þær urðu fyrir stöðugu
áreiti allan tímann sem þau voru
þarna. Þegar tekið er með í dæm-
ið að oftast erum við bornir sam-
an við einhverja rómeóa frá Mið-
jarðarhafi þá fer nú að vænkast
hagur víkinganna.
Strákarnir veltu því aðeins fyr-
ir sér hvort íslenskt kvenfólk væri
í sjálfu sér eitthvað skárra en
strákarnir og komust að þeirri
niðurstöðu að svo væri í raun
ekki. „Hvar annars staðar í heim-
inum er maður að labba um ein-
hvern bar og einhver stúlkan
öskrar „hey sæti“ og grípur í
mann þannig að maður kippist
þrjá metra aftur á bak,“ segir
Guðmundur. Páll rifjar líka upp
sögu þar sem hann var að spila og
ein fjallkonan lyfti bolnum og ber-
aði brjóstin fyrir þá félagana í
hljómsveitinni. „Sama kvöld kom
önnur upp á svið og fór eitthvað
að möndla við gítarleikarann." Af
þessu má sjá að ekki eru stelpurn-
ar barnanna bestcir.
Glennulegur klæðaburður
í framhaldi af þessu hneykslast
Heiðar á þvi að stelpur komi í
alltof stuttum pilsum á skemmti-
staðina og með brjóstin út um aiit
og síðan eru þær bara með þetta
horfa-ekki-snerta-attitjúd í gangi.
Þrátt fyrir þennan glennulega
klæðaburð virðast þær þola afskap-
lega lítið áreiti frá karlkyninu og
verða jafnvel reiðar yfir sakleysis-
legri klípu í botninn. Sigfús heldur
því fram að stelpur ættu kannski
að gefa mönnunum smáséns með
því að setjast niður og tala við þá.
Það er kannski málið - íslenskir
karlmenn eru bara feimnir litlir
strákar sem missa málið við út-
geislun íslensku gyðjunnar og geta
með engu móti fundið orð til að
lýsa henni en grípa þess í stað til
frumtákna eins og líkam-
legrar snertingar. Ohhh,
við erum svo miklar dúll-
ur!!!
„Þetta er allt saman byggt á mis-
skilningi," heldur Heiðar Krist-
insson, trommari í Buttercup,
fram og Páll Amar Sveinbjörns-
son, meðlimur Súrefnis, segir: „Já,
við erum kannski svolitlir sveita-
kallar inn við beinið en að öllu
jöfnu erum við einstök ljúfmenni."
Sigfús Ólafsson nemi bætir við að
það sé nú þannig með alla að þeir
eigi sína slæmu daga og geti förlast
öðru hvoru, sérstaklega þegar ein-
um of mikið af áfengi hafi verið
innbyrt. Hann heldur áfram: „Það
sem þær taka ekki með í myndina
er það hvemig við erum dagsdag-
lega. Það er alltaf einblínt á djam-
mið og hvemig við erum þar.“
Guðmundur Amar Guðmunds-
son dagskrárgerðarmaður sam-
þykkir þetta og segir að það verði
að búast við einhveijum skemmd-
um eplum inn á milli í fjöld-
anum.
Þeir Páll,
Gummi, Heiöar
og Sigfús hafa
fengið sig
fullsadda af
illu umtali um
óheflaöa fram
komu ís-
lenskra karl-
manna.
Dr. Love er sjálfskipaður kyniífsfræðingur götunnar. Hann leysir úr tilfinningaflækjum lesenda Fókuss og gesta Fókusvefsins á
Vísi.is. Einungis er hægt að svara völdum bréfum en þeir sem em virkilega þurfandi geta leitað á náðir Dr. Love í síma 908 1717.
JdfllVQl þO Vlð
Kæri Dr. Love
Stundum, þegar ég hef heyrt útvarpsþættina
þína, þá hef ég heyrt þig nota sögnina „aö
krúsa". Um hvaö ertu eiginlega aö tala þegar
þú segir þetta?
EIN FORVITIN.
HÆ FORVITIN!
AÐ KRÚSA er félagsleg hegöan sem upprunin
er í samfélagi samkynhneigöra karlmanna.
Svona nokkurs konar kynlífsleikur. KöttUr og
mús. Veiðimann. Dýrin í Hálsaskógi. Fattarðu
mig? - Þú mátt ekki fara aö halda aö listin aö
krúsa einskoröist við homma. Ó nei! Hvaö eru
„streit” skemmtistaðir á þorð viö Skuggabarinn
og Astró (eftir kl. 4 á nóttunni) annað en Ólymp-
íuleikar Spólgraöra?
Oröiö sjálft er tökuorð úr ensku, „CRUISING" -
oft notað um farþegaskip sem sérhæfa sig í
skemmtisiglingum þar sem ráfað er um lygnan
sjó nær stefnulaust - oftast nær á Karibahaf-
inu. Þaö er líka hægt að segja að t.d. leigubilar
„krúsi" götur borgarinnar að nóttu til í leit að
farþegum - en í þessu tilfelli er veriö aö tala um
þegar einhvern bráðvantar drátt og gengur fram
og til baka um ákveðið svæði í leit aö kynlífsfé-
laga. Það er hægt að krúsa mjög víða, meira aö
segja hér í Reykjavík. í Hommaheimum (þar
sem ég er fæddur og uppalinn) er krúsað bæði
á sérhönnuðum leiksvæöum eins og gufuböö-
um, diskðtekum, klámklúbbum og líkamsrækt-
arstöðvum fyrir homma - og einnig á almennum
vettvangi, eins og í almenningsgöröum, lestar-
stöðvum, sundlaugum og almenningsklósett-
um. (1, 2, og... allirað hugsa um George Mich-
ael). Öskjuhliöin er vinsælasti staðurinn til að
krúsa á hér á landi. Þangaö verður maöur þó að
fara bílandi, en samt, pottþéttur staður til aö
hittast á! Skemmtistaðurinn SPOTLIGHT við
Hverfisgötu er líka fínn pikköpp-staður fyrir allar
kynhneigöir, á meðan gufubaðið í Vesturbæjar-
laug er búið að sjá um strákana í mörg ár.
Stundum, þegar maöur er heppinn, er bara kýlt
á það og riðið á staönum - þegjandi og hljóöa-
laust. (Jafnvel þó við þekkjumst ekki neitt! Ha
ha.) Fullkomiö fyrir spennufikla því það er hægt
að fá mikiö kikk út úr svoleiöis kynlífi með
ókunnugum. Vinsamlegast stundiö ÖRUGGT
KYNLÍF undir þeim kringumstæðum, MEÐ
SMOKKUM, takk! En stundum er þessi krúsing-
leikur stökkpallur fyrir eitthvað annað og meira,
og viðkomandi kýs kannski að fara með þér
heim. Að krúsa á almannafæri getur haft ákveö-
in leiðindi og jafnvel hættur í för með sér. Þaö
er hundleiðinlegt að krúsa í Öskjuhlíöinni þegar
einhverjir krakkahálfvitar, nýkomnir með bílpróf,
þjóta f gegnum hlfðina um miðja nótt með há-
vaða og látum - f leit að hommum aö ríða. (Eins
og þau geti séð eitthvað inn í bflana á 100 km
hraöa í svartamyrkri.) - Þá vil ég nú frekar
krúsa á „vernduðum vinnustöðum” þar sem
maður þarf aö borga sig inn. Baöhúsum eöa
klúbbum. Reksturinn er þá i höndum annarra
homma og þar er
maður viss um að - allir þarna inni eru gay - b)
viti þar af leiðandi hvað þeir eru að gera þarna
- c) engir hálfvitar af götunni mæti á svæðið
með einhverjar heimatilbúnar leikreglur. Og úr
því að það er til eitthvað sem heitir „Baðhús
Lindu" (heilsulind fyrir konur) að þá er sko
löngu kominn tfmi á „Baðhús Dr. Love“ (heilsu-
lind fyrir karlmenn). Best aö kýla á það þegar
maður fær nokkrar milljónir f Lottó.
Ég veit um margt gagnkynhneigt fólk sem öf-
undar mig af þvf aö geta farið aö krúsa, hvenær
sem ég vil - og þegar kynhvötin bankar upp á.
En come on, gagnkynhneigðir krúsa líka - alveg
á fullu! Upp á sfökastiö hafa (sem betur fer)
ýmsar tækninýjungar gert „streiturum" það
f Ó k U S 31. mars 2000
þekk)umst ekki neill
hjálpar hjá ráögjafa eða sálfræðingi. í þessu
samfélagi eru margir sem eru að leita að ást-
inni á sömu stöðum og þeir leita að kynlffi. Þá
er jú svoleiðis miklu betra að nálgast „krúsið"
með jákvæöu hugarfari - og þaö er bannað að
skilja húmorinn eftir heima, ÓKEI? Eins og f öll-
um öörum leikjum er hægt að VINNA hann meö
glæsibrag (þegar maður hittir hinn eina rétta /
einu réttu) eða TAPA (maöur fer tómhentur og
einmana heim). Þess vegna þarf maður að vera
kleift að krúsa
hvort annað, s.s.
símalínurnar góð-
kunnu og svo spjall-
rásirnar á irkinu!
Margir pikka upp
kynlífsfélaga þar
þannig að skemmti-
staðirnir sitja ekki
einir að kjötinu
lengur um helgar.
Sem betur fer! Mað-
ur á að geta gengið
að kynlífi vísu,
hvenær sem maður
vill. Það eru lág-
marksmannréttindi!
Það er Ifka ýmislegt
sem ber að hafa f
huga þegar maður
leikur þennan
ieik.Það margborg-
ar sig t.d. að vera
virkilega, alvöru,
raunverulega grað-
ur þegar maður
maður kýlir á þaö.
Ef „krúsið" verður
hversdagslegur
partur af þínu dag-
lega lífi, verður það virkilega lýjandi og leiðinlegt
til lengdar. Maöur þarf líka að díla við svo mikla
höfnun í þessum leik. Maður veðjar ekkert
alltaf á rétta hestinn, ekki frekar en þegar mað-
ur spilar f lottóinu! Allir sem stunda djammið
kannast viö það. - Þeir sem krúsa á hverjum
einasta Drottins degi eru ekki alvöru krúsarar,
heldur KYNLlFSFlKLAR. (Næsti bær við spennu-
fíkla, spilafíkla og alkóhólista.) Þeir eru löngu
hættir að njóta kynlífs og verða að leita sér
tiibúinn til að horfast í augu við úr-
slitin! Þaö er líka um að gera að
vera HREINN OG SNYRTILEGUR
þegar maður krúsar, takk fyrir!
Alltaf! Hvað ef þú skyldir hitta Mr.
Right? Ætlarðu að bjóöa honum
upp á þig með svitalykt og skftugar
nærbuxur út um allt? Og íbúöin þfn
á Ifka að vera hrein og snyrtileg.
Hvað ef Mr. Right skyldi koma meö
þér heim? Jú, jú, fólk sem býr eitt á
það til aö skilja eftir VISA-reikninga
og tómar plastflöskur út um alla
fbúö - og Mr. Right gerir það örugg-
lega Ifka. En Mr. Right á eftir að
dæma þig harölega tyrir umgengn-
ina, bæði á sjálfum þér og fbúðinni.
Jafnvel þó hann segi ekki neitt. Og
að iokum: EKKI GEFAST UPP! Þessi
leikur á það sameiginlegt með
„Dungeons and Dragons" að hann
þarf aldrei að hætta. Maður á að
hafa gaman af þessu, eins og
krakki! (Ég hef aldrei séð krakka
fara út að leika sér meö fýlusvip.)
Þessi leikur kennir manni ýmislegt
um þolinmæðina, hegöunarmynstur
mannanna og þetta mikla energf
sem kynlífið getur gefið okkur!
Mundu bara eftir öllum góðu stundunum þegar
þú virkilega dast f lukkupottinn og fékkst drátt
ævi þinnar. Góðu stundirnar eru ástæðan fyrir
því að við tökum þátt f þessum leik. Það liflr
enginn fyrir slæmu stundírnar. Maður á aö lifa
fýrir góðu stundirnar! Þannig að...
ALUR UT AÐ KRUSA!
YKKAR,
DR. LOVE