Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2000, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2000, Blaðsíða 13
 Kiddi í Hljómalind er kominn í gott rokkstuð á ný og boðar nú endurkomu lágmenningarborgarinnar Reykjavíkur. Eins og fólk man eflaust stóð hann fyrir mörgum frábærum tónleikum í fyrra, m.a. með Fugazi, JSBX og Low. Á miðvikudaginn byrjar stuðið, þá kemur hljómsveitin Papa M. andi tónlist, byggð upp af falleg- um endurtekningum sem taka hlustandann í innra ferðalag. Dav- id Pajo býr enn í Louisviile en hef- ur ferðast reiðinnar býsn að und- anfomu. Hann spilaði með Wiil Oldham á Kúbu fyrr í mánuðinum og kemur hingað ferskur af míní- túr um Japan. Héðan fer Papa M til að spila á All Tomorrows Parties-festivalinu á Englandi þar sem bandið verður á stóra sviðinu á eftir Sigvu- Rós 9. apríl. Svo er Papa M stíft bókað víðs vegar í Evrópu fram í júlí. Fjórir koma með David: Paul Oldham (var með bróður sínum, WiU, í Palace Brothers og hefur auk þess spilað með Royal Trux) á bassa, Alan Licht (hefur unnið með Thurston Moore og Wharton Tiers) á gítar, Tony Bailey á trommur og Kymberly Orcholski á banjó og hljómborð. Tónleikarnir verða eins og áður segir nk. miðvikudag (5. apríl) og fara fram i Þjóðleikhúskjallaran- um. Miðasalan er hafin í Hljóma- lind. Næstu bönd á lágmenningarhá- tíðinni eru svo graðhestarokk- bandið ...And You Will Know Us by the Trail of the Dead frá Texas og dönsku ló-fæ rokkararnir í Silo (Já, það er til gott danskt rokk!). Gaman. Dr. Gunni Gettu hver er með kombakk Fyrsta súperband Kanada, The Guess Who, er komiö saman aftur og ætlar á túr um Kanada. Þaö er uppruna- lega útgáfan sem er nú komin saman í fyrsta skipti síöan amma var ung. Þaö þarf væntanlega ekki aö spyrja aö því að frægasta lag sveitarinnar - „American Woman" - veröur á efnisskránni. Þaö kom sterkt inn aft- ur þegar Lenny Kravitz riðlaöist á þvf í Austin Powers 2. Krabbabein fellir lan Dury Enski söngvarinn lan Dury lést á mánudaginn, 57 ára aö aldri. Hann hafði í nokkur ár barist hetjulega við krabbabein. Veikindi voru ekkert nýtt fýrir hann því hann var hálfgeröur krypplingur en sló þó í gegn í pönkþylgjunni með sveit sinni The Blockheads og smellina „Sex and Drugs and Rock N Roll" og „Hit Me with Your Rhythm Stick". Hljóm- sveitin hætti störfum snemma á 9. áratugn- um en sneri aftur 1998 með plötuna „Mr. Love Pants". lan var frægur og vinsæll í Bret- landi og auk þess aö syngja lék hann í leikrit- um og kynnti listaprógrömm í sjónvarpinu. Nýjar plötur með No Doubt, Neil Young o.fl. Alltaf er gaman að tékka á plötuút- eáfum næstu mánaöa og hér er þaö helsta. I apríl: Chumbawamba - „What You See Is What You Get", No Doubt - „Re- turn of Saturn", Elliot Smith - „Figure 8", Lou Reed - „Ecstasy", Neil 'w Young - „Silver & Gold" og í maf: Pearl Jam - „Binaural", Cypress Hill - „Skull & Bones", Kid Rock - „The History of Rock" og nýjar enn ónefndar plötur meö Nick Cave, Bad Religion og Sinead O'Connor. Stjörnukerfi Ifókus ★★★★ *Gargandi snilld! *Notist í neyð. ★ ★★ *Ekkl missa af þessu. 0 Tímasóun. ** *Gó« afþreying. " ./skaólegt. ★ ★Nothæft gegn leiðindum. 1 Björk og Thom saman á plötu? Thom Yorke úr Radiohead syng- ur dúett með Björk! einu lagi í sándtrakki henn- ar við Lars Von Trier-myndina „Dancer in the Dark". Lagið er enn ónefnt en Thom mun eiga aö syngja f staö- inn fyrir leikar- ann Peter Stormare sem kann ekki að syngja en leikur á móti Björk í myndinni. Platan með tónlist Bjarkar úr myndinni kemur út f septem- ber, á sama tfma og myndin veröur tekin til sýningar. Fyrst kemur þó smáskffa f júnf. Nýrri plötu með Radiohead má hins vegar búast viö í október. Daloiðslu to Papa M M er þrettándi stafurinn Eftir Slint var David um tima í listaskóla en sneri aftur og gekk i hljómsveitina Tortoise 1995. Tor- toise var í beinan karllegg af Slint, nema í djassaðri gír. Með Tortoise lék David á plötunni Millions Now Living Will Never Die, sem er besta plata Tortoise og Papa M er sólóhljómsveit Dav- ids Pajo. Hann fæddist í Texas 1968 en ólst upp í Louisville í Kentucky. Hann byrjaði að spila í ýmsum pönk- og sveitaballabönd- um í byrjun 9. áratugarins en gekk í Slint þegar sú sveit var stofnuð árið 1987 upp úr pönk- bandinu Squirrel Bait. Þar spilaði David á bassa en hefur fært sig yfir á gítar í seinni tíð. Slint var að mestu óþekkt á meðan hún starfaði en hefur haft því meiri áhrif eftir „dauða“ sinn. Hljóm- sveitin starfaði til 1991 og kvaddi með plötunni Spiderland sem án efa kynnti til sögunnar uppskrift- ina að „post-rokkinu“ svokallaða, að mestu ósunginni tónlist sem hefur þróast áfram með böndum eins og Mogwai, June of 44 og Rodan, svo fáein séu nefnd. ein af bestu plötum síðasta áratug- ar. Með fram Tortoise var David í hljómsveitinni The For Camation með mönnum úr Tortoise og Slint. David yflrgaf Tortoise árið 1998 og einbeitti sér að eigin „bandi“ sem hann hefur kallað ýmsum nöfn- um, fyrst M is the Thirteenth Lett- er (ein 7“), þá M (ein smáskífa með Laetitia Sadier úr Ster- eolab), næst Aerial M (tvö albúm og slatti af smáskífum) og nú kall- ar David „bandið" Papa M. Band- ið er í raun bara David sjálfur og svo kemur fólk og fer að vild. Þessu til viðbótar hefur David slegið á sína léttu strengi með böndum eins og Stereolab og Royal Trux og mikið unnið með Will Oldham sem kom hingað í fyrra sem Bonnie „Prince“ Bonnie. Fyrstu spor Wills inn i rokksenuna 1 Louisville voru einmitt að taka myndir fyrir um- slagið á „Spiderland". Næstum því ógnvekjandi Fyrsta plata Papa M heitir Live from a Shark Cage og fylgir fyrri stefnu. Meginþráðurinn í tónlist- arsköpiminni er áhrifaríkt gitar- spil Davids sem stundum jaðrar við að vera ógnvekjandi og í bak- grunni eru blíðir taktar sem minna á öldugang. Þetta er dáleið- p1ötudómar hvaöf fyrir hverrrP ^t^ö'VeVn^cPi^r' niöurstaöa ★★★★ Hljómsveitin: Kelis piatan: Kafeidoscope Útgefandi: Virgin/Skífan Lengd: 61,37 mín. ★★★★ Hljðmsveltln: BlackalÍCÍOUS Platan: NÍa Útgefandi: Mowax/Japis Lengd: 70,13 mín. Söngkonan Kelis er tvftug og frá Harlem. Hún er á svakalegri upp- leið, enda smellurinn „Caught out there (I Hate You so Much)" frá- bært lag sem ryður brautina. Heil- arnir á bak viö lögin og áferð piöt- unnar eru tveir náungar frá Virginíu sem kalla sig Neptunes. Þeir Chief Xcel og Gift of Gab, með- limir Blackalicious, mynda ásamt DJ Shadow, Latryx o.fi. Quannum-hóp- inn sem hefur starfaö f og umhverf- is San Francisco nokkur undanfarin ár. Nia er hápunkturinn á útgáfunni frá þeim hingað til. Þar sem dæmin sanna að maður hefur getað sett samansemmerki á milli R&B-tónlistar og staðnaðra vælukjóaleiöinda er frískandi aö uppgötva eins frábært R&B og þetta. Allir R&B-unnendur opnir fyrir nýjungum og poppunnendur al- mennt ættu aö geta hafa mjög gam- an af þessari plötu. Þetta er mjög fjölbreytt hip-hop-plata þar sem þeir félagar bregöa fyrir sig hinum ólíkustu stílbrögðum. Á plöt- unni má t.d. finna old school hip hop-takta, skfrskotanir í 70’s soul- tónlist og 80's r&b. Þetta er plata fyrir rappaðdáendur meö hugmynda- flug! Kelis Rodgers er alin upp af mömmu miðli og pabba saxófónleik- ara. Hún gekk í „Fame“-skólann og var komin inn á Wu-Tang-gengið (söng á sföustu 01’ Dirty Bastard- plötu) en ákvaö aö vinna frekar meö Neptunes-strákunum. Hún ætti ekki aö þurfa að sjá eftir þvf. Meölimir Quannum-hópsins hittust f háskólabænum Davis f Kaliforníu. Þetta er 50 þús. manna bær, fjarri kraumandi suðupotti rappsins ! stór- borgum á við New York og L.A. Þeir félagar telja að einangrunin hafi gef- ið þeim frelsi til aö gera sérvisku- legri og skrýtnari tónlist. ★★ Hljómsveitln: TÓnlÍSt ÚT bíómynd Platan: The Miliion Dollar Hotei Útgefandl: Universal / Skffan Lengd: 55,43 mfn. ★★★ Hljómsveitin: Mira CalÍX piatan: OneOnOne Útgefandi: Warp / Japis Lengd: 55,37 mfn. „The Miliion Dollar Hotel" er nýjasta mynd Wim Wenders, gerð eftir handriti sem Bono átti þátt f að skrifa. Bono sér um tónlistina. Hér eru þrjú lög með U2 og slatti af lög- um með The MDH Band sem Bono er í ásamt Brian Eno, Daniel Lano- is, Bill Frisell og fleiri. Mira Calix (eöa Chantal Passam- onte eins og hún heitir réttu nafni) var lengi blaðafulltrúi hjá Warpútgáf- unni. Hún hefur spilaö sem dj und- anfarin ár (hitaöi t.d. upp fyrir Autechre f MH), en OneOnOne er hennar fýrsta plata. Þetta er ekki ný U2-plata en allir U2-aödáendur geta verið fullsæmdir af aö eiga þessa plötu. Bono tekur þann kostinn aö fylla sándtrakkið af dapurlegu flotpoppi svo Ifkiega er þetta ægidöpur og innávið kvik- mynd, enda varla við ööru að búast frá Wim. Þetta er tilraunakennd raftónlist og á þar meö ágætlega heima á Warp- merkinu. Þetta er plata týrir raftón- listarspekúlanta og alla þá sem hafa þolinmæöi til að staldra við og hlusta. Hún passar engan veginn f partíið og er fullþunglamaleg sem bakgrunnur á auglýsingastofunni. Besta lag plötunnar er The Ground Beneath Her Feet með U2. Textinn f þvf er eftir Salman Rushdie. Aöal- leikkonan, Milla Jovovich, syngur gamla Lou Reed-slagarann Satellite of Love en aðalleikarinn, Mel Gib- son, syngur ekki neitt. Mira reynir ekki að skapa neitt full- komiö tækni-sánd, hún hefur mikiö dálæti á gömlum analógískum raf- gervlum og svo var söngurinn f lag- inu Ms. Meteo tekinn upp f lestinni, sunginn beint inn á vasadiskóið! „Ég varð að syngja lágt til þess að trufla ekki hina farþegana," sagði hún. Kelis er frábær söngkona og flest lögin eru grfpandi og góð. Áferöin er mjög nakin, taktarnir halda lögunum uppi, auk frumlegra tóna, sánda og karlkyns rappara. Yfir öllu svffur svo söngkonan. Þetta er frumlegt og eins og meö aöra frumkvöðla má búast við að þessi uppskrift veröi útvötnuö af öörum. Dr. Gunnl Þetta er frábær plata. Snilld DJ Shadows sem pródúsers hefur lengi veriö kunn og Xcel gefur honum Iftið eftir. Gestir eins og El-P (úr Company Row) og Jurassic 5 gera Ifka sitt til þess aö skapa flotta plötu sem minnir mann á hvaö hip hop getur verið skemmtileg tónlist. Trausti Júlíusson Þetta er svæfandi rólegt popp og eru sum lögin ámóta spennandi og gufa. Kóverlögin (Satellite og An- archy in the UK, sungiö með salsa- bfti) eru frekar lummó en nokkur lög gera þessa plötu áhugaverða, þ.á m. tvö U2-laganna sem eru meö þvf albesta sem frá sveitinni hefur komiö. Dr. Gunni Þetta er þokkaleg plata. Þó aö hún nái kannski ekki aö vera áhugaverö allan tímann þá leynast á henni fínir hlutir. Bestu lögin eru einhvers kon- ar dimmar stemningar meö létttrufl- uðum bftum skröltandi undir. Trausti Júlíusson í 31. mars 2000 f ó k u s 13

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.