Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2000, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2000, Blaðsíða 7
1 Hringiröu í vini þína og lýgur að Talkortið þitt sé að klárast svo þeir þurfi að hringja í þig? JáD 10 Hefuröu ekki keyþt ) Notarðu eitt klósett- paþþírsþréf f einu? JáQ ' f Tekurðu frekar sénsinn en að eyða peningunum í getnaðarvarnir? JáD Tókstu upp erótfsku þættina á áskriftarlausu sjónvarpsstöðinni SkjáBnum í stað þess að leigja þér almennilega kiámspólu? JáD Ferðu bara á skyndibitastaði ef þú ifærð tilboðsmiða upp á 2 fýrir einn? Já[j Hellirðu upp á kaffikorg til að spara kaffið? JáD Ferðu spariklæddur f strætó þegar þú ætlar að skemmta þér frekar en að gera hlutina með stæl og blæða í taxa? Já □ Notarðu sodastream-tæki f stað þess að kaupa þér ekta kók og fyll- ast einstakri tifinningu? JáD nýjan tannbursta f heilt ár? JáD Tfmirðu ekki að eiga sjón- varpstæki út af afnotagjald- inu en leggst samt upp á vini þína og gláþir á Ómega ef ekkert annað er f boði? JáD 12 Gafstu maka þfn- um sfmaskrána f afmælisgjöf? JáQ Hringirðu alltaf í græn númer þegar þú getur og hringir jafnvel þótt erindið sé ekkert, bara vegna þess að sfmtalið er ókeyþis? JáD j • j Eru orðin ókeypis og fritt í miklu uppáhaldi hjá þér? JáQ Mætirðu á allar sam- komur sem bjóða upp á frfar veitingar, hvort sem það er messu- kaffi eða ískynning f Hagkaupi? JáD Áttu eina milljón inni á banka en ert enn þá í skóla og hefur aðeins unn- ið f sumarafleysingavinnu? JáD Gengurðu f sömu nærfötunum vikum saman til að spara þvottaefni? JáD 1C ) Svíkurðu undan skatti? JáQ Færðu alltaf lánaða bók eða geisladisk þegar þú heim- sækir fólk og gleymir algjörlega að skila þeim ef eigand- inn rukkar þig aðeins fimm sinnum eða sjaldnar? JáD Mættirðu bara á árshátíðina vegna þess að maturinn var ókeypis og fórst beint heim að sofa þegar aðrir byrjuðu að dansa? JáQ Hefuröu ekki fariö til útlanda síðan að foreldrar þín- ir hættu aö borga farmiðann fyrir þig? JáO 2 ^Ferðu frekar á þuttanum til Akureyrar en kaupa miða í Noröurleið eða flugmiöa? JáD Býrðu f gömlu strigatjaldi við Rauðavatn og labbar á vinnustaðinn sem er vestur á Seltjarnarnesi? 29“ JáD Inuþlarðu I stórmörkuðum? JáD JHefurðu aldrei keyþt áfengi en ert ’ samt forfallinn alkóhólisti? JáD 31 Reykirðu eitthvað af eftirtöldum sfgarettutegundum: Rauðan Royal, Gold Cost eða Lucky Strike? JáQ nirfill sem er símasölu ef þaö er ódýrara en út úr búð? JáD Kaupirðu allar jólagjafirnar f 198 krónu búöinni? JáQ Hefurðu aldrei haldið matarboð en nuðar sffellt í vinum þinum að bjóða þér f mat? JáQ Drekkuröu svart kaffi þótt þér finnist það betra með mjólk og sykri? JáD 'Stelurðu dagblöðum á kaffihúsum? JáQ Hefurðu lifaö á núðlum í mánuð eða lengur? JáQ z Kauþirðu hvað Stiq 0-0: Þú kannt ekkert með verðmæti að fara og skuldar svo mikið að oröið gjaldþrot kemur æ oftar upþ í þinni tilveru. Ef þú færð smávegis peninga ertu yfirieitt búinn að eyða þeim ,med det samme" og skilur ekkert hvernig þú fórst að þvf. Faröu á fjármálanámskeið hjá íslands- banka og grátbiddu þjónustufulltrúa um að koma þér f greiðsluþjónustuna. Stia 1-10: Þú kannt að fara með þeninga en leyf- ir þér þó hitt og þetta í góðu hófi. Stundum ertu grand viö góða vini en bara þegar þú hefur öruggiega efni á þvf. Þú ert óskaviðskiptavinur hvers bankaútibús, áreiöanlegur f alla staði en leyfir þér samt að taka yfirdrátt með tilheyrandi vöxtum ef mikið liggur við. Útsjónarsemi er þér I blóð borin, þú átt bíl, hús og nógan mat I fsskápnum, ferð einstaka sinnum út að borða og til útlanda annað hvert ár. Enda getur svona praktísk manneskja leyft sér ýmis frfðindi þótt aðrir f hennar launa- flokki skilji ekkert f því Stia 11-21: Þú ert tvímælalaust nfsk persóna en ferð eins laumulega með það og þú getur. Það er svo sem ekkert skrýtið þvf lýsingin undanförul(l) á vel við þinn karakter. Fyrst f stað áttar fólk sig ekki á nískunni sem einkennir þig en það kemur fljótt f Ijós og þarf lítið til. Þú hefur eyðilagt nokkur ástarsambönd sökum nfsku og átt afar sérkennilega vini, ef þú átt einhverja! Stia 22-31: Vinnufélagar þfnir gera stanslaust grfn að þér vegna nísku enda er það eina fólkið sem umgengst þig, en einungis af illri nauðsyn. Þú ferð langt fram úr Jóakim aðalönd þvf þú ert kríþí fyribæri en hann er bara krúttf krúttf önd. Þú ert sjálfum þér verstur sökum græðgi og nfsku en getur ekkert gert f málun- um því svona nfskupúki er hreinlega fæddur nirfill. Þvf miðurfyrir þigogekki sfst þá sem þurfa að umgangast nirflana. poppuð sending með Newman's Own Framleitt í USA 31. mars 2000 f ÓkUS 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.