Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2000, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2000, Qupperneq 17
I Ljós og strípur Fyrir um þaö bil fimmtán árum heltóku stripur og Ijósabekkir þjóðina og skyndilega var hinn dæmi- gerði íslendingur kolbrúnn allan ársins hring og með iýst hár. Til lengdar varð þetta útlit frekar plebbalegt og þykir frekar hallærislegt í dag. Samt má alltaf finna súkkulaðibrúnt fólk sem álítur að smartheitin felist i því að allir kaupi sér eins útlit á Ijósa- og hárgreiðslustofum. / AA J|McDona^ds McDonald's Hvert sem fariö er í veröldinni trónir McDonald's-staður á aöalgðtunni. I Reykjavík sölsaði fyrirtækiö Hressó undir sig, útrýmdi góðu kaffi, bannaði reykingar og innréttaði að hætti McDonald's. í staö- inn fýrir notalegt kaffihús, sem bauö upp á öl undir berum himni og litskrúöuga karaktera, kom staður sem heimtar að all- ir borði eins mat á eins diskum og í eins glösum. McDonald’s-staðirnir eru hvar sem er I veröldinni en minna því miður á slæma vísindaskáldsögu þar sem allir nærast á sama duftinu. Straumlínulagaðir bílar Það er verið að steypa allar bílategundir í sama formið og ’ minnir einna helst á samsæri hjá bílaframleiöendum. Lík- lega kemur straumlínulögunin f veg fyrir að þeir þurfi að greiða hönnuðum fýrir að hanna nýtt útlit. Sú var tíðin að maður sá Ford, BMW og Toyotu hliö við hlið og þekkti teg- undirnar í sundur. Með þessu áframhaldi verðum við að stæla Kúbverja og tjasla saman hestvögnum, reiðhjólum og traktorum til aö eignast öðruvísi og persónulegan bil. Framsóknar- flokkurinn Hann ætti að samein- ast stóra bróður sín- um, Sjálfstæðis- flokknum, og spara kosningabruðliö. Rollulyktin loðir líka viö þennan flokk en íslendingar afneituðu sauðkindinni fýrir löngu og kjósa frekar einstaklingshyggjuna. Náðu forskoti í vlðsklptum á VfsLis visir.is Notaðu vísifingurinn! sauíján Laugavegi H-bolin frá 390 Bolir fná 1500 Buxur fná 3500 Jakkan fná 4900 Nýjan vörur 31. mars 2000 f ÓkUS 17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.