Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2000, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2000, Blaðsíða 8
Fyrirliðar HK í 4. fiokki karla, B-liöa, Björgvin Gústafsson (til vinstri) og Steinþór Þorsteinsson, lyfta hér að neðan íslandsbikarnum. Til hægri eru síöan allir íslands- meistararnir úr HK í 4. flokki karla, b-liöa. 4. flokkur karla B Undanúrslit Víkingur-KA ................19-12 Kristján Magnússon 7, Sverrir Her- mannsson 5, Andri Númason 3, Sæþór Sæþórsson 3 - Gunrtar Valdiniarsson 3, Guðmundur Traustason 2, Óðinn Stef- ánsson2. HK-Haukar...................15-10 Jón B. Jónsson 4, Siguröur Sigurðsson 3, Steinþór Þorsteinsson 3, Skúli Sigurgísla- son 3 - Pétur Pálsson 4, Einar Sveinsson 3, Haukur Gunnarsson 2 Leikur um 3. sœtið KA-Haukar....................23-5 Ólafúr Sigurgeirsson 5, Guðmundur Traustason 5, Geir Gíslason 3, Gunnar Valdimarsson 3 - Pétur Pálsson 3. Úrslitaleikur Víkingur-HK ...............11-12 Andri Númason 5, Emil Ásgrimsson 2, Sæþór Sæþórsson 2, Kristján Magnússon 1, Sverrir Hermannsson 1 - Steinþór Þor- steinsson 3, Skúli Sigurgíslason 3, Sigurð- ur Sigurösson 3, Jón B. Jónsson 2, Russel B. Hutton 1. fyrri félagar Víkinga reyndust þeim of erfiðir í úrslitaleiknum S Fyrrum félagar Vik- } inga í 4. flokki b-liða, i sem nú spila með HK, | voru Víkingum erfiðir i I úrslitaleik íslands- I mótsins sem fram fór i I Kaplakrika á dögunum. HK vann úrslitaleik- inn, 12-11, eftir að jafht J hafi verið í háifleik, 6-6. Björgvin Páll Gústafs- I son, markvörður HK, I varði 20 skot í úrslita- I leiknum, þar af 3 víti, og ! hann var í skýjunum eftir leikinn. „Við höfðum tapað öll- um þremur leikjunum fyr- ir þeim i vetur og það var kominn timi til að taka þá. Við náðum góðri stemn- ingu í okkar liði en við erum tveir i HK-liðinu, ég og Steinþór, sem skiptum yfir i HK fyrir veturinn. Við vorum með Vikingi i fyrra, þegar liðið varð íslands- meistari í 5. flokki, en vild- um breyta til og það gerði sigurinn enn sætari fyrir okkur tvo,“ sagði Björgvin kátur i leikslok. HK-strákarnir komu mjög sterkir inn eftir leikhléið og skoruðu sex af fyrstu átta mörkum hálfleiksins og komust í 8-12 og þrátt fyrir góðan endasprett Víkinga og þrjú síðustu mörk leiksins varð Víkingsliðið að sætta sig við silfrið að þessu sinni. Þeir Björgvin og Steinþór Þor- steinsson, fyrirliðar HK-liðs- ins, lyftu síðan saman bikarn- um við mikinn fönguð. Þrjú mörk á 20 mínút- um Góður varnarleikur færir liðum oft titla og það gerði hann fyrir Gróttustelpur í 4. flokki kvenna hjá b-liðum er þær unnu Fram, 5-4, i sérstök- um úrslitaleik í Kaplakrika. Bæði liðin spiluðu mjög góðan varnarleik allan tímann og aðeins þrjú mörk litu dagsins ljós á fyrstu 20 mínútunum. Grótta skoraði tvö þau fyrstu og fékk jafn- framt ekki á sig mark fyrstu 16 mínútur og 20 sekúndur hálfleiksins. Það var loks Linda Hilmarsdóttir sem braut ísinn fyrir Framliðið. Grótta missti síðan aldrei frumkvæðið í leiknum en það var Katrín Ómarsdóttir sem tryggði sinu liði íslandsmeist- aratitilinn með þrumuskoti á síðustu mínútunni. Báðir markverðir liðanna stóðu vaktina sína vel, Helga Jónsdóttir varði 23 skot í Frammarkinu og Unnur Þor- leifsdóttir tók 13 skot í marki Gróttu. B-liðskeppni íslandsmóts- ins í handbolta er nú orðin vettvangur fyrir krakka á yngra ári til að njóta sín sem er gott mál. Handboltinn ætti í raun aö fylgja í fótspor körfuboltans og fjölga flokk- um þannig að einn árgangur spili aðeins saman því það hefur komið mjög vel út í körfunni og hjálpar örugglega til við að minnka brotthvarf krakkanna úr boltanum.-ÓÓJ 4. flokkur kvenna B Undanúrslit Fylkir-Grótta..............11-13 Soffia Gisladóttir 4, Sunna Ingvarsdóttir 3, Maria Ólafsdóttir 2 - Katrin Ómars- dóttir 6, Eydís Bjömsdóttir 4, Hera Fram-Stjarnan................17-8 Eva Harðardóttir 7, María Joy 3, Linda Hilmarsdóttir 2, Sesselja Viihjálmsdóttir 2, Martha Sördal 2 - Halldóra Þorsteins- dóttir 5, Anna Sif Hjaltested 2. Leikur um 3. sætiö Fylkir-Stjaman .............15-11 María Björk Ólafsdóttir 6, Soffia Gísla- dóttir 3, Sunna Ingvarsdóttir 3, Lára Lýösdóttir 3 - Ingibjörg Ýr Herbjöms- dóttir4. Úrslitaleikur Fram-Grótta ...................4-5 Eva Haröardóttir 1, Linda Hilmarsdóttir 1, Sandra Kristjánsdóttir 1, Hildur Knúts- son 1 - Katrin Ómarsdóttir 3, Hera Bragadóttir 1, Ragnheiður Magnúsd. 1. Björgvin Páll Gúst- afsson, markvöröur HK í 4. flokki karla hjá b- liöum, átti frábæran leik í úrslitaleiknum gegn sínum gömlu félögum í Vfkingi og varði 20 skot. Björgvin varöi þar á meöal 3 vítaköst frá Víkingum og eins og sjá má hér á myndinni fyrir ofan var hann mjög sáttur meö úrslitin f leikslok. Það er alltaf ógleymanlegt að koma höndum yfir íslandsbikarinn og hér eru nýkrýndir íslandsmeistarar f 4. fiokki Gróttu að skoða bikarinn. Hér aö ofan eru íslandsmeistarar Gróttu í 4. flokki kvenna hjá b-liðum en þær unnu Fram, 5-4, í úrslitaleik. ÞRIÐJUDAGUR 2. MAÍ 2000 I>V " 34 Sport unglinga

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.