Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.2000, Blaðsíða 4
22
MÁNUDAGUR 8. MAÍ 2000
Sport
[T»- ÍTALÍA
Juventus-Parma .............1-0
1-0 Del Piero (60.)
Bologna-Lazio ..............2-3
0-1 Conceicao (24.), 1-1 Signori (38.),
1-2 Simeone (62.), 1-3 Salas (75.), 2-3
Signori (87.)
Inter-Fiorentina ...........0-4
0-1 Chiesa (31.), 0-2 Chiesa (46.), 0-3
Batistuta (69.), 0-4 Bressan (87.)
Lecce-Torino................2-1
1-0 Sesa (55.), 1-1 Ferrante (67.), 2-1
Conticchio (77.)
Piacenza-Cagliari...........1-1
0-1 Suazo (8.), 1-1 Villa (14. sjálfsm.)
Reggina-Verona..............1-1
1-0 Bogdani (26.), 1-1 Cammarata (58.)
AS Roma-AC Milan............1-1
1-0 Zago (11.), 1-1 Shevchenko (81.
vítasp.)
Udinese-Perugia ............2-1
1- 0 Warley (38.), 1-1 Amoruso (40.),
2- 1 Margiotta (60.)
Venezia-Bari . . . O-l Innocenti (79.) 0-1
Juventus 33 21 8 4 46-19 71
Lazio 33 20 9 4 61-33 69
AC Milan 33 15 13 5 61-40 58
Inter 33 16 7 10 56-36 55
Parma 33 15 10 8 48-36 55
AS Roma 33 14 11 8 55-32 53
Udinese 33 13 11 9 55-41 50
Fiorentina 33 12 12 9 45-38 48
Verona 33 10 12 11 38-43 42
Reggina 33 9 13 11 31-39 40
Lecce 33 10 10 13 32-45 40
Bologna 33 9 12 12 31-38 39
Perugia 33 11 6 16 35-52 39
Bari 33 10 8 15 33-47 38
Torinio 33 7 12 14 33-46 33
Venezia 33 6 8 19 30-57 26
Cagliari 33 3 13 17 29-52 22
Piacenza 33 4 9 20 18-43 21
X$ SKOTIAND
Celtic-Aberdeen..............5-1
Dundee-Dundee United .........3-0
Hearts-St. Johnstone..........0-0
Motherweli-Hibemian...........2-0
Kilmarnock-Rangers............0-2
Rangers 34 27 6 1 95-24 87
Celtic 34 20 5 9 88-38 65
Hearts 34 14 9 11 45-38 51
Motherwell 34 12 10 12 45-62 46
St. Johnst. 34 10 11 13 34-42 41
Hibemian 34 10 11 13 48-58 41
Dundee Utd 34 11 6 17 33-53 39
Dundee 34 11 5 18 44-62 38
Kilmarnock 33 7 13 13 34—43 34
Aberdeen 34 7 6 21 37-82 27
Tommy Johnson skoraði þrennu fyrir
Celtic í stórsigri á Aberdeen á Park-
head.
Celtic hefur skorað 25 mörk gegn
Abderdeen í síðustu fimm leikjum.
Ekkert lið fellur úr skosku úrvalsdeild-
inni þar sem liðum verður fjölgað úr 10
í 12.
Aberdeen lendir í neðsta sætinu í deild-
inni í fyrsta sinn 197 ára sögu félagsins.
Hearts hefur svo gott sem tryggt sér
sæti í UEFA-bikamum þegar tveim um-
ferðum er ólokið.
St. Mirren vann sigur í 1. deild og fer
upp í úrvalsdeildina ásamt Dumferm-
line sem lenti í öðm sæti.
-JKS
lij HOIIAWP
Heerenveen-Den Bosch ........1-1
Waalwijk-Utrecht ............2-0
Sparta-PSV Eindhoven ........0-2
AZ Alkmaar-Vitesse ..........0-1
Twente-Graafschap............4-0
Ajax-Maastricht..............1-0
Nijmegen-Feyenoord...........0-2
Willem II-Cambuur............1-1
Fortuna-Roda JC..............1-2
Staða efstu Uða:
PSV 33 26 3 4 103-24 81
Heerenveen 33 21 4 8 64-35 67
Feyenoord 33 18 9 6 65-41 63
Vitesse 33 18 8 7 65-11 62
Ajax 33 18 7 8 71-48 61
Twente 33 16 11 6 56-36 59
Alkmaar 33 17 4 12 67-56 55
Þýska bikarkeppnin í knattspyrnu:
10. sigur Bayern
Bayem Miinchen varð um helgina
þýskur bikarmeistari i 10. sinn þegar
liðið sigraði Werder Bremen, 3-0, í
úrslitaleik á Ólympíuleikvanginum í
Berlín frammi fyrir 76 þúsund áhorf-
endum. Bæjarar voru sterkari aðil-
inn í leiknum allan tímann en leik-
menn liðsins fóra illa með tækifærin
sín í fyrri háifleik sem var marka-
laus. Leikmenn Bremen voru
taugastrekktir og náðu sér aldrei í
gang.
í síðari hálfleik fóra hlutimir að
ganga betur og gaf Brasilíumaðurinn
Elber tónhm með marki á 57. mínútu.
Landi hans, Paulo Sergio, bætti við
öðru marki sjö mínútum iyrir leiks-
lok og á lokamínútunni skoraði Meh-
met Scholl þriðja markið en hann
hafði áður komið inn á sem varamað-
ur. Endurkoma Stefans Effenbergs
skipti miklu máli fyrir Bæjara en
hann var frá um tima vegna meiðsla.
Gefur okkur sjálfstraust
„Ég var ánægður með spila-
mennsku okkar lengstum í þessum
leik. Þessi sigur gefur liðinu aukið
sjálfstraust fyrir leikinn gegn Real
Madrid i meistaradeildinni á þriðju-
dag,“ sagði Effenberg eftir leikinn.
Franz Beckenbauer, forseti
Bayem, var í skýjunum og sagði
Bayem vera með mun sterkara lið en
Bremen.
„Nú er bara að koma mannskapn-
um niður á jörðina og búa liðið sem
best undir leikinn gegn Real Madrid,"
sagði Beckenbauer.
-JKS
Brasilíumaöurinn Giovani Elber, sem skoraöi eitt marka Bayern Múnchen í sigrinum á Werder Bremen, hellir úr bikarnum yfir Ottmar Hitzfeld, þjálfara liösins,
í fagnaðarlátunum eftir leikinn. Bæjarar voru þar aö vinna bikarinn í 10. sinn en fengu ekki mikinn tíma til aö fagna þessum sigri því liösins bíöur erfiður
leikur viö Real Madrid í meistaradeild Evrópu annaö kvöld. Reuters
Einvígið um titilinn
- milli Juventus og Lazio ræðst í lokaumferðinni
Alessandro Del Piero braut ísinn
þegar hann skoraði mikilvægt mark
fyrir Juventus í gær. Reuters
Spánn:
Stórliðin töpuðu
á heimavelli
Barcelona og Real Madrid töp-
uðu bæði á heimavelli um helgina,
Barcelona fyrir Rayo Vallecano og
Real Madrid fyrir Alaves sem
komið hefur mest á óvart á tíma-
bilinu. Barcelona og Real Madrid
eiga erfiða leiki fyrir höndum í
meistaradeildinni í vikunni og
virkuðu áliugalaus í leikjum sín-
um um helgina. Deportivo gat
tryggt stöðu sína á toppnum enn
frekar en gerði aðeins jaflitefli.
Hið fomfræga lið, Atletico Madrid,
er fallið í 2. deild. TTrc
Það ræðst í lokaumferðinni hvort
Juventus eða Lazio verður ítalskur
meistari í knattspymu. Juventus
stendur betur að vlgi, enda með
tveggja stiga forskot á Lazio fyrir
lokaumferðina næsta sunnudag.
Juventus sigraði Parma á heimavelli
og skoraði Alessandro Del Piero eina
§3jjr>iip:----,—
r* BELGIA
Mechelen-Ghent ...............0-2
Harelbeke-Genk................1-2
Anderlecht-Standard...........2-0
Aalst-Charleroi...............0-3
Beerschot-Mouscron ...........0-1
Lokeren-Beveren...............5-2
Sint-Truiden-Lierse...........2-1
Club Brúgge-Lommel............3-1
Westerlo-Geel ................4-1
Staða efstu liöa:
Anderlecht 33 22 8 3 85-35 74
C. Brúgge 33 20 4 9 68-32 64
Ghent 33 20 3 10 76-51 63
Þórður Guójónsson skoraði sigur-
mark Genk í leiknum gegn Harelbeke.
Genk, sem varð meistari í fyrra, er í 9.
sæti.
Club Briigge og Ghent áunnu sér sæti
í UEFA-bikamum. Anderlecht var fyr-
ir allnokkru búið að tryggja sér titil-
inn, þann fyrsta í fimm ár.
Guðmundur Benediktsson og sam-
heijar hans í Geel töpuðu illa fyrir
Westerlo og stefna í 2. deild þegar einni
umferð er ólokið.
-JKS
mark leiksins sem var jafnframt
hans fyrsta deildarmark 119 mánuði
en hann var lengi frá vegna meiðsla.
„Það var gaman að skora en það
var enn mikilvægara að vinna leik-
inn og taka þannig stórt skref i átt-
ina að titlinum,“ sagði Del Piero eft-
ir leikinn.
SPÁNN
Barcelona-Rayo Vallecano 0-2
Real Madrid-Alaves . . 0-1
Valencia-Real Sociedad . . 4-0
Numancia-Espanyol 2-0
Bilbao-Santander 2-2
Deportivo-Real Zaragoza . 2-2
Malaga-Celta Vigo 0-1
Real Oviedo-Atletico . 2-2
Sevilla-Real Mallorca 0-4
Valladolid-Real Betis 0-3
Deportivo 35 20 4 11 6W2 64
Barcelona 36 19 5 12 68-44 62
Alaves 36 17 9 10 38-33 60
Valencia 36 17 9 10 57-38 60
Zaragoza 35 15 14 6 54-34 59
R. Madrid 36 15 14 7 56-47 59
Mallorca 36 14 9 13 50-41 51
Celta Vigo 36 15 6 15 48A1 51
Vallecano 36 14 7 15 47-49 49
Valladolid 36 12 11 13 33-43 47
Malaga 36 11 14 11 53-47 47
Espanyol 36 12 10 14 51-46 46
Real Betis 36 9 9 18 28-56 36
Atletico 36 8 10 18 45-62 34
SeviUa 36 5 12 19 39-63 27
Inter Milan beið sinn stærsta
ósigur á heimavelli í 92 ára sögu
félagsins þegar liðið tapaði fyrir
Fiorentina, 0-4. Botnslagurinn er
kominn á hreint en Piacenza, Cagli-
ari, Venezia og Torinio eru öll fallin
í 2. deild.
-JKS
Blavtd í poka
Uli Höness, framkvæmdastjóri Bayem
Múnchen, seglr að Lothar Mattháus
hafi gert sín mestu mistök á ferlinum
þegar hann tók þá ákvörðun að leika
með MetroStars í bandarísku atvinnu-
mannadeildinni. Þetta kom fram i við-
tali sem þýska blaðið Welt am Sonntag
tók við Höness um helgina. Kveðjuleik-
ur veröur fyrir Mattháus í Múnchen 26.
mai.
Uli Stielike, aðstoðarþjálfara þýska
landsliðsins í knattspymu, var vikið úr
starfi í gær og má rekja það til sam-
starfsörðugleika við þjálfara liðsins, Er-
ich Ribbeck.
Sporting frá Lissabon tapaði dýrmæt-
um stigum þegar liðið tapaði fyrir ná-
grönnum sínum í Ben-
fica á heimavelli, 0-1, í
portúgölsku 1. deild-
inni um helgina. Fyrir
lokaumferðina hefur
Sporting 74 stig og
Porto 73 stig í öðru
sæti. Benfica er í
þriðja sæti með 66 stig.
Hollenska liðið Heerenveen komst í
fyrsta skiptið 1 sögu félagsins í for-
keppni meistaradeildar Evrópu.
-JKS