Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2000, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2000, Qupperneq 5
MÁNUDAGUR 15. MAÍ 2000 23 DV Sport Blcand * i rss ka ÍBV sigraði FH, 4-0, í árlegum minningarleik um Lárus Jakobsson úr Vestmannaeyjum, knattspymuírömuð og guðfóður Shell-mótsins, sem lést um aldur iram. Allan Mörköre skoraði þrennu og Steingrimur Jóhannesson 1. /BV-liðið dvaldi í æfmgabúðum á Hvolsvelli um helgina Frönsku knattspyrnunni lauk um helg- ina. Monaco hafði fyrir löngu tryggt sér titilinn og leikur í meistaradeild Evrópu ásamt Paris St. Germain og Lyon. í UEFA-bikamum leika Bordeaux, Nantes, sem bikarmeistari, Gueugnon. Montpellier, Le Havre og Nancy féllu í 2. deild og þeirra sæti taka Liile, Guingamp og Toulouse eða Sochaux. Dunaferr Dunaujvaros vann um helg- ina í fyrsta sinn ungverska meistaratitil- inn í knattspymu þegar liðið sigraði fyrrverandi meistara MTK frá Búdapest. Glasgow Rangers sigraði Hearts, 1-0, í skosku úrvaisdeildinni í knattspymu um helgina. Celtic gerði markalaust jafn- tefli við St. Johnstone á útivelli. Spennan fyrir lokaumferðina næsta laugardag felst í því hvort það verður Hearts eða Motherwell sem tryggja sér sæti í UEFA-bikamum. Breskir fjölmiólar sögðu frá því í gær að skoska liðið Celtic hefði boðið David O’Leary, knattspymustjóra Leeds, risa- samning gerðist hann knattspymustjóri félagsins. Honum eiga að hafa verið boðnar um 220 mihjónir í árslaun sem gerði hann að tekjuhæsta stjóra Bret- landseyja. Peter Ridsdale, stjómarfor- maður Leeds, segir að O’Leary fari hvergi. Leeds United hefur gengið frá kaupun- um á Frakkanum Olivert Dacourt frá Lens fyrir um 900 milljónir og hefúr fé- lagið aldrei greitt jafhmikið fyrir leik- mann áður. Terry Brown, stjómarformaður West Ham, var í Frakklandi um helgina og gekk þá formlega frá kaupunum á sókn- armanninum Frederic Kanoute frá Lyon og greiddi fyrir hann 400 milljónir kióna. Sporting frá Lissabon varð í gær portúgalskur meistari þegar liðið sigraði Salgueiros, 4-0.18 ár em síðan liðið varð meistari siðast. Deportivo Coruna gerði markalaust jafhtefli við Racing Santander á Spáni í gær og hefur þriggja stiga forystu á Barcelona fyrir lokaumferðina um næstu helgi. Barcelona gerði einnig markalaust jafntefli við Real Sociedad. Keflvikingar fengu í gær skoska vamarmanninn Lian O'Sullivan frá Hibemian til reynslu. Leikmanninn, sem er 19 ára, geta Keflvíkingar fengið að láni í sumar ef þeim líst á hann. Tékkar vörðu heimsmeistaratitil sinn í íshokkí í gær með þvi að leggja Slóvaka í úrslitaleik, 5-3, í Pétursborg. Litháinn Ramunas Mikalonis hefur skrifað undir 3ja ára samning við handknattleikslið Selfoss. Hann er örvhent skytta, 25 ára, og talinn mjög sterkur leikmaður. Meiðsli hjá KR-ingum Titilvömin í sumar gæti reynst Islands- og bikarmeisturum KR erf- ið. Mikið er um meiösli í herbúðum félagsins og útlit fyrir að KR mæti til leiks án fjölmargra fastamanna í fyrsta leik sinn í Landssímadeild- inni gegn Fram á fimmtudaginn næstkomandi. Eins og áður hefur verið greint frá í DV eru Þórhallur Hinriksson og Kristján Finnbogason meiddir og munu missa af fyrstu leikjum liðs- ins. Fleiri leikmenn eru einnig á þröskuldi þess að verða spilfærir. Andri Sigþórsson er nýstiginn upp úr erfiðum meiðslum, Þorsteinn Jónsson tognaði á læri í leik gegn KA í deildarbikamum, Einar Þór Daníelsson kom heim meiddur frá Lilleström í Noregi, Sigursteinn Gíslason og Amar Jón Sigurgeirs- son meiddust báðir í æfingaleik gegn Selfossi á fostudaginn og ekki er enn komið í ljós hver þeirra get- ur spilað fyrsta leikinn. Ljóst er á þessari upptalningu að KR-ingar eiga við vandamál að stríða, vanda- mál sem getur reynst þeim dýrkeypt í fyrstu sex umferðunum sem em spilaðar mjög þétt. -SK Leikmenn sem og áhangendur Lazio grétu af gleði þegar meistaratitillinn var í höfn á Ólympíuleikvanginum í Róm ( gær eftir sigurinn á Reggina. Þetta var annar meistaratitiil liðsins en sá fyrsti vannst fyrir 26 árum. Reuter Ítalía: Lazio meistari Lazio varð í gær ítalskur meistari í knattspymu í annað skiptið í sögu félagsins. Þetta var besta afmælisgjöfm sem félagið gat hugsað sér en það verður 100 ára gamalt á þessu ári. í lokaumferðinni sigraði Lazio lið Reggina, 3-0, á heimavelli en Juventus, sem var í efsta sæti fyrir umferðina, tapaði á útivelli fyrir Perugia. Lazio hlaut 72 stig, Juventus 71 stig. Úrslit í gær: Bari-Bologna..........1-1 1-0 Osmanovski (8.), 1-1 Signori (22.) Cagliari-Inter Milan .0-2 0-1 Baggio (74.), 0-2 Zamorano (87.) Fiorentina-Venezia ...3-0 1-0 Pierini (8.), 2-0 Batistuta (18.), 3-0 Batistuta (80.) Lazio-Reggina ........3-0 1-0 Inzaghi (33.), 2-0 Veron (37.), 3-0 Simeone (73.) AC Milan-Udinese......4-0 1-0 Bierhoff (12.), 2-0 Shevchenko (39.), 3-0 West (59.), 4-0 Leonardo (85.) Parma-Lecce ..........4-1 1-0 Di Vaio (2.), 2-0 Stanic (54.), 3-0 Crespo (57.), 3-1 Lucarelli (72.) 4-1 Stanic (87.) Þýski handboltinn um helgina: Perugia-Juventus ..........1-0 1-0 Calori (49.) Torino-Piacenza............2-1 Spenna a toppnum 0-1 Gilardino (15.), 1-1 Ferrante (16.), 2-1 Ferrante (29.) Verona-AS Roma............2-2 0-1 Tommasi (8.), 1-1 Adailton (12.), 2-1 Cammarata (53.) -JKS - Kiel og Flensburg heyja harða baráttu um titilinn Fyrsti sigurinn Kiel og Flensburg eru efst og jöfn fyrir lokaumferðina í þýska hand- boltanum sem verður háð næsta sunnudag. Kiel tapaði í gær fyrir Grosswaldstadt á útivelli, 29-24, en á sama tíma sigraði Flensburg lið Frankfurt á heimavelli, 29-25. Kiel og Flensburg hafa 50 stig en í síð- ustu umferð leikur Kiel heima á móti Lemgo og Flensburg á útivelli gegn Eisenach. Frakkinn Richard Richardson var markahæstur 1 liði Grosswald- stadt gegn Kiel og skoraði 6 mörk. Hjá Kiel var Daninn Nikolaj Jakob- sen atkvæðamestur með 9 mörk. Daninn Christansen skoraði 10 mörk fyrir Flensburg gegn Frank- furt. Guðmundur Hrafnkelsson og fé- Genk bikarmeistari: Þórður skoraði tvö mörk Þóröur Guðjónsson og samherjar hans í Genk urðu í gær bikarmeist- arar í knattspymu þegar liðið sigr- aði Standard Liege, 4-1, í úrslitaleik í Brussel. Þórður var í essinu sínu í leiknum og skoraði tvö mörk. Með þessum sigri tryggði Genk sér sæti í UEFA-bikamum ásamt Brúgge og Ghent. -JKS lagar í Nordhom unnu Wuppertal, 24-25. Heiðmar Felixsson og Dagur Sigurðsson skomðu 5 mörk hvor fyrir Wuppertal sem eygir harða baráttu við Bayer Dormagen en þriöja neðsta sætið fer í umspil um áframhaldandi vem i efstu deild. Lemgo sigraði Dormagen, 20-15, eftir að staðan í hálfleik var 9-11 fyrir Dormagen. Héðinn Gilsson skoraði tvö mörk fyrir Dormagen og þeir Róbert Sighvatsson og Daði Hafþórsson eitt mark hvor. Essen og Minden gerðu jafntefli, 29-29, þar sem Patrekur Jóhannes- son skoraði níu mörk fyrir Essen, þar af þrjú úr vítaköstum. Af þessu markaskori Patreks má ætla að hann sé að ná sér á strik í sóknar- leiknum. Ómar Valdimarsson, fyrirliði Fylkis, hampar bikarnum. Gummersbach og Magdeburg skildu jöfn, 26-26, og skoraði Ólafur Stefánsson fjögur mörk fyrir Mag- deburg. Wetzlar sigraði Bad Schwartau, 22-19, og skoraði Sigurður Bjarna- son eitt mark fyrir Wetzlar. Gústaf Bjamason skoraði fjögur mörk fyrir Willstátt sem sigraði Eisenaeh, 24-21. Willstatt er þegar fallið í 2. deild ásamt Schutterwald. Julian Róbert Duranona skoraði fjögur mörk fyrir Eisenach. Nettel- stedt vann síðan öruggan sigur á Schutterwald, 33-22. Kiel og Flensburg eru með 50 stig. Lemgo og Magdeburg eru jöfn í 3.-4. sæti með 47 stig og Norhom er í fimmta sæti með 45 stig. -JKS Reykj avíkurmótið: Fylkir vann Fylkir varð Reykjavíkurmeistari í knattspyrnu sl. föstudagskvöld þegar liöið sigraði Val, 5-0, í úrslitaleik. Þetta er í annað sinn sem liðið vinnur þennan titil en síðast gerðist það 1981. Gylfi Einarsson og Sævar Þór Gíslason skoruðu tvö mörk hvor og Sigurður Karlsson gerði eitt. Fyrstu tvö mörk Fylkis komu eftir sjö mínútna leik. -JKS hjá 76’ers Tveir leikir vora í úrslitakeppni NBA í gærkvöld. Utah sigraði Portland, 88-85, og er staðan í einvíginu 3-1 fyrir Portland. Karl Malone skoraði 27 stig fyrir Utah. Þá sigraði New York lið Miami Heat, 91-83, og er staðan í einvíginu 2-2. Philadelphia vann sinn fyrsta sigur í viðureigninni gegn Indiana í hörkuspennandi leik, 92-90. Staðan i einvíginu er 3-1 fyrir Indiana og þarf einn sigur í viðbót til að tryggja sig áfram. Rik Smits var stigahæstur hjá Indiana og skoraði 20 stig og þeir Jalen Rose og Reggie Miller skoruðu 16 stig. Allen Iverson skoraði 19 stig fyrir Philadelphia og Tyrone Hill skoraði 18 stig. LA Lakers stendur með pálmann í höndunum eftir þriðja sigurinn gegn Phoenix Suns, 99-105. Penny Hardaway var stigahæstur hjá Phoenix og skoraði 31 stig. Hjá LA Lakers var Shaquille O’Neal sem fyrr í aðalhlutverkinu, skoraði 37 stig og tók 17 fráköst. Kobe Bryant skoraði 25 stig. Staðan í einvíginu er 3-0 fyrir Lakers sem þarf einn sigur til. -JKS Sjö hjá Skaganum ÍA vann Þrótt, Reykjavík, 7-1, í æfingaleik um helgina. Hjörtur Hjartarson (2), Guðjón Sveinsson (2), Grétar Steinsson, Uni Arge og Kári Steinn Reynisson skoruðu mörk ÍA. Lillestrom upp um þrjú sæti Eftir mjög erfíða byrjun náði Lilleström sér í þrjú dýrmæt stig í viðureign sinni við Válerenga, á Ullevaal, á laugardaginn. Rúnar Kristinsson átti einn sinn besta leik í sumar og lagði upp mark sinna manna með glæsilegum einleik í gegn um Váleringa- vömina. „Þetta var nú kannski ekkert góður leikur en hann var spennandi. Spilið er að lagast hjá okkur en er samt ekki orðið eins gott og í fyrra. Við erum ekki að skapa nógu mikið af færum. Þeir sköpuðu sér fleiri góð færi en við skoruðum úr eina færinu sem við fengum og það er það sem skiptir máli,“ sagði Rúnar Kristinsson. Stabæk mátti sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Moss eftir að hafa náð forystu. Stóra vandamálið hjá Stabæk er að liðið nær ekki að skora mörk þrátt fyrir að fá til þess færin. Ríkharður skoraði Viking gerði góða ferð til Tromsö og valtaði, með 2-5 sigri, yfir gestgjafa sína á Alfheim Stadion. Ríkharður Daðason var meðal markaskorara Viking og átti góðan leik sem og Auöun Helgason. Tryggvi Guðmundsson átti ágætan leik með Tromsö og skoraði seinna mark þeirra úr vítaspymu. Ekkert lið í úrvalsdeildinni hefur valdið meiri vonbrigðum í sumar en Tromsö sem spáð var jafnvel öðru sæti deildarinnar áður en leiktímabilið hófst. Liðið er nú aðeins einu stigi frá fallbaráttunni og því þungskýjaö yfir snjósköflimum sem enn gera fólki lífiö leitt í Tromsö-bæ. Stuðningsmenn Rosenborg önduðu léttar þegar Árni Gautur Arason birtist á milli stanganna á ný eftir meiðsli og lögfræðipróf í síðustu leikjum liðsins. Meistaramir þurftu lítið að hafa fyrir 3-1 sigrinum á nýliðunum Start í Kristiansand og sitja enn fast á toppi deildarinnar. Brann fylgir meisturunum eftir eins og skugginn og átti ekki í erfiðleikum gegn Bryne. Brann skoraði þrisvar án svars frá gestgjöfunum. -JKS/GÖ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.