Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.2000, Blaðsíða 65

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.2000, Blaðsíða 65
73 ' LAUGARDAGUR 20. MAÍ 2000 DV Tilvera Afmælisbörn Cher árinu eidri Söng- og leikkonan Cher er 54 ára í dag. Hún hlaut heimsfrægð á sjö- unda áratugnum er hún söng lagið I Got You Babe ásamt þáverandi eig- inmanni sínum, Sonny. Þau skötu- hjúin nutu gríðarlegra vinsælda í nokkur ár, bæði sem söngvarar og sjónvarpsstjömur. Eftir að slitnaði upp úr sambandi þeirra hóf Cher sólóferil sinn sem hefur verið æði skrautlegur. Mr. T 48 ára Á morgun, sunnudag, fagnar kvikmyndastjaman og glímukóng- urinn ógurlegi, Mr. T, 48. afmælis- degi sínum. Mr. T hefur verið öflug- ur keppnismaður í fjölbragðaglímu, auk þess sem hann hefur komið fram í Qölda kvikmynda. Nú síðast fór hann með eitt aðalhlutverkið í Inspector Gadget sem margir ís- lenskir kvikmyndahúsagestir kann- ast við. Stjörnuspá Gildir fyrir sunnudaginn 21. maí og mánudaginn 22. maí Vatnsberinn 120. ian.-18. febr.l: B88 Spá sunnudagsins Núna er góður tími til að bæta fyrir eitthvað sem fór aflaga fyrir stuttu. Komdu tilfumingamálunum í lag. Happatölur þínar eru 4,11 og 25. s Spá mánudagsins Þú átt von á einhverju skemmti- legu sem þú hefðir alls ekki búist við. Happatölur þínar eru 16, 19 og 28. Flskamlr (19. febr,-20, marsi: I n.tr-ui.ii •Einkamálin þaröiast meiri tíma og þú þarft kannski að neita þér um að hitta félagana til að koma málunum á hreint. Spá mánudagsins: Þú þarft að fara varlega í allri sam- keppni svo þú verðir ekki kaffærð- ur. Einhver er mjög hörundssár í dag og það kemur niður á þér. Hrúturinn (21. mars-19. apríll: Spá sunnudagsins: Þú verður að vera á varöbergi gagnvart fólki sem vffl hagnast á þér. Það gæti eyðilagt vinnu sem þú ert búinn að leggja á þig. Þú ættir að taka daginn snemma og reyna að skipuleggja það sem þú þarft aö gera vel svo að þú lendir ekki í tímaþröng. Nautlð (?0. apríl-20. maí.l: i | ESEJiílŒiSiia! Forðastu að vera ná- £ lægt fólki sem lætm- allt fara f taugarnar á sér. Þú gætir lent í deilum við samstarfsfélaga í dag. Spá mánudagsins Einhver misskilningur kann að verða vegna einhvers sem þú segir í hugsunarleysi. Þú verður að fara einstaklega varlega í orðum. Olafur yngri segir það lengi vel hafa loöaö við trommara aö þeir kynnu ekkert á hljóöfæri og því hafi fariö vei á aö stllla þeim á bak viö settiö. Þetta á þó ekki viö um þá feöga því Olafur eldri var liötækur á nikkuna og Einar söng af hjartans lyst á meöan hann baröi húöimar. Ólafur, Einar og Ólafur Hólm slá taktinn: Þrjár kynslóð- ir trommara - Ólafur yngri heldur heiðrinum á lofti Tvíburamlr (21. maí-21. iúnil: hætti þótt þér verði það ekki strax ljóst. Ekki láta troða þér um tær. Núna er rétti tíminn til að kynnast fólki betur. Þér bjóðast ýmis tæki- færi í félagslífinu á næstxmni. Það verður lítið um að vera hjá þér. Liónlð (23. iúlí- 22. ágústl: Krabbinn (22. iúní-22. iúií): | K.KMTmw.him J Þér verður ekki tekið jafnvel og þú vonaðist til af nýjum félögum. Ekki hafa áhyggjur af því, viðhorf þessa fólk til þín á eftir að breytast. Það er ekki vist að þér komi nokkuö við ýmis vandamál sem aðrir eru að blanda þér í. Happatölur 6. 13. 19 og 32. Si ' Þú átt skemmtilegan morgun í vændum og f. munt taka þátt í at- hyglisverðum umræðum. Vinur þinn segir þér merkilegar fréttir. Ekki láta þér leiðast þó að þú haf- ir litið viö að vera. Þér tekst eitt- hvað í dag sem þú hefur verið aö reyna í nokkum tíma. Spa sunnudagsins: Vogin (23. sept.-23. okt.): Varastu að trúa orðrómi sem þú heyrir * Æ um aðra. Dagurinn einkennist af togstreitu milli aöila sem þú xungengst mikið. Framkvæmdir ættu að ganga vel. Happatölur þínar em 10, 32 og 33. Það verður erfltt hjá þér að finna tima til aö slaka á. Bogamaður (22. nóv.-21. des.l: Mevian (23. ágúst-22. sept.): Vinur þinn sækist eftir fólagsskap þínum í dag. ' Ef þú ert mjög upptek- inn skaltu láta hann vita af því í stað þess að láta hann bíða efdr þér. Þó að dagurinn verði annasamur og þú fáh krefjandi verkefni í hendumar veitir það þér ánægju. Þér tekst vel upp með allt sem þú tekur þér fyrir hendur. Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.l: Þú átt auðvelt með Jsamskipti í dag. Streita I er ríkjandi hjá þeim sem þú umgengst en þú getur fundið ráð til að bæta úr þvi. Spá mánudagsins Ákvarðanir sem þú tekur í dag og næstu daga gætu haft áhrif á framtíð þína. Þér gengur vel að vinna með fólki. Stelngeitin (22. des.-19. ian.l: Spá sunnudagsins 3 1 ^ 1 Spá sunnudagsins 'Þér standa góð tækifæri til boða í vinnunni eða í sambandi við fjárfest- ingu. Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur ákvörðun varðandi peninga. Hugsaðu um einkamálin í dag þar sem vinnan og félagamir munu krefjast mik- ils af tíma þínum. Dagurinn býður upp á ýmsa möguleika varðandi viðskipti. [// Þú mátt ekki láta smá- 'misskilning í sam- bandi við tilfinninga- mál koma upp á milli þín og vina þinna. Spá mánudagsins Þó að þú sért búinn að skipuleggja hjá þér næstu daga gætir þú þurft að breyta áætlunum vegna erfiðleika hjá einhveijum í kringum þig. Flest okkar kannast við það hvemig ákveðnar starfsgreinar, venjur og siðir haldast innan fjöl- skyldunnar. Jón Jónsson læknir, sonur Jóns Jónssonar læknis o.s.frv. Meira að segja bitastæöustu moggastykkin virðast sum hver ganga í erfðir. Feðgarnir Ólafur Hólm, sonur hans, Einar Hólm Ólafsson, og Ólaf- ur Hólm Ólafsson, sonur Einars, eru engir eftirbátar hvað þetta varð- ar en trommuleikur er ástriða þeirra. Ólafur, sem er 85 ára gamall, hefur löngu lagt trommuleikinn á hilluna og sömuleiðis sonur hans, Einar. Ólafur yngri heldur hins veg- ar merki ættarinnar á lofti enda er hann löngu þjóðkunnur tónlistar- maður, hefur spilað í ótal böndum, s. s. með Nýdanskri, auk þess sem hann hefur barið húðimar fyrir Þjóðleikhúsið um margra ára skeið. DV lék forvitni á að vita hvað varð til að ýta þeim út í þetta og af hverju trommuleikur varð fyrir val- inu. „Hvarf á bak viö bassatrommuna" Einar Hólm Ólafsson spfiaði á trommur um 3ja áratuga skeið en í dag lætur hann nægja að taka í sett- ið á barnaböllum milli jóla og nýárs. „Ég fékk settið hans fóður mins eftir að hann var hættur að spila. Ég hef verið svona 13 -14 ára gamall þegar þetta var en við félagamir stofnuð- um hljómsveit og þá þótti auðvitað tilvalið að ég léki á trommur af því að pabbi hafði verið trommuleikari. Ég man að ég hvarf hreinlega á bak við bassatrommuna." Einar segist hafa spilað mikið í Glaumbæ og Sigtúni upp úr 1965 og þá mestmegnis í tríóum. Lék hann t. a.m. í Örnum og með Magnúsi Ingimundarsyni og um tveggja ára skeið spilaði hann sex kvöld í viku en átti frí að miðvikudögum sem þá var „þurr dagur“. Þótt Einar sé hættur að spila hef- ur hann þó engu gleymt. „Þeir segja að þetta sé eins og að læra að hjóla. Þegar maður hefur lært það einu sinni þá gleymist það seint.“ „Kemur af sjálfu sér“ Ættfaðirinn, Ólafur Hólm eldri, byrjaði að leika á trommur árið 1934 og lék um 21 árs skeið. Ólafur spilaði á harmoníku fyrst um sinn en hann var m.a. einn af stofnend- um lúðrasveitarinnar Svanurinn. „Ég spilaði í tríóum með Braga Hlíðberg og Halldóri Kárasyni og einnig með Hafsteini Ólafssyni og Ársæli Kjartanssyni. Við spiluðum í Fjalarkettinum í Bröttugötunni og svo spilaði ég með Bjarna Bö í Lista- mannaskálanum," segir Ólafur um spilaárin. „Þetta voru metsmegnis dansi- böll. Á tímabili ferðuðumst við um hverja helgi upp í Borgames, þar sem við spiluðum á laugardögum, og á sunnudögum spiluðum við í Hreðarvatnsskála." Ólafur segist stoltur af sonarsyni sínum sem einnig leikur á trommur en segir vitanlega margt hafa breyst síðan hann var að spila á fjórða, fimmta og sjötta áratugnum. En myndi hann skipta nikkutón- listinni út fyrir popp og rokk ef hann væri að stíga sín fyrstu skref í tónlistarbransanum í dag? „Þetta er náttúrlega ekkert sam- bærilegt, það sem er að gerast í tón- listinni í dag og það sem var þá. Ég held að þetta hafi bara komiö af sjálfu sér þá eins og það kemur af sjálfu sér í dag,“ segir Ólafur og úti- lokar ekkert. Ekki sjálfgefið aö velja trommurnar Ólaf Hólm yngri þarf vart að kynna en hann hefur leikið með fjölmörgum hljómsveitum í gegnum tíðina, s.s. með Nýdanskri, auk þess að vera virkur í leikhústónlistinni. Hann er sá eini af þeim feðgum sem er lærður tónlistarmaður en þrátt fyrir það segist hann alls ekki hafa verið viss um það á sinum tíma að trommumar yrðu fyrir valinu. „Ég ætlaði að spila á eitthvað hljóðfæri en var ekkert endilega á því að það yrðu trommur," segir Ólafur um hina afdrifaríku ákvörð- un að gerast trommuleikari eins og faðir sinn og afi, eftir að hafa velt þessu fyrir sér í þónokkurn tíma. Ólafur segist í fyrstu hafa fengið trommusett föður síns lánað og þá hafi öllu sem hendi var næst verið beitt á húðirnar í stað hefðbund- inna kjuða, mestmegnis jámi og öðru drasli. „Það var svo miklu skemmtilegra að nota eitthvað óhefðbundið þótt það hafi náttúr- lega ekki farið vel með skinnin." Ólafur byrjaði að læra á trommur hjá Reyni Sigurðssyni, slagverks- leikara i Mosfellsbæ, en fram til 14-15 ára aldurs var hann mest- megnis bundinn við nótnalestur. „Ég held að ég hafi ekki almenni- »' lega farið að spá í tónlist fyrr en ég var 16 ára gamall. Þá vissi ég að ég myndi leggja poppið og rokkið fyrir mig.“ Ólafur segist ítrekað hafa reynt að koma afa sinum á bak við settið en ekki haft erindi sem erfiði enn þá. En er trommuleikurinn arfgeng- ur innan ættarinnar eða hvað? „Ég held að þetta sé eins og með stærðfræðina og tungumálin. Ann- að hvort hefur maður það sem til þarf eða ekki.“ Spurningin er svo hvort Ólafur ætli að miðla trommgenunum yflr i fjórða ættlegg í beinan karllegg en um það segir hann of snemmt að spá. „Systir mín á 5 ára strák sem er nokkuð efnilegur á trommumar. Hann fær stundum að taka í settiö í bilskúmum hjá pabba. Ég held að hann muni koma á óvart,“ segir Ólafur. -KGP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.