Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.2000, Blaðsíða 23
23 Helgarblað Ekki bara sætur Ungar karlstjömur í Hollywood fá oft þann stimpil á sig að þær komist eingöngu áfram á útlitinu. Það kann að gilda um sumar en leikhæflleikar manna eins og Edwards Nortons, Le- onardos DiCaprio og Jude Law eru stórlega vanmetnir. Enginn er þó jafn vanmetinn og Brad Pitt og kemur það m.a. til af þvi að kvenfólkið er sí og æ að velja hann kynþokkafylllsta þetta og hitt. En sé litið yfir feril pilts kem- ur i Ijós mikil afreksskrá. True Romance (1993), Interview with the Vampire (1994), Se7en (1995), Twelve Monkeys (1995) og Fight Club (1999) eru allar lykil- myndir í kvikmyndagerð tíunda áratugarins og lausar við þann sykur sem einkennir þá um- fjöllun sem einblínir á útlit pilts. Annars er það að frétta af Pitt að hann og eilítið eldra goö, Ro- bert Redford, munu leika útsendaradúett í mynd- inni Spy Game. Sögu- þráðurinn er gamalkunn- ungur: Hinn reyndi Red- ford kemur hinum unga Pitt tU bjargar. Barnastígvél st. 24-33 [Litur: gulur m/rauðu^ V. 1.990 smáskór sérverslun með barnaskó, í bláu húsi v/Fákafen. ertu q leið til útlanda? „L' aerogare de Leifur Eiriksson est certainement moins cher"* Islandica Fríhöfnin Optical Studio Leonard Saga Boutique Fríhöfn-Sport Búðin á hominu Landsbankinn Change Group Veitingar Securitas Flybus llmvötn í Frfhöfninni ra Gleraugu f Optical Studio Ikíá Úr í Leonard W 7 1 Lloyd's skór f Saga Boutique ifs EÍríkssonar ereinódýmsta verslunarmidstöd í heimi Stundum er sá sem er ódýr, besti og glæsilegasti kosturinn hvert sem þú feró. Þú þarft ekki að versla (framandi umhverfi á öðru tungumáli heldur getur þú einfaldlega valið ódýrasta kostinn alveg við þæjardyrnar. I nýlegri verðkönnun á vegum PricewaterhouseCoopers, kemur fram að Flugstöð Leifs Eirfkssonar er ein ódýrasta flugstöðin í Evrópu. [ samanburði við Schiphol og Heathrow var Leifsstöð meö hagstæðasta vöruverðið í 56% tilfella. Leitaðu þv( ekki of langt yfir skammt, heldur gerðu góð kaup í þægilegu umhverfi. FLOGSTÖÐ LEIFS EIRÍKSSONAR -gefdu þér tíma Adidas íþróttafatnaöur f Frfböfn-Sport
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.