Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.2000, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.2000, Side 23
23 Helgarblað Ekki bara sætur Ungar karlstjömur í Hollywood fá oft þann stimpil á sig að þær komist eingöngu áfram á útlitinu. Það kann að gilda um sumar en leikhæflleikar manna eins og Edwards Nortons, Le- onardos DiCaprio og Jude Law eru stórlega vanmetnir. Enginn er þó jafn vanmetinn og Brad Pitt og kemur það m.a. til af þvi að kvenfólkið er sí og æ að velja hann kynþokkafylllsta þetta og hitt. En sé litið yfir feril pilts kem- ur i Ijós mikil afreksskrá. True Romance (1993), Interview with the Vampire (1994), Se7en (1995), Twelve Monkeys (1995) og Fight Club (1999) eru allar lykil- myndir í kvikmyndagerð tíunda áratugarins og lausar við þann sykur sem einkennir þá um- fjöllun sem einblínir á útlit pilts. Annars er það að frétta af Pitt að hann og eilítið eldra goö, Ro- bert Redford, munu leika útsendaradúett í mynd- inni Spy Game. Sögu- þráðurinn er gamalkunn- ungur: Hinn reyndi Red- ford kemur hinum unga Pitt tU bjargar. Barnastígvél st. 24-33 [Litur: gulur m/rauðu^ V. 1.990 smáskór sérverslun með barnaskó, í bláu húsi v/Fákafen. ertu q leið til útlanda? „L' aerogare de Leifur Eiriksson est certainement moins cher"* Islandica Fríhöfnin Optical Studio Leonard Saga Boutique Fríhöfn-Sport Búðin á hominu Landsbankinn Change Group Veitingar Securitas Flybus llmvötn í Frfhöfninni ra Gleraugu f Optical Studio Ikíá Úr í Leonard W 7 1 Lloyd's skór f Saga Boutique ifs EÍríkssonar ereinódýmsta verslunarmidstöd í heimi Stundum er sá sem er ódýr, besti og glæsilegasti kosturinn hvert sem þú feró. Þú þarft ekki að versla (framandi umhverfi á öðru tungumáli heldur getur þú einfaldlega valið ódýrasta kostinn alveg við þæjardyrnar. I nýlegri verðkönnun á vegum PricewaterhouseCoopers, kemur fram að Flugstöð Leifs Eirfkssonar er ein ódýrasta flugstöðin í Evrópu. [ samanburði við Schiphol og Heathrow var Leifsstöð meö hagstæðasta vöruverðið í 56% tilfella. Leitaðu þv( ekki of langt yfir skammt, heldur gerðu góð kaup í þægilegu umhverfi. FLOGSTÖÐ LEIFS EIRÍKSSONAR -gefdu þér tíma Adidas íþróttafatnaöur f Frfböfn-Sport

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.