Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2000, Blaðsíða 14
í f ó k u s
SÍBastliöiö mánudagskvöld kom þaö ! Ijós að
X-Files-þættirnir eru enn þá á toppnum. Þá
var flysjaö ofan af stóra plottlnu sem er þúiö
aö vera í gangi frá þyrjun þáttaraöarinnar. Þar
kom í Ijós aö Strompurinn, hinn illi FBI-maður,
er ásamt öörum þungavigtarmönnum að und-
irbúa Innrás Illra geimvera til jaröar. Já, Muld-
er hafði rétt fyrir sér allan tímann. Núna vitum
við að hann var allan tímann á hælunum á
samsærismönnunum sem hafa verið aö gera
flölda manneskja lífiö leitt með því að gera til-
raunir á þeim, þ. á m. Scully. Núna vitum viö
aö þeir voru að búa til lífveru úr manni og
geimveru. Núna vitum við að þabbi Mulders
var ekki eins góöur og hann sýndist vera.
Núna vitum viö líka aö svarta olían er í raun-
inni iífvökvi illu geimveranna, gaurarnir sem
þarf aö stinga í hálsinn til aö dreþa eru upp-
reisnargeimverur og þ.a.l. góöir og líka aö
systir Mulders er meö vondu köllunum í liöi.
Þjóðin blöur spennt eftir næsta þætti á mánu-
daginn sem er beint framhald af þessum.
Kannski lýkur öllu, kannski deyr Mulder. Fyrir
næturhrafnana sem missa af honum bendum
viö á endursýninguna á miönætti á þriðjudag-
inn.
TripaFtattúiö er alveg búiö. Meginþorri þjóðar-
innar er þó sammála þv! að drengurinn okkar,
Einar Ágúst úr Skitamóral, stóö sig frábær-
lega með henni Telmu
okkar í Júróvisjón. En
þaö var engu að síður
eitt sem hann geröi til
að styggja ákveðinn
minnihlutahóþ. Hann
sýndi veröldinni trípal-
tattúið sitt og eftir það
hafa rokkarar þessa j
heims rokið til og bókað j
tíma hjá lýtalæknum.
Þaö vill ekki nokkur karlmaöur, kannski smá-
stelpur, láta sjá sig meö trípal-tattú eftir aö
þaö breikaði í gegn í Júróvisjon. Rokkarar allra
landa sameinist: Látiö flúra yflr tríþalinn.
ú r f ó k u s
Hópur fólks: listverksmiðja framleiðir hugmyndir í massavís en oft er fæðingln erfið eins og Pétur gítarieikari komst að.
Hópur fólks: listverksmiðja nefn-
ast listamennirnir sem í sumar :
munu lífga upp á nu;nningarborgina
með alls kyns uppákomum. Hópur-
inn samanstendur af leikurum,
dönsurum, söngvurum, tónlistar-
mönnum og myndlistarmönnum;
í Amsterdam á veturna
„Þetta er fjöllistahópur, við viljum
ekki láta flokka okkur sem götuleik-
hús, þó svo að við komum inn á
þann geira. Allir i hópnum eru
komnir langt í sinni listgrein," segir
Ólafur Egill Ólafsson, leikari og
verkstjóri hópsins.
Fyrsta uppákoma sumarsins er á
morgun, laugardag, kl. 15, þegar
Hópur fólks tekur á móti Fíflaskip-
inu, Ship of Fools, á hafnarbakkan-
um með tónlist, leik og fjöri.
„Fíflaskipið er gamalt skip, smíð-
aö 1918. Á því býr hópur listamanna
sem hefur siglt á mifli í Evrópu frá
árinu 1994. Þetta er hálfgert hippa-
skip, þeir sigla á sumrin en á vet-
urna hafa þeir aðsetur í Amsterdam.
Þar af leiðandi eru þeir orðnir mjög
skólaðir í því aö tollarar geri
dóprassíur á skipinu í hinum ýmsu
höfnum. En þetta sumarið er skipið
í svokölluðum Celtic Tour með
Reykjavík sem einn af áfangastöðun-
um," segir Ólafur.
ari, Fétur Þór Benediktsson tónlist-
armaður (gítarleikari), Tómas
Lemarquis, myndlistarmaður og
leikari, Margrét Bjarnadóttir dans-
ari og Aðalbjörg Þóra Árnadóttir,
leikari og myndlistarmaður.
Ein tegund af mjólk
„Hugmyndin að baki nafninu er
einfóld," segir Hlynur Páll Pálsson.
ópur fólks: listverksmiðja er „Við búum í heimi þar sem er til
undir verndarvæng Reykjæ
Menningarborg 2000 og Hins
í sumar aðsetur í
lið Vesturgötu. Auk Öláfs
öpinn: Hlynur Páll Pálsson,
smiður og leikari, Stefán Hallur Stef-
ánsson, tæknigúrú og leikari, Ester
Thalía Casey, leikari og söngvari,
Bjami Þór Sigurbjömsson, myndlist-
armaður og leikari, Daníel Bjama-
son tónlistarmaður, María Huld Sig-
fúsdóttir tónlistarmaður, Álfrún
Helga Ömólfsdóttir, leikari og dans-
einn bár, mjólkurbúð þar sem er
bara seld ein tegund af mjólk og einn
banki sem heitir banki. Þetta er
frummyndaheimur þar sem fólk
þekkir t.d. bara eina tegund af stól
og öllum öðrum húsgögnum. Þar af
leiðandi er Hópur fólks: listverk-
smiðja hinn eini sanni hópur fólks.
Hópur sem bræðir saman hin ýmsu
listform á skemmtilegan hátt.“
„Við erum búin að skipuleggja
þetta sumar síðan í haust og það er
margt á döfmni,“ bætir Ólafur við.
„T.d. munum við sýna á á þak-
skyggni Laugardalshallar á Tónlist-
arhátíð í Reykjavík. 17. júní munum
við skipuleggja skemmtidagskrá fyr-
ir allan daginn í samvinnu við Götu-
leikhús Hins hússins. Síðan sýnum
við meira á atburðum menningar-
borgarinnar, t.d. á Menningarnótt,
og fórum einnig út á land á hátíð
Leifs heppna.“
Þessi upptalning er þó langt frá
því að ná utan um dagskrána hjá
Hópi fólks: listverksmiðju þar sem
þau munu gera stuttmynd auk þess
að halda myndlistarsýningar, tón-
leika og leiksýningar á Geysi Kakób-
ar. „Það eru allir að springa úr efni
sem þeir vilja nota í hitt og þetta í
sumar. Við stefnum að því að fylla
vit borgarinnar með miðlægu sjón-
arspili, stafrænum tónleik, gagnvirk-
um myndhljómum og lífrænum leik-
dansi.“
hverjir voru hvar
r
Á næsta bar var tómt tjill og sæla aö venju þar
sem fólk lapti öl sér og s!num til samlætis.
Mesta athygli vakti kannski tvlfari Helga Tóm-
assonar og Kjartan Bjargmundsson heiöraöi
staöinn með nærveru
sinni. Þaö skal l!ka teljast
meö aö inn rak nefið
Selma Björns ásamt stn-
um ektamaka, Rúnari.
Meö þeim voru einnig I för
þau Jóhann Siguröarson
leikari og Jóhanna Vigdís
leikkona. Stoppaði þessi
fríði hópur reyndar stutt
og voru veigar staöarins
látnar ósnortnar af kverkum þeirra.
Á tónleikum Cesaria Evora var stútfullt. Helg!
Björnsson mætti meö
mágkonu sinni, Stelnunni
Haröardóttur, Siggi Páls
og Kristín Jóhannesdóttir,
Svelnn Einarsson, Áslaug
Dóra, Svanhildur Kon-
ráösdóttlr, HJálmar H.
Ragnarsson og Ása Rik-
harösdóttir og bara allir
þessir fastagestir listahá-
tíðar voru þar.
Balti stóö einn og yfirgefinn viö barinn á Kaffi-
barnum en Ingvar Þóröar heilsaöi upp á kauöa
þegar þaö leið á laugardagskvöldiö. Þeir voru
auövitað sþenntir fyrir frumsýninguna á miö-
vikudagskvöldið. Annars var Ásta i Eskimo í
stuöi, Hallgrímur Helga-
son, Erpur Rottweiler-
hundur (hann er aö undir-
búa þáttinn Islenska
kjösúpu sem verður á
SkjáEinum), Hjálmar -
reykjavlk.com - Blöndal
og allar þessar miöbæjar-
rottur samankomnar enda
alltaf nóg þláss á Kaffi-
barnum.
A frumsýningu ballettsins hans Helga Tómasar
voru mætt þau Edda Björg (forsíöustúlka Fók-
uss), Linda Ásgeirsdóttlr, Ólafur Ragnar Gríms-
son og Dorrit Grimsson (eöa hér um bil), Björn
BJarnason, Tinna Gunnlaugs og Egill Ólafs,
Katrín H. dansari og Valgeir, framkvæmdastjóri
íslenska dansflokksins og megaplöggari, Ævar
Kjartansson (þessi með skeggið á Rás 1),
Matti ritstjóri (hann var á þvílíku spjalli viö
Rögnu Söru úr Kastljósi) og Elías Snæland, rit-
stjóri Dags.
Isafold Sportkaffi er staöur meö skrýtna áru.
Um helgina kiktu stelpurnar ! Eskimó inn á
staðinn sem og stelpurnar úr FH-handboltaliö-
inu. Og einkamálakóngurinn ívar Helgason
plöggaði heimasíðuna s!na, www.einkamal.is,
ásamt félögum slnum úr einkamálabransan-
um. Þetta var þvi persónuleg helgi á barnum.
Ásgeir Kolbeins og Gummi Mono-piltar lágu
flatir í einhverjum sófa og virtist fara vel á meö
Árbæjardrengjunum. Einn af hápunktunum voru
þó þegar forsíðustúlkur Fókuss, 200 þúsund
naglbítar, litu inn og horföu vel og lengi i kring-
um sig áður en þeir létu
sig hverfa. Þeir hafa veriö
á pöbbarölti, norðiensku
rokkararnir. Síöan var ein-
hver Davíð go-kart-meist-
ari aö tjútta viö stelpurnar
úr ungfrú Reykjavik. En
mesti og stærsti viðburð-
ur kvöldslns var þegar
Dalla Ólafsdóttlr Grims
mætti meö Vilhjálmi
Hans Vilhjálmssynl, eiliföarstúdenti, lögfræö-
ingi Þróttar og vini litla mannsins, upþ á arminn
og gengu þau hnarreist á milli nýstúdenta sem
ætla sér aldrei aö gleyma þessari helgi.
unuexira. a
wwwvisiris
A Skugganum er annars alltaf stuö. íþróttafólk,
tískutröll og bissnessgúrú fylltu staðinn um
helgina. Davíð Garðars fótboltakempa rölti á
milli baranna og salernanna takandi viötöl viö
alla sem hann mætti fyrir einhverja sjónvarþs-
stöö, Arnór Guðjohnsen virtist skemmta sér
vel og sonur hans, Eiður Smárl, sömuleiðis en
þessa dagana er hann kenndur viö Chelsea og
Ásgeir Hlö körfuboltasnillingur lét sig heldur
ekki vanta. En fulltrúar jaöaríþróttanna voru
þau Andrés Guðmundsson, Hjaltl Úrsus,
Gummi Braga og Inga Sólveig Betrunarhúss-
fólk ásamt starfsfólki, Hjaltl fitness, Unnur eró-
bikkdrottning, Jazmlne og Þór Jón fallhlífar-
stökkvari. Svo var heill hellingur af nýútskrifuð-
um föröunarfræðingum þarna og auðvitaö
þessi Andri Már i Heimsferöum, Guðjón Guð-
mundsson, markaðsstjóri Kók, ívar Guðmunds
Bylgjukappi, Siggi Hlö, Sæmundur Norðfjörð
reddari, verslunarstjóri Deres, lögfræðingurinn
Halldór Backman og gosdrykkjaframleiðandinn
Bjöggi Thors sem gerir út frá Rússlandi.
Á forsýningu 101 Reykja-
vik i Háskólabíói sást til
popparanna Helga
Bjöms, Blgga i Maus og
Ragga bassa úr Botn-
leðju. Þó er ekki útséð
meö aö piltarnir hafi náö
aö redda sér miða því þeir
stóðu og biðu afgreiöslu
tíu minútum eftir aö mynd-
in byrjaði.
18
f ÓKUS 2. júní 2000