Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2000, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2000, Blaðsíða 12
30 MÁNUDAGUR 5. JÚNÍ 2000 - loksins í fyrsta sinn Eftir aö hafa leikiö í NBA- deildinni í 13 ár, spilað 94 leiki í úrslitakeppni og stoppað fjórum sinnum á 6 árum í undanúrslitum NBA-deildarinnar fær Reggie Miller hjá Indi- ana loksins tækifæri til að leika um titilinn í ár. Reggie var sá eini af þeim 32 leikmönnum sem höfðu náð 2000 stigum í úrslitakeppni NBA sem ekki hafði » leikið um titilinn. Miller átti frá- _ bæran fjórða fjórð- ung í sjötta leiknum gegn New York sem kom Pacers-liðinu í úrslitin í fyrsta sinn. j Indiana vann 93-80, eftir að hafa unnið síðasta hluta leiksins, 31-18. Miller skoraði einmitt 17 af 34 stigum sínum í fjórða fjórðung og hitti alls úr 10 af 19 skotum en allir hinir leik- menn liðsins gerðu 19 körfur til samans. Eftir Indiana- liðið hafði að fram í lótt en lauk ekki áður en blað- ið fór í prentun. Portland bar sigur- orð af Los Angeles Lakers á heimavelli, 103-93, og heldur þar með enn í vonina. Steve Smith var stigahæstur hjá Portland með 26 stig. Bonzo Wells skoraði 20 stig, Rasheed Wallace 18, Damon Stoudamire 14 og Arvydas Sabonis skoraði 10 stig, tók 11 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Kobe Bryant var at- kvæðamestur hjá Lakers með 33 stig, Shaquille O’Neal skoraði 17 stig og Glen Rice skoraði 12 stig fyrir Lakers. -ÓÓJ/-ÓHÞ Reggie Mlller átti stórleik þegar Indiana tryggði sér sæti í úrslitunum í fyrsta sinn. 1 al bal aðeins skorað ' 12 stig í þriðja fjórðung lagði Indiana allt traust sitt á bakvörðinn bros- brást ekki frekar en fyrri daginn, enda hefur hann oft sýnt mestu galdrana beint fyrir framan nefið á Spike nokkrum Lee. Jalen Rose gerði 11 stig fyrir Pacers og Travis Best var með 10 en Dale Davis tók alls 16 fráköst í leiknum og alls 13,5 að meðaltali í leikjunum sex. Latrell Sprewell var stigahæstur hjá New York með 32 stig en Patrick Ewing gerði 18 og tók 12 fráköst. Portland tryggði sér á föstudag oddaleik gegn Los Angeles sem fór Alda Leif samdi viö Holbæk Alda Leif Jónsdóttir, körfuknattleikskonan snjalla, samdi um helgina við danska úrvalsdeildarliðið Holbæk og mun spila með því næsta vetur. Alda Leif mun fara út strax eftir Norðurlandamót landsliða sem fram fer i Noregi i haust. Þetta er mikill missir fyrir islands- og bikarmeistara Keflavikur en auk þess hefur Anna María Sveinsdóttir ákveðið að hætta sem og að Bima Guðmundsdóttir og Kristin Þórarinsdóttir hyggja á nám erlendis. -ÓÓJ Coca-Cola-bikar karla: Stórsigrar ungu liðanna HSH-GG.......................2-1 Einar Eyjólfsson, sjálfsmark - Tómas Þór Eiríksson. Leiknir F.-Þróttur N.........1-3 Ulatowski Rafat (víti) - Dragan Stojanovic 2, Matthías Haraldsson. Fram 23-Reynir S.............5-0 Ronnie Pettersen 2, Daði Guðmundsson, Viðar Guðjónsson, Þorbjöm Atli Sveinsson. ÍBV 23-Bruni.................6-1 Gunnar Heiðar Þorvaldsson 2, Tómas Michael Reynisson 2, Jóhann MöUer 1, Óskar Jósúason - Stefán B. Ólafsson. Stjaman 23-ÍA 23.............1-5 Garðar Jóhannsson - Hjálmur Þór Hjálmsson 2, Jóhannes Gíslason 2, Guðjón Sveinsson. Valur 23-KÍB ................5-2 Ólafur Páll Snorrason 2, Bjami Eiríksson, Bergur Bergsson, Gunnar Jónsson - Pétur G. Svavarsson, Guðbjartur Flosason. Sindri-Huginn/Höttur.........3-0 Halldór Steinar Kristjánsson, Björgvin Hansson, Júlíus Valgeirsson (víti), Hajrudin Cardaklija, markvörður og þjálfari Sindra, varði víti í leiknum. Fylkir 23-KR 23..............1-2 Theódór Óskarsson - Jóhann Þórhallsson, Egill Atlason. Grindavik 23-Afturelding ....1-3 Stefán Björnsson - Geir Rúnar Birgisson 2, Davíð Hreiðar Stefánsson. Þór Ak.-Hvöt................5-0 Kristján Ömólfsson 3, Orri Hjaltalín, Ragnar M. Konráðsson. -ÓÓJ dvsport@ff.i pMt Aöalmarkvörður ítalska landsliðsins, Gianlugi Buffon, handarbrotnaöi í leik ítala og Norðmanna á laugardag- inn og verður ekki með í Evrópu- keppninni sem hefst þann 10. júní næstkomandi. Þetta er mikið áfall fyrir ítalska liðið sem hefur ekki rið- ið feitum hesti frá æfingaleikjum sín- um fyrir keppnina. Enska úrvalsdeildarliðið Leicester leitar nú logandi ijósi að knatt- spyrnustjóra eftir að Martin O’Neill hvarf á braut til að freista gæfunnar hjá Celtic. Forráðamenn félagsins vilja nú fá David Moyes, knatt- spyrnustjóra Preston, til að taka við liðinu. Moyes hefur náð frábærum árangri með Preston og leiddi liðið til sigurs í ensku 2. deildinni á nýliönu tímabili. Önnur nöfn sem hafa verið nefnd eru Peter Taylor hjá Gilling- ham, Steve Bruce hjá Huddersfield og Bruce Ricoh. Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur boðið Inter Milan tæp- ar 500 miUjónir króna fyrir varnar- manninn Christian Panucci. Launa- kröfur Panucci gætu þó sett strik i reikninginn því hann er með 7 millj- ónir króna á viku hjá ítalska liðinu. Jafnframt hefur hann áhuga á að fá brasilíska framherjann Franca frá Sao Paolo en hann mun kosta 13 milljónir punda. Franca skoraði mark Brasilíumanna gegn Englend- ingum á Wembley um siðustu helgi. Dennis Bergkamp hefur gefið út þá yfirlýsingu að hann ætli að hætta að leika með hollenska landsliðinu eftir Evrópukeppnina í sumar. Þetta verð- ur því síðasti möguleiki hans til að að vinna titU á stórmóti með hoU- enska landsliðinu sem sérfræðingar spá góðu gengi í keppninni. Þýska landsliðið í handknattleik tapaði fyrir Pólverjum á heimaveUi, 22-23, í undankeppni HM sem fram fer i Frakklandi á næsta ári. Það þýðir að þeir þurfa að sigra Pólverja i Varsjá með tveggja marka mun. Danir töpuðu einnig, en á útiveUi, 22-26, fyrir Júgóslavíu. KR-ingurinn efnilegi, Björgvin Vilhjálmsson, er genginn tU liðs við 1. deUdarlið /iíog mun hann leika með liðinu í sumar. Hollendingar sigruðu Pólverja, 3-1, í Amsterdam í gær: Patrick Kluivert skoraði tvö marka Hollendinga og Frank de Boer eitt en Pawel Kryszalowicz minnkaði muninn fyrir pólska liðið. -ÓHÞ/-esá/-ÓÓJ Arnar á leið til Fram. Arnar til Fram Amar Péturs- son, sem leikið hefur með Stjörnunni und- anfarin þrjú ár, mun að öllum likindum ganga til liðs við Fram nú á næstu dög- um. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum DV var Arnar efstur á blaði yfir þá leikmenn sem Anatoly Fetukin, þjálfari Fram, vildi fá fyrir næsta keppnis- tímabil. Amar, sem á ættir sínar að rekja til Vest- mannaeyja, var valinn efnilegasti leikmaður Is- landsmótsins vet- urinn 1996-1997. Með komu Arn- ars gæti Guð- mundur Pálsson farið að hugsa sér til hreyfíngs en Grótta/KR hefur áhuga á að fá hann í sínar raðir. Borgartúni 26, símar 561 7510 & 561 7511 MMC Carisma, f.skrd. 11.06.1999, ssk., 5 dyra, ekinn 12 þ. km, svartur. Verð kr. 1.880.000 Skoda Felicia, f.skrd. 30.06.1999, bsk., 5 dyra, ekinn 20 þ. km, hvítur. Verð kr. 750.000 MMC Spacewagon, f.skrd. 14.12.1995, ssk., 5 dyra, ekinn 105 þ. km, hvítur. Verð kr. 1.050.000 Opel Astra, f.skrd. 21.07.1998, bsk., 5 dyra, ekinn 12 þ. km, dökkgrár. Verð kr. 1.280.000 Toyota Corolla, f.skrd. 08.03.1996, bsk., 5 dyra, ekinn 70 þ. km, rauður. Verð kr. 820.000 Jeep Cherokee, árg. 1993, ssk., 5 dyra, ekinn 104 þ. km, grænn. Verð kr. 1.450.000 Hyundai Elantra, f.skrd. 06.05.1998, ssk., 5 dyra, ekinn 22 þ. km, rauður. Verð kr. 1.290.000 Honda Accord, f.skrd. 22.12.1995, ssk., 5 dyra, ekinn 101 þ. km, grænn. Verð kr. 1.450.000 Volvo 460, f.skrd. 03.01.1996, bsk., 4 dyra, ekinn 68 þ. km, grænn. Verð kr. 890.000 UrvaJ nðfa^ra bíla aC ó'IIomi s+aeróom og ger*om / Margar bifreiðar á söluskrá okkar er hægt að greiða með Visa eða Euro raðgreiðsium

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.