Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2000, Blaðsíða 5
—
öagskrá Bítadaga 2000
Bílaklúbbur Akureyrar og Bílabúð Benna bjóða ykkur innilega velkomin á Bíladagana 16. -17. júní.
Flestum er þessi hátíð vel kunn, enda hefur orðstír Bíladaganna borist hratt og víða út og má því með sanni segja að þeir séu orðnir bæði
stærsta og besta bílamótið sem haldið er árlega á landinu.
Bílabúð Benna verður með nýjustu gerðlr Daewoo bílanna, Musso Grand Luxe, Daewoo sportbílinn og Chalrman eðalvagninn en Porsche
sportbílarnir verða í öndvegi, Porsche 911 og Porsche Boxster S. Einnlg frá aukahlutaversluninni, Haase go-kart.
16. júní
Bíladagarnir hefjast á íslandsmeistaramótinu margfræga í Olís-gótuspyrnunni kl.20:30 - og fer fram að vanda á Tryggvabrautinni,
sem er ein af stærri umferðargötum bæjarins.
17. Júní
Bílasýningin er nú haldin í 27. skiptið á þjóðhátíðardegi íslendinga og verður sem fyrr við Oddeyrarskólann kl. 10 -18:00
Sýningin hefst með hópakstri nokkurra valinna ökutækja um bæinn. Meðal annara dagskráratriða má nefna Go-Kart fyrir yngstu
ökumennina, reiðhjólakeppni, aflraunir, happdrætti ofl. Verðlaun fyrir sýningartæki verða veitt í þessum sex flokkum: Fallegastl bílllnn,
fallegastl fornbílllnn, fallegastl sportbílllnn, verklegastl Jepplnn, verklegasta keppnlstæklð og fallegasta mótorhjóllð.
Reykspólkeppni (Burn-out show) verður svo haldið að sýningu lokinni. Sýnlngln byrjar kl. 18:30.
www.benni.is
Bilabúð Benna * Vagnhöfða 23 • Sími 587-0-587 • Fax 567-4340 • Kringlan • Sími 588-5800
Akureyri: Bílasalan Ós • Hjalteyrargötu 10 • Sími 462-1430