Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2000, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2000, Blaðsíða 28
5 Ævintýraleg tjöld fyrir Börnin Sími 567 4151 Heildverslun með leikföng og gjafavörur FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað T DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 2000 Ólgan innan VMSÍ: Rottugengið burt „Ég hef alltaf varað við þessu rottu- gengi sem leikur lausum hala í verka- lýöshreyfingunni og þá sérstaklega í Verkamannasambandinu," sagði Ei- ■w ríkur Stefánsson, formaður Verka- lýðs- og sjómannafélags Fáskrúðs- fjarðar, við DV. Mikil ólga er innan Verkamanna- sambands íslands vegna uppsagnar Bjöms Grétars Sveinssonar. Verka- lýðsfélag Snæfellsbæjar hefur lýst megnri andstyggð á vinnubrögðum VMSÍ við að hrekja hann frá störfum. Aðrir hafa lýst andstöðu við starfs- lokasamning við Björn Grétar upp á fimm milljónir sem gerður var á laun. „Þetta rottugengi hefur unnið með óþverrahætti gegn fullt af fólki en yf- irleitt með Bimi Grétari," sagði Eirík- ur. „Nú ber svo við að þeir taka sinn eigin félaga af lífi. Þetta er ekkert ann- að en bylting. Það verður aldrei al- mennilegur andi í nýjum heildarsam- tökum með ákveðna menn innan- borðs. Þeir verða að hætta.“ Eirtíkur kvaðst ekki vilja nafn- greina þá 4-5 menn sem hann ætti við en allir vissu um hverja væri að ræða. „Það er ekki auðvelt að losna við þessa menn. Þeir koma frá stórum fé- lögum og hafa mikið á bak viö sig. En ef þessi óánægja sem uppi er nú lifir áfram í einhverjar vikur í viðbót þá hlýtur hún að verða til þess að þess- um mönnum verði skákað frá a.m.k. völdurn í nýju sambandi. Reynsla mín m er þó sú að menn hafi ekki þá stað- festu tO að bera að halda áfram alla leið og klára verkið." -JSS Gilding fjárfestingarfélag: Heimir ráðinn Heimir V. Haraldsson hefur verið ráðinnn framkvæmdastjóri hins ný- stofnaða íjárfestingarfélags Gildingar. Heimir kemur frá KPMG Endurskoð- un hf. þar sem hann hefur starfað síð- an 1976. Heimir er 45 ára gamali og útskrif- aðist sem viðskiptafræðingur frá Há- skóla íslands árið 1979. Hann hefur verið löggiltur endurskoðandi síðan 1982 og meðeigandi KPMG síöan 1984. > -HKr. Banaslys á Akra- nesi í gærkvöld Banaslys varð um klukkan 22.20 í gærkvöldi á mótum Kirkjubrautar og Akurgerðis á Akranesi. Slysið varð með þeim hætti að bifhjól, sem ekið var suðvestur Kirkjubraut, skall á bíl sem ekiö var frá Akurgerði inn á Kirkju- braut. Ökumaður bifhjólsins, maður á 24. aldursári, lést við áreksturinn. Tvennt var í bifreiðinni en hvorugt slasaðist. Nafn hins látna hefur ekki verið \ gefið upp. Lögreglan á Akranesi rannsakar nú tildrög slyssins. -SMK DV- MYND EINAR J. Þensla á byggingamarkaði Það er engin lognmolla I byggingariönaöinum í Reykjavík um þessar mundir. Hafnar eru framkvæmdir viö smiöi hundraöa smáhýsa í borginni. Þessi mynd var tekin af framkvæmdum viö Hlíöaskóla í gær. Þó húsbyggjendur séu allir ungir aö árum er ekki síður þensla hjá þeim en hinum eldri. Stóru tryggingarfélögin undirbúa hækkun iðgjalda ökutækjatrygginga: Bílatryggingar hækka - félögin halda að sér spilunum en heimildir segja 15% hækkun í bígerð Sjóvá-Almennar hf. undirbýr nú verulega hækkun iðgjalda af öku- tækjatryggingum og sama gildir um VÍS hf. og Trygg- ingamiðstöðina hf. Hins vegar eru engin áform sögð vera um hækkanir að sinni hjá FÍB- tryggingum. Ekki fæst stað- fest hversu mikil hækkunin verður eða hvenær hún tekur gildi. Óstaðfest- ar heimOdir DV herma þó að að hækkunin muni nema um 15% en ökutækjatryggingarnar hafa verið gerðar upp með nokkru tapi á undan- förnum árum sem forráðamenn trygg- ingafélaganna hafa lýst sem óásættan- legu enda lengi boðað hækkanir. Fyrirætlanir Sjóvá-Almennra koma fram í skráningarlýsingu félagsins vegna fyrirhugaðrar skráningar þess á Verðbréfaþing íslands. Þar segir að haUareksturinn á lögboðnum öku- tækjatryggingum hafi numið 299 miOjónum króna og hallinn á öðrum Skoöum máliö heildstætt. Undirbyggjum steinsson máliö vel. Engar hækkanir ---------- hjá FÍB. ökutækjatryggingum 31 miUjón á ár- inu 1999.1 skráningarlýsingunni segir að þrátt fyrir verulega hækkun ið- gjalda í júni í fyrra sé um áframhald- andi halla að ræða á þessu sviði og þvi sé hækkun iðgjalda hjá félaginu í undirbúningi. Óvíst að núllið nálst Eflir að sala FÍB-trygginga hófst árið 1996 fylgdu umtalsverðar lækkan- ir á iðgjöldum stóru tryggingafélag- anna í kjölfarið en iðgjöldin hafa hins vegar hækkað mikið á ný. Síðasta og mesta hækkunin, fyrir utan vísitölu- bundnar hækkanir, var 1. júní í fyrra þegar tryggingafélögin hækkuðu ið- gjöld sínum um á bOinu 35 tO 40% og skýrðu þá hækkun með breytingum sem Alþingi haíði gert á skaðabótalög- um. Einar Sveinsson, framkvæmda- stjóri Sjóvá-Almennra, segir fyrirhug- aða hækkun hafa verið rædda á aðal- fundi félagsins í mars og segist ekkert annað vOja segja um stöðu málsins nú en að það sé tO heOdstæðrar skoðun- ar hjá félaginu. Hann áréttar enn fremur að ljóst sé að þessi grein sé rekin með óviðunandi og alvarlegu tapi. Tap Sjóvá-Almennra af lögboðn- um ökutækjatryggingum nam um 16% af heOdariðgjöldum í fyrra. Einar segir að ekki hafi verið ákveðið hversu mikil iðgjaldahækk- unin hjá Sjóvá-Almennum verði og að óvist sé að hún muni nægja til að snúa rekstrarstöðunni við. Hann seg- ir að menn geti kallast góðir nái þeir að nálgast núOið. FÍB áformar ekki hækkun Baldvin Hafsteinsson hjá Alþjóð- legri miðlun ehf. segir engui teikn á lofti um hækkanir á FÍB-tryggingum Lloyd’s sem félagið hefur umboð fyrir. Fólk úr flestum verkalýösfélögum komið á rútur: Skúringakona í okkar starf - segir Óskar Stefánsson, formaður Sleipnis í gær fengu tvö fyrirtæki tO við- bótar lögbannsúrskurö á aðgerðir Sleipnis en það voru HópbOar hf. og Hagvagnar hf. Að sögn Óskars Stefánssonar, formanns Sleipnis, er eitt lögbann enn í burðarliðunum en honum er gert að mæta klukkan 3 í dag til sýslumanns vegna lögbannsbeiðni Allrahanda hf. í samtali við DV sagði Óskar Stefánsson, formaður Sleipnis, að þetta yrði síður en svo tO að draga kjark úr liðsmönnum Sleipnis. „Norræna flutningaverka- mannasamband- ið fer bráðum inn í málið og svo höfum við verið að leita eftir stuðningi annarra félaga. Við erum búnir að búa okkur undir mánuð enn í verkfaOi og það verða þá slagsmál fyrir framan nefið á út- Óskar Stefánsson. lendingum þangað tO það leysist," segir Óskar. Hann segir vera vegið að verk-' faflsréttinum þar sem möguleiki er gefinn á að skipta um félög og halda áfram að vinna þannig og hann skorar á verkalýðsfélög að gera gangskör að þvi að banna þetta. „Með fuOri virðingu fyrir skúr- ingakonunni, þá er hún komin í eitt starfið okkar,“ segir Óskar. -jtr „En ef það verður einhver umtals- verð hækkun á markaði núna er sjálf- sagt að láta okkar vátryggjendur er- lendis vita af þeim og þeir meta þær. En eins og staðan er í dag eru engin áform uppi um að hækka,“ segir Bald- vin. Axel Gíslason, forstjóri VÍS, segir engar ákvarðanir hafa verið teknar um iðgjaldahækkanir félagsins. „En við erum að huga að því hvað þarf að gera í þeim málum. Þetta er geysOeg vinna sem unnin er á mjög vandaðan máta. Það er farið í gegn um margra ára gagnasöfn tO að undirbyggja mál- ið vel, að minnsta kosti er það þannig hjá okkur,“ segir Axel og lætur ekkert nánar uppi um áform VÍS. í nóvember sl. gerði DV samanburð á iðgjöldum tryggingafélaganna íjög- urra. M.a. var tekið dæmi af grunnið- gjaldi fyrir algenga bílgerð, Toyota Corolla sedan 1,3, með fidlum bónus. Iðgjaldið var á bflinu 31.700 krónur (FÍB) tfl 44.460 (Sjóvá-Almennar). 15% hækkun á öU þessi gjöld þýddi að þau yrðu á bflinu 36.460 krónur til 51.130 króna. -GAR Gæði og glæsileiki smort (sólbaistofaj Grensásvegi 7, sími 533 3350.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.