Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2000, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2000, Blaðsíða 8
MIÐVKUDAGUR 21. JÚNÍ 2000 42 #- - eftir sex umferðir í þessum vinsæla leik Kópavogsbúamir Kristján Óli Sigurðsson og Egiil Einars- son eru efstir i Draumaliðsleik DV á Vísi.is þegar sex umferð- um af átján er lokið. Lið þeirra Enjoy hefur hlotið 80 stig, sex stigum meira en næsta lið S2 sem er einnig und- ir þeirra stjórn. Þeirra helstu tromp eru Grindvíkingurinn Paul McShane, sem er jafn- framt stigahæsti leikmaður Draumaliðsleiksins með 19 stig, og Hreiðar Bjamason úr Breiðabliki sem er með 13 stig . Á myndinni hér til hægri afhentir Sigurður Steinarsson frá Markaðsdeild DV þeim Kristjáni Óla og Agli glæsileg verðlaun frá Reebok. Gífurleg þátttaka hefur verið í Draumaliðsleik DV á Vísi og hafa nú yfir 5000 manns skráð sig í leikinn. Nú hefur verið hlé á Lands- símadeildinni en keppni hefst aftur á fimmtudaginn næst- komandi og verður lokað fyrir leikmannaskipti kl. 19 sama dag. Nýir verðlaunahafar verða kynntir þegar níu um- ferðum er lokið. Fimm stigahæstu leikmenn- imir eru Paul McShane, Grindavík, Gylfi Einarsson, Fylki, Zoran Daniel Ljubicic, Keflavík, Goran Aleksicw, ÍBV, Andri Sigþórsson, KR, og Hreiðar Bjamason. -ÓHÞ Sérfræðingaspá Leikir 25. leikviku 24.-25. júní Sænski boltinn 1. Assyriska - Öster 2. Enköping - Gunnilse 3. Kalmar - Sylvia 4. Malmö - Brage 5. Ljungskile - Mjallby 6. Umea - Vasteras 7. Atvitaberg - Café Opera 8. Robertsfors - Gefle 9. Visby - Sirius 10. Spanga - Forward 11. Motala - Ljungby 12. Linköping - Husqvarna 13. Kongahalla - Tidaholms Viduka til Leeds? Enska úrvalsdeildarliðið Leeds United hefur boð- ið skoska liðinu Celtic sjö milljónir punda (um 820 milijónir) fyrir ástralska sóknarmanninn Mark Viduka og að sögn talsmanna enska liðsins hefur til- boðinu verið tekið. Viduka er staddur í Japan um þessar mundir og því hafa formlegar viðræður ekki hafist milli hans og Leeds. Á heimasíðu Leeds er haft eftir Ástralan- um að honum þyki spennandi að fá að spila við hlið landa síns Harrys Kewell í úrvalsdeildinni. Viduka var kjörinn knattspymumaður Skotlands að loknu liðnu tímabili. Ef af sölunni verður mun David O’Le- ary, knattspymustjóri Leeds hafa eytt yflr 14 miDj- ónum punda í leikmannakaup það sem af er sumri eftir að hafa keypt Frakkann Olivier Dacourt frá Lens. Lífstíöarbann dómara Lee Kin-wo, landsliðsmaður Hong Kong, hefur verið úskurðaðiu* í eins árs bann fyrir aö hafa átt upphaf af átökum milli hans og Choi Kuok-kun dóm- ara frá Macau í leik sem leiddu til þess að dómar- inn hlaut lífstiðarbann. Kin-wo sparkaði boltanum í dómarann eftir að Kuok-kun rak hann útaf fyrir munnbrúk. Dómaranum varð heldur illa við og lét hnefann vaða i andlit Kin-wo. Það varð honum að dýrkeypt, því hann hlaut bannið fyrir vikið. Tíu borgir vilja ÓL 2008 Tíu borgir hafa lagt inn umsóknir um að halda ólympíuleikana árið 2008 að því er kemur fram í til- kynningu frá Alþjóða Ólympíunefndinni. Borgimar tíu eru Bangkok, Peking, Kaíró, Havana, Istanbúl, Kuala Lumpur, Osaka, París, Sevilla og Toronto. Stjórn ráðsins mun koma saman 28. -29. ágúst til ákveða hverjar borganna komi til greina sem gest- gjafar. -ÓK Landssímadeildin 6 1 0 1 3-3 KR 3 1 0 6-2 13 6 1 2 0 7-2 Fylkir 2 1 0 5-3 12 6 3 0 0 7-0 Grindavík 0 3 0 2-2 12 6 2 1 0 4-2 Keflavík 1 1 1 3-7 11 6 2 2 0 9-2 ÍBV 0 2 0 1-1 10 6 1 1 1 1-2 ÍA 2 0 1 2-1 10 6 0 2 2 2-4 Fram 1 0 1 2-4 5 6 0 1 1 2-6 Leiftur 0 2 2 1-3 3 6 0 0 2 1-3 Breiöablik 1 0 3 6-11 3 6 0 1 3 1-4 Stjarnan 0 O 2 0-3 1 Island 1. d eild 5 2 0 1 9-4 Valur 2 0 0 5D 12 5 0 2 0 3-3 FH 3 0 0 6-2 11 5 1 1 1 6A KA 2 0 0 5-1 10 5 1 2 0 3-2 ÍR 1 0 1 4-4 8 5 0 1 1 2-3 Dalvík 2 0 1 8-3 7 5 0 1 1 0-3 Víkingur 1 2 0 6-5 6 5 1 0 1 3-3 Þróttur R. 0 2 1 2-6 5 5 0 1 2 1-6 Sindri 0 2 0 0-0 3 5 0 0 3 2-8 Skallagrímur 1 0 1 24 3 5 0 0 2 0-5 Tindastóll 0 2 1 34 2 Island 2. deild 5 3 0 0 7-1 Þór 2 0 0 6-2 15 5 2 0 1 6-5 KIB 2 0 0 5-1 12 5 2 0 0 6-2 KS 2 0 1 4-4 12 5 2 0 1 11-5 Selfoss 10 1 4-3 9 5 0 1 1 2-3 Víðir 2 0 1 3-2 7 5 1 1 1 4-4 UMFA 0 11 24 5 5 0 1 1 2-4 KVA 10 2 4-5 4 5 0 0 2 2-5 Léttir 111 3-7 4 5 0 0 3 2-7 Leiknir R. 10 1 4-5 3 5 0 0 2 0-3 HK 0 12 4-9 1 1 Svíþjóð 1. deild 12 3 2 í 6-5 Malmö FF 5 10 10-4 27 12 3 2 i 7-3 Café Opera 4 11 13-10 24 12 5 0 í 14-8 Vasteras 14 1 6-7 22 11 4 0 2 16-7 Djurgarden 3 0 2 6-4 21 12 3 1 2 13-9 Landskrona 3 12 10-7 20 12 4 0 2 7-5 Enköping 2 2 2 3-2 20 12 3 1 2 11-9 Öster 2 2 2 10-10 18 12 3 2 1 7-3 Mjallby 13 2 8-10 17 12 3 2 1 7-6 Umea 114 4-10 15 12 3 1 2 5-6 Ljungskile 04 2 2-6 14 12 2 3 1 64 Kalmar FF 10 5 7-11 12 11 2 2 1 8-5 IF Sylvia 114 5-12 12 12 1 3 2 6-7 Atvitaberg 2 0 4 4-8 12 12 2 2 2 9-8 Brage 10 5 1-7 11 12 0 4 2 4-7 Gunnilse 114 4-10 8 12 1 0 5 1-7 Assyriska 0 4 2 6-9 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.