Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.2000, Síða 5
FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 2000
DV
5
Fréttir
Kristnihátíðin á Þingvöllum:
Allt samkvæmt áætlun
en engir áætlunarbílar
Hátíöasvæðið á Þingvöllum
Þetta kort Krístnihátíðarnefndar sýnir hvernig hátíðasvæðið á Þingvöllum hefur verið skipulagt.
„Allt hefur gengið prýðilega, bæði
framkvæmdir og aðstöðusköpun á
Þingvöllum," sagði Júlíus Hafstein i
samtali við DV er hann var inntur
eftir því hvernig undirbúningur fyr-
ir Kristnihátíð gengi. Áform um
ókeypis fólksflutninga til svæðisins
gætu þó orðið að engu þar eð enn
hafa ekki náðst samningar við
Sleipnismenn en ætlunin var að rút-
ur gengju til og frá Þingvöllum, far-
þegum að kostnaðarlausu.
Erlendu gestimir fara að tínast
til landsins í dag en alls er von á 160
erlendum gestum, ýmist á vegum
Kristnihátíðarnefndar eða utanrík-
isráðuneytisins. Gestir á vegum ut-
anríkisráðuneytisins eru allir
sendiherrar sem þjóna íslandi og
búa erlendis og munu þeir dvelja á
ýmsum hótelum.
Fríkirkjurnar saman
Frikirkjumar verða með sameig-
inlega uppákomu á sunnudeginum
á milli klukkan fimm og sex. Það
eru Krossinn, Vegurinn og hvíta-
sunnusöfnuðirnir sem standa að
þeirri uppákomu og munu þeir
bjóða upp á fjölbreytileg atriði, svo
sem einleik með Hjálmari Guðna-
syni, unglingahljómsveit frá Sel-
fossi, hljómsveit frá Reykjavík, leik-
þátt, ávarp og fleira.
Snorri Óskarsson hjá hvítasunnu-
söfnuðinum Betel i Vestmannaeyj-
um segist sáttur við hlut hvita-
sunnusafnaðanna í hátíðardag-
skránni. „Ég vildi náttúrlega hafa
okkar hlut stærri en ég geri mér
grein fyrir því að þetta em bara
tveir dagar og það geta ekki allir
komið öllu sínu að.“ Snorri segir
viðhorf til hátíðarinnar jákvætt hjá
flestum þeim Vestmannaeyingum
sem hann hefur heyrt í og segist
hann hvetja alla sína hirði og sauði
til að mæta. „Ég vil líka benda á það
bæjarins, til jafnra launa karla og
kvenna. Kærunefnd jafnréttismála
höfðaði málið fyrir hönd Ragnhild-
ar. „Úrskurðurinn sætir miklum
tíöindum," segir jafnréttisráðgjafi
Reykjavíkurborgar, Hildur Jóns-
dóttir. „Dómurinn hefur mikið for-
dæmisgildi og er merkilegur fyrir
margra hluta sakir. Hann staðfestir
m.a. rétt til launajafnréttis þó um
ólik störf sé að ræða og þá var að-
ferðafræði starfsmats til að bera
saman ólík störf viðurkennd." Þá
kom fram í dómnum að atvinnurek-
anda ber að sýna fram á að launa-
munur í jafnverðmætum störfum
stafi af öðrum hlutlægum ástæðum
en kynferði. Einnig kom fram að
jafnréttislög eru æðri kjarasamn-
ingum og að mismunandi kjara-
samningar réttlæta ekki launamun
kynja. „Ég vona svo sannarlega að
fleiri konur leiti réttar síns í kjölfar
dómsins því það er fullt tileftii til
þess,“ sagði Hildur Jónsdóttir. HH
að það eru fá byggðarlög sem eiga
jafnbrýnt erindi með fulltrúa sína á
Þingvöll eins og Vestmannaeyjar,
því að hingað komu þeir Gissur
hviti og Hjalti Skeggjason og þeir
fóru frá Vestmannaeyjum á Þing-
völl. Hjalti Skeggjason var útlægur
þegar þetta gerðist, hann var sá
fyrsti sem var dæmdur fyrir goðgá.“
Hreinlætismál til fyrirmyndar
Alls verða á hátíðarsvæðinu 18
sölutjöld. Þar af voru 9 boðin út og
hinum 9 skipt milli fjögurra lands-
samtaka en það eru Héraðssam-
bandið Skarphéðinn, sem er stærsta
hækkun.
Fyrirtækið mun ekki hafa veitt
trúnaðarmanninum áheym en sótti
hins vegar fram gegn starfsfólki
sínu með fullyrðingum um mútu-
þægni. Rútufyrirtækið Allra handa
átti að hafa borið fé á starfsfólkið
gegn því að beina gestum hótelanna
til rútufyrirtækisins. Þessu til sönn-
unar sagðist framkvæmdastjóri
Flugleiðahótelanna, Kári Kárason,
hafa undir höndum bréf, stíluð á
starfsfólk gestamóttökunnar. Þessi
bréf hafa hins vegar enn hvorki ver-
ið opinberuð né aíhent eigendunum.
Sorgmædd en hress
Hreinn Halldórsson svaraði ásök-
unum Kára framkvæmdastjóra á
þann veg að aðeins gæti verið um
hefðbundin boðsbréf á kynningar-
og opnunarhóf að ræða. DV hefur
hins vegar heimildir fyrir því að
starfsfólk gestamóttökmmar hafi
þegið fé frá utanaðkomandi ferða-
æskulýðshreyfmgin í nágrenninu,
Rauði kross íslands, Sjálfsbjörg og
skátahreyfingin.
Að sögn Hannesar Birgis Hjálm-
arssonar, markaðsfulltrúa Rauða
krossins, hefur undirbúningur
gengið vel en Rauði krossinn er
með 2 bása sem verða mannaðir
sjálfboðaliðum og þar verður til
sölu gos, sælgæti, pylsur og ís, svo
nokkuð sé nefnt.
Svipaður varningur verður á
boðstólum í öllum tjöldunum á
svæðinu. Jóhannes Stefánsson og
Brynjar Eymundsson veitingamenn
sjá mn 9 sölutjöld og munu að auki
þjónustufyrirtækjum og kallaði
einn viðmælandi blaösins þessar
greiðslur „eins konar þjórfé". Sami
viðmælandi lýsti þessum greiðslum
sem mjög lágum eða „eins og fyrir
tveimur bjórum eða svo“.
Fram hefur komið að Flugleiðir
reka eigið rútufyrirtæki, Kynnis-
ferðir, í samkeppni við AJlra handa
og hafa yfirmenn Flugleiða lýst því
yfir að það sé brottrekstrarsök mæli
starfsfólk gestamóttökunnar með
þjónustu Allra handa.
„Við erum sorgmædd Hreins
vegna en mórallinn í gestamóttök-
unni er góður,“ sagði stúlka sem
varð þar fyrir svöium í gær en vildi
ekki láta nafns síns getið.
verða með 4 veitingatjöld þar sem
boðið verður upp á heita og kalda
rétti. „Við reiknum með 40-50.000
manns á svæðið,“ sagði Jóhannes
og taldi að nóg yrði af mat fyrir alla.
Matthías Garðarsson, heúbrigðis-
fulltrúi frá Heilbrigðiseftirliti Suð-
urlands, telur hreinlæti á Þingvöll-
um til fyrirmyndar. „Það kom okk-
ur mjög á óvart hversu, til dæmis,
eldhúseiningar sem við fengum að
sjá þama voru vandaðar og hugsað
fyrir öllu. Það mættu margir veit-
ingastaðir taka sér útbúnaðinn í
þessum gámum til fyrirmyndar,“
sagði Matthías. -hds
Verzlunarmannafélag Reykjavik-
ur (VR) og Flugleiðir áttu fund
vegna málsins í gær. Elías Magnús-
son hjá VR sagði ágreininginn
vegna launahækkunargreiðslunnar
úr sögunni en að eftir stæði að ræða
aðra þætti. Elías sagði leitt að trún-
aðarmaðurinn heíði látið af störfum
en það hefði þó verið að hans eigin
frumkvæði. Þá sagði Elías að VR
hefði ekki blandað sér í umræðuna
um meinta mútuþægni VR-félaga á
Flugleiðahótelunum enda hefðu
starfsmennimir ekki farið fram á
það.
Hvorki náðist í Kára Kárason né
Magneu Hjálmarsdóttur hótelstjóra
í gær. -GAR
Þingvellir
Til að fá aðgang að skilgreindum
öryggisvegium vegna Kristnihátíðar,
þá þurfa sumarþústaðaeigendur að
hafa sérstaka passa.
Öryggisvegir:
Sumarhúsa-
eigendur fá
aksturspassa
- engar hópferðir
Sumarbústaðaeigendur og íbúar
við vestanvert Þingvallavatn og við
Selvatn og Krókatjöm á Mosfells-
heiði hafa fengið sendan sérstakan
aksturspassa sem gerir þeim kleift
að aka um sérstakan öryggisveg
vegna Kristnihátíðarinnar á Þing-
völlum um helgina.
Um er að ræða eigendur sumarbú-
stað allt frá Úlfljótsvatni í austri um
Grafning og allt til Þingvalla auk
sumarbústaðaeigenda við Selvatn og
Krókatjörn á Mosfellsheiði að sögn
Bjarna Grímssonar hjá Kristnihátíð-
arnefnd. Öryggisvegurinn, eða sér-
leiðin eins og Bjama nefndi hana, er
um Nesjavailaveg Orkuveitu Reykja-
víkur og að Þingvallaafleggjara frá
Nesjavöllum og þaðan um sérlagðan
malarveg neðan við aðalþjóðveginn
að Hakinu við Almannagjá. Um
þennan veg, og ekki lengra, eiga all-
ir hópferðarbUar að aka, sem og
starfsmenn hátíðarinnar, listamenn,
fulltrúar fjölmiðla, lögregla og sér-
stakir gestir. Almennir gestir á
einkabUum aka hins vegar stystu
leið um ÞingvaUaveginn.
Eins og kunnugt er er reyndar
ekki útséð um hvort hópferðarbUar
muni vegna SleipnisverkfaUsins yf-
irleitt aka með hátíðargesti að Þing-
vöUum. Júlíus Hafstein, fram-
kvæmdastjóri Kristnihátíðarnefnd-
ar, sagði naumast verða úr akstrin-
um leystist verkfaUið ekki fyrr en í
dag, fimmtudag, eða síðar. „Við
náum ekki að fara í það mál með að-
eins eins dags fyrirvara, þetta er
miklu meira mál en svo,“ sagði Júl-
ius. -GAR
Skilaði inn
flugskírteini
Flugmaðurinn sem flaug glæfra-
lega yfir tjaldbúðum í HúsafeUi um
helgina hefur skUað inn flugmanns-
leyfi sínu tU bráðabirgöa. Að sögn
Péturs Maacks, framkvæmdastjóra
Flugmálastjómar, fór stjórnin fram
á það eftir að kvartanir bárust að
maðurinn kæmi og gæfi skýrslu um
flug sitt um helgina.
Við þá skýrslutöku viðurkenndi
maðurinn, sem ekki er nýgræðing-
ur í flugi, að flug hans hefði ekki
getað talist eðlUegt. Flugmálastjóm
fór fram á það við manninn að hann
léti skírteini sitt af hendi tU bráða-
birgða og varð hann við því. Ekki
hefur verið tekin ákvörðun um
framhald málsins. -SMK
Hótel Valhöll
undir smásjánni
- hreinlætismál leyst
Hótel ValhöU á ÞingvöUum hefur
verið undir eftirliti heUhrigðisyfir-
valda í tengslum við Kristnihátíð.
Stöð 2 var með frétt fyrir skömmu
þar sem sýnt var frá safnþró við
hótelið sem var orðin fuU og var far-
ið að flæða út úr hermi en þvi er nú
búið að kippa í lag. í gær hélt HeU-
brigðiseftirlit Suðurlands fund með
yfirmönnum og starfsfólki á ValhöU
þar sem farið var yfir aUa þá þætti
sem úrbóta var þörf á. Frestur tU
úrbóta var útrunninn en nú er húið
að laga það sem gerðar vora athuga-
semdir við og Hótel ValhöU tUbúin
fyrir Kristnihátíð. -hds
Ragnhildur
Vigfúsdóttir
Vann málið gegn
Akureyrarhæ.
Hildur Jónsdóttir
,,Stuðlar að þvi
að launamisrétti
verði upprætt. “
Akureyri:
Stórt stökk
í jafnlauna-
baráttu
- jafnréttisnefnd fagnar
Hæstaréttardómur staðfestir nið-
urstöðu Héraðsdóms Norðurlands
eystra um að Akureyrarbær hafi
brotið á rétti RagnhUdar Vigfúsdótt-
ur, jafnréttis- og fræðslufuUtrúa
Flugleiðir losna við óþægan trúnaðarmann með starfslokasamningi:
Ég er múlbundinn
- segir trúnaðarmaðurinn en samstarfsmenn segja andann góðan
„Flugleiðir hafa gert við
mig
starfslokasamning og samkvæmt
honum er ég múlbundinn og má því
miður ekkert láta hafa eftir mér um
málið,“ segir Hreinn HaUdórsson,
fyrrverandi trúnaðarmaður í gesta-
móttöku Flugleiðahótelanna.
Hreinn, sem starfað hafði hjá
Flugleiðahótelum í tíu mánuði,
hafði sem trúnaðarmaður gert at-
hugasemdir við það sem hann taldi
vera brot fyrirtækisins á kjara-
samningi. M.a. var um að ræða
greiðslu fyrir hreinsun á einkennis-
fatnaði og greiðslu fyrir unna kaffi-
tíma á næturvakt auk þess sem
launagreiðsla um síðustu mánaða-
mót innihélt ekki umsamda launa-
Hótel Loftleiöir
Fyrrverandi starfsfélagar á gestamóttöku Flugleiöa syrgja trúnaðarmanninn sinn
og búa við ásakanir yfirmanna um mútuþægni en una þó hag sínum vel.