Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.2000, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.2000, Side 14
14 Hagsýni FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 2000 DV Margir möguleikar eru í boði fyrir þá sem ætla að hringja til útlanda: Mismunandi verð Möguleikar þeirra sem ætla að hringja til útlanda hafa aukist mik- ið á undanfömum misserum. Ekki er langt síðan Landssíminn sinnti einn símaþjónustu við landsmenn og var því enginn annar möguleiki til að hringja til útlanda en í gegn- um þá. Nú um mánaðamótin bætast enn við möguleikar þegar Hailó bætir við netsímaþjónustu og Hringja.is hefur þjónustu sina. Möguleikarnir eru þá orðnir a.m.k. 9 hjá 8 fyrir- tækjum. Þessi fyrirtæki eru Síminn, Íslandssími, Landsnet, Tal og Talnet sem bjóða samband gegnum venju- legar símalínur, Netsíminn og Hringja.is sem bjóða samband gegn- um Intemet og loks Halló sem býð- ur bæði ljósleiðara- og netþjónustu. Gæðin á samtölum gegnum ljósleið- ara eru meiri og þau símtöl eru yf- irleitt dýrari en að sögn þeirra sem bjóða þjónustu gegnum netið eru gæðin þar stöðugt að aukast. Neytendur þurfa að skrá sig sér- staklega ef þeir ætla að nýta þjón- ustu annarra símafyrirtækja en Símans til að hringja til útlanda. Hægt er að skrá sig bæði á Netinu og í gegnum síma og líða þá nokkr- ir dagar þar til skráningin gengur í gegn. Eftir að skráning er gengin í gegn er áfram hringt í 00 til að hringja til útlanda en símtölin gjaldfærast hjá því fyrirtæki sem samið hefur verið við. Netsíminn og Landsnet hafa þó sérstakt númer, Netsíminn 1100 og Mínútugjald Danmörk Síminn 20,90 Netsíminn 15,90 Bretland 20,90 14,90 Belgía 22,90 16,90 Bandaríkin 20,90 15,90 Kanada 19,90 15,90 Chile 97,00 25,90 Japan 49,00 19,90 Talaö út í heim Nútímafólk gerir stööugt meiri kröfur um aö geta veriö í samskiptum út um allan heim. Landsnet 1080. Þeir sem ætla að nýta sér netþjónustu Halló hringja 999 á eftir 00. Þeir sem hringja í gegnum TalNet byrja á því að Íslandssími Tal TalNet Hringja 17,90 19,00 14,14 6,00 17,90 19,00 13,05 3,00 17,90 19,00 14,21 6,00 17,90 19,00 12,51 0,00 17,90 19,00 11,31 0,00 69,90 45,00 16,02 8,25 39,90 89,9 19,29 6,00 hringja í tiltekið númer í Bandaríkj- unum, þá er hringt til baka úr því númeri og eftir að tólinu hefur ver- ið lyft er hringt í það númer erlend- is sem á að ná sambandi við. Símafyrirtækin taka yfirleitt ekki skráningargjald eða áskriftargjald nema Hringja.is en þar þarf að greiða 980 kr. viö skráningu og 680 kr. í fastagjald á mánuði og er samningstími eitt ár. Ekkert upp- hafs- eða tengigjald er greitt nema hjá Halló Net þar sem greitt er 1,99 kr. tengigjald í upphaíl símtals og Landsneti þar sem upphafsgjaldið er 3,20. Ekki þarf að fjárfesta í búnaði, hvorki á síma né tölvu, enda fara netsímtölin fram gegnum síma nema hjá Hringja.is en þjónusta gegnum þá er háð því að tiltekinn tölvubúnaður með mótaldi og hljóð- Halló heimur HallóNet Landsnet 17,00 9,99 16,50 17,00 9,99 16,50 17,00 9,99 16,50 17,00 9,99 16,50 17,00 9,99 16,50 85,00 49,99 16,50 35,00 19,99 25,00 korti sé fyrir hendi. Afsláttarmöguleikar fyrir al- menning eru hjá Íslandssíma þar sem fyrstu 15 mínúturnar eftir skráningu eru ókeypis og hjá Sím- anum þar sem hægt er að fá þjón- ustu sem kölluð er Vinir og vanda- menn sem gefur 10% afslátt til þriggja númera erlendis. Mikilvægt er að kynna sér verð og þjónustu símafyrirtækjanna vel, sérstaklega ef menn hringja mikið til útlanda. Augljóst er að um tals- verðan verðmun er aö ræða þannig að um getur verið að ræða talsverð- ar fjárhæðir hjá þeim sem þurfa að hringja mikið til útlanda. Einnig þarf að meta hversu miklu máli gæðin skipta en ljóst er að margir kjósa að borga minna þó að gæðin séu einnig eitthvað minni. Alkalískemmdir: Steinsteyp- an betri Steypuskemmdir eru viðloðandi vandamál í íslenskum steinhúsum. Ýmsar kerlingabækur hafa verið í há- vegum hafðar í þessum efnum og al- hæfingar margar. Á árum áður voru alkalískemmdir notaðar sem samneín- ari fyrir hvers kyns steypuskemmdir. Hjá Rannsóknastofhun byggingariðn- aðarins fengust m.a. þær upplýsingar að alls ekki væri alltaf nauðsynlegt að klæða steinhús utan sem steypt eru samkvæmt nútímakröfum. Islensk steypa er í dag þannig samansett að hún á að þola veðurfarssveiflur með frosti og þíðu til skiptis. Fyrir tæpum 15 árum var sett á op- inbert eftirlit með steinsteypu hér á landi. Áður höfðu verið gerðar prófan- ir og rannsóknir á steypu. Nú er bæði fylgst náið með steypugæðum hjá steypustöðvunum sjálfum, bygginga- verktökum og hjá hinu opinbera. Með íblöndun kísilryks í íslenskt sement og breytingum á framleiðsl- unni á hið margfræga alkalívandamál að vera úr sögunni. Því á íslensk steypa í dag að standast allar veður- farslegar kröfur. Öll hús þurfa þó reglulegt viðhald og gildir þar sama með steinhús og aðrar byggingar. Þó kröfur um gæði steypu séu nú mun strangari eru frostskemmdir enn að plaga húseigendur. Þar má oft kenna um ónógu viðhaldi og rangri notkun á steypu. Þar er oftast um að kenna of mikilli vatnsnotkun í steypu á bygging- arstað sem skemmir eiginleika steypunnar til að halda frá sér vatni. Þá getur of mikil víbrun 1 steypumótum valdið því að steypuefhin aðskiljast. Algengt þrætuefni í fjöleignarhúsum: Svalir falla undir séreign - þó ytra byröi svala, burðarvirki þeirra og svalahandrið falli undir sameign hlutfallstölu í sameign. GOdir þá einu hvort viðkomandi svalir tO- heyra einni íbúð, eða fLeiri íbúðum eins og í þvi dæmi sem hér er spurt um. Skipting sameiginlegs kostnaðar skv. lögum um fjöleignarhús kemst SkOjanlegt því í flestum tilvikum eins nálægt réttlátri niöurstööu og hægt er. er að fólki geti þótt það Fjöleignarhús íbúðareigandi í htlu fjölbýli haföi samband við Húsráð vegna viðhalds á svölum og skiptingar á kostnaði. Ég bý í litlu fjölbýli í einu af eldri hverfum borgarinnar. Á húsinu eru svalir sem í eignaskiptayfirlýsingu eru skOgreindar sem sameign sumra, þ.e.a.s. þær tilheyra tveimur íbúðum í hlutfóOunum 60/40. Nú þarf að steypa þessar svalir upp og sumir eru ósáttir við að þurfa að greiða hlut í viðhaldi svala sem þeir eiga ekkert í og hafa ekki aðgang að. Hvemig á að taka á þessu? Fanny Kristín Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri Húsráða, svarar: Skipting kostnaðar vegna viðhalds er algengt þrætuefhi í fjöleignarhúsum og ofit gætir misskOnings á ákvæðum laganna um þetta atriði. í fjöleignar- húsum er sameign meginregla, sem þýðir að jafnan eru löglíkur fyrir því að umrætt húsrými og annað sé í sam- eign. Sameign samkvæmt fjöleignarhúsa- lögunum er skOgreind sem allir þeir hlutar lóðar og húss, bæði innan og utan, sem ekki eru ótvírætt í séreign. Einnig teljast tO sameignar öO kerfi, tækjabúnaður, lagnir og tilfæringar, sem þjóna aðallega þörfum heOdarinn- ar eða hluta hennar með þeim hætti að sanngjamt og eðlOegt er að aOir eig- endur eða eftir atvikum tíltekinn hóp- ur þeirra beri kostnað og áhættu af þeim. Varðandi skiptingu kostnaðar vegna svala má lesa í 8. tl. 5. gr. Jag- anna að innra byrði svalaveggja og gólfflötur svala falli undir séreign en húsfélag hefur ákvörðunarvald um aO- ar breytingar, búnað og annað á svöl- um sem áhrif hefur á útlit hússins og heOdarmynd. í 4. tl. 8. gr. laganna seg- m hins vegar að ytra byrði svala og stoð- og burðarvirki þeirra, svo og svalahandrið faOi undir sameign. Eig- anda séreignar ber þannig að sjá um og greiða minni háttar viðhald, s.s. málningu á innra byrði svala. AOt ann- að viðhald á svölum feOur undir sam- eign og greiðist af öOum íbúum eftir óréttlátt að þurfa að greiða viðhald svala sem það hefur engan aðgang að, sérstaklega ef það hefur engar svalir sjálft. Sama má segja um viðhald á úti- tröppum sem einhverjir ibúar þurfa aldrei að ganga um en greiöa þó hluta viðhaldskostnaðar. Hins vegar er IESENPUM SVARAÐ RÁÐG JAFAÞJÓNUSTA HÚSFÉLAGA Lesendur geta sent spurningar til sérfræöinga Húsráða meö tolvupósti. Netfangið er dvritst@ff.is og merkja skal tölvupóstinn Húsráð. ógemingur að tryggja fullkomið rétt- læti í öOum tOvikum þegar skipta á sameiginlegum kostnaði. Lögin yrðu þá svo flókin að ekki væri nokkur leið fyrir cdmenning að átta sig á þeim. Skipting sameiginlegs kostnaðar skv. lögum um fjöleignarhús kemst því í flestum tOvikum eins nálægt réttlátri niðurstöðu og hægt er án þess að flækja lögin svo mjög að þau verði ólög. Húsráð - Ráðgjafaþjónusta húsfé- laga er að Suðurlandsbraut 30 og veit- ir margvislegar upplýsingar og leitar ráða við álitamálum sem upp geta komið varðandi samskipti fólks í íbúð- arhúsnæði. Símnm þar á bæ er 568 9988. Tilboð verslana Hraöbúöir Esso Tilboöln gilda til 30. júlí. , 0 Homeblest blátt, 200g 110 kr. Q Göteborg Remi 119 kr. Q Doritos Nachocheese 219 kr. Q Doritos Coolamerican 219 kr. 0 7 up 1/21 í plastl 89 kr. 0 Pingvin Hlt-Mlx hlauppoki 169 kr. Q Mónu krembrauö 59 kr. 0 Polér Tork 298 kr. 0 Grill 423, kringlótt 2990 kr. 0 Feröagasgrill 3990 kr. Tilboöln giida á meöan birgöir endast. 0 SS rauövínslæri 798 kr. kg Q SS ostapylsur 498 kr. kg 0 Palmolive sápukrem m/dælu 99 kr. 0 Pik Nik kartöfíustrá 99 kr. 0 Pringles orglnal 179 kr. 0 Létt og laggott 149 kr. Q Þykkmjólk, 500g 119 kr. Þín verslun Tilboöln gfída tll 5. júní. 1 0 Gourmet frampartssn. 998 kr. kg 0 Reyktar hun. svínakót. 20% afsl. 0 Oetker plzzur, 3 teg. 299 kr. 0 Brazzi appeisínusafí, 2 1 198 kr. Q OTA gullkorn, 5OOg 229 kr. 0 Maarud tortillas, 150g 129 kr. Q Maarud salsa sósa, 150g 129 kr. 0 Carlsberg léttöl, 1/2 1 59 kr. 10-11 Tilboöln gilda til 5. júlí. 0 Mexicosvínakótelettur 898 kr. kg Q Frankfurter 498 kr. kg 0 Burtons Homeblest 119 kr. 0 Burtons Country 119 kr. 0 Burtons Fruit 119 kr. 0 Nemli rúllutertur, Jaröarber 129 kr. 0 Nemli rúllutertur kakó 129 kr. 0 Nemli rúllutertur marsipan 129 kr. 0 Festival sinnep 88 kr. 0 Ubbys tómatsósa 122 kr. Samkaup Tilboöln gilda til 2. Júlí. j 0 Gourmet læri, 1/1 1095 kr. Q Gourmet kótllettur 1195 kr. kg 0 Folalda lundir 998 kr. kg 0 Folalda fíle 998 kr. kg Q Folalda buff 798 kr. kg 0 Folalda gúllas 729 kr. kg Q Fersk jaröarber, 250g 98 kr. 0 Fersk bláber 198 kr. Tllboöin gilda til 5. Júlí. 0 Gourmet lambalæri 799 kr. kg Q Kexsmiöja Muffíns, 400g 259 kr. 0 Kexsmiöja Muffíns súkkul. 259 kr. 0 Lenor summer Breeze, 21 198 kr. Q Fresca, 500 ml 85 kr. 0 SS pylsur, 1 kg+jójó 699 kr. Q Hamborg., 4 stk. m/brauöi 299 kr. Sparverslun.is r;- Tilboöin gilda á meðan birgöir endast. 0 Lambagrillsneiöar frosnar 299 kr. kg Q KJarnagrautar 2 saman 276 kr. 0 Frukost hrökkbrauö 99 kr. 0 Sesam hrökkbrauö 99 kr. Q Stjömu ostapopp 55 kr. 0 Stjörnu popp 55 kr. 0 Bláber 179 kr. 0 Vatnsmelónur 89 kr. Nóatún 1 Tilboöin gilda á meöan blrgöir endast. 0 SS pylsur tvöf.+elnnota grlll 998 kr. Q Merrild 103 299 kr. 0 Viscount, 133g 99 kr. 0 Kryddsmjör, lOOg 99 kr. 0 Kötlu hunangskaka, mix 189 kr. 0 Kötlu súkkul.bltakaka, mlx 189 kr. Tilboðin gilda til 5. júlí. 0 Ungnautahakk, 8-12 % f. 789 kr. kg Q Ungn. hamborg. *4 m/br. 399 kr. kg Q Ungn. grillborgari, 140g 99 kr. Q Ungnautagúllas 1199 kr. kg Q Ungnautasnltsel 1299 kr. kg Q Ungnauta slrloin steik 1499 kr. kg Q Ungnauta prime ribs 1399 kr. kg Q Ungnauta entre cote 1699 kr. kg Q Ungnauta innralærl 1399 kr. kg 0 Ungnauta fille 1499 kr. kg Smáauglýsingar visir.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.