Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.2000, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.2000, Blaðsíða 20
44 MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 2000 1>V Ættfræði__________________ Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson 95 ára___________________ Hóimfríöur Jónsdóttir, Ölduslóö 3, Hafnarfirði. i 85 ára_________________________________ Svanborg Guömundsdóttir, Rfusundi 1, Hvammstanga. 80 ára________________________________ Jóhann Benediktsson, Eyrarlandi 1, Akureyri. Sigríöur Svava Runólfsdóttir, Hörgshlíö 4, Reykjavík. 75 ára________________________________ Anna Beata Thorgrimsen, Unufelli 16, Reykjavík. Guðmundur Kr. Kristinsson, Vesturbae, Bessastaöahreppi. Karitas Pétursdóttir, Fossum, Kirkjubæjarklaustri. ' Kristján Kristjánsson, Hringbraut 50, Reykjavík. Tómas Guömundsson, Skjólvangi, Hrafnistu, Hafnarfirði. 70 ára________________________________ Gunnvör Rósa Jóhannesdóttir, Grýtubakka 30, Reykjavík. Jóhann Axelsson, Grenimel 4, Reykjavík. Reynheiöur Runólfsdóttir, Álfaskeiöi 64, Hafnarfirði. 60 ára 1 Ingibjörg Gestsdóttir, i Fríholti 8, Garöi. Eiginmaður hennar er Páll Kristófersson. Þau taka á móti gestum á heimili * sínu laugardaginn 8.7. J eftir kl. 16.00. Auðunn Björnsson, Hörðalandi 18, Reykjavík. Ásta Borg Jóhannsdóttir, Þórsmörk 3, Hveragerði. Baldur S Einarsson, Þúfubarði 17, Hafnarfirði. Bjami Friðriksson, Sunnuhvoli, Varmahlíð. Bjarnveig Samúelsdóttir, Völusteinsstræti 1, Bolungarvík. Guöríöur Borghildur Jónsdóttir, Tungusíðu 20, Akureyri. Hafdís Björk Hermannsdóttir, Einilundi 2f, Akureyri. * Helga Jónsdóttir, Hjallabraut 4, Þorlákshöfn. Margrét Alda Úlfarsdóttir, Hátúni 3, Bessastaðahreppi. Sonja Einara Svansdóttir, Steinagerði 11, Reykjavík. Alda Sigrún Ottósdóttir, Bollatanga 9, Mosfellsbæ. Fríðrik Fabricius Karlsson, Lónsá, Akureyri. Guörún Guðmundsdóttir, ** Holtaseli 32, Reykjavík. Hrönn Antonsdóttir, Arnarsmára 18, Kópavogi. Jónína Jóhannsdóttir, Móabarði 10, Hafnarfirði. Logi Jóhannsson, Suöurgötu 38, Akranesi. Ólafur Jósepsson, Rauðási 15, Reykjavík. Páil Sigurðsson, Hléskógum 8, Egilsstöðum. Sigríöur Friöríksdóttir snyrtifræðingur, Öldugranda 9, Seltjarnarnesi. Hún tekur á móti gestum á Sex baujunni, Eiðistorgi, milli kl. 17.00 og 20.00 í dag. Sigríöur Gísladóttir, Hraunbæ 102h, Reykjavík. % Sigurlína Elíasdóttir, Ástúni 14, Kópavogi. 40 ára________________________________ Anna Rósa Jóhannsdóttir, Langholtsvegi 21, Reykjavík. Arnfríöur Lára Guönadóttir, Miðbraut 1, Seltjarnarnesi. Guðlaugur Þór Ásgeirsson, Reynimel 84, Reykjavík. Kristín Sandholt, Álftalandi 1, Reykjavík. Páll Freysteinsson, Brúnastöðum 53, Reykjavík. Þórdís Árnadóttir, Hverfisgötu 100b, Reykjavík. i Þórný Elín Ásmundsdóttir, Starrahólum 7, Reykjavík. Urval - Gott í flugið Rmmtugur Jóhann Guðjónsson líffræðikennari í Hafnarfirði Jóhann Guðjónsson líffræðikenn- ari, Nönnustigur 8, Hafnarfirði, er flmmtugur í dag. Starfsferill Jóhann fæddist á Akureyri og ólst þar upp. Hann var í Hreiðars- skóla, Bamaskóla Akureyrar, Gagn- fræðaskóla Akureyrar og lauk þar landsprófl 1966, lauk stúdentsprófi frá MA 1970, lauk BS-prófi í líffræði við Hí 1974 og prófum í uppeldis- og kennslufræði við HÍ 1978. Þá hefur hann sótt fjölda námskeiða sem tengjast líffræði og líffræðikennslu. Jóhann hefur verið líffræðikenn- ari við Flensborgarskólann í Hafn- arfirði frá 1974. Hann hefur verið deildarstjóri í líffræði, áfangastjóri, og aðstoðarskólameistari innan skólans í lengri og skemmri tíma. Jóhann var fulltrúi í heilbrigðis- nefnd Hafnarfjarðarbæjar 1978-86, formaður gróðurverndarnefndar Hafnarfjarðarbæjar 1986-90, er verkefnisstjóri Glóbe verkefnisins sem er langstærsta alþjóðakennslu- verkefni í heimi, frá 1997 og stýri- maður vettvangsnáms í raungrein- um frá 2000 á vegum Endurmennt- unarstofnunar HÍ. Jóhann hefur setið í stjóm Sam- lífs, samtaka líffræðikennara frá 1990, var formaður 1991-93 og er for- maður frá 1998, var tengiliður við Coastwatch - evrópst fjöruverndar- verkefni 1989-99, sat í stjóm Nátt- úruverndarfélags Suðvesturlands 1984-90, sat í stjórn Sjálfboðaliða- samtaka um náttúruvemd 1991-96, og var formaður þeirra 1993-95, sat í verkfallstjórn í verkfalli kennara 1995, í stjóm Alþýðubandalagsfélags Hafnarfjarðar 1983-88 og formaður þess 1985-86, og sat í miðnefnd Sam- taka herstöðvaandstæðinga 1978-79. Jóhann samdi ritið Visífrœði - æf- ingar og greinar, útg. af mennta- málaráðuneytinu 1978. Hann hefur skrifað greinar í blöð og tímarit. Þá þýddi hann og staðfærði, ásamt Ei- ríki Jenssyni, ritið Umhverfisbókin, útg. 1996. Fjölskylda Dóttir Jóhanns er Guðrún Eva Jóhannsdóttir, f. 18.7. 1978, jarð- fræðinemi við HÍ, en sambýlismað- ur hennar er Óskar Pétur Einarsson vélaverkfræðingur. Systkini Jóhanns eru Jón Trausti Guðjónsson, f. 23.12. 1944, tjónmats- maður, búsettur í Hafnarfirði; Gunnsteinn Guðjónsson, f. 22.11. 1946, lyfjafræðingur á Akureyri; Anna Guöjónsdóttir, f. 14.2. 1949, skrifstofumaður á Akureyri; Magn- ús Guðjónsson, f. 28.3. 1954, húsa- smíðameistari á Akureyri; Ingvar Guðjónsson, f. 30.10. 1958, vaktmað- ur í Reykjavík. Foreldrar Jóhanns: Guðjón Gunn- laugsson, f. 18.5. 1917 á Hamarskoti i Svarfaðardal, d. 20.8. 1994, húsa- smiður á Akureyri, og Guðrún Jónsdóttir, f. 12.8.1918, að Keldunesi í Kelduhverfi, húsmóðir á Akureyri. Ætt Guðjón var sonur Gunnlaugs, b. á Upsum i Svarfaðardal Daníelssonar, skipstjóra í Tjamargarðskoti Jóns- sonar, b. í Miðkoti Jónssonar. Móðir Daníels var Guðrún Gunnlaugsdóttir, b. í Efstakoti Hlugasonar. Móöir Gunnlaugs var Guðrún Jónsdóttir, b. í Litlakoti Guðmundssonar, b. á Bjamastöðum Guðmundssonar. Móðir Guðrúnar var Ragnhildur Árnadóttir, b. á Búrfelli Guðmundssonar. Móðir Guðjóns var Steinunn, systir Margrétar, móður Aðalsteins Júlíussonar, fyrrv. vitamálastjóra. Steinunn var dóttir Sigtryggs, b. í Klaufabrekkum, bróður Jóns, afa Þráins Guðmundssonar, skólastjóra og fyrrv. forseta Skásambands ís- lands. Sigtryggur var sonur Jóns, b. í Klaufabrekkum, bróður Sigurðar, afa Sigurðar Hauks Guðjónssonar prests. Jón var sonur Halldórs, b. í Uröum Þorkelssonar, ættöður Tungufellsættar Jónssonar. Móðir Jóns í Klaufabrekkum var Guðrún, systir Kristínar, langömmu Snjólaugar, móður Sigurðar Sjötug Þórarinssonar jarðfræðings. Guðrún var dóttir Sigurðar, b. á Hæringsstöðum Ólafssonar. Móðir Sigtryggs var Ingibjörg Jónsdóttir, hreppstjóra í Göngustaðakoti, bróður Halldórs í Urðum. Móðir Ingibjargar var Margrét Jónsdóttir. Móðir Steinunnar var Steinunn Þorkelsdóttir, b. í Göngustaöakoti, bróður Ingibjargar í Klaufa- brekkum. Móðir Steinunnar Þor- kelsdóttur var Kristín Sigurðardótt- ir, ættfoður Hreiðarstaðakotsættar Jónssonar. Guðrún er dóttir Jóns, b. á Ein- arsstöðum, bróður Jóns Trausta rit- höfundar. Jón var sonur Magnúsar, b. á Hrauntanga Magnússonar, b. á Daðastöðum Helgasonar. Móöir Jóns á Einarsstöðum var Guðbjörg Guömundsdóttir, b. á Sigurðarstöð- um, bróður Magnúsar á Víkinga- vatni, langafa Guðmundar Bene- diktssonar ráðuneytisstjóra, foður Sólveigar Láru, sóknarprests á Seltjamamesi. Magnús var einnig afi Benedikts alþingisforseta, fóður Bjama Benediktssonar forsætisráð- herra, föður Bjöms menntamálaráð- herra. Guðmundur var sonur Gott- skálks, ættfoður Gottskálksættar Pálssonar. Móðir Guðrúnar var Anna Krist- ín Jóhannesdóttir, b. á Sjörhóli í öxarflrði Gíslasonar, b. í Sauðaneskoti Jónssonar. Móðir Önnu Kristínar var Friðfmna Ingi- björg Jónsdóttur, b. í Krossavíkurseli Grimssonar. Sjötfuog fímm ára Olga Meckle Guðjónsdóttir húsmóðir á Höfn Björk Dagnýsdóttir húsmóðir í Reykjavík Olga Meckle Guðleifsdóttir hús- móðir, Hagatúni 12, Höfn í Homa- firði, er sjötíu og fimm ára í dag. Starfsferill Olga fæddist í Eigenfeld í Þýska- landi og ólst upp í Mecklenburg, Wittenburg og Ratzeburg i Þýska- landi. Hún stundaði nám við menntaskóla í Wittenburg og kenn- araskóla í Neu Kloster í nágrenni Wismar. Olga kom til íslands sumarið 1949 tO starfa við landbúnað á ReynivöO- um í Suðursveit, hjá Þorsteini Guð- mundssyni og Areli Þorsteinsdóttur er þar bjuggu. Olga átti heima á ReynivöUum þar tO hún flutti með manni sínum tU Hafnar í Homafirði í ársbyrjun 1955 en þar hefur hún átt heima síð- an. Olga hefur stundað húsmóður- störf. Fjölskylda Olga giftist 18.1. 1953 Þorsteini Lúðvik Þorsteinssyni, f. 23.4. 1929, lengst af vélgæslumanni hjá Raf- magnsveitum ríkisins og síðar safn- verði við Byggðasafn Austur-Skafta- feUssýslu en hann hefur nú látið af störfum fyrir aldurs sakir. Hann er sonur Þorsteins Guðmundssonar, hreppstjóra á ReynivöUum, og Areli Þorsteinsdóttur húsfreyju. Böm Olgu og Þorsteins Lúðvíks eru EmU Reynir, f. 2.8. 1955, mjólk- urtæknifræðingur í Danmörku, kvæntur Lenu Jörgensen lækni; Ari Þorsteinn, f. 23.3. 1958, verkfræðing- ur i Kanada, kvæntur Maríu Gísla- dóttur bókmenntafræðingi; Anna Erla, f. 16.5. 1962, húsmóðir á Höfn, gift Ólafi Vilhjálmssyni skipstjóra. Bamaböm Olgu og Þorsteins Lúð- víks era nú sex talsins. Systkini Olgu: Helene Troy, f. Meckle 18.8. 1918, búsett í Melbour- ne í Ástralíu; Fritz Meckle, f. 24.7. 1929, nú látinn, var búsettur í Mel- boume í Ástralíu. Foreldrar Olgu voru Gottlieb Meckle, f. 11.11. 1883, d. 1964, garð- yrkjumaður, og Emelie, f. Reicken- berg 17.7. 1886, d. 1966, húsmóðir. Björk Dagnýsdóttir húsmóðir, Hólastekk 4, Reykjavík, verður sjö- tug á laugardaginn kemur. Starfsferill Björk fæddist á Seyðisflrði og ólst þar upp. Hún flutti til Reykjavikur er hún var sextán ára og hefur átt þar heima síðan. Fyrstu tvö árin í Reykjavík var Björk þar í vistum. Hún kynntist síöan eiginmanni sínum og frá því þau stofnuðu heimili hefur hún stundað húsmóðurstörf. Fjölskylda Björk giftist 31.12. 1949 Bolla Sig- urhanssyni, f. 21.12. 1928, löggiltum rafverktaka í Reykjavík. Hann er sonur Sigurhans Hannessonar frá Önundarholti í Villingaholtshreppi, f. 26.10.1885, d. 10.12.1966, jámsmiðs og verkstjóra í Reykjavík, og Val- gerðar Gísladóttur frá Holti í Kjós, f. 13.5. 1902, nú látin, húsmóður. Sonur Bjarkar og Bolla er Sigur- hans Bollason, f. 15.1. 1975, verka- maður á Akranesi en kona hans er Belinda J. Ottósdóttir húsmóðir og eiga þau tvo böm. Systkini Bjarkar eru Sigurður Dagnýsson, f. 25.7. 1925; Ólafía Dag- nýsdóttir, f. 16.7.1926, tækniteiknari i Reykjavík; Hlynur Dagnýsson, f. 16.8. 1931, jámsmiður í Reykjavík; Vigfús Dagnýsson, f. 16.1. 1933, skó- smiður í Reykjvaík; Lilja Dagnýs- dóttir, húsmóðir í Keflavík. Foreldrar Bjarkar voru Dagnýr Kr. Bjamleifsson, f. 15.6. 1901, nú látinn, skósmiöur á Seyðisflrði, og Steinunn Gróa Sigurðardóttir, f. 26.12. 1903, nú látin, húsmóðir. Ætt Dagnýr var bróðir Bjamleifs, ljós- myndara. Dagnýr var sonur Bjam- leifs, skósmiðs frá Sauðárkróki Jónssonar, og Ólafiu K. Magnúsdótt- ur, frá Ráðagerði á Seltjamamesi Jónssonar. Steinunn var dóttir Sig- urðar Eiríkssonar (í Berlín), fiski- lóðs á Seyðisfirði, og Lilju Finn- bogadóttur. Björk og Bolli verða með opið hús á heimili sinu frá hádegi á afmælis- daginn, laugardaginn 8.7. nk. Sesselja Sigmundsdóttir, stofnandi Sól- heima í Grímsnesi, fæddist 5. júlí 1902. Hún stofnaði bamaheimili að Sólheimum á afmælisdaginn sinn árið 1930. Hinn vistvæni byggðarkjami að Sólheimum á því sjötíu ára afmæli í dag. Sesselja var dóttir Sigmundar Sveinssonar, bónda á Brúsastöðum, gestgjafa í Valhöll og húsvarðar við Miðbæjarskólann, og k.h., Kristínar Símonardóttur húsmóður. Hið merka lífsstarf Sesselju ber vott um háleitar hugsjónir, fómfýsi, fádæma dugnað og óbilandi kjark. Ung ákvað hún að helga starfskrafta sína veikum og um- komulausum bömum. Með þaö ætlunarverk í huga stundaði hún nám i uppeldisfræði og Sesselja Sigmundsdóttir bamahjúkran í Þýskalandi og Sviss. Þegar Sesselja stofnaði Sólheima var heimilið sumarbúðir sem saman stóðu af nokkrum tjöldum. Nú eru Sólheimar hundrað manna vistvænt byggðarhverfi fatlaðra einstaklinga og ófatlaðra þar sem starfrækt era fimm sjálfstæð fyr- irtæki, fjórar vinnustofur og þjónustu- miðstöð fyrir íbúana. Þá var Sesselja frumkvöðull á sviði lífrænnar ræktunar á Norðurlöndum og hefur oft verið nefnd fyrsti íslenski umhverfissinninn. Árið 1990 kom út bókin Mér leggst eitt- hvað til - Saga Sesselju Sigmundsdóttur og Sólheima, eftir Jónínu Mikaelsdóttur. Sesselja lést 8. nóvember árið 1974. Andlát Guðbjörg Gísladóttir frá Árbæjarhelli lést á Sjúkrahúsi Suðurlands sunnud. 2. júlí. Valdimar Árnason, Bjarkalandi, Vestur- Eyjafjallahreppi, lést á Landspítalanum í Fossvogi aðfaranótt föstud. 30. júní. Helgi Ó.H. Þórðarson, Stórholti 18, Reykjavík, er látinn. Sigríður Rósa Sigurðardóttir frá Skjaldbreið, Vestmannaeyjum, lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja aö morgni 3. júlí. Adolf Sigurðsson, Sjúkraskýlinu, Vallargötu 7, Þingeyri, er látinn. Unnur Jónsdóttir, Höfðabrekku 10, Húsavík, lést á Sjúkrahúsi Þingeyinga á Húsavík laugard. 1. júlí. Baldur Þórisson, Tjaldanesi 13, er látinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.