Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.2000, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.2000, Page 19
ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 2000 31 Vi&haldsstarf inni og úti. Mc Donald’s vantar aðila til þess að sjá um inni- og útiviðhald nokkra tíma á dag ásamt þrif- um og tiltekt. Flest störfin eru létt en þó getur þurft að bera nokkuð þunga hluti. Viðkomandi þarf því að vera heilsu- hraustur og áreiðanlegur. Tilvalið fyrir mann á „besta" aldri. Vinsamlega hafið samband við Vilhelm eða Bjöm hjá Mc Donald’s, Suðurlandsbraut 56, s. 581 1414,____________________________ Esso. Olíufélagiö hf. óskar eftir aö ráöa starfsfólk á þjónustustöðvar sínar. Um er að ræða störf bæði við bensínaf- greiðslu og afgreiðslu inni. Umsækjend- ur þurfa að vera þjónustuliprir og eiga auðvelt með mannleg samskipti. Fram- tíðarvinna. Nánari upplýsingar fást hjá Þorbjörgu í s. 560 3356 og Guðlaugu í s. 560 3304 á milli ki. 9 og 15 alla virka daga.___________________________________ Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Tekið er á móti smáauglýsingum í Helgarblað DV til kl. 17 á fóstudögum. Smáauglýsingavefur DV er á Vísi.is. Smáauglýsingasíminn er 550 5000, á landsbyggðinni 800 5000.______________ Lager. Oliufélagiö hf., Esso, óskar eftir að ráða starfsmann í almenn lagerstörf á lager sinn sem er staðsettur á Gelgju- tanga. Umsækjandinn þarf að vera dug- legur og stundvís. Framtíðarvinna. Nán- ari upplýsingar fást hjá Þorbjörgu í s. 560 3356 og Guðlaugu í s. 560 3304 á milli kl. 9 og 15 alla virka daga.______ Nelly's Café óskar eftir að ráða hresst og skemmtilegt starfsfólk í glasatínslu, fatahengi og dyravörslu um helgar. Einnig barþjóna í kvöld- og helgarvinnu. Uppl. eru veittar á staðnum þri. og mið. milli kl. 18.30 og 20.00,_______________ Stórt gistiheimili í Reykjavík óskar eftir að ráða starfsmann til að sjá um morgun- verðarborð og þrif á sameiginlegri að- stöðu. Vinnutími er frá 8.00-12.00 mánud.-föstud. Tímabundin ráðning. Uppi. í s. 553 8110.____________________ Óskum eftir aö ráöa starfsmann tímabund- ið til að annast ýmiss konar skrifstofust. á skrifstofu okkar að Hringhellu 6, Hafn- arfirði. Hlutast. kemur til greina. Við- komandi þarf að hafa bíl tii umráða. Uppl. í s. 565 2030.____________________ Skuggabarinn. Vantar starfsfólk í sal, glasatínslu, fatahengi ogbarþjóna. Tekiö er við umsóknum á staðnum milli kl. 18 og 20 fimmtudaginn 13.07. Kristjana 891 7475, Gunnar 895 6528.______________ Snæland video, Laugavegi 164 og Ægi- síðu 123, óskar eftir starfsfólki í kvöld- og helgarvinnu. Umsækjendur m. til við- tals milli kl.13 og 17 í dag og á morgun. Bakarameistarinn Suöurveri óskar eftir duglegu afgreiðslufólki á öllum aldri til starfa í byijun ágúst. Uppl. í síma 897 5470.__________________________________ Hei&arlegan og stundvisan starfskraft vantar við afgreiðslu í kvenfataverslun. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Með- mæli. Sími 588 8488 og 567 0261.________ Jámiðnaðarmenn! Óska að ráða jámiðn- aðarmenn og aðstoðarmenn. Milol vinna fram undan. Rafmagn og stál. Upplýs- ingar í síma 555 6996._________________ Nóatún. Starfskraftur óskast í Nóatún, Breiðholti, við almenn afgreiðslustörf og kjötafgr. Upplýsingar gefur verslunar- stjóri í s. 567 0900.___________________ Rútubílstjóri óskast til aksturs innanbæjar með fatlaða. Góð lairn í boði. Uppl. í síma 892 5354, á milli kl. 9 og 16 virka daga. Starfsfólk óskast á kaffihús og bar á Laugaveginum. Um er að ræða fiillt starf og hlutastörf. Uppl. í síma 894 6188.__________________ Óska eftir aö ráöa framtíöarstarfskraft í raf- tækjaverslun til almennra versl.starfa, ekki yngri en 25 ára. Uppl. í síma 897 1089.___________________________________ Óskum eftir starfskrafti í afgreiöslu og út- keyrslu í efnalaug. Þarf að vera heiðar- legur og ábyggilegur. Uppl. í síma 699 7878.___________________________________ Kaffihús/bakarí óskar eftir áreiðanlegu afgreiðslufólki til starfa. Uppl. í síma 860 2090.__________________________________ Skalli, Hafnarfiröi, auglýsir:. Vantar dug- legt og hresst fólk í fullt starf eða hluta- starf. Uppl, á staðnum.________________ Skalli, Hraunbæ. Óskmn eftir starfsfólki nú þegar í kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 868 1753._________________________ Starfskraftur óskast í afgreiöslu í sölu- skála á landsbyggðinni. Uppl. gefúr Gunnar f s. 486 6006.__________________ Verktakafyrirtæki í Rvík vill ráöa vörubíl- stjóra. Góð Iaun í boði. Uppl. í s. 892 0989. EP vélaleiga ehf._________________ Óska eftir starfsfólki í helgarvinnu á 2 staöi. Númer 1: sölutum, númer 2: grill, ísbúð og sölutum. Uppl. í s. 896 4562. Óska eftir manneskju til aö keyra sendibíl á sendibílastöð. Uppl. í síma 898 6565. Atvinna óskast Góöurmúrarigeturbættvi&sia viðgerðum og pússningu í sumar. Uppl. sendist til DV, merkt J)-123“.________________ * Smáauglýsingarnar á Vísi.is Smáauglýsingamar á Vísi.is bjóða upp á ítarlega leit í fjölda smáauglýsinga. Sveit Hæ, ég er 3ja ára stelpa í sveit og vantar stelpu eða strák til að gæta mín sem fyrst. Uppl. í síma 899 3519. vettvangur f Tapað - fundið Gullúr, Raymond Weil, tapaöist á Lauga- veginum eða í Þingholtunum á sunnu- dag. Vinsamlegast hringið í síma 697 5793. Fundarlaun í boði. Kvenmanns-gullarmband fannst á Land- spítalalóð þann 4/7 ‘00. Eigandi vinsam- lega haföu samband í s. 894 4327. Kvengullarmband með ágröfnu nafni fannt í Hvassaleiti. Uppl. í síma 568 5374. Myndavél fannst í Heiömörk laugardaginn 1. júlí. Þeir sem telja sig eiga hana geta haft samband í síma 867 9342. einkamál %) Einkamál • Smáauglýsingarnar á Visir.is Pantaðu smáauglýsinguna á Vísi.is. C Símaþjónusta Konur: Þegarykkurlangaríbeinsamtöl við karlmenn er nýja Spjallrás Rauða Torgsins vænlegri kostur. Yfir 20.000 símtöl frá karlmönnum bara fyrstu vik- una tala sínu máli! Spjallrásin er ein- föld,hraðvirk og skemmtileg og þar er yf- irleitt úrval karlmanna! Nýtið ykkur tækifærið.hringið núna án aukagjalds í síma 535- 9900.Góða skemmtun. Karlmenn: Vegna gríðarlegrar aðsóknar að hinni nýju Spjallrás Rauða Tbrgsins verður hún áfram ókeypis til kynningar vel fram í júlí. Nýtið ykkur tækifærið og farið í bein samtöl við konur á einfaldri hraðvirkri og stórskemmtilegri spjallrás, án aukagjalds, í síma 535-9966. Góða skemmtun. Orösending til kvenna og karla sem leita raunverulegrar tilbreytingar með 100% leynd: Þið kynnist í beinum samtölum á Spjallsvæði Rauða Tbrgsins Stefnumóts kl. 14,22 og 01 daglega. Sími karla: 908 6300 (199,90 mín.). Sími kvenna: 535 9919 (án gjalds). Dömurnar á Rauöa Torginu: samtöl, sög- ur og persónulýsingar! Ný þjónusta (byijar smátt og smátt) í s. 908 6000 (kr. 199,90 mín). Nú þegar: tugir eldheitra frásagna og bein samtöl við Svölu! Karlmenn sem leita kynna viö karlmenn fara núna í bein samtöl, vitja skilaboða og leggja inn auglýsingar gjaldfrítt hjá Rauða Tbrginu St. í síma 535-9924. Tómstundahúsiö. Álfelgur, síur, petala- sett, gírahnúðar, lækkunargormar o.fl. Aukahlutir fyrirliggjandi. Tómstunda- húsið, Nethyl 2, s. 587 0600. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Sumarbústaðir Ódýr-ódýr. 20 fm sumarbústaður-allur einangraður. Staðsettur í Borgarfirði, auðfluttur. Uppl. í síma 437 1796 og 898 9244. Glssðes verslen • Mikið úrvol • erotko sbop • Hvcríisgötu 82 / VHosligsmegia. • OpiJ raón - fös 12:00 - 21.-00 / loug 12:00 - 18:00 / lokoð soo. Sint! S62 2666 • Alltaf nýtt & sjóöheitt efni daglega!!! Lostafull netverslun með lelkfœkl fullorðnafólkslns oo Erótískar mvndir. .■*** V Fljót og góö þjónusta. VISA/EURO/PÓSTKRAFA Glœslleg verslun á Barónstíg 27 Oplð vlrka daga frá 12-21 p Laugardaga 12-17Æf' Sími 562 7400 www.eXXX.ÍS Íieéseneiii.ittxnOiuoui Ótrúlegt úrval af unaöstækjum. Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis- mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf. S. 567 1130, 566 7418, 893 6270 og 853 6270. Ýmislegt Toyota Hilux double cab. dísil, árg. ‘91, ek. 165 þús. km, upphækkaður fynr 35“, er á 33“ dekkjum. Alfelgur, brettakantar, stigbretti, pallhús, útvarp/segulb., drátt- arkrókur. Toppbíll, smurbók fylgir. Einnig á sama stað pallhús á Tbyota Hilux D/C. Uppl. í s. 892 5837. Til sölu Nissan Micra LX, ‘96. Ssk., skoð- aður ‘01, ekinn 77.500 km. Gott stað- greiðsluverð. Upplýsingar í síma. 555 2405 og 898 2405. Loksins er þessi frábæri bíll til sölu. Toyota Corolla ‘92, nýskoðaður, ný tímareim, spameytinn og góður. Verðhugmynd kr. 250 þús. Upplís. 699 8523. Tilboö 590 þús. stgr. Toyota Corolla ‘93, 1600, sjálfsk., rafar. rúður, saml., út- varp/segulb. 10 þ. km, skoðanir frá upp- hafi. Tbppeintak. Ek. aðeins 85 þús. S. 5540207 / 8969586 / 8969584. Volvo S40, árg.’97, ekinn 30 þ., sjálfskipt- ur með vindskeið, 115,6 hö. með spól- vöm, silfúrgrár. Uppl. í s. 565 2390, eftir kl.17, á þriðjudaginn 11.7. Góður Ford Escort 1600, árg. ‘87, til sölu, aukasportfelgur. Upplýsingar í s. 861 4101 og 567 2631 e.kl. 18. Til sölu Renault Mégane Coupe 1600 árg. ‘97, bsk., ek. 33 þús., 15“ ál/króm felgur, 6 diska magasín, spoiler. Tbppbíll. Verð 1200 þús., bílalán 900 þús. getur fylgt. Uppl. í síma 567 9189 eða 867 3080. littu spá fyrip þér! Spákona í beinu sambandi! 908 5668 ____________________I41lr.m. Draumsýn. Jg BtiarWsölu Stilling s: 520 8000 / 577 1300 / 555 1019. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR F ríkirkjuvegi 3-101 Reykjavík-Sími 5705800 Fax 5622616 - Netfang: isr@rhus.rvk.is F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er auglýst eftir aðilum til að taka þátt í forvali vegna lokaðs útboðs á verkfræðihönnun nýrra höfuðstööva við Réttarháls í Reykjavík. Rétt til þátttöku í forvalinu hafa allir þeir sem rétt hafa til að skila inn séruppdráttum til byggingarfulltrúans í Reykjavík. Valdir verða allt að 5 ráðgjafar á hverju fagsviði til þátttöku. Við val á þeim verður almenn reynsla, aðföng, skipulag, fjárhagslegur stöðugleiki, óhlutdrægni, gæðatrygging og reynsla af öðrum verkum lögð til grundvallar. Sérstök forvalsnefnd mun velja þátttakendur í útboðið. Forval þetta verður auglýst í Stjórnartíðindum EB. Lög um opinber innkaup gilda um þetta útboð. Forvalsgögn fást hjá Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, 101 Reykjavík. Umsóknum ásamt fylgiskjölum skal skila á sama stað, eigi síðar en kl. 16.1516. júlí 2000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.