Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.2000, Síða 20
32
ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 2000
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
JePPar
Toyota LandCruiser, árg. ‘88, dísil turbo.
Ny 38“ dekk. Læstur aö aftan og framan.
Stillanleg loftpúðafjöðrun að aftan. Loft-
dæla, 3“ púst. Nýskoðaður. Uppl. í síma
895 8981.
Sendibílar
MAN 8-163, með kassa, stærð
6,05x2,44x2,35, og lyftu úr áli, fyrst
skráður nóv. ‘97, ekinn 71 þ. km, er eins
og nýr. Verð 1.950 þús. + vsk. Skráður á
íslandi. Kraftvagnar ehf., Bóas, sími
0045 40110007.
dt,....-th:
Vörubílar
MAN 35-422, fjögurra drifa, m/palli og hliö-
arsturtum, fyrst skráður okt. 93, ölldekk
ný, ekinn 460 þ. km. Góður bíll. Kraft-
vagnar (Bóas), upplýsingar í s. 0045
4011 0007.
Hausttíska
Ekki gátu allir áhorfendur á sýningu tiskuhússins Givenchys í Paris á tisku
næsta hausts og vetrar getið sér til um hvað breski hönnuðurinn Alexander
McQueen var að hugsa þegar hann skóp þennan fatnað.
Stefanía getur
misst börnin sín
Daniel Ducruet, fyrrverandi
eiginmaður og lífvörður Stefaníu
Mónakóprinsessu, mun hafa haft
samband við annan lífvörð
prinsessunnar, Jean-Raymond
Gottlieb. Jean-Raymond er faðir
yngsta bams prinsessunnar. Nú vill
Daniel að þeir snúi bökum saman og
krefjist forræðis yfir bömum sínum.
Sjálfur á Daniel tvö börn með
Stefaníu, Louis, sem er 7 ára, og
Pauline, 6 ára. Jean-Raymond, sem á
dótturina Camille með prinsessunni,
hefur hins vegar aldrei haft neinn
sérstakan áhuga á að verða
fjölskyldufaðir.
Stefanía þykir mögur og þunglynd
þessa dagana og telja ýmsir að hún
eigi við mataræðisvandamál að stríða.
Einnig hafa menn áhyggjur af
félagsskap hennar í fjallabænuni þar
sem hún býr. Sumir sem prinsessan
umgengst eru sagðir
fíkniefnaneytendur.
Stefanía Mónakóprinsessa
Daniel vill fá forræðið yfir
börnunum.
Melanie með
áhyggjur
Melanie Griffith, sem er orðin 42
ára, er enn yfir sig ástfangin af
hjartaknúsaranum Antonio Bander-
as sem er tveimur árum yngri en
hún. Því miður virðist sem áhugi
eiginmannsins sé eitthvað farinn að
dvína. Hann er fjarverandi eins oft
og hann getur og er sagður njóta
þess að kyssa kvikmyndastjömurn-
ar sem leika á móti honum. Antonio
þykir þó mun skárri kostur en Don
Johnson sem Melanie yfirgaf vegna
ástar sinnar á Antonio. Melanie
giftist þó Don tvisvar.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp rý d/rasínBkerfi og geri við
elriri. ErLttrfyja raflagiir í élrica híatóL
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og g5ð tjáusta.
Geymiö auglýsinguna.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
STIFLUÞJONUSTR BJRRNR
Símar 899 6363 • 554 6199
Fjarlægi stíflur
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frárennslislögnum.
Röramyndavél
fril ab ástands-
skoða lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
.--------------'' '‘“"r-ir' ;---
SORPTU N N UÞVOTTABILL
Þrífum sorpgeymslur,
sorptunnur og sorprennur.
Skiptum um sorptunnur
unair sorprennum reglulega
fyrír húsfélög.
Sótthreinsun og Þrif ehf.
S: 567 1525 & 896 5145
Karbítur ehf
/ Steinstey pusögun
/Kjarnaborun
/Múrbrot
Símar: 894 0856 • 565 2013
STEINSTEYPUSOGUN
ÓHÁÐ ÞYKKT - KJARNABORUN - VIFTUGÖT O.FL.
MALBIKSSÖGUN - SMÁGRÖFULEIGA
VANIR MENN
VÖNDUÐ
VINNUBRÖGÐ
VIÐ ERUM
ELSTIR
í FAGINU
HÍFIR-KJARNABORUN ehf. • FUNAHÖFÐA 17 • RVK • S. 567 2230, 861 1230
CRAWFORD
IÐNAÐARHURÐIR
SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA
HURÐABORG
DALVEGUR 16 D • S. 564 0250
BILSKHRS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar- Öryggis-
hurðir hurðir
Þú nærð alltaf sambandi
^ við okkur!
(?) 550 5000
nllo ulika Hada Ll
alla virka daga kl. 9-22
sunnudaga kl. 16-22
(2) dvaugl@ff.is
y hvenær sólarhringsins sem er
550 5000
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. I
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoöa og staösetja
skemmdir í WC lögnum.
^^DÆUJBÍU^
VALUR HELGAS0N
,8961100*5688806
srsteinn Garðarsson
Kánsnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
RÖRAMYNDAVÉL
Til að skoða og staðsetja
skemmdir í lögnum.
15 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
SkólphreinsunEr Stífldð?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
(D Bílasími 892 7260
T55T
Ódýrt þakjárn,
LOFTA- OG VEGGKLÆÐNINGAR.
Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu
verði. Galvaniserað alu-zink, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt.
TIMBUR OG STÁL HF.
Smiðjuvegi 11 ,Kópavogi.
Simi 554 5544, fax 554 5607