Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.2000, Page 21
33
ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 2000____________________________________________________
DV Tilvera
Myndgátan
WKttum
Lárétt: 1 lúga, 3 iðna,
7 land, 9 kremur, 10 fús,
12 flökt, 13 ásaka, 14 tré,
16 bikars, 17 aðgát,
18 eyða, 20 klafi,
21 harmurinn, 24 tindi,
26 rósemi, 27 þvingaði,
28 átt.
Lóðrétt: 1 mundi,
2 snáðar, 3 skel, 4 varð-
andi, 5 ólærðs, 6 gróða,
7 þannig, 8 fitlir, 11 ver-
öld, 15 himnan, 16 sæta-
brauðið, 17 hrakningar,
19 fífl, 22 forfaðir,
23 svelgur, 25 gyltu.
Lausn neðst á síöunni.
Umsjón: Sævar Bjarnason
Sparikassinn í Dortmund (virðuleg
bankastofnun, Dortmunder
Sparekasse) heldur nú þessa dagana
eitt af þessum ofurskákmótum. Menn
mega ekki halda að það séu eingöngu
ofurskámót á ferðinni þessa daganna,
þama í Dortmund em haldin mót í
mörgum flokkum. Auk þess að það
eru haldin mót úti um allar trissur,
nema á íslandi. Það mætti halda að
það væri hægt að halda mót hér líka,
en þaö er sami hitinn hér og annars
staðar. Það þýðir víst litið að
halda mót á íslandi vegna ferða-
laga skáklandans á þessrnn tíma.
En með haustinu verður aftur fjör
á Skákfróni. Eftir að Anand frétti
að Kramnik fengi einvígi við
Kasparov hefur hann farið hamfór-
um og fróðlegt verður að sjá hvort
hann kafsigli Kramnik, bara til að
auka á spennuna. Staðan eftir 3
umferðir er þessi: 1. Anand 2769
2.5v. 2. Adams 2715 2v; 3. DEEP
JUNIOR 6 2v.; 4. Kramnik, 2758
2v.; 5. Leko 2725 2v.; 6. Bareev 2709
1.5v 7. Akopian 2660 lv.; 8.
Khalifman 2656 lv.; 9. Piket 2633
0.5; 10. Húbner 2620 0.5v. Eins og
menn sjá er afkvæmi Dimmbláar með
í mótinu. Dr. Robert Húbner, hinn
gamli papýrusfræðingur, er alls ekki
ánægður með að forritið sé með, enda
hætti hann að tefla við „dýrið" eftir
um 25 leiki þó staðan væri jöfn. Eini
vinningur „dýrsins" til þessa. En lít-
um á lokin á mannlegri viðureign.
Hvitt: V. Anand (2769)
Svart: J. Piket (2633)
26.HÍ1! Rxc4 27.Hxf2 Bxf2 28.De2.
1-0.
Umsjón: ísak Örn Slgurðsson
Spil 6 í fjórðu umferð Norður-
landamótsins i bridge þótti forvitni-
legt. Fjölmörg pör í NS enduðu í
þremur gröndum eftir að norður
hafði sýnt sterka jafnskipta hönd.
Þrjú grönd eru ekki gæfulegur
samningur en stóö þó nánast i öll-
um tilfellum:
* ÁKG
» ÁG10
* ÁD765
* G4
4 64
»8753
4 K
4 Á97652
4 10853
» KD9
* 109842
* 8
Austur átti út í spilinu og það er
eðlilegt að spila út háspili í laufi.
Vestur gaf kail í litnum og þá spilaði
austur laufþristinum í öðrum slag.
Þar með stíflaðist liturinn og vömin
gat ekki tekið nema 4 slagi. Spurning-
in er hvemig leysa megi vandamái
sem þetta. Vestur ætti sennOega að
geta leyst vandann með því að yfir-
drepa kónginn (drottningima ef það
var útspiliö) á ásinn. Vestur ætti að
spyrja sjálfan sig í hvaða tilfellum
austur spilar út háspili í laufi gegn
sterkri grandhendi norðurs. Það get-
ur verið kostnaðarsamt ef austur á
KD10 í laufinu en líklegra má telja að
austur sé að spila frá KDlOx eða
KDGx i litnum. Þá er hættan á stíflu
augljós og
hana má leysa
með því að yf-
irdrepa á ás-
inn. SpOið
kom fyrir í
leik Svía og ís-
lendinga í
opna flokkn-
um. Þar end-
uðu Magnús
Magnússon og
Þröstur Ingi-
marsson í þremur gröndum og útspil
austurs var hjarta. Svíamir höfnuðu
hins vegar í 6 tíglum á hinu borðinu
sem ekki var hægt að vinna í þessari
legu.
‘IJB ZZ ‘tUB 61 ‘51IOA l\ ‘UB5[B5I 91 ‘UtUBXS ST
'rnunaS n ‘jiibIj 8 ‘oas í ‘iqjb 9 ‘s>pai s ‘utn p ‘nQO g ‘jB[]od z ‘140 1 ujajQpj
'BÚ 8Z ‘tonux iz'‘touj 91 ‘*sb[ VZ ‘utunEj \z ‘>[o 03 ‘bui 81
‘ijba ii ‘s>[i0[B5[ 91 ‘t>[sa H ‘B[ 81 ‘01 21 ‘Snf[[A 01 ‘Jaut 6 ‘QJojs i ‘E[njo e ‘do 1 :JJ3JBJ
á’SílMl
Myndasögur
I herbergi Ϛsta prestsins
Njósnari minn mun stöóugtl
fylgjast með La, Cadj! A
Við komumst brátt að því j|
hvar hún felur Tarsan! JÉwffl
'Vado! Þú verður aö
setjast mér viö hlió.
«^Oah> Þú verður
H’næsta drottning! Ifl
■ Ég á við
tvandamál að
-------strlða
mér út fyrr en
eru skriðnir úr
tf
‘1
Þaö er eins gott að ég mýki
Múttu aðeins áður en ég sýni
henni þessa slöku
einkunnnrbók-
Þú vinnur of mikið. Mútta.
Lofaðu mér að safna saman sprekinu
. fyrir þig.
Hveneer varðstu tyrst vör viö
þessa ofskynjun?