Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.2000, Qupperneq 22
34
ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 2000
DV
Ættfræði__________________
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
90 ára_____________________________
Guöjón Guðmundsson,
Kleppsvegi 92, Reykjavík.
Hann er að heiman.
Hóseas Ögmundsson,
Eyrarteigi, Egilsstööum.
aOJra______________________________
Brynhildur Haraidsdóttir,
Þiljuvöllum 29, Neskaupstað.
Guöbjörg Guöbrandsdóttir,
Eyjabakka 10, Reykjavík.
Guðmundur Ellert Erlendsson,
Fornhaga 11, Reykjavík.
75 ára_____________________________
Freygeröur Bergsdóttir,
Höfðahllð 12, Akureyri.
Hún er aö heiman.
Sigríöur Sigurjónsdóttir,
Kleppsvegi 34, Reykjavík.
70 ára_____________________________
Erla Gústafsdóttir,
Stuðlaseli 16, Reykjavík.
Geir Sigurjónsson,
Hólavegi 6, Siglufirði.
Siguröur Guöjónsson,
Aski, Djúpavogi.
60 ára_____________________________
Jóna Siguriásdóttir,
Mánavegi 9, Selfossi.
Sigríður Björnsdóttir,
Suðurgötu 44, Siglufirði.
Sigríöur Þorsteinsdóttir,
Sunnubraut 7, Garöi.
Sigurbjörg Sigurbergsdóttir,
Hvalskeri, Patreksfirði.
Þorgeröur Sveinbjörnsdóttir,
Vogabraut 52, Akranesi.
50 ára_____________________________
Barbara Dagmar Wdowiak,
Ásbúö 47, Garðabæ.
Benedikt Guömundsson,
Traðarlandi 2, Bolungarvík.
Guömundur Kristján Guðmundsson,
Hátúni 6, Reykjavík.
Gunnar Gunnarsson,
Hjaröarholti 9, Akranesi.
Haraldur Þór Ólason,
Sævangi 52, Hafnarfirði.
Helgi Björnsson,
Blönduhlíð 2, Reykjavik.
Jóna Karlsdóttir,
Dalseli 27, Reykjavík.
Júlíana Júlíusdóttir,
Arnarhrauni 16, Hafnarfiröi.
Kristján W. Ástráösson,
Lítlagerði 10, Reykjavík.
Valgeröur Jónasdóttir,
Kleppjárnsreykj. Bergi, Reykholti.
Þorbjörg Traustadóttir,
Fögrusíðu 7c, Akureyri.
40 ára_____________________________
Guðmundur Jónasson,
Laugalæk 20, Reykjavik.
Guörún Jóhannesdóttir,
Grenivöllum 16, Akureyri.
Inga Hildur Hamar,
Barmahlíð 8, Reykjavík.
Júlía Linda Ómarsdóttir,
Steinahlíð li, Akureyri.
Pálmi Bjarnason,
Hjallalundi 8, Akureyri.
Siguröur Ágústsson,
Vættagili 18, Akureyri.
Steinar E. Theódórsson,
Hringbraut 8, Reykjavík.
Vigfús Vigfússon,
Smárabraut 1, Höfn.
cs>
“0X1
3
CQ
n
550 5727
Þverholt 11,
105 Reykjavfk
</)
Jóhannes G. Sigurgeirsson
stjómarformaður Landsvirkjunar og KEA
.. • ;.• S&Í m
Jóhannes Geir Sigurgeirsson, bóndi á Ongulsstöðum III og stjórnarformaður
KEA og Landsvirkjunar.
Jóhannes er hæverskan uppmáluö og bóndi í hjarta sínu þó hann sé
stjórnarformaöur fyrirtækja sem veita tugum miiijaröa.
Jóhannes Geir Sigurgeirsson,
bóndi á Öngulsstöðum III í Eyja-
fjarðarsveit, er fyrst og fremst bóndi
þó hann sé stjómarformaður
tveggja stærstu fyrirtækja landsins.
Þetta kom m.a. fram í viðtali við
hann í helgarblaði DV.
Starfsferill
Jóhannes fæddist á Akureyri 8.11.
1950 en ólst upp á Öngulsstöðum.
Hann lauk stúdentsprófi frá MA.
Jóhannes var kennari við Hafra-
lækjarskóla 1972-75 og bóndi á Öng-
ulsstöðum frá 1975 þar sem nú er
rekin umfangsmikil ferðaþjónusta.
Hann var vþm. Framsóknarflokks-
ins í Norðurlandskjördæmi eystra
frá 1987, alþm. þar 1991-95, er stjóm-
arformaður KEA frá 1997 og Lands-
virkjunar frá sama ári.
Jóhannes var formaður Ung-
mennasambands Eyjafjarðar
1977-82, var formaður skólanefndar
Hrafnagilsskóla 1982-90, sat í sam-
lagssráði KEA 1982-88, situr í stjóm
KEA frá 1982, varaformaður stjóm-
ar 1987-97, í stjórn Lífeyrisjóðs KEA
frá 1997, í stjóm Samtaka afurða-
stöðva í mjólkuriðnaði frá 1987, var
fulltrúi Eyfirðinga á aðalfundum
Stéttarsambands bænda 1983-91,
var formaður kjördæmisráðs fram-
sóknarmanna í Norðurlandskjör-
dæmi eystra 1984-86, situr í mið-
stjóm Framsóknarflokksins frá
1984, sat í hreppsnefnd Öngulsstaða-
hrepps 1986-90 og sveitarstjórn
Eyfjarðarsveitar 1990-94, formaður
Efnahags- og viðskiptanefndar Al-
þingis 1994-95, í stjórn Landsvirkj-
unar frá 1995, í stjóm ÚA 1995-97, í
stjóm Snæfells á Dalvík frá 1997, og
stórnarformaður frá 1997, stjómar-
formaður MSKÞ frá 1999, í stjóm
Kjötiðjunnar á Húsavík, nú
Eyfirska matborðsins frá 1999.
Fjölskylda
Jóhannes kvæntist 23.10. 1971
Kristínu Brynjarsdóttur, f. 29.1.
Sesselja Sigurrós Geirmundsdótt-
ir, matráðskona á Kvíabryggju, er
sextug í dag.
Starfsferlll
Sesselja fæddist á Vatnabúðum í
Eyrarsveit og ólst þar upp. Hún
stundaði nám við Húsmæðraskól-
ann á Blönduósi og lauk þaðan próf-
um 1958.
Sesselja hóf búskap með eigin-
manni sínum að Neðri-Eyri í Eyrar-
sveit 1959 en þau flutti inn i Grund-
arfjörð 1960. Sesselja hefur verið
matráöskona á Kvíabryggju sl.
nítján ár.
Fjölskylda
Eiginmaður Sesselju er Vilhjálm-
ur Pétursson, f. 9.7. 1938, forstöðu-
maður á Kvíabryggju.
Böm Sesselju og Vilhjálms eru
Hannes, f. 25.7. 1961, verslunarmað-
ur í Reykjavík en kona hans er
Anna Friðriksdóttir, f. 29.7. 1965 og
eru börn þeirra Hind, f. 12.7. 1981,
Hekla, f. 24.5.1988, Vilhjálmur Axel,
1951, er starfrækir gistiheimilið að
Öngulsstöðum ásamt fjölskyldu
sinni. Foreldrar Kristínar eru
Brynjar Axelssson, fyrrv. starfs-
maður Laxár hf. á Akureyri, og k.h.,
Guðný Kristjánsdóttir, fyrrv. ganga-
vörður hjá Akureyrarbæ.
Dætur Jóhannesar og Kristínar
eru Sveina Björk, f. 18.9.1970, textíl-
hönnuður og kennari við VMA, gift
Gunnari Val Eyþórssyni, rafvirkja
og ferðaþjónustubónda á Önguls-
stöðum og eiga þau einn son; Guð-
ný, f. 4.1. 1974, blaðamaður á Degi á
Akureyri, gift Skafta Ingimarssyni
sagnfræðingi og eiga þau eina dótt-
ur; Sunna Hlín, f. 26.8. 1977, bók-
menntafræðingur og starfsmaður
Fróða í Reykjavik.
Systkini Jóhannesar em Halldór,
f. 16.11.1951, ketil- og plötusmiður, á
Akureyri; Jóna, f. 24.8. 1957, hús-
móðir á Akureyri; Snæbjörg, f. 7.7.
1963, kennari við Leiklistarskólann
í Reykjavík.
Foreldrar Jóhannesar eru Sigur-
geir Halldórsson, f. 24.12. 1921,
bóndi á Öngulsstöðum IH í Önguls-
staðahreppi í Eyjafirði, og k.h., Guð-
ný Magnúsdóttir, f. 12.2. 1923, hús-
freyja.
Ætt
Sigurgeir er sonur Halldórs, b. á
Öngulsstöðum Sigurgeirssonar, b.
þar Sigurðssonar. Móðir Halldórs
var Helga, systir Guðmundar á
Syðra-Hóli, afa Sigurðar Guðmunds-
sonar vígslubiskups. Helga var dótt-
ir Halldórs, b. á Jódísarstöðum Guð-
mundssonar, bróður Helga, langafa
séra Birgis Snæbjörnssonar. Annar
bróðir Halldórs var Guðmundur,
langafi Jóhönnu, móður séra Pálma
Matthíassonar. Móðir Halldórs var
Helga Jónsdóttir, systir Guðlaugar,
ömmu Jónasar Jónassonar, pr. og
þjóðháttafræðimanns á Hrafnagili,
afa Jónasar Rafnar, fyrrv. alþm., og
Bjama Rafnar, yfirlæknis.
Móðir Sigurgeirs var Þorgerður
f. 13.11. 1990, og Sigrún Sól, f. 1.2.
1998; Geirmundur, f. 11.3. 1964,
fangavörður á Kvíabryggju en kona
hans er Guðbjörg Friðfinnsdóttir, f.
1.3.1964 og eru synir þeirra Heiðar,
f. 29.4. 1984, og Rúnar, f. 13.10. 1991.
Systkini Sesselju: Guðrún, f. 13.9.
1935, d. 6.2. 1985, var gift Guðmundi
Heiðari Guðjónssyni og eignuðust
þau eina dóttur; Móses Guðmundur,
f. 22.3. 1942, kvæntur Dóru Haralds-
dóttur og eiga þau fjórar dætur;
Ingibjörg Kristjana, f. 16.12.1944, en
maður hennar er Sigurpáll Gríms-
son og eiga þau tvö böm; Sædís
Guðrún, f. 3.11. 1946, en maður
hennar er Snæþór Rúnar Aðal-
steinsson og eiga þau fjögur böm;
Torfi, f. 19.12. 1950, og á hann fimm
böm; Númi, f. 2.3. 1952, en kona
hans er Björg Jóhannesdóttir og
eiga þau fjögur böm; Rúnar, f. 19.11.
1954, en kona hans er Kristín Sig-
urðardóttir og eiga þau tvö böm; El-
ínborg, f. 20.6.1963, en maður henn-
ar er Sigfús Halldórsson og era böm
þeirra fjögur.
Siggeirsdóttir, b. á Stekkjarflötum
Sigurpálssonar, b. i Reykjahlíð Guð-
mundssonar. Móðir Þorgerðar var
Aðalbjörg, systir Páls Árdals skálds,
afa Steingríms J. Þorsteinssonar
prófessors. Aðalbjörg var dóttir
Jóns, b. á Helgastöðum Pálssonar.
Móðir Jóns var Rannveig Davíðs-
dóttir, b. á Amarsstöðum Tómas-
sonar, ættfóður Hvassafellsættar
Tómassonar. Móðir Aðalbjargar var
Kristín, systir Guðrúnar, móður
Kristínar Sigfúsdóttur skáldkonu.
Guðný er dóttir Magnúsar, for-
manns í Litladal, bróður Benedikts,
foður Áma Elvars tónlistarmanns.
Magnús var sonur Áma, jámsmiðs
í Litladal, hálfbróður Stefáns, foður
Davíðs frá Fagraskógi og Stefáns
Foreldrar Sesselju: Geirmundur
Guðmundsson, f. 28.8.1914, bóndi og
sjómaður á Vatnabúðum í Eyrar-
sveit, og k.h., Lilja Torfadóttir, f.
26.1. 1920, d. 18.12. 1991, húsfreyja.
Ætt
Geirmundur er sonur Guðmund-
ar, b. og sjómanns á Bár í Eyrar-
sveit Magnússonar. Móðir
Geimundar var Sesselja Gísladóttir,
b. og sjómanns á Guðmundssonar,
b. á sjómanns á Naustum Guð-
mundssonar. Móðir Guðmundar var
Guðríður Hannesdóttir, sjómanns á
alþm. Ámi var sonur Stefáns, pr. á
Kvíabekk Ámasonar, og Guðrúnar
Rannveigar Randversdóttur af
Randversætt. Móðir Magnúsar var
Ólöf Baldvinsdóttir, skipasmiðs á
Siglunesi í Fljótum Magnússonar,
og Guðrúnar Jónsdóttur frá Brúna-
stöðum.
Móðir Guðnýjar var Snæbjörg,
systir Ásu, móður Jóhannesar Ara-
sonar, fyrrv. útvarpsþular. Snæ-
björg var dóttir Aðalmundar, b. á
Eldjámsstöðum Jónssonar, b. þar
Þorsteinssonar. Móðir Snæbjargar
var Hansína Benjamínsdóttir, b. á
Brimnesi á Langanesi Ásmundsson-
ar, og Guðnýjar Eymundsdóttur frá
Fagranesi á Langanesi.
Hrólfsskála á Seltjarnarnesi,
Bjamasonar og k.h., Guðrúnar
Grímsdóttur. Móðir Guðrúnar var
Oddný, systir Magnúsar, sýslu-
manns í Búðardal. Móðir Sesselju
var Katrín, systir Jóhönnu, ömmu
Valdimars Indriðasonar, útgerðar-
manns á Akranesi. Katrín var dótt-
ir Helga, b. á Hrafnkelsstöðum í
Eyrarsveit, Jóhannessonar og Sess-
elju Bjömsdóttur, b. á Mánaskál á
Skaga Bjömssonar. Móðir Sesselju
Bjömsdóttur var Elín Guðmunds-
dóttir, systir Sigurðar, b. á Heiði í
Gönguskörðum, langafa Huldu Stef-
ánsdóttur skólastjóra.
Lilja er dótti Torfa Hjaltalín, b. og
sjómanns í Garðsenda i Eyrarsveit,
sonar Hluga Hjaltalín, búfræðings í
Eyrarsveit, sonar Stefáns Hjaltalín,
b. á Breiðfirði Vigfússonar Hjalta-
lín, b. á Vörðufelli á Skógarströnd,
Jónssonar Hjaltalín, pr. á Breiðaból-
stað Oddssonar, lrm. í Rauðará
Jónssonar Hjaltalín, síðasta ábú-
andans í Vík i Reykjavík.
Móðir Lilju var Ingibjörg Finns-
dóttir, Jóhannessonar, ættfoður
Laxárdalsættar á Skógarströnd
Jónssonar.
iMa ntlMBftJll:
Gunnar B. Kristinsson, Rfumýri 3,
Garðabæ, sem lést laugardaginn 1.7.,
veröurjarösunginn frá Fossvogskirkju
þriöjudaginn 11.7. kl. 13.30.
Niels K. Svane, Akralandi 3, veröur jarö-
sunginn frá Áskirkju þriöjudaginn 11.7.
kl. 13.30.
Helgi Ó.H. Þórðarson, Stórholti 18,
Reykjavík, veröur jarösunginn frá Há-
teigskirkju þriöjudaginn 11.7. kl. 13.30.
Sigríður Rósa Sigurðardóttir frá Skjald-
breiö, Vestmannaeyjum, sem lést á
Sjúkrahúsi Vestmannaeyja mánud. 3.7.,
veröur jarösungin frá Landakirkju, Vest-
mannaeyjum, þriöjud. 11.7. kl. 16.
Útför Unnar Á. Sigurðardóttur, Hjúkrun-
arheimilinu Skjóli, áöur Bólstaðarhlíð
41, Reykjavík, fer fram frá Fossvogs-
kapellu fimmtudaginn 13.7. kl. 15.
Merkír. íslendingar
Anna Bjamadóttir menntaskólakennari
fæddist 11. júlí 1897. Hún var dóttir
hins virta fiskifræðings dr. Bjama Sæ-
mundssonar, og k.h., Steinunnar Önnu
Mettu Sveinsdóttur.
Anna er líklega einn þekktasti
tungumálakennari þjóðarinnar, fyrr
og síðar. Hún hafði feikileg áhrif með
kennslubókum sínum í ensku sem
kenndar vora við gagnfræða- og fram-
haldsskóla um áratuga skeið.
Anna lauk stúdentsprófi í Reykjavík
1916, stundaði norrænunám viö Háskóla
íslands 1916-1919 og lauk cand.phil.-prófi
1917, stundaði enskunám við Westhead
College í London 1919-1922 og nám við
Intermediate of Arts í latínu, ensku, frönsku og
Anna Bjarnadóttir
dönsku 1920 og lauk BA 1922, sótti fyrirlestra
í dönsku, ensku og sænsku við Kaup-
mannahafnarháskóla 1923 og var við nám
í Englandi í boði British Council 1949.
Anna var kennari við MR 1916-1917,
hélt Shakespeare-fyrirlestra við Há-
skóla Islands 1923-24, var kennari við
MR 1923-31, við Flensborgarskólann
1931-33, er hún flutti að Reykholti í
Borgarfirði þar sem hún var síðan
prestmaddama og kennari.
Eiginmaður Önnu var Einar Ingimar
Guðnason, prófastur í Reykholti en með-
al bama þeirra era Bjami, fyrrv. aðstoð-
arforstjóri Byggðarstofnunar, og Guð-
mundur, fyrrv. forstjóri Skipaútgeröar ríkis-
ins. Anna lést 9. desember 1991.
Sexti
Sesselja S. Geirmundsdóttir
matráðskona á Kvíabryggju