Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.2000, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.2000, Page 23
35 ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 2000________________________________ I>"V Tilvera Suzanne Vega 41 árs Söngkonan ást- sæla Suzanne Vega fæddist þennan dag árið 1959 og er því orð- in 41 árs gömul. Hún byrjaði að yrkja ljóð 9 ár og syngja 14 ára. Frumraun hennar sló í gegn 1985 og hefur hún síðan spilað og sungið inn á fjölda platna. Óhætt er að segja að hún hafi rutt brautina fyr- ir söngsystur á borð við Tracy Chapman og Shawn Colvin. Gildir fyrir miðvikudaginn 12. júlí Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.l Þér verður vel tekið af fólki sem þér er ókunnugt og þú færð óvænt hrós. Áhyggjur hefur eru ástæðulausar. Fiskarnir(19 febr.-20. mars): Dagurinn einkennist af Istreitu og tíinaleysi sem gæti haft mikil áhrif á vinnu þína. Haltu ró þinni því seinni hluta dagsins getur þú slappað af og sinnt áhugamálunum. Hfúturlnn (21. mars-19. aprín: |\Þú þarft að sætta þig ? í; '-T' við að aðrir fái að '1» mestu aö raða 11111 framvindu mála sem þú ert flæktur í. Gáta sem þú hef- ur velt fyrir þér leysist óvænt. Nautið 120. aoril-?0. maíl: / Ljúktu við skyldur JL. þínar áður en þú ferð að huga að nýjum hug- ^,0/ myndum sem þú hefur fengið. Heimilislífið verður gott í dag. Tvíburarnir . maí-?i. iúníi Vonbrigði þróast yfir í ’ánægju þegar þú færð fréttir frá vini eða ætt- ingja. Samband þitt við ákveðinn einstakling fer batn- andi. Krabbinn (22. iúní-22. iúii): Ferðalög eru ef til vill j á dagskrá í nánustu ' framtíð. Það borgar sig ____ að hafa augun opin í dag og hlusta vel á ráðleggingar annarra. Liónið (23. iúlí- 22. ágústl: Staðfesta er mikilvæg í ’ dag. Þú ert vinnusam- ur og eitthvað sem þú gerir vekur athygli fólks í kringum þig. Tvíburarnir (2 h- Mevian (23. áeúst-22. seot.l: ^ Notaðu kraftana til að /<V\\ leysa vandamál sem þú yi»hefur lengi ætlað að * r leysa. Það verður líklega einhveijum erfiðleikum háð að komast að niðurstöðu í stórum hópi fólks. Vogjn (23. seot.-23. oktl: Líf þitt er stöðugt um þessar mundir og þú ættir að vera jákvæður og bjartsýnn. Happa- þínar eru 5, 16 og 25. Vogin (23. se Ý tömr þínai Sporðdreki (24. okt.-2i. nóv.): Þér finnst allt ganga \ hægt í byijun dagsins \\ Vjfcen það borgar sig aö " vera þolinmóður. Kvöldið verður ánægjulegt. Bogamaður (22. nðv.-21. des.l: S^-_Margt sem þú heldur jjjWff áríðandi í dag er ekki “ endilega jafnmikilvægt j og þér finnst. Haltu fast við skoðanir þinar. Steingeitin (22. des.-19. ian.): Þú ræður sjálfur miklu um framvindu dagsins og ættir að treysta á dómgreind þina. Hegðun einhvers kemur þér á óvart. DV-MYND NH Á vindknúnu bretti á tjörn í Haukadal Þeir nýttu sér vindinn til að knýja áfram brettiö sitt, Svisslendingarnir sem voru á ferö um Biskupstungur um helgina. Þeir fundu þessa fallegu tjörn í mynni Haukadals og þar léku þeir listir sínar á brettinu. Til aö knýja sig áfram höföu þeir fallhlíf bundna viö sig sem gaf þeim góöan byr og lyfti oft hátt upp af vatninu. Þeir svissnesku sögöust taka brettiö meö sér hvert sem þeir færu og ef þeir gætu notaö það gripu þeir tækifæriö hvar sem þaö byöist. Mick Jagger Gamli rokkarinn eignaöist tengda- son um daginn þegar dóttir hans, Karis, gifti sig. Jagger leiddi dóttur að altari Erkirokkarinn Mick Jagger leiddi dóttur sína Karis upp að altarinu vestur í San Francisco nýlega þegar hún gekk að eiga unnusta sinn Jon- athan Watson. Karis, sem verður þrítug á þessu ári, er ávöxtur ástarsambands sem Jagger átti með bandarísku blökku- söngkonunni Mörshu Hunt. Hann gekkst þó ekki við barninu fyrr en árið 1979. í millitíðinni hafði rokk- arinn þá kvænst hinni nikaragúsku Biöncu og skilið við hana líka. Jagger var víst mjög afslappaður í brúðkaupinu og brosti í allar áttir. Hvernig má líka annað vera? ER ÞETTA VANDAMAL HJA ÞER? Utfelling á svalalofti. Við höfum lausnina. viðgerdaretnin frá Cortec sem eru 9001 alþjóðlegur staðall um gæðakerfi sem tryggir þér fyrsta flokks vöru. USAKLÆÐNING r S 555 1947 • F 555 4277 • 894 0217 Britney Spears: Neitar orðrómi Hasarpían Thandie Newton: Tom kyssilegur um hjónaband Poppprinsessan Britney Spears vís- ar þvi á bug að hún sé á leið í hjóna- band með Justin Timberlake í hljóm- sveitinni N Sync. t viðtali við breska biaðið The Sun segir Britney að öllu sé lokið á milli þeirra. Á sunnudaginn fullyrti breska blaðið News of the World að Britney ætlaði að giftast Justin. Hann var sagður hafa beðið hennar þegar þau voru í héimsókn í New York ekki alls fyrir löngu. Hafði blaðið það eftir vini Britney að hún hefði strax sagt já. Þau væri hins veg- ar ekki búin að ákveða brúðkaupsdag- inn. Britney og Justin hafa þekkst frá því að þau voru börn. Þegar þau voru 11 og 12 ára tóku þau bæði þátt í bandaríska sjónvarpsþættinum The Mickey Mouse Club. Þau fóru að vera saman árið 1998. Nú segir Britney hins vegar að þau séu bara vinir. Þau hafi verið saman en það hafi ekki verið neitt alvarlegt. Britney Spears Poppprinsessan er hætt aö vera með Justin Timberlake í N Sync. Britney, sem ætlar að vera hrein mey þar til hún gengur í hjónaband, segist heldur vilja breska stráka en banda- ríska. „Ég fell strax fyrir strákum með breskan hreim. Ég gæti hlustað á þá í heilan dag. Strákar i Bretlandi eru svo opnir og vingjarnlegir," segir poppprinsessan sem er 18 ára. Hún ítrekar þá ósk sína að fá að hitta Vilhjálm prins, son Karls Bretaprins og Díönu prinsessu, og kveðst viss um að þau eigi vel saman. Þau séu bæði á sama aldri og bæði þekkt fólk. Söngkonan ætlar að bjóða draumaprinsinum sínum á tónleika í haust. Sjálfur segir Vilhjálmur frásagnir af tölvubréfaskriftum þeirra auglýsingabrellu söngkonunnar og umboðsmanna hennar. Hann vísar því á bug að hann hafi nokkurn persónulegan áhuga á bandarísku söngkonunni. Hinn gullfallega Thandie Newton er afskaplega lukkuleg með að hafa fengið að leika á móti hjartaknús- ranum Tom Cruise í sumarsmellin- um Mission Impossible 2. Það sem meira er, hún fékk að leika í ástar- atriði með Tom. „Það var gaman að kyssa Tom. Ég hef jú þekkt hann í fjögur ár en bara sem kærasta Nicole (Kidman),“ seg- ir Thandie og brosir breitt. Að öðru leyti segir hún að ástar- atriðin hafi verið eilítið vélræn, all- ir þurfi að passa upp á hárgreiðsl- una og andremmuna og svo fram- vegis. Annars var Thandie að öðru leyti ánægð með hlutverk sitt i myndinni þar sem hún leikur hjálparhellu Toms. „Hlutverk mitt er einstakt þegar hasarmyndir eru annars vegar. Ég var sterk sjálfstæð kona sem fékk leyfi til að vera kvenieg," segir Thandie Newton sem er 27 ára göm- ul og bresk að auki. gLÆSlBIFREíÐ TIL SÖLIA i imw 740ja, bjjj jiieö öMum hugsanjeyMni aukabunaði Sjónvarn, Pfajt gler, toppjuga, ÍO" (elgut r/ííft Bíjjinn tjl synis dg sólu n

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.