Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2000, Blaðsíða 6
26
ÞRIÐJUDAGUR 8. ÁGÚST 2000
HS3
Kólesteróliö varasamt
Of mikiö kól-
esteról í blóði
ungra karl-
manna eykur
likurnar á því
að þeir deyi einhvern tíma úr
hjartasjúkdómum og dregur
jafnframt úr lífslíkum þeirra.
Læknirinn Jeremiah Stam-
ler við Northwestern háskóla í
Chicago komst að þessari nið-
urstöðu við skoðun á þremur
rannsóknum þar sem fylgst
var með rúmlega 80 þúsund
körlum í 16 til 34 ár. Stamler
segir frá niðurstöðunum i
tímariti bandarísku lækna-
samtakanna.
Karlmönnum á aldrinum 18
til 40 ára, með að minnsta
kosti 240 millígrömm af kól-
esteróli í hverjum desilítra
blóðs, var 2,2 til 3,6 sinnum
hættara á að deyja úr hjarta-
sjúkdómum en þeim sem voru
með minna en 200 milligrömm
af kolesteróli í desilítra blóðs.
Hraöleit aö streptókokk-
um
Læknar í Qué-
bec í Kanada
hafa þróað að-
ferð sem gerir
kleift að greina
97 prósent sýkinga af strept-
ókokkum B í vanfærum kon-
um á 45 mínútum. Með hefð-
bundnum aðferðum tekur það
að minnsta kosti hálfan annan
sólarhring.
Nýja aðferðin er talin mikið
framfaraskref þar sem strept-
ókokkar B, sem finnast í 40
prósentum vanfærra kvenna,
eru meöal helstu dánarorsaka
nýbura.
Um eitt hundrað börn létust
í Bandaríkjunum af völdum
sýkingar þessarar árið 1998 en
mun fleiri sýktust. Þau sem
lifa af sýkinguna eiga frekar
en önnur börn á hættu að
þurfa að glíma við sjóntruflan-
ir, skerta heyrn og andlegan
vanþroska.
Aftur á rétta braut
Verkfræðingar
við bandarísku
geimvísinda-
stofnunina
NASA hafa, að
eigin sögn, stað-
ið fyrir sögulegum björgunar-
aðgerðum með því að koma
könnunarfarinu Deep Space 1
aftur á réttan kúrs að hala-
stjörnunni Borrelly. Stefnu-
mótið er fyrirhugað í septem-
ber á næsta ári.
Að sögn tímaritsins New
Scientist tapaði Deep Space 1
áttum í nóvember á síðasta
ári þegar siglingamyndavél í
farinu bilaði. Nú hefur vis-
indamönnunum aftur á móti
tekist að hlaða nýjum hugbún-
aði í könnunarfarið svo önnur
myndavél um borð geti tekið
að sér að halda réttri stefnu.
ílijjjJH
í-j/íjl/
tölvu-. tíkni og visinda
NASA undirbýr nýjan könnunarleiðangur til Mars:
Róbóti leitar að vatni
Bandaríska
geimferðastofn-
unin NASA ætl-
ar að senda enn
einn róbóta, eða
jafnvel tvo, til
reikistjömunn-
ar Mars til að leita þar að ummerkj-
um um vatn, aö fomu og nýju. Ef
allt gengur samkvæmt áætlun verð-
ur lent þann 20. janúar árið 2004,
eftir sjö mánaða ferðalag frá jörðu.
Ed Weiler, aðstoðarframkvæmda-
stjóri hjá NASA, segir að ef til vill
verði sendir tveir róbótar til Mars
og þá muni þeir lenda hvor á sínum
stað. Ákvörðun þar um verður tek-
in einhvem tíma á næstu vikum
svo að allt verði þá klárt fyrir
geimskotið árið 2003.
Ef aöeins einn róbóti verður send-
ur til Mars mun hann vega 150 kíló
og hann getur farið um eitt hundrað
metra eftir yflrboröi reikistjömunn-
ar á hverjum sólahring. Áætlað er
að róbótinn sinni verkefnum sínum
til aprílloka 2004.
Nýja könnunarfarið mun lenda á
yflrborði Mars á sama hátt og Pathf-
inder-geimfarið árið 1997. Fallhlíf
verður notuð til að hægja á fallinu
og síðan munu blöðmr blásast upp
skömmu áður en geimfarið lendir á
Nýlegar myndir frá reikistjörnunni Mars benda til að þar hafi t eina tíö runn
íð vatn í stríðum straumum.
Ef aðeins einn rábötí
verður sendur tíl Mars
mun hann vega 150
kíló og hann getur far->
ið um eitt hundr&ð
metra eftir yfirborðl
reiklstjörnunnar á
hverjum sólahring
yfirborði plánetunnar. Þar mun það
hoppa og skoppa einum tólf sinnum,
um það bil einn kílómetra. Vindur-
inn fer því næst úr blöðrunum og
róbótinn kemur í ljós. Hann fer þeg-
ar að taka myndir.
Róbótinn á að kanna ummerki
vatns á Mars en myndir frá könnun-
arfarinu Mars Global Surveyor gáfu
til kynna að vatn hefði runnið þar
úr lindum neðanjarðar. Þá á róbót-
inn einnig að stunda jarðfræðirann-
sóknir eins og róbótinn Sojoumer í
Pathflnder-leiðangrinum.
Jim Garvin, vísindamaður hjá
NASA, segir að ekki hafi enn verið
ákveðið hvar róbótinn muni lenda á
Mars en það verði þó þar sem vatn
hafi áður fyrr runnið í stríðum
straumum.
iiiéiw. iii
igMmiísamnmimrimim
Ný tegund lampa fyrir íbúa þróunarlandanna:
Sólarorkan nýtt að nóttu til
Hinn fjórtán
ára gamli Dav-
id Wairimu í
Kenía getur nú
loks lært lexí-
urnar sínar
heima á kvöldin, þökk sé nýrri
gerð sólarorkulampa sem bresk-
ir vísindamenn hafa þróað.
Á þaki leirkofans, þar sem
Wairimu-fjölskyldan býr, hefur
verið komið fyrir sólarskildi
Ungmenni í dreiföum byggðum Afríku og víöar geta meö aöstoö nýrrar gerö-
ar sólarorkulampa lært lexíurnar sínar heima á kvöldin.
sem gerir kleift að hlaða raf-
hlöðuna í lampa Davids. Og
þökk sé nýrri tegund örflögu er
hægt að hlaða rafhlöðuna í
lampanum aftur og aftur.
Örflagan sér til þess að rafhlað-
an sé ávallt hlaðin og stjórnar
hversu mikil orka er flutt úr sól-
arskildinum.
Breskir hönnuðir lampans
segja að hann muni veita birtu
inn á milljónir heimila í Afríku
á ódýran, áreiðanlegan og vist-
vænan hátt.
Tímaritið New Scientist segir
að lampinn, sem hefur hlotið
nafnið Glowstar og er framleidd-
ur á vegum þróunarstofnunar-
innar Intermediate Technology
Development Group (ITDG), hafi
verið settur á markað I síðasta
mánuði eftir prófanir í Kenía.
Lampinn kostar rúmar átta
þúsund krónur og þykir mörg-
um sem hann sé of dýr til að
hann geti náð mikilli útbreiöslu
þar sem hans er helst þörf.
Talsmaður ITDG segir að enda
Breskir hönnuðir
lampans segja aö
hann muni veita birtu
inn á milljónír heimila í
Afríku á ódýran, áreíð-
antegan og vistvænan
hátt.
þótt lampinn sé dýr muni þeir
sem kaupa hann spara fé þegar
til lengdar lætur. Kostnaður
vegna kaupa á annars konar
orkugjöfum til lýsingar verði
meiri en sem nemur kaupverði
lampans á þeim fimm ára tíma
sem áætlað er að lampinn end-
ist.
„Markmið okkar er að bæta líf
og lífsskilyrði fólks í dreifðum
byggðum þróunarlandanna með
því að veita þvl aðgang að ódýr-
um, viðeigandi og endurnýjan-
legum orkukostum,“ segir tals-
maðurinn við fréttamann
Reuters.
ITDG er um þessar mundir að
leita að fyrirtæki í Afríku aust-
anverðri sem gæti sett saman og
annast dreifingu á fimm þúsund
lömpum í Keníu fyrir desember-
mánuð á þessu ári.
Þeir sem fá hjartaáfall þekkja oft ekki einkennin:
Of seint til læknis
þessu voru að menn héldu að ein-
kennin myndu hverfa og að þetta
væri ekki alvarlegt," segir Wilma
Leslie, einn vísindamannanna sem
stóðu aö rannsókninni. Niðurstöð-
umar eru birtar í vísindaritinu
Heart.
Nærri allir sjúklingamir fengu
dæmigerð einkenni hjartaáfalls,
brjóstverki en margir héldu að
hjartaáfollum fylgdi einnig með-
vitundarleysi.
„Flestir þátttakendur í rann-
Að þvi er fram kemur í
rannsókn skoskra vis-
indamanna við Royal
Infirmary í Glasgow
geriraðeins fimmtung-
ur sjúklinga sér grein
fyrir aivarleika málsins
þegar hann fær fyrsta
hjartaáfallið.
Ekki átta sig allir á hvaö er á seyöi þegar þeir fá hjartaá-
fall og draga því úr hófi að leita aöstoöar. Þaö getur reynst
banvænt.
sókninni höfðu
ekki fengið
neina hjarta-
sjúkdóma áður.
Þeir áttuðu sig
ekki á því að
einkennin ættu
við um hjarta-
sjúkdóma og
töldu þau ekki
alvarleg. Þessar
niðurstöður eru
ekkert einstak-
ar fyrir Glas-
gow,“ segir
Leslie.
Mjög mikil-
vægt er fyrir þá
sem fá hjartaá-
fall að átta sig á
einkennunum og
leita til læknis þar sem flest dauðs-
föll af völdum hjartaáfalls eru utan
sjúkrahúsa. Ef læknisaðstoð berst
fljótt dregur hún úr alvarleika
áfallsins og eykur likurnar á því að
sjúklingurinn lifi það af.
Leslie og samstarfsmenn hennar
hvetja til aukinnar fræðslu um al-
gengustu einkenni hjartaáfalls sem
eru verkir í brjósti, handlegg,
kjálka og hálsi, auk þess sem menn
verða andstuttir.
Hjartaáföll eru
dauðans alvara.
Þeir sem verða
hins vegar fyrir
þessum
óskunda draga
það oft að leita
til læknis þar sem þeir þekkja ekki
einkennin eða átta sig ekki á þvi
sem er að gerast.
Að því er fram kemur í rann-
sókn skoskra vísindamanna við
Royal Infirmary í Glasgow gerir
aðeins fimmtungur sjúklinga sér
grein fyrir alvarleika málsins þeg-
ar hann fær fyrsta hjartaáfallið.
Skosku vísindamennirnir skoð-
uðu þrjú hundruð manns sem
lifðu það af að fá hjartaáfall. Þar
kom i ljós að aðeins 25 prósent
kölluöu á hjálp innan einnar
klukkustundar frá áfallinu en 60
prósent biöu í allt að fjórar
klukkustundir og tólf prósent sjúk-
linganna drógu það í sólarhring að
leita læknis.
„Algengustu ástæðimiar fyrir