Alþýðublaðið - 16.11.1921, Page 3

Alþýðublaðið - 16.11.1921, Page 3
ALÞ7ÐUBLAÐÍÐ 3 Hvergi betur gert við skó, en á Vepótast. 91. Kr. Guömuadss. Sjftkrasamlag Reykjavíknr. Skoðunarlæknir próf. Sæm. Bjarn- héðinsson, Laugaveg li, kl. 2—3 e. h.; gjaldkeri ísleifur skóiastjóri Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam- lagstími kl. 6—8 e. h. Alþýðnmenn verzla að cðrn jöfnu við þá sem auglýsa í biaði þeirra, þess vegna er bezt að suglýsa i Aiþýðublaðinu. „Hið ísl. kvenfélag“ heldur skemtun í kvöld í Bárunni kl' Slh, Ágóðinn rennur í Ellistyrktarsjóð félagsins. Rveldftlfstogarana er verið að útbúa á saltfiskiveiðar. Utsaveiði hefir verið tölnverð i Hafnarfiði, er hann seldur hér á götunum á 5 aura stykkið, Brnnaliðið var kallað í nótt. Hafði kviknað í kjallaranum á Skálholtsstíg 7, út frá rafmagns- straubolta er stóð á borði. Sem betur fór varð lítill skaði, þVÍ í tíma var aðgert. Hnginn kom frá Englandi í nótt með kolafarm til Kveldúlfs. Fálkinn var kallaður skyndi- Iega í fyrra kvöld vestur á Breiða- fjörð. Hafði símskeyti komið vest- an úr ólafsvík, þar sem kvartað var um yflrgang erlendra togara. Fálkinn kom hingað í nótt með einn enskan togara er hann hafði náð. Skipstjórinn kvað vera fsl. Jón Hansson að nafni. Vanan sjómann vantar á gott heimili í Grindavik frá þessum tíma til 11. maf. Uppl. á Laugaveg 63 (niðri). A Bræðraboxpgavst. 12 (í kjallaranum) er gert við slitin skófatnað. öll vinna fljótt og vel af hendi leyst, — Virðingarfylst Ólafur Jónsson. Hið islenzka kveniélag heldur fjölbreytta kvöldskemtun fimtudag 17. nóvem- ber í Bárunni klukkan 8V2 e. h. Skemtiskvi: No 1. Hr. bókavörður Árni Pálsson. — Upplestur. — 2. — Tryggvi Magnúss. — Sýnir kylfusveiflur. — 3 Ung stúlka.............Sóló söngur. — 4 Hr. O. Westlund. — Sýnir sjónhverfingar, — 5. — listmálari Guðm. Th. Syngur gamannfsur Aðgöngumiðar verða seldir í Bárunni á fimtudag frá k!. 1 e. h. — Allur ágóðinn rennur í ellistyrktarsjóð félagsins. — Stjómln,. Beztu kolin s e 1 u r Porsteinn Einarsson & Oo. (Skrifstofa Nic. Bjarnason). Verzlnnin „Skógafoss” Aðalstræti 8. — Sími 353. S e 1 u r aliskonar matvörur með i lægra verði en annarstaðar. — Aðeins góðar vörur. — Pantanir sendar heim. Hringið í síma 353 EX.f. Versl. „Iillf« HverfiSK. 56A, Skæri margar stærðir, mjög -ódýr. Potta skrubbur, uppþvotta- kústar, gólfkústar, strákústar, ofn- burstar, Fataburstar ög fleira. Aft nýjar vörur. Verzlunin Grund Grundarstíg 12. Sími 247. selur í aokkra daga steinbeitsrikl- ing afar ódýran, notið tækifærið og byrgið ykkur upp til vetrar- ins með harðæti, Blfzelð til sölu, skifti geta komið til greina upplýsingar á Grettisgötu 33 B. St. €iningin no. 14. Fundur i kvöld klukkan 8. Einar H. Kvaran, rithöfundur, segir frá utanför sinni. — Athug- ið, ?ð fundir byrja stundvfslega kiukkan 8. Brauðbakkar, Bollabakkar, Borð- mottur, Brauðhnífar, Borðhaífar, Prímushausar, Kolaausur, Nátt< pottar, Dörsbg, Aluminiuíh pottar, Kaffipokar, Könnuhringar, Ryk« skúffur, Rykkústar, Skrubburf Kúitsköft, Trektir, Hárgreiður, Höfuðkambar, Lfm, Saumakassar, Steikarpönnur, Kaffikönnur í verzl. lannesar Jónssonar Laugaveg 28. Rúmstæði, mjög .ódýtt^ tii sölu á Óðinsgötu 24,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.