Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.2000, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.2000, Blaðsíða 6
EFTIR VINNU Vikan 11. á q ú s t til 17. áaúst Ifókus H 1 i f i ð SunnudagurN\ 13/08 OBöll ■ NÆTURGALINN Anna Vilhjálms og Hilmir Sverrisson eru ígildi „prosac" á Nœt- urgalanum í kvöld. Ef þú kannt ekki að dansa þá læriröu það núna. Húsið opnar 21:30. 1a s s í k ■ s'hpustu sumartónleikarnir í SKÁLHOLTSKIRKJU í dag mun Manuela Wiesler endurtaka tónleikadagskrá meö ein- leiksverkum frá því á laugardag. Tónlistar- stund veröur svo kl. 16.40 á undan mess- unni sem hefst kl. 17. Þar verða fluttir þætt- ir úr tónverkum helgarinnar ásamt öörum tónlistaratriðum. Boðið er upp á barnagæslu í skólanum á meðan á tónleikum stendur. Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega vel- komnir. ■ SUMARKVÖLD VK> ORGELH) Hinn þekkti belgiski orgelleikari, Jozef Sluys frá Brussel, kemur fram á tónleikum Sumarkvölds við orgelið kl. 20 f kvöld. Tónleikarnir eru á dag- skrá Reykjavíkur, menningarborgar Evrópu árlð 2000, og eru hinir sjöundu f tónleikaröö- inni. Aögangseyrir er 1000 kr. ■ KAMMERTÓNLEIKAR Á KIRKJUBÆJAR- KLAUSTRI í dag veröur guösþjónusta f Prestsbakkakirkju þar sem minnst veröur 250 ára ártföar Bachs, meöal annars meö tónlistarflutningi og predikunina flytur hr. Sigurbjörn Einarsson biskup. ■ SIGRÚN SYNGUR í tilefni Ustasumars á Akureyri mun Sigrún Arngrimsdóttir söng- kona þenja raddböndin í Deiglunni i kvöld kl. 20. * •Sveitin Reykjavlk: Austuretræti 3, Suðurlandsbr. 46, Esso-stöðin Ártúnshöfða & Kringlunni. Hafnarfjörður: Esso-stöðin, Lækjargötu 46, Esso-stöðin, Reykjavíkurvegi 54. Keflavik: Hafnargötu 32. Akureyri: Kaupvangsstr. 1. ^SUBUIflY' Fersklfiki er okkar brag(V ■ PRAUGAVAKA Á MINJASAFNINU Á AK- UREYRI j kvöld verður draugavaka i safninu. Frásagnir veröa fluttar af eyfirskum draugum og brugöiö á leik. Draugavakan hefst kl. 22. Hægt er aö skoöa sýningar safnsins. Að- gangseyrir er 300 krónur fyrir 16 ára ogeldri en ellilífeyrisþegar fá ókeypis. OK a b a r e 11 ■ HELLISBÚINN Hellisbúinn, gaman- leikrit f leikstjórn Sig- urðar Sigurjónssonar, er sýndur f kvöld í ís- lensku óperunni. Bjarni Haukur Hellis- búi fer á kostum f þessari sýningu sem Hallgrfmur Helgason þýddi. •Síöustu forvöö ■ TOURIST INFORMATION í GALLERÍ NEMA HVAÐ Mjög svo stuttri sýningu Bryn- disar Jóhannesdóttur lýkur í dag. Sýningin samanstendur af 100 Islenskum fánum sem hengdirvoru upp smám saman meöan á sýn- ingunni stendur. Á fánana veröa sfðan skráö- ar reynslusögur túrista sem leiö eiga framhjá galleríinu, eöa annaö þaö sem þeir vilja koma á framfæri. Svo óvenjulega vill til aö allir sem sækja sýninguna fá frftt kaffi og konfekt og f ofanálag veröur túristum greitt fýrir þeirra „tourist information". Sýningin er opin frá 12-17. Galierfið ertii húsa aö Skóla- vöröustíg 22 c. ■ FLAKK í NORRÆNA HÚSINU Flakk, eöa sú sérstaka tilfinning aö vera bæöi heima og heiman er sýning sem lýkur f Norræna hús- inu f dag. Sýningunni ætlaö aö kynna mynd- list eftir unga norræna og aiþjóölega lista- menn f fslensku menningarsamfélagi. Lista- mennirnir koma vfös vegar aö úr heiminum. ■ REFSINGAR Á ÍSLANPI Á BLÖNDUÓSI Sýningin Refsingar á íslandi f Hillebrands- húsi á Blönduósi tekur enda f dag. Sýningin er samvinnuverkefni Byggöasafns Húnvetn- inga og Strandamanna og Blönduósbæjar. Á sýningunni er meö texta og munum sýnd þró- un og breytingar á Ifkamlegum refsingum á jslandi frá upphafi vega. Einnig veröur sfö- ustu aftökunni á Þrístöpum f Vatnsdal áriö 1830 gerö skil. Sýningin er opin frá 10-17. •Feröir ■ SKOÐUNARFERP UM VIÐEY Staðar- skoðun í Viðey undir leiösögn hins marg- fróða staðarhaldara. Ferja fer frá Sundahöfn kl. 14:00 og tekur skoöunin um þaö bil eina og hálfa klukkustund. Einnig klaustursýning f Viöeyjarskóla. Mánudagur ^ 14/08 •Síöustu forvöö ■ RÍKEY j PERLUNNI Nú fer hver aö verða síöastur aö skella sér á sýningu Ríkeyjar Ingimundardóttur f Perlunni. Þar hafa veriö til sýnis og sölu ýmis verk Rfkeyjar. Sýningin er mjög blönduð þvf þar má finna lágmyndir og skúlptúra, sem og ný olfumálverk listakon- unnar. Sýningin hefur veriö framlengd um eina viku og lýkur þann 13. ágúst. nýtt í bíó gott myndlist „Mér fínnst bara ekkert búið að vera í gangi i myndlist í bæn- um í þó nokkum tíma. Engar sýningar í þessum týpisku galler- íum sem hægt er að telja mark- verðar. í raun finnst mér þær sýningar sem ég hef séð algjört prump! Það eina sem eitthvert vit finnst í eru yfirstandandi sýn- ingar Olís á verkum ýmissa lista- manna. Verkin eru öll unnin á bensíndælur fyrirtækisins þannig að sýningin er ansi viða, líklega á öllum bensínstöðvum Olis. Eitt uppáhaldsverkið mitt á ÞriðiudaguÁ 15/08 •K 1úbbar ■ SÓLEY Á THOMSEN Þaö er eins og alltaf þegar þriðjudagurinn gengur í garö að sæta stelpan, hún Sóley, stjórnar tónlistinni á Thomsen. Fólk er farið aö þekkja þessi tjill- uöu kvöld og veit aö hverju það gengur f r&b, soul og hip-hop sveiflu stelpunnar. Kvikmynd kvöldsins er Dune. •K1a s s í k ■ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR • TRÍÓ ROMANCE Tónlistarhópurinn Tríó Romance leikur f kvöld f Listasafni Siguijóns Ólafssonar, kl. 20.30. Tríóiö er skipaö flautuleikurunum Guðrúnu Blrgisdóttur og Martial Nardeau og Peter Matépianóleikara. Leikin veröa verk eftir John Clinton, George Bizet.Gabriel Fauré og fleiri. ■ RÓSA OG HELGA í DEIGLUNNI j kvöld kl. 20 veröa haldnir tónleikar f Deiglunni á Akur- eyri á vegum Listasumars á Akureyri. Fram munu koma Rósa Kristín Baldursdóttir söng- kona og undirleikari hennar Helga Bryndís Magnúsdóttir. •Kabarett ■ BJÓRNINN í HÁDEGISLEIKHÚSINU Bjórninn er sýndur! Hádegisleikhúslnu meö stuöningi Símans í dag, kl. 12.00. •Siðustu forvöð ■ UÓSMYNPIR I LISTHÚSINU Nú fer hver aö veröa sföastur til aö kíkja inn á Ijósmynda- sýningu Hjördísar I Galleríi í Usthúsinu í Laugardal. Sýningin ber heitiö íslensk augna- blik og er viðfangsefnið fslensk náttúra og augnablik hennar. Hjördís hefur veriö búsett f Danmörku frá árinu 1995. Hún læröi Ijós- myndun f Mediaskolen í Kaupmannahöfn árin 1998-1999 auk þess aö hafa sótt ýmis námskeiö. Hjördfs vinnur f Photo Care Ijós- myndavöruversluninni f Kaupmannahöfn. þessari sýningu er bensíndæla máluð með 12 lögum af akrýlmál- ingu og svo er lakkað yfir. Á lakkið hefur verið ritað: helvítis djövull! Þetta finnst mér vera hrein snilld. Því miður man ég ekki eftir hvem þetta tiltekna verk er. Ég mæli með aö fólk kíki á dælumar meðan pumpað er á bílinn.“ Myndirnar á sýningunni tók Hjördís milli jóla og nýárs 1997-1998. Sýningin stendur til 15. ágúst. Gallerf í Listhúsinu i Laugadal er opiö alla daga nema sunnudaga frá 9-22. kvöldiö f kvöld er engin undantekning. Ýmir stjórnar feröinni og Carlsberg skaffar orkuna á góöu veröi. Ef þú ætlar einhvern tfma þunn- ur inn f helgina er þetta tækifæriö. Miðvikudagur 16/08 •K1 ú b b a r ■ DEEP HOUSE Á THOMSEN Þaö er Deep house session meö Herb Legowitz og Tomma White á Thomsen í kvöld. Ef fólk vill dansa í miöri viku er þetta Ifklega eina tæki- færiö, og það besta ef út í þaö er fariö. Rauö- vfniö blífur á þessum kvöldum og þeir félagar þekkja sveifluna. •Kabarett ■ BJÓRNINN í HÁDEGISLEIKHÚSINU Bjöminn er sýndur í Hádegisleikhúsinu, meö stuöningi Sfmans, f dag, kl. 12.00. ■ DIS. Á NÆSTABAR Danski dúettinn Dis ætlar aö spila og syngja fyrir Baunavini í kvöld á Næsta bar. Mætið meö Oradósirnar og ormétið hveiti til þess að hlusta á þenn- an besta dúett sem hefur komiö fram sfðan Wham var og hét. D jass ■ TUBORG JAZZ í DEIGLUNNI Kl. 22 f kvöld veröur eldheitur Tuborg jazz i Deiglunni á Akur- eyri. Jazzinn er í boö Listasumars á Akureyri. OKlassík ■ SUMARTÓNLEIKAR í STYKKISHÓLMS- KIRKJU Jósep Ó. Blóndal hóar saman sonum sínum og nokkrum vinum og heldur meö þeim tónleika f Stykkishólmskirkju f dag. Jósep er sjúkrahúslæknir f Stykkishólmi og spilar á pf- anó. Þetta er f byrjun á Dönskum dögum, bæj- arhátíð Hólmara. •Kabarett ■ hfi i isri'iinn Hellisbúinn, gamanleikrit f leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar, er sýndur f kvöld f íslensku óperunni. Bjarni Haukur Hellis- búi fer á kostum f þessari sýningu sem Hall- grfmur Helgason þýddi. •Síöustu forvöö ■ HÓGGMYNDASÝNING í STÓÐLAKOTI Höggmyndasýningu BubbajGuöbjórns Gunnars- sonar) fer aö Ijúka. ■ HELUSBUINN Hellisbúinn, gamanleikrit f leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar, er sýndur í kvöld í íslensku óperunni. Bjami Haukur Hellisbúi fer á kostum f þessari sýningu sem Hallgrímur Helgason þýddi. •Fundir ■ UÓÐAKVÓLD í PEIGLUNNI í kvöld kl. 21:30 veröur haldið I Deiglunni Ijóöakvöld á vegum Listasumars á Akureyri. Til umfjöllun- ar verö Ijóö Braga Sigurjónssonar og Guð- mundar Frímanns. Fimmtudagur, 17/08 •Klúbbar ■ UPPHITUN Á THOMSEN Á fimmtudögum er hitaö upp fyrir helgina á Thomsen og Þau mistök uröu viö vinnslu greinarinar um 15 mínútna frægö ís- lendinga í síðasta tölu- blaöi Fókuss að í um- fjöllun um bræðurna sem eitt sinn skipuðu dúettinn The Boys var helst til sterkt tekið til orða um skilnað for- eldra þeirra. Eru hlut- aðeigandi aðilar beðnir afsökunar á þessum mistökum. Fókus býður í bíó Fókus er grand á því og býður lesendum sínum 1 bíó í kvöld. 300 hundruð miðar eru í boði á eina af stórmyndum sumarsins sem sýnd er í Háskólabíói. Myndin sem um ræðir heitir Galaxy Quest eða Stjömuleit og er grínmynd sem fjailar um geimfara á öðruvísi hátt en flestir eru vanir. í myndinni leik- ur Sigoumey Weaver Alien drottningu, einnig leik- ur Allen sem getið hefur sér gott orð fyrir Toy Story myndimar auk fjölda annarra virtra leikara. Mynd- inni hefur verið tekið ótrúlega vel í Bandaríkjunum og var hagnaður af myndinni yfir 70.000.000 dala þar í landi. Láttu ekki tækifærið renna þér úr greipum. Klipptu út miða í Lífinu eftir vinnu. Farðu ókeypis í Háskólabíó og sjáðu eina af skemmtilegust sumar- myndum ársins. Farðu með þennan miða i Háskólabio, um helgina og fáðu miða á Galaxy Quest. Mundu bara að fyrstir koma, fyrstir fá. Þrjú hundaið rniðar eru i boði um helgina, Athugió að aöeins 300 manns fa miöa! If ókus . ♦ fj&W*0** * m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.