Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2000, Page 28
——- —-........... Leyfvm okkur »4 Vtkja íthy jli lcikira 4.dciUUr á
mcðfvliu»ndi innhuncu, tcm hinítt i Mor{uabU4iaa í byrjaa múuðtríns.
ÞJÓÐLEIKHDSIÐ j
Leikarar v
Pjodleíkhúsið auglýsir lausar tvær stöður leikara \
við Pjóðieikhúíið frá og með 1. september r.k. <
Laun fara eftir kjarasamningi Leikarafélass /
íslands við rikissjóð.
Umsóknir berist þjóðleikhússtjóra i skrifstofu \
Þjóðleikhússins, Lindargðtu 7, fyrir 21. ágúst nk. I
ÞJóðleikhússtjórí.
FRJALST, OHAÐ DAGBLAÐ
FIMMTUDAGUR 17. AGUST 2000
Reykjavtk: 581 2233 Sc Akureyi i: -»(> I 1 !5(
NÝ NISSAN ALMERA
www.ih.is
i
i
Rútan fór með 14 farþega inn á lokaðan veg:
Óljóst um ábyrgð
Mjög óljóst virðist vera hver beri
* ábyrgðina þegar rútur með erlenda
farþega lenda i áfóllum hér á landi.
Magnús Oddsson ferðamálastjóri seg-
ir ýmis álitamál geta komið upp i
slíkum málum.
Hann segir að það geti verið spum-
ing um hver hafi tekið ákvörðunina
um að aka inn á lokaða leið, var það
bílstjórinn eða fuUtrúi erlendu ferða-
skrifstofunnar? Þá getur líka skipt
máli hvort um var að ræða svokaU-
aða „alferð" sem keypt hefur verið af
rútufyrirtækinu eða hvort einungis
hefur verið um að ræða leigu á rút-
unni.
Samkvæmt upplýsingum frá Vest-
fjarðaleið var rúta fyrirtækisins, sem
fór út í Jökulsá á FjöUum í gær meö
w. 14 farþega innanborðs, í leigu hjá
austurrískri ferðaskrifstofu. Þessi
ferðaskrifstofa hefur komið hingað tU
lands með hópa í tugi ára. Með hópn-
um var austurrískur fararstjóri og ís-
lenskur bUstjóri Vestfjarðaleiðar.
Magnús Oddsson segir aukna
áherslu hafa verið lagða á það undan-
farin ár að upplýsa fólk um ástand
þeirra svæða sem feröast er um. Samt
sé aUtaf eitthvað um að fólk viröi
ekki viðvaranir.
Vegurinn var lokaður
„Vegurinn var lokaður hjá Hrossa-
borg við þjóðveg eitt. Það fór ekkert á
miUi mála,“ sagði Bjarni Höskulds-
son, lögregluvarðstjóri á Húsavík.
„Ég held að Vegagerðin hafi séð
um þessa lokun. Það var samt eitt-
hvað af jeppum, hjólreiðamönnum og
öðrum á svæðinu í gær auk rútunnar
sem lenti í ánni. Ég held að menn líti
frekar á þessi skUti sem viðvörunar-
skUti frekar en lokun fyrir allri um-
ferð. Lokanirnar eru aUtaf út af
vatnavöxtum en rútur og trukkar
fara léttilega þessar ársprænur þó
eitthvað sé að vaxa í þeim. SkUti sem
notað er upp við Herðubreiðarlindir
er ekki eiginlegt umferðaskUti heldur
skUti sem landverðir hafa sjáUir út-
búið.
Sýslumaður hefur vald tU að loka
veginum og banna aUa umferð. Slíkt
er oft gert í leysingum á vorin.“
Bjarni sagðist ekki vita hvort
breytt yrði um áherslur eftir óhappið
í gær. Það gæti þó reynst erfitt því
fjölmargir vegir og slóðar á hálend-
inu geta verið varasamir og væru þá
endanlega meira og minna lokaðir.
-HKr.
Kanada og
X-Mennin
í Fókus verður sagt ítarlega frá
haustdagskrá SkjásEins sem fer i
loftið á næstunni og rennt yfir
reglugerðina um borgaralegar hand-
tökur auk þess sem írakinn Salem
kíkir í spjaU. Hljómsveitin Kanada
er að fara að gefa út sina fyrstu
plötu og segja strákarnir frá henni
og umboösstarfi Ólafs Ragnars fyrir
hljómsveitina. Stórmyndin X-Men
er frumsýnd um helgina og i Fókus
færö þú að vita aUt sem þú þarft um
hana og í raun mikið meira. Þá
verður rennt yfir hvaö er í boði á
hinni árlegu Menningamótt og Líf-
ið eftir vinnu er að vanda ná-
kvæmurr leiðarvísir um skemmt-
ana- og menningarlífið.
E<3 ER A LAUSU!
Eldur í nótaskipi:
I land fyrir
eigin vélarafli
Eldur kom upp í vélarrúmi nóta-
og togveiðiskipsins Jóns Kjartans-
sonar SU-111 þar sem það var á
kolmunnaveiðum um 70 sjómOur
suðaustur af landinu um klukkan
14.30 í gær. Skipverjar um borð, sem
eru 14 talsins í þessari ferð, brugð-
ust skjótt við, lokuðu vélarrúminu
og settu sjálfvirkt halogen-slök-
kvikerfi í gang.
Gott veður var á miðunum á þess-
Jón Kjartansson SU-11.1.
Eldur kom upp í vélarrúmi skipsins í
gærdag en skipverjum tókst að
stökkva eldinn. Þegar DV fór í prent-
un var það á leiö í land fyrir eigin
vélarafli.
um tíma og önnur skip, sem voru á
veiðum á svipuðum slóðum, komu
tU Jóns Kjartanssonar og voru tU-
búin tU þess að hjálpa skipverjum ef
á þyrfti að halda.
Tæpum þremur tímum síðar opn-
aði áhöfnin vélarrúmið aftur og var
þá eldurinn slokknaður.
„Það þurfti svo að þrífa þetta aUt
til þess að sjá hvort hægt væri að
koma vélinni í gang. Það tókst og
viö erum á leiðinni i land núna fyr-
ir eigin vélarafli," sagði Þórir
Bjömsson, fyrsti stýrimaður á skip-
inu, þegar DV talaði við hann í
morgun.
Jón Kjartansson var á veiðum í
Rósagarðinum og var veiðiferðin
nýhafín er eldurinn kom upp. TroU-
ið var úti en þegar búið var að
hreinsa vélina og hún var komin í
gang aftur var troUið híft. Jón Kjart-
ansson var væntanlegur tU hafnar á
Eskiflrði um klukkan 9.30 með rúm-
lega 100 tonn af kolmunna.
Eldsupptök eru ókunn. -SMK
HÓIpínn DV-MYND BENDER
Hann var ánægöur, þessi ferðamaður, við komuna til Húsavíkur en honum
var, ásamt samferöafólki, bjargað úr miklum háska af þaki sökkvandi rútu í
beljandi jökulfijóti í gær.
Þjóðleikhússtjóri sendir öllum leikurum starfsauglýsingu:
Prímadonnur draga sig í hlé
Stefán
Baldursson
Landslagiö
hefur breyst.
Ingvar
Sigurösson
Segir upp.
Stefán Baldursson þjóöleikhússtjóri
hefur sent öUum lausráðnum leikurum
í landinu starfsauglýsingu sem birt var
i dagblöðum fyrr í mánuðinum. Gerir
hann það til áréttingar og ekki síður
vegna þess að nokkrar af helstu skraut-
fjöðrum leikhússins eru á fórum annað:
„Ég sendi þetta bréf svo öruggt væri
að aUir sæju þetta. Við erum vön að
gera þetta svona," sagði Stefán Baldurs-
son sem gerir sér von um góðar undir-
Jóhann
Slgurðarson
/ söngnám til
Ítalíu.
Síguröur
Sigurjónsson
777 annarra
verka.
hundrað umsóknir en félagar í Leikara-
félaginu eru um fjögur hundruð talsins.
Meðal leikara sem hverfa af sviöi
Þjóðleikhússins á næstunni eru Jóhann
Sigurðarson, sem fer í ársleyfl tU að
stunda söngnám á ítaUu, Sigurður Sig-
urjónsson, sem fer í hálfs árs leyfl til að
sinna öðrum leiklistarverkefnum, og
Ingvar Sigurðsson, sem sagt hefúr upp
fastasamningi sínum við Þjóðleikhúsið.
Ingvar mun þó ljúka þeim verkum sem
hann hefur þegar tekið að sér fyrir
Þjóðleikhúsið og vera á íjölum þess
fram að næstu áramótum. -EIR
PSérhæfö ^
fasteignasala
í atvinnu- og
skrifstofuhúsnæöi
STÓREIGN
FASTEIGNASALA
Austúrstræti 18» Sími 55 12345
/ V » I
nn j
«íilsunnaryí°
tektir þó enn hafi ekki margar umsókn-
ir borist um þær tvær leikarastöður
sem auglýstar eru. „Leikarar eiga nú
sem betur fer fleiri kosta völ en áður
varðandi störf og þannig séð hefur
landslagið hjá okkur breyst," sagöi
þjóðleikhússtjóri.
Þegar Borgarleikhúsið auglýsti eftir
nýjum leikurum í kjölfar leikhússtjóra-
skipta síðastliðið vor bárust um eitt
Bréf Þjóðleikhússtjóra
FRÉTTASKOTIÐ
SÍMINN SEM ALDREI SEFUR
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert
fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV,
greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö
í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar
er gætt. Við tökum viö fréttaskotum allan
sólarhringinn.
550 5555