Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2000, Blaðsíða 27
43 •'
SUÐURHRAUN4
Garðabæ
Erum með í sölu þetta glæsilega atvinnuhúsnæði sem verður
að hluta til nýbyggt og að hluta til endurbyggt.Eignin skiptist
í eftirfarandi sex einingar:
Eining0103 samtals 223,4m2
Eining0104 samtals 297,6m2
Eining 0105 samtals 144,5m2
Eining 0106 samtals 183,8m2
Eining 0107 samtals 254,3m2
Eining 0108 samtals 330,8m2
verðkr 12.700.000
verð kr. 18.000.000
verð kr. 11.275.000
verð kr. 11.800.000
verðkr 16.900.000
verð kr: 22.550.000
Dæmi um greiðslukjör:
Eining merkt 0103, samtals 223,4 m2
Greitt við undirritun samnings kr. 1.000.000
Yfirtekið áhvílandi langtímalán kr. 7.400.000
Seljandi lánar til allt að 10 ára kr. 2.500.000
Greitt við afhendingu kr. 600.000
Greitt eftir 6 mánuði frá samn. kr. 600.000
Greitteftir12mánuðifrásamn. kr. 600.000
Samtals kr. 12.700.000
Mjög góð lofthæð, frá 4,5 metrum og upp í 8 metra.Teikningar
og allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar.
FASTEIGNASALAN STOREIGN ER SERHÆFÐ FASTEIGNA-
SALA FYRIR ATVINNU- OG SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI.
Sviösljós
r
MÁNUDAGUR 28. ÁGÚST 2000______
jy\T Tilvera
STOREIGN
FASTEIGNASALA
Austurstræti 18, sími 55-12345
Amar Sölvason sölumaður
Jón G. Sandholt sölumaður
Gunnar Jóh. Birgisson hrl., löggiltur fasteignasali
Sigurbjöm Magnússon hrl., löggiltur fasteignasali
Jason Priestlay
Jason Priestlay,
sem er betur þekktnr
sem Brandon Walsh
úr sjónvarpsþáttunum
Beverly Hiils, er 31 árs
í dag. Hann ólst upp í
Vancouver í Kanada
en hélt til Kalifomíu þegar hann var 18
ára til aö láta leiklistardrauminn veröa
að veruleika. Eftir nokkum tíma fékk
hann síðan hlutverk Brandons Walsh
sem hann iék i 9 ár. Hann hefur einnig
leikstýrt þáttunum og verið einn af fram-
leiðendum þeirra. Undanfama mánuði
hefur hann hins vegar starfað sem leikari
í einu af leikhúsum Lundúnaborgar.
Gildir fyrir þriöjudaginn 29. ágúst
Vatnsberinn (30. ian.-ifi. fehr.r
, Fjölskyldan stendur
þétt saman og skipu-
leggur framtíðina. Fé-
lagslifið tekur lika
siiin toll og þú hefur í nógu að
snúast.
Fiskarnir (19 febr.-20. marsl:
Láttu sem ekkert sé þó
lað einhver sé ekki eins
og hann á að sér að
vera. Það á sínar or-
sakir ög skýrist áður en kvöldar.
Hrúturinn (21. mars-19. aprih:
. Nú er að hefjast nýtt
I tímabil á einhvem
hátt. Þú tekur þátt í
einhverju nýju verk-
efni á vinnustað eða byrjar jafii-
vel í heilsuræktarátaki.
Nautið 120. apríl-20. mail:
Einhver biður þig um
peningalán en þú ert
ekki viss um að hann
mmii borga þér aftur.
Þú vilt gera allt til að halda frið-
inn.
Tvíburarnir (21. maí-21. iúníi:
mauuu ízu. ai
cr
&
Ekki taka nærri þér þó
'að einhver sé með
rellu í þinn garð. Það
er hans vandamál en
ekki þltt. Happatölur þínar eru 8,
32 og 34.
Krabbinn (22. iúní-??. iúlíl:
Umhverfismál:
Hannar upplýsingamiðstöö
fyrir norskan þjóðgarð
- húsið stendur í 975 metra hæð yfir sjávarmáli
Þetta verður einstakur
| dagur á margan hátt.
' Þú hittir fleiri en einn
gamlan kiumingja á
fömum vegi og þið hafið um heil-
mikið að spjalla.
Llónið (23. iúlí- 22. áeúst):
! Kimningjar hittast og
gera sér glaðan dag.
Ekki er ólíklegt að um
sé að ræða nemenda-
mót hjá einhverjum og þarfnast
það heilmikillar skipulagningar.
Mevian (23. áaúst-22. sent.l:
Slest gæti upp á vin-
skapinn hjá ástvinum
jLen það jafiiar sig ef
^ f vilji er til þess hjá báð-
um aðilum. Þú verður fyrir fjár-
hagslegu happi.
Vogjn (23. seot.-23. okt.l:
J Ekki er ólíklegt að þú
skiptir um vinnu á
Vnæstunni og fyllist
r f áhuga á nýjum verk-
efiram sem virka eins og vítamín-
sprauta á þig.
Sporðdrekl (24. okt.-21. nðv.l:
Heimilislifið á hug
allan. 1 mörg
er að líta á heim-
ilinu og sennilegt er að
eitthvað hafi setið þar á hakanum
hjá þér undanfarið.
Bogamaður (22. nóv.-21. des.):
|Tilhneiging þín til að
rhlusta á aðra kemur
þér að góðum notum í
dag. Kvöldið færir þér
tækifæri í persónulegum málum.
Steingeitln (22. des.-l9. ian.i:
Þú ert algjörlega upptek-
inn af einhveiju einu
máli og sérð ekkert ann-
að. Farðu varlega í að
gefa yfirlýsingar og það skiptir einnig
máli hvemig þú kemur þeim frá þér.
Frændur okkar í Noregi opnuðu
nýja þjónustumiðstöð í þjóðgarðin-
um Hardangervidda í Rjukan í Nor-
egi á laugardaginn var. Þjónustu-
miðstöðin þykir öll hin glæsileg-
asta, með ráðstefnusal, matstofu,
upplýsingasal og minjagripaversl-
un. Það er Guðmundur Jónsson
arkitekt sem hannaði húsið. Hann
hefur verið búsettur í Noregi frá ár-
inu 1975 en segist
hafa mjög góð
tengsl við ísland.
Hann teiknaði
á sínum tíma tón-
listarhúsið í
Reykjavík, ís-
lenska húsið á
Nuform 90 og
Aldamótahúsið
og eins og er
vinnur hann að
stækkun Amts-
bókasafnsins á
Akureyri. Sér-
grein hans eru
byggingar sem
tengjast ferða-
mannaþjónustu
ásamt uppsetningu á fræðslusýn-
ingu eins og þeirri sem hann hann-
aði við Geysi.
„Þetta er þjóðgarðsmiðstöð við
Hardangervidda í Rjukan í Noregi
sem er um það bil þriggja klukku-
stunda akstur norður af Ósló. Þjóð-
garðurinn heitir Hardangervidda og
Guðmundur
Jónsson arkitekt
Guömundur er
búinn aö búa í
Noregi frá 1975
en segist hafa
mjög góö tengsl
viö ísland.
Þjónustumiðstööin í Hardangervidda
Miöstööin þykir öll hin glæsilegasta, meö ráöstefnusal, matstofu, upplýsingasal og minjagripaverslun.
húsið, sem var opnað á laugardag-
inn, er ferðamanna- og upplýsinga-
miðstöð fyrir hann. Gert er ráð fyr-
ir að þarna verði líka ráðstefnumið-
stöð i tengslum við hótel sem er á
staðnum. Húsið stendur uppi á mik-
illi hæð og ég hannaði það þannig
að gott útsýni væri yfir þjóðgarðinn
úr því. Húsið er í 975 metra hæð
yfir sjávarmáli og veitingasalur
þess stendur að hluta út úr hæð-
inni. Byggingin er mótuð eins og
bogadreginn veggur, klæddur nátt-
úrusteini sem spilar á móti fjalls-
hlíðinni sem hún stendur við. Upp-
bygging hússins mótast af þeirri
hugmynd að fólk gangi upp langan
stiga í náttúrugrjótinu og að það sé
ferð af láglendi upp á hálendi.
Næsta verkefni hjá mér er að
teikna 3000 fermetra skrifstofubygg-
ingu fyrir norskt símafyrirtæki í
Norður-Þrændalögum og upplýs-
ingamiðstöð fyrir firði í Noregi en
henni hefur verið valinn staður í
Geigangursfirði.“ -Kip
M—
Gaman a frumsyningu
Bandaríski stórleikarinn Wesley Snipes stillir sér upp meö japönsku leikurun-
um Cary-Hirolyuki Tagawa og Marie Matiko viö frumsýningu kvikmyndarinnar
Stríðslistin. Þaö er alpjóölegur tryllir sem gerist á göngum byggingar Samein-
Framtíð Oasis
ræðst bráðum
Noel Gallagher og hinir
strákamir í stórsveitinni Oasis ætla
að reyna að komast að einhverri
niðurstöðu um framtíð
hljómsveitarinnar um helgina.
Samband félaganna hefur verið
allstirt um nokkurt skeið,
sérstaklega hefur þó veriö grunnt á
því góða milli Noels og bróður hans
Liams. Hljómsveitin á að leika
saman á þremur popphátíðum um
helgina og að tónleikunum
afloknum fellur dómurinn. Eitt er
þó víst að Noel er ekki hrifinn af
tónleikaferðalögum.
Brad Pitt
kíkir á
hundana
Stórleik-
arinn og
hjartaknús-
arinn Brad
Pitt notaði
tækifærið
þegar hann
var í
London um
daginn og
fór að horfa
á hundaveð-
hlaup. Með
í fór var nýr kunningi hans, fót-
boltakappinn fyrrverandi Vinnie
Jones. Félagamh snæddu þar með
leikstjóranum Guy Ritchie, barns-
föður Madonnu, og fleirum og
þömbuðu úr hverju bjórglasinu á
fætur öðru. Þeh skemmtu sér allh
vel.
Brad og Vinnie leika einmitt sam-
an í Snatch, nýjustu kvikmynd
Guys Ritchies.