Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2000, Blaðsíða 30
.»46
MÁNUDAGUR 28. ÁGÚST 2000
Tilvera
16.10 Helgarsportiö. Endursýndur þáttur
frá sunnudagskvöldi.
16.30 Fréttayfirlit.
16.35 Lelðarljós.
17.20 Sjónvarpskringlan.
17.35 Táknmálsfréttir.
17.45 Myndasafnið.
18.10 Strandveröir (14:22).
19.00 Fréttir, íþróttir og veöur.
19.35 Kastljósiö.
20.10 Enn og aftur (16:22).
21.00 Síldarævintýri Norðmanna. íslensk
heimildamynd. Umsjón: Þór Elis
Pálsson.
| 22.00 Tíufréttir.
22.15 Becker (18:22) (Becker II). Gaman-
þáttaröö um lækninn Becker í New
York. Aöalhlutverk: Ted Danson.
Þýöandi: Gunnar Þorsteinsson.
22.40 Maður er nefndur. Jón Ormur Hall-
v dórsson ræöir við Ingvar Gíslason,
fyrrverandi alþingismann og ráö-
herra.
23.15 Sjónvarpskringlan.
23.30 Skjáleikurinn.
SkjárEinn
m
17.00 Popp.
18.00 Fréttir.
18.05 Myndastyttur.
18.30 Pensúm. I þættinum Pensúm er
fjallaö um líf stúdenta, námsmögu-
leika, stúdentapólitík pg daglegt
amstur.
19.00 World's Most Amazing Videos.
20.00 Mótor.
20.30 Adrenalín. Eini alvöru jaðarsport-
þátturinn á íslandi. Áhorfandinn get-
ur veriö fullviss um þaö að hefö-
bundnar tþróttir eru víös fjarri. Um-
sjón Steingrímur Dúi og Rúnar
Ómarsson.
21.00 Survivor. Fylgstu meö venjulegu
fólki verða aö hetjum viö raunveru-
lega erfiöar aöstæöur.
22.00 Fréttir.
22.12 Allt annaö.Menningarmálin í nýju
Ijósi. Umsjón Dóra Takefusa.
22.18 Mállö. Málefni dagsins rætt í beinni
útsendingu.
22.30 Jay Leno. Jay Leno stjórnar vin-
sælasta spjallþætti í heimi.
23.30 20/20. Vandaður fréttaskýringar-
þáttur þar sem meöal annars eru
■» áhugaverð viötöl Barböru Walters.
00.30 Profiler.
01.30 Jóga. Jóga í umsjón Ásmundar
06.00
08.00
09.45
10.05
12.05
14.00
15.45
16.05
18.05
20.00
21.45
22.05
^ 24.00
02.00
04.00
Newton-bræður (The Newton Boys).
Auöveld bráö (Shooting Fish).
*Sjáöu.
Orrustan í geimnum (Battlestar
Galactica).
Ævintýri - sönn saga (lllumination).
Auöveld bráö (Shooting Fish).
*Sjáöu.
Orrustan í geimnum (Battlestar
Galactica).
Ævlntýri - sönn saga (lllumination).
Sprengjuhótunin (Juggernaut).
‘Sjáöu.
Skelfing (Psycho).
Taktur og tregi (Boogie Boy).
Newton-bræöur (The Newton Boys).
Skelfing (Psycho).
06.58 ísland í bítiö.
09.00 Glæstar vonir.
09.20 I fínu formi
09.35 Að hætti Sigga Hall (12.13) (e).
10.05 Á grænni grund.
10.10 Fiskur án relöhjóls (6.10) (e).
10.35 Áfangar.
10.45 Ástir og átök (12.23) (e)
11.10 Sumartónar (2.2) (e).
11.40 Myndbönd.
12.15 Nágrannar.
12.40 Ensku mörkin.
13.35 íþróttir um allan heim.
14.30 Vík miili vina (9.22)
15.15 Hill-fjölskyldan (13.35) (e)
15.40 Batman.
16.05 Ævintýrabækur Enid Blyton.
16.30 Svalur og Valur.
16.55 Sagan endalausa.
17.20 I finu formi (2.20).
17.35 Sjónvarpskringlan.
17.50 Nágrannar.
18.15 Ó, ráöhús (26:26).
18.40 ‘Sjáöu.
18.55 19>20 - Fréttir.
19.10 ísland í dag.
19.30 Fréttir.
20.00 Fréttayfirlit.
20.05 Ein á báti (7.24).
20.50 HNN.
21.20 Vampýrur taka völdin (Ultraviolet).
Vampýrur og menn hafa lifað i sátt
og samlyndi í þúsundir ára en nú er
svo komið að skilyröi fyrir lífi á jörö-
inni fara þverrandi.
22.15 Stundaglas (Hourglass). Aðalhlut-
verk: C. Thomas Howell, Ed Begley
Jr., Timothy Bottoms, Sofia Shinas.
Leikstjóri C. Thomas Howell. 1996.
Stranglega bönnuð börnum.
23.45 Ógn aö utan (11.19) (e).
00.30 Dagskrárlok.
18.00 Ensku mörkin.
18.55 Sjónvarpskringlan.
19.10 Herkúles (13.13).
20.00 Vöröur laganna (The Marshall).
21.00 Vinargreiöi (Raw Deal). Mark Kam-
inski geröist einum of nærgöngull
viö yfirheyrslur og fékk reisupass-
ann hjá alríkislögreglunni. Baráttu
hans gegn glæpum og spillingu er
samt hvergi nærri lokið því fyrrver-
andi yfirmaöur hans felur honum
sérstakt verkefni. Aöalhlutverk:
Arnold Schwarzenegger, Kathryn
Harrold, Sam Wanamaker, Darren
McGavin. Leikstjóri John Irvin.
Stranglega bönnuð börnum..
22.45 fslensku mörkin.
23.15 Ensku mörkin.
00.10 Hrollvekjur (66.66).
00.35 Fótbolti um víöa veröld.
01.05 Dagskrárlok og skjálelkur.
06.00 Morgunsjónvarp.
17.30 Barnaefni.
18.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer.
19.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn.
19.30 Kærleikurinn mikllsveröi.
20.00 Kvöldljós. Ýmsir gestir.
21.00 700-klúbburinn.
21.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer.
22.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn.
22.30 Líf í Orölnu meö Joyce Meyer.
23.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord).
24.00 Nætursjónvarp.
jssm.
TONMENNTASKOLI
REYKJAVÍKUR
Skólinn er fullskipaður skólaárið 2000-2001. Þó er
enn hægt að innrita nokkra 8-10 ára nemendur á
málmblásturshljóðfæri (trompet, básúnu, hom,
baríton og túpu), fáeina nemendur á
tréblásturshljóðfæri (þverflautu, klarinett,saxófón
og fagott) og örfáa nemendur á kontrabassa.
Innritun þeirra nemenda sem þegar hafa sótt um
skólavist er eingöngu dagana 2. og 4. september, milli
kl. 10.00 og 18.00, að Lindargötu 51, sbr. heimsent
bréf. Eldri nemendur sem hafa gleymt að sækja um
skólavist fyrir skólaárið 2000-2001 geri það í síðasta
lagi mánudaginn 28. ágúst.
Skrifstofa skólans að Lindargötu 51 er opin frá
kl. 12.30-17.00. Sími 562 8477.
Skólastjóri
Hveitibrauðs-
dagar í Sjón-
varpinu
Steinunn
Stefánsdóttir
skrifar um fjölmiðla.
Flutningur Sjónvarpsins í
Efstaleiti hefur áreiðanlega ekki
farið fram hjá neinum og ástæða
er til að óska Ríkisútvarpinu til
hamingju með að vera loksins
komið með alla starfsemi sína
undir sama þak. Væntanlega og
vonandi mun það efla starf bæði
sjónvarps og útvarps.
Með fLutningnum var nýtt
kerfi tekið í notkun í fréttasend-
ingum og hafa útsendingar frétta
gengið allbrösuglega síðan. Það
er vissulega slæmt þegar ijós-
vakamiðlar taka ný kerfi 1 notk-
un og starfsmönnum er ekki gert
kleift að þjálfast nægilega í notk-
un þeirra. Starfsmenn Sjónvarps
munu hafa haft um þrjár vikur
til að þjálfast í notkim tækja-
búnaðarins en heyrst hefur að
erlendis, þar sem sams konar
búnaður hefur verið tekinn í
notkun, hafi menn haft sex mán-
uði til að æfa sig.
Fréttasendingar Sjónvarps
hafa þvi verið æði skrykkjóttar
xmdanfama daga og líklega
keyrði um þverbak á laugardags-
kvöld. Ekkert gekk eins og það
átti að ganga.
Hetja fréttastofu Sjónvarps er
tvímælalaust Elín Hirst. Hún
hefur siglt gegnum fréttatímana
af gríðarlegu öryggi, hvað sem
tautar og raular. Á laugardaginn
hóf hún hverja fréttina á fætur
annarri og allar sigldu þær í
strand. Með fréttum af hótel-
framkvæmdum við Bláa lónið
kom mynd af vítisenglum og þar
fram eftir götunum. Auðséð var
að þarna var vön manneskja á
ferð, vandanum vaxin. Einar
Örn íþróttafréttamaður komst
einnig í hann krappan, sat lengi
og beið í viðri mynd eftir að
súmmað væri á hann og gafst
loksins upp og hóf lesturinn.
Þetta var sem sagt allt ótrúlegt
klúður.
Fyrsti fréttatíminn í Efstaleit-
inu var tekinn upp á band áður
en hann var sendur út. Kannski
ætti bara að halda áfram að nota
þessa gömlu og góðu aðferð þar
til menn eru orðnir fullnuma á
græjumar!
Íí.L^Í,L±L
Svn - Ensku mörkin kl. 18.00:
Fjöldi áhugaverðra leikja var í
ensku úrvalsdeildinni um helgina og
fáum við nú að sjá glæsilegustu tilþrif-
in úr hverjum leik. Okkur gefst einnig
kostur á að sjá viötöl við leikmenn og
framkvæmdastjóra þar sem leitað er
álits þeirra á atburðum helgarinnar.
Það voru fjölmargir stórleikir í þessari
umferð. Man Utd fór til London og
keppti við West Ham. Arsenal tók á
móti Charlton á Highbury og Liver-
pool lék á minnsta velli deildarinnar
The Dell í Southampton.
I>V
fm 92.4/93,5
7.00Fréttlr.
7.05Árla dags.
7.30Fréttayfirlit og fréttlr á ensku.
8.20Árla dags .
9.03Laufskállnn.
9.40Sumarsaga barnanna, Enn fleiri athug-
anir Berts,
10.00 Fréttlr.
10.03 Veöurfregnlr. Dánarfregnir.
10.15 Vonarneisti.
11.00 Samfélagiö í nærmynd.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auöllnd. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og augiýsingar.
13.05 “Að láta drauminn rætast“.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Ævi og ástir
14.30 Miðdeglstónar.
15.00 Aldarlok.
16.10 Lotte og Kurt.
17.03 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttlr.
18.28 Sumarspegill. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vltinn.
19.20 Sumarsaga barnanna, Enn fleiri at-
huganir Berts,
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Út um græna grundu.
20.30 Vonarnelsti.
21.10 Sagnaslóö.
22.10 Veðurfregnlr.
22.15 Orö kvöldsins.
22.20 Tónllst á atómöld.
23.05 Víösjá.
00.10 Lotte og Kurt.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
fm 90,1/99,9
10.03 Brot úr degl. 11.03 Brot úr degi. 11.30
íþróttaspjall. 12.00 Hádeglsfréttir. 12.45 Hvítir
máfar. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03
Poppland. 16.10 Dægurmálaútvarp. 18.28
Spegillinn. 19.00 SJónvarpsfréttir og Kastljósið.
20.00 Hitað upp fyrir lelkl kvöldslns. 20.30
Handboltarásin. 22.10 Vélvirklnn. 24.00 Fréttir.
fm 98,9
09.00 ívar Guömundsson. 12.00 Hádegis-
fréttir. 12.15 Arnar Albertsson. 13.05 Albert
Ágústsson. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragn-
ar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Ásgeir Kol-
beins spilar Ijúfa og rómantíska tónlist.
01.00 Næturdagskrá.
, fm 102,2
11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert
Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög.
07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding
Dong. 19.00 Frosti.
fm 100,7
09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík.
13.30 Tónlistaryfirlit BBC. 14.00 Klassísk tónlist
Stóð 2 - Ein á báti kl. 20.05:
Þáttur kvöldsins ber nafnið Jákvætt við-
horf. Það er nóg að gera hjá þessa dagana hjá
Salinger-systkinunum í undirbúningi brúð-
kaups Juliu og Griflin, en Grifíin á erfitt með
að einbeita sér þessa dagana þar sem stórt vél-
hjólaverkstæði er að opna rétt hjá hans eigin.
Bailey fær það verkefni að lesa Moby Dick á
aðeins 2 dögum og þegar hann leitar eftir að-
stoð hjá Söruh kemst hann að því að hún er á
leið á stefnumót. Charlie fær ástæðu til að
hafa áhyggjur af heilsunni þegar líður yfir
hann í veggtennis.
frn 90,9
7.00 Morgunógleðin. 11.00 Músik og minn-
ingar. 15.00 Hjalti Már.
EÍSBBK.L fm 95.7
07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring.
15.00 Svali. 19.00 Heiöar Austmann. 22.00
Rólegt og rómantískt.
EEEMKtkr trj-. ' frn 87,7
10.00 Einar Agúst. 14.00 Guömundur Arnar.
18.00 íslenski listinn. 21.00 Geir Flóvent.
______________ fm 102,9
Sendir út alla daga, allan daginn.
Sendir út talað mál allan sólarhringinn.
Aðrar stöðvar
—b
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Money
11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 SKY
News Today 15.00 News on the Hour 15.30 SKY World
News 16.00 Uve at Rve 17.00 News on the Hour
19.30 SKY Buslness Report 20.00 News on the Hour
20.30 Showbiz Weekly 21.00 SKY News at Ten 21.30
Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evenlng
News 0.00 News on the Hour 0.30 Your Call 1.00 News
on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on
the Hour 2.30 Showbiz Weekly 3.00 News on the Hour
3.30 The Book Show 4.00 News on the Hour 4.30 CBS
Evening News
VH-l 11.00 Ten of the Best: The Bee Gees 12.00
Greatest Hits: The Bee Gees 13.00 Top 40 Millennlum
Honours List 17.00 VHl to One: The Corrs 18.00
Behind the Music: Milli Vanilli 19.00 Greatest Hits: The
Bee Gees 20.00 The VHl Album Chart Show 21.00
Behind the Music: Shania Twain 22.00 The Millennium
Classic Years: 197123.00 Video Timeline: Cellne Dlon
23.30 Pop-Up Video 0.00 Storytellers: David Bowie
1.00 VHl Country 1.30 Soul Vibration 2.00 VHl Late
Shift
TCM 18.10 Tiibute to a Bad Man 20.00 Whose Ufe
is it Anyway? 22.15 Corky 0.00 Objective, Burma!
2.40 Air Raid Wardens
CNBC EUROPE 11.00 Power Lunch Europe 12.00
US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00
US Power Lunch 17.30 European Market Wrap 18.00
Europe Tonight 18.30 US Street Slgns 20.00 US
Market Wrap 22.00 Europe Tonight 22.30 NBC Nightly
News 23.00 CNBC Asia Squawk Box 0.30 NBC Night-
ly News 1.00 Asia Market Watch 2.00 US Market Wrap
EUROSPORT 10.00 Tennis: Wta Tournament in
New Haven, Connecticut, USA 12.30 Cycling: Tour of
Spain 13.00 Cycling: Tour of Spain 16.30 Football:
Eurogoals 18.00 Athletics: laaf Grand Prix li Meeting
in Gateshead, Great Britain 19.00 Stunts: ‘and They
Walked Away’ 20.00 Strongest Man: European
Strongest Man in Sevenum, Holland 21.00 Football:
Eurogoals 22.30 Motorcycling: Offroad Magazine
23.30 Close
Time 18.30 The Premonition 20.00 Hostage Hotel
21.30 Missing Pieces 23.10 A Death of Innocence
0.25 The Inspectors 2: A Shred of Evidence 2.00
Dream Breakers 3.35 Crime and Punishment
ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner’s Animal
Court 10.30 Judge Wapner's Animal Court 11.00 Croc
Rles 11.30 Going Wild with Jeff Corwin 12.00 Harry’s
Practice 12.30 Harry’s Practice 13.00 Pet Rescue
13.30 Kratt’s Creatures 14.00 Good Dog U 14.30
Good Dog U 15.00 Animal Planet Unleashed 15.30
Croc Rles 16.00 Pet Rescue 16.30 Going Wild with
Jeff Corwin 17.00 The Aquanauts 17.30 Croc Rles
18.00 Mountain Rivals 19.00 Wildlife SOS 19.30 Wild-
life SOS 20.00 Crocodile Hunter 21.00 Land of the Gl-
ant Bats 22.00 Emergency Vets Special 23.00 Close
BBC PRIME 10.00 Learning at Lunch: English Zo-
ne 10.30 Can’t Cook, Won't Cook 11.00 Golng for a
Song 11.25 Change That 12.00 Style Challenge 12.30
Classic EastEnders 13.00 Celebrity Holiday Memories
13.30 Can’t Cook, Won’t Cook 14.00 Noddy in Toyland
14.30 Wllliam's Wish Wellingtons 14.35 Playdays
14.55 The Wild House 15.30 Top of the Pops 16.00
Vets in Practice 16.30 The Antiques Show 17.00
Classic EastEnders 17.30 The Bullders 18.00 Last of
the Summer Wine 18.30 Red Dwarf III 19.00 The Cops
20.00 Bang, Bang, It’s Rceves and Mortlmer 20.30
Top of the Pops Special 21.00 St Paul’s 22.00 Holding
On 23.00 Leaming History: 1914-1918 0.00 Learning
Science: Correspondent Special: Alaska 1.00 Learning
from the OU: Misslng the Meanlng? 1.30 Leaming
From the OU: Rapid Climate Change 2.00 Learning
from the OU: Earth, Llfe and Humanity 2.30 Learning
from the OU: Engllsh, English Everywhere 3.00 Learn-
ing Languages: Deutsch Plus 3 3.15 Learning Langu-
ages: Deutsch Plus 4 3.30 Learning for School: Land-
marks 3.50 Learning for Business: Back to the Roor
4.30 Learning English: English Zone
MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @
Rve 17.00 Red Hot News 17.30 Unlted In Press 18.30
Masterfan 19.00 Red Hot News 19.30 Supermatch -
Premier Classic 21.00 Red Hot News 21.30 United in
Press
Ground Up: Size Isn’t Everything 13.30 Big Guy - the
Rorida Panther 14.00 Wlldlife Warriors 15.00 Jane
Goodall: Reason for Hope 16.00 Among the Wild
Chimpanzees 17.00 Realm of the Asiatic Uon 18.00
The Body Changers 19.00 Journey Through the Und-
erworld 19.30 Treks in a Wild World: Florida, California
20.00 Above All Else 21.00 Rafting Through the Grand
Canyon 22.00 Return to Everest 23.00 Submarines,
Secrets and Spies 0.00 Journey Through the Und-
erworld 0.30 Treks in a Wild World: Florida, Callfornia
1.00 Close
DISCOVERY 10.40 Treasures of the Royal Capta-
in 11.30 Cleopatra’s Palace 12.25 Titanic Discovered
13.15 Medical Detectives 13.40 Tales from the Black
Museum 14.10 Connections 15.05 Walker’s World
15.30 Discovery Today 16.00 Hammerheads 17.00
New Kids on the Bloc 17.30 Discovery Today 18.00
Innovations 19.00 The Great Egyptians 20.00 Myths of
Mankind 21.00 Battle for the Skies 22.00 Searching
for Lost Worlds 23.00 New Kids on the Bloc 23.30
Discovery Today 0.00 Hammerheads 1.00 Close
MTV 10.00 MTV Data Videos 11.00 Bytesize 13.00
Total Request 14.00 US Top 20 15.00 Select MTV
16.00 MTV:new 17.00 Bytesize 18.00 Top Selectlon
19.00 BlOrhythm 19.30 Byteslze 22.00 Superock 0.00
Night Videos
CNN 10.00 World News 10.30 Blz Asla 11.00 World
News 11.30 Inside Europe 12.00 World News 12.15
Asian Edition 12.30 World Report 13.00 World News
13.30 Showbiz This Weekend 14.00 CNNdotCOM
14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 The art-
club 16.00 CNN & Time 17.00 World News 18.00
World News 18.30 World Buslness Today 19.00 World
News 19.30 Q&A 20.00 World News Europe 20.30 In-
sight 21.00 News Update/World Business Today 21.30
World Sport 22.00 CNN World View 22.30 Moneyline
Newshour 23.30 Showblz Today 0.00 CNN This Morn-
ing Asla 0.15 Asia Business Morning 0.30 Asian Ed-
Itlon 0.45 Asia Business Morning 1.00 Larry Klng Uve
2.00 World News 2.30 CNN Newsroom 3.00 World
News 3.30 American Edition
HALLMARK 11.05 A Death of Innocence 12.20 NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Among the
The Inspectors 2: A Shred of Evidence 13.55 Dream Wild Chimpanzees 11.00 Realm of the Asiatic Uon
Breakers 15.30 Crime and Punishment 17.00 Hard 12.00 Kingdom of the Bear 13.00 Africa from the
Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester United), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö),
TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).