Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.2000, Page 4
MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 2000
Fréttir
DV
Hárgreiðslumeistari í Keflavík fékk vonda frétt „úti í bæ“:
Svipt vinningi
- eftir að hafa stofnað eigin stofu utan Intercoiffure
„Mín fyrstu viðbrögö voru þau
að ég varð mjög reið,“ sagði Helga
Margrét Sigurbjörnsdóttir, hár-
greiðslumeistari í Keflavík, sem
var svipt veglegum verðlaunum er
hún vann í hárgreiðslukeppni á
dögunum. Það sem henni fannst þó
verst var að hún frétti þetta „úti í
bæ“. Helga Margrét lætur þó ekki
deigan síga enda rekur hún eigin
hárgreiðslustofu af fullum krafti í
Keflavík. En hún er samt ósátt við
hvemig staðið var að málum.
Það var í febrúar sl. sem Helga
Margrét tók þátt í hárgreiðslu-
keppni sem Intercoiffure á íslandi,
alþjóðleg samtök hárgreiðslufólks,
stóð fyrir. Þá vann hún á hár-
greiðslustofunni Elegans í Kefla-
vík. Helga Margrét vann keppnina
og ávann sér þar með þátttökurétt
í alþjóðlegri hárgreiðslusýningu á
heimsþingi Intercoiffure í Berlín í
september. Þar að auki fékk hún
flugfar og tveggja daga uppihald í
Berlín.
En svo kom babb i bátinn. Helga
Margrét hætti störfum á Elegans
um mánaðamótin maí-júní. í júlí
opnaði hún svo eigin stofu.
„Þá var ég búin að frétta að búið
væri að svipta mig verðlaununum
þar sem ég ynni ekki lengur á
stofu sem væri innan
Intercoiffure," sagði hún við DV. „í
staðinn senda þeir keppandann
sem hreppti 2. sætið í keppninni.
Það sem ég er ósáttust við er að ég
skyldi ekki vera látin vita um skil-
DV, Suðurnetjum:
mála keppninnar
þegar ég var
búin að vinna. Helga
Þá hefði ég vilj-
að sjá kurt-
eislegt bréf frá
stjóm
Intercoiffure um
að ég fengi ekki
verðlaunin þar
sem ég væri far-
in að vinna utan
samtakanna. Ég
beið raunar eftir
því að heyra
eitthvað frá
stjórninni. En
allt kom fyrir
ekki og ég mátti
hringja í einn með-
lim samtakanna
sem aftur hringdi í
formanninn.
Svarið var að það
væri búið að
svipta mig verð-
laununum.
Það er fárán-
legt þegar verð-
laun era tekin af
fólki með þessum
hætti,“ sagði Helga Mar-
grét og bætti við: „En mig
ígurbjomsdóuir, sigurvegari 1
Hárgreiðsla og fatahönni
reyna á sköpunargleðina
„Þetto w ögrun tll aö sitonda tnlg
nn Iwtur i stórflnu og dgætis auglýs-
tg.“ segír ung Itórgrelöslukonn á hiir-
elðslustorimnt Ele@ms l Kellavlk,
elga MarBrét SlBurbjörnsdilttlr en
bún sigraftl nýloga i hftrgroíftslu-
keppni sem intercoiHUre ú Islandi.
alþjftftleg santtftk httrgrelftslufftlks.
stftðu Tyrir.
Mtttnkendur I kepiminni voru Mr-
•úftsiufólk M flórnín hárgreiftslu-
\ira. SÍBurlaunin tryggla Helgu
Tóti þáittökurftu á alþjóftlegrl hár-
lusýnlngu á heims- ______________
Imcrcoinure en sýn-
m verftur haldtn I Maðlir dagSIUS
.rlin I hausl. 14 fékk
lólk var khetl ug ef þaft vur I nýjum
liltuni. Mamma mln saumafti mlklft og
var mofi sftrstakt simmahorbea’l I»ar
som saumvftlln vnr alltaf uppl við og
ég lærftl njútt aft sauma fot og gerfti
nokkuft at þvl þttgar ftg var yngri en
gcf mftr lltlnn tima tll þess 1 dag. Hg
held aft ahugimt hafl broyst á ung-
llngsárum. Knar ftg fftr aft íara aft
hnfa mclrl áhuga á hágrftiftslu. hetta
cru auftvltoft hvoru tvcggja
störf sent reyna á skilpuii-
argleftina.
iiolga Margrftt
stundafti nám I
langar ekkert að fara í dag.
Ég hefði í öllu falli stefnt
mína leið og opnað eigin
stofu.“
-JSS
iún ílugfarlö tll Borlln og hóteldvö) I
tvo daga frítt. „Ég fæ aö vera þdtttak-
andi I Junlor-sýningu ósamt 22 Öðrum
fulltrúum sem koma vlös vegar aö úr
heiminum. í keppninni sem haldin var
lér heima var lögð áhersla á helldarút-
♦Ut módelsins, þ.e. á hárgreíösiu, lttrö*
■’ fatnað og þaö sem er aö gerast á
“'ustofUnum nú í dag."
*ni Margrétar var Heiöa
sdóttir en um fórðun
>jörg SRjaldardóttir á
Keflavlk. Helga Mar-
löslunámlnu á Hdr-
’legans í KeflavíV
\ meistar'-
U1'-
FjölbrautaskÓla
Suðumesja áður
en hún fór i hár-
greiöslu og þegar
hún haföi lokiö
)>etm grunni sem
nægðl til aö fara í
hárgreiðsiuna hélt
hún til þrettán mánaöa
dvalar til Bandarikj-
anna, þá 18 ára gömul. ..Ég
fór til Colorado sem „au pair“
hugsaöi um fjórar litlar
•Mpur á aldrinum
til níu ára.
haWSÍ J
l>ý aö því enn þu. Það þýddi ukkert|
langa helm því ef ég var meö i
hvern uppgjafartón stöppuðu forekí
ur minir i mig stállnu og gáfu
ekkert efilr. Siöasta mánuölnn útl f
óg og önnur telensk stclpa sem >
kynntist þarna 1 mánaðarferöalag uir
Bandarlkin og i«ö var ógloymanlcgt.J
Helga Margrét si*gLst stefna að þvj
framtlðlnnl aö setjast aftur á skój
bokk. og Jæra þá Jafnvel
tektúr. Hún segir sirt j
áhugamál utan
unnar vent s
stundir meö|
skyldunnl <
býllamaöurj
ar heltir 4
mundur
diktsson j
i«u
Bonediktl
veröur i
í apríl. „Hí
algjör prins
skyldunni þvi
er fyrsla 1
i aöra ættina og ■
strákurínn af barr
bömunum ’
IIH" '
Sigurvegari í DV
I viötali við Helgu Margréti, sem birtist í DV í febrúar þegar hún var nýbúin
aö vinna keppnina, sagöi hún m.a.: „Þetta er ögrun til aö standa mig enn betur í starfinu.'
Leynir, nýr hafnsögubátur á Akranes:
I heimahöfn hálfu ári eftir pöntun
PV, AKRANESI:____________________
Nýr hafnsögubátur sigldi inn I
Akraneshöfn í siðustu viku og var
honum gefið nafnið Leynir. Hafnar-
stjóm Akraness ákvaö seint á árinu
1999 að huga að kaupum á öflugri
dráttarbát, meðal annars vegna auk-
inna umsvifa við Grundartanga-
höfn, en samkvæmt samningi ann-
ast höfnin hafnsöguþjónustu þar.
Ákveðið var aö ganga til samn-
inga við Damen Shipyards í
Hollandi um kaup á bát enda er góð
reynsla af hafnsögubátum frá stöð-
DV-MYND DANÍEL V. ÓUFSSON
Leynir, nýi hafnsögubáturinn á Akranesi.
inni á íslandi. M.a eru bátar Akra-
neshafnar, Reykjavíkurhafnar og
Akureyrarhafnar og Hafna-
samlags Suðurnesja ýmist
smiðaðir hjá fyrirtækinu
eða sendir þaðan til sam-
setningar á íslandi.
Þann 18. febrúar voru
samningar undirritaðir.
Heildarverð bátsins með
flutningi til íslands er 46,8
milljónir króna. Helmingur
var greiddur við undirrit-
un og það sem eftir stóð við
afhendingu bátsins 7. júlí. Lengd
bátsins er 16,85 metrar, breidd 5,69
og djúprista 2,51. Togkraftur bátsins
er samkvæmt prófunum 12,8 tonn
og ganghraði 10,5 sjómílur. í bátn-
um eru tvær 365 hestafla Caterpill-
ar-vélar.
Við athöfn þegar báturinn kom
að bryggju fluttu þeir Gísli Gíslason
hafnarstjóri og Guðmundur Vé-
steinsson, formaður hafnarstjómar,
ávörp og séra Kristinn Jens Sigur-
þórsson, prestur í Saurbæ á Hval-
fjarðarströnd, blessaði skipið.
-DVÓ
Veöríð í kvöld
i
Sólargangur og sjávarföll
Sólariag í kvöld
REYKJAVIK
20.50
Sölarupprás á morgun 06.08
Síödeglsflóö 19.10
Árdegisflóö á morgun 07.34
AKUREYRI
20.44
04.50
23.43
12.07
BK
Skýringaí á wftwtlJknum
J*-VIN0ÁTT 10V-HIT.
VINDSTYRKUR
i motruin á sokimdu
-io;
FROST
HEIBSKfRT
t) €> o
N
Styttir upp vestanlands
Austan- og norðaustan 5 til 8 m/s, en 10—13
sunnan- og vestan til síödegis. Víða rigning en
styttir upp vestanlands. Hiti 6 tii 13 stig.
LÉTTSKÝiAÐ HÁLF- SKÝJAÐ SKÝJAÐ ALSKÝJAÐ
ö 1 w tí 0
RIGNING SKÚRiR SLYDÐA SNJÓKOMA
ö # Vo° W : V
ÉUAGANGUR ÞRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR ÞOKA
Ólympíumótið í bridge:
ísland í
fjórða sæti
íslenska landsliðið í bridge
heldur áfram harðri baráttu
sinni fyrir sæti í útsláttarkeppni
Ólympíuleikanna sem háðir eru í
Hollandi. Að loknum 7 umferðum
af 17 í riðlakeppninni er íslenska
sveitin í fjórða sæti af 18 þjóðum
í fjórða riðli. Fjögur fyrstu sætin
gefa rétt til spilamennsku í út-
sláttarkeppninni. Keppt er í fjór-
um riðlum með 18 þjóðum í
hverjum þeirra, 72 þjóðum alls.
ísland vann góðan sigur, 21-9,
gegn S-Afríku í fyrri leik gær-
dagsins en tapaði með sama mun
fyrir Marokkó í síðari leiknum.
ísland er með 126 stig eftir 7 um-
ferðir, ítalia situr örugglega í
efsta sæti riðilsins með 157 stig,
Argentína í öðru með 138 og Kína
í þriðja með 135. Þrjár umferðir
verða spilaðar á morgun. And-
stæðingar íslands verða Úkraína,
frönsku Reunion-eyjarnar í Ind-
landshafi og frændur okkar Norð-
menn, en þeir eru í fimmta sæti
keppninnar með 124 stig.
-ÍS
Forseti Intercoiffure:
Alltaf
leiöinlegt
„Auðvitað er alltaf leiðinlegt
þegar svona kemur upp á,“ sagði
Dúddi, hárgreiðslumeistari og
forseti Intercoiffure, um mál
Helgu Margrétar Sigurbjörnsdótt-
ur, hárgreiðslumeistara í Kefla-
vik.
Dúddi kvaðst þvi miður ekki
hafa verið viðstaddur umrædda
keppni að þessu sinni. Venjan
væri að tilkynna þátttakendum
um gildandi skilmála við upphaf
keppninnar og eins þegar verð-
launin væru afhent. Þá hefðu ver-
ið send bréf á allar aðildarstofur
samtakanna fyrir keppni, þar
sem tekið hefði verið fram að
keppendur yrðu að vera á
Intercóiffure-stofu til að keppa
um þátttökuréttinn á alþjóðasýn-
ingunni og nýta sér vinninginn.
Ætlast væri til að eigendur stof-
anna gerðu starfsmönnum sinum
þetta ljóst.
„Helga Margrét hefði átt að
snúa sér beint til mín úr því sem
komið var. Þá hefði ég getað út-
skýrt málið fyrir henni eða sent
henni bréf,“ sagði Dúddi. -JSS
Ástand fjaltvega
GóA færft
Allir helstu þjóövegir landsins eru
greiðfærir. Fjallvegir eru flestir færir
stærri bílum og jeppum. Vegurinn í
Hrafntinnusker er lokaður og vegur F88 Motráalqroð&umavæöun ^
í Heröubreiöarlindir er lokaður vegna
vatnavaxta við Lindaá.
•ru lokaölr þar tll snnjt b
vwftur auflhrat
tt irariTif——-a
UHEIUI-ÆKI K
HÁLT
uÓFÆRT
Léttskýjaö sunnan- og vestanlands
Minnkandi noröanátt á morgun. Skýjaö og úrkomulítið á norðaustanverðu
landinu en léttskýjaö sunnan- og vestanlands. Hiti 6 til 15 stig, mildast á
Suðurlandi.
Fóstudagu
Laugardagu
j
ir: C
BnV>\ -úS \
I" «1 1
Vindur:
5-8
Hiti 9° tii 15‘
Fremur hæg breytlleg og
skýjaft meft köflum.
Sunnudagui
Vindun C
Hiti 9° til 18°
Fremur hæg breytileg og
skýjaö meö köflum.
Vindun
5-8
Hiti 9° til 18'
Vaxandl suöaustanátt og
fer aft rigna sunnan- og
vestanlands, en léttskýjaft
noröaustantil.
«HÉÍÍl'v'
AKUREYRI úrkoma 7
BERGSTAÐIR skýjaö 7
BOLUNGARVÍK alskýjaö 7
EGILSSTAÐIR 7
KIRKJUBÆJARKL rigning 8
KEFLAVÍK rigning 9
RAUFARHÖFN alskýjaö 6
REYKJAVÍK rigning 9
STÓRHÖFÐI súld 9
BERGEN alskýjaö 12
HELSINKI léttskýjaö 16
KAUPMANNAHÖFN léttskýjaö 12
ÓSLÓ rigning 13
STOKKHÓLMUR þokumóða 14
ÞÓRSHÖFN rigning U
ÞRÁNDHEIMUR þokumóöa 12
ALGARVE léttskýjaö 22
AMSTERDAM þoka 12
BARCELONA rigning 20
BERLÍN rigning 15
CHICAGO skýjaö 22
DUBUN þoka 8
HAUFAX heiöskírt 17
FRANKFURT skýjaö 14
HAMBORG léttskýjaö 10
JAN MAYEN alskýjað 6
LONDON skýjaö 13
LÚXEMBORG skýjaö 13
MALLORCA skýjað 23
MONTREAL léttskýjaö 22
NARSSARSSUAQ
NEW YORK alskýjaö 21
ORLANDO þoka 23
PARÍS skúrir 16
VÍN léttskýjaö 15
WASHINGTON alskýjaö 22
WINNIPEG heiöskírt 16
I BYGGT A UPPLYSINGUM FRA VEOURSTOFU ISLANDS