Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.2000, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.2000, Blaðsíða 7
7 MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 2000 I>V Fréttir Lögreglan í Reykjavík hafði afskipti af fjölda ökumanna: Ungir ökumenn brjóta lögin - 52 stöðvaðir vegna hraðaksturs um helgina Um síðustu helgi voru 52 öku- menn stöðvaðir vegna hraðaksturs í Reykavík. Samkvæmt dagbók lög- reglunnar er áberandi hversu marg- ir þessara ökumanna hafa litla reynslu sem ökumenn. Á fostudagskvöldið mældist 19 ára ökumaður á 120 km/klst. á Sæ- brautinni. Á sömu götu var einn 17 ára tekinn á 110 km/klst. og 19 ára ökumaður var stöðvaður á 106 km/klst. Auk þeirra mældist 18 ára ökumáður á 100 km/klst. á Miklu- braut við Skeiðarvog. Á Vestur- landsvegi var 17 ára ökumaður stöðvaður á 128 km/klst. hraða og er hann einnig grunaður um ölvun við akstur. Annar ökumaður, 19 ára, er grunaður um ölvun við akst- ur, en hann var stöðvaður eftir að hann ók gegn rauðu ljósi á Hverfis- götunni á sunnudagsmorguninn. Eins var 17 ára piltur tekinn þar sem hann ók bifhjóli réttindalaus aðfaranótt sunnudags í Breiðholt- inu. Að sögn lögreglu var pilturinn undir áhrifum áfengis. Auk þessa barst lögreglu tilkynn- ing um bifreið á ferð i Fossvogs- kirkjugarðinum aðfaranótt sunnu- dags, þar sem ökumaðurinn blikk- aði ljósum bifreðarinnar ítrekað. Lögreglumenn töluðu við ökumann- inn sem gaf þá skýringu að þetta væri hans aðferð við að ná sam- bandi við „almættið“. -SMK Forsetinn hjá gullsmiði á Laugavegi: Keypti ekki giftingarhringa Ólafur Ragnar Grims- son, forseti íslands, gerði sér ferð niður á Laugaveg i gær og lét stöðva for- setabifreið sína fyrir framan gullsmíðaverslun Guðbrands Jezorski. Bif- reiðin beið á meðan for- setinn gekk inn: „Nei, forsetinn var ekki að kaupa giftingar- hringa, þvi get ég lofað,“ sagði Guðbrandur gull- smiður og bætti því við að hann væri ekki vanur að ræða um viðskipta- vini sína við fjölmiðla eða aðra. „Ég get hins vegar sagt frá því að bæði Ólafur Ragnar og Guðrún heitin Katrín versluðu bæði við mig áður en þau kynntust og héldu því áfram eftir að þau urðu hjón. Ég var alltaf ánægður með þau sem viðskiptavini og er enn.“ í raun var erindi forset- ans í gullsmíðaverslun Guðbrands að láta grafa í silfurskjöld á gjöf sem hann ætlar að taka með sér til útlanda. Um er að ræða silfurskjöld á gler- vasa sem stendur á stein- sökkli og á hann verður graflð: Expo - gjöf frá forseta ís- lands, Ólafi Ragnari Grimssyni. -EIR Ólafur Ragnar Grímsson Fór til gullsmiðs. Brotist inn á heimasíðu Hæstaréttar: Afskræmd mynd sett á vefinn - og nafn forsætisráðherra í gær uppgötvaðist að fyrr í mánuðinum var brotist inn á heimasíðu Hæstaréttar og upplýsing- um á síðunni breytt. Svo virðist sem einhver hafi komist yfir aðgangsorðið að síðimni og bætt nafni Daviðs Oddssonar inn í yfirlit yfir fyrrverandi dómara og sett af- skræmda mynd, þó ekki af Davíð, inn á síðuna. „Síðunni var lokað samstundis og hún leið- rétt og færð í fyrra horf. Öllum aðgangi að síðunni hefur verið breytt," sagði Simon Sigvaldason, skrifstofustjóri Hæsta- réttar. Heimasíðan, sem er mikið notuð af bæði lögfræðingum og blaðamönnum, er vistuð hjá tölvu- þjónustufyrirtæki og verða öryggis- reglur yfir aðgang að síð- unni skoðaðar núna. Á síð- unni er tekið fram að dóm- amir era gefnir út í dóma- heftum í prentaðri mynd og sé mismunur á þeim dómum og heimasíðunni, þá ræður prentaða útgáf- an. „Við sjáum nákvæm- lega hvaða breytingar það eru sem hann hefur gert, þannig að það er nokkuð auðvelt fyrir okkur að færa allt i fyrra horf,“ sagði Símon. „Það á ekki að vera nein hætta á því að þarna hafi einhverju verið breytt sem við tökum ekki eftir." Málið hefur ekki verið kært til lögreglu, en verið er að leita að pörupiltinum óþekkta, og sagði Sim- on að líklegt sé að hann finnist. -SMK Davíð Oddsson Hann er sagöur vera fyrrverandi dómari. ísafjörður: Missti tveggja vikna gamalt bílpróf Lögreglan á ísafirði stöðvaði 17 ára gamlan pilt, sem fékk bílprófið fyrir tveimur vikum, á 139 km/klst. hraða á Hnífsdalsvegi rétt upp úr miðnætti i fyrrinótt. Hnifsdalsvegur liggur á miíli Hnífsdals og Ísafjarð- ar og er leyfilegur hámarkshraði á vegarkaflanum þar sem ungi mað- urinn var stöðvaður 70 km/klst. Aö sögn lögreglunnar verður pilturinn sviptur hinum nýfengnu ökurétt- indum. -SMK Athugið. Upplýsingar um veðbönd og eigendafer- ilsskrá fylgir alltaf við Tilboðsverð afsalsgerð. á fjölda bifreiða Opið laugardaga kl. 10-17 Opið sunnudaga kl. 13-17 Einstakt tækifæri: M. Benz 560 SE '87, ek. 242 þús. km, þjónustub. fylgir. Einn m/öllu. Verð aðeins 990 þús. i ií*. f' W. Subaru Legacy 2,0 station '97, rauður, 5 g., ek. 64 þús. km, álfelgur, geislasp., fjarlæs., þjófav. o.fl. V. 1.450 þús. Honda Civic VTi '99, 5 g., ek. 24 þús. km, álf., allt rafdr., spoiler, ABS o.fl. Bílalán 1.070 þús. V. 1.830 þús. Einnig: Honda Civic V-tec '97, 5 g., ek. 61 þús. km, allt rafdr. ABS, loftp., sóllúga, álf., 2 spoilerar. Bilalán 550 þús. V. 1.290 þús. •«. Renault Laguna st. '97, ek. 30 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., álf. o.fl. Bílalán 500 þús. V. 1.350 þús. VW Passat st. Basicline 1,6 '99, ek. 23 þús. km, álf., aukad. á stálf., fjarst. saml., rafdr. rúður, krókur, toppgr. o.fl. Enn þá I ábyrgð. Fínn í ferðalagið. V. 1.690 þús. Sportbíll: Pontiac Sunfire GT '96, ek. 64 þús. km, 2400 vél, 150 hö., rafdr. rúður, fjarlæs., loftkæl., rafdr. blæja o.fl. Bilalán 1.100 þús. V. 1.780 þús. Tilboð 1.670 þús. Ford Econoline 250 XL '91, ek. 58 þús. km, 8 cyl., bensin, 35“ álf., húsbíll m/svefnplássi fyrir 4, sjónvarp, ísskápur o.fl. V. 1.980 þús. Benz jeppi: M. Benz E-230, 4x4, '98, rauður, ek. 47 þús. km, einn með öllu. V. 3,3 millj. Nýir bílar: 2 stk. Daewoo Musso 2,3 I, bensín, árg. 2000, ókeyrðir, ssk., allt rafdr., leður, ABS o.m.fl. V. 2.850 þús. Nissan Sunny GTi 2,0 I, '92, ek. 142 þús. km, allt rafdr. 15“ álfelgur, sóllúga, ABS. Bilalán 180 þús. Verð 690 þús. Ford Windstar '95, ek. 105 þús. km, ssk., rafdr. rúður, ABS, loftkæling, líknarbelgir o.fl. Góður ferðabíll. V. 1.690 þús. Útsala 1.390 þús. M. Benz 560 SEL '89, ssk., ek. 170 þús. km, m/gjör- samlega öllu. Ný sumardekk. Bílal. 390 þús. Ótrúlegt verð, 1.090 þús. (áður 1.390 þ.). Nú getur þú látið drau- minn rætast. Einnig: M. Benz 190D '90. ek. 198 þús. km, 4 g. Möguleiki á 100% láni. Eyðsla i blön- duðum akstri 7 lítrar á 100 km. Sparneytinn bíll fyrir fólk sem þarf að keyra mikið. V. 790 þús. Nissan Almera GX '96, ek. 100 þús. km, 1400 vél, samlæs., 5 g., bílalán 370 þús. V. 690 þús. Toyota Corolla G-6 ‘98, 6 g., ek. 53 þús. km, allt rafdr. fjarlæs., álf. Listaverð 1.080 þús. Tilboð 990 þús. M. Benz S-600 '92, með öllum hugsanlegum aukabúnaði. Tilboð 2.990 þús. Hundai Elantra st. '97, 5 g., ek. 48 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., álf., beinsk., 1800vél. Listaverð 1.050 þús. Súpertilboð 790 þús. Kia Pride 1000 '99, ek. 11 þús. km, 5 g., rafdr. rúður, Tilboð 799 þús. 100% lán. MMC Pajero V-6 '90, ssk., ek. 146 þús. km, allt rafdr. samlæs., drát- tarkúla o.fl. V. 690 þús. Plymouth Breeze 2,4 LX '98, græns,, ssk., ek. 64 þús. km. Tilboð 1.390 þús. (Má greiðast m/Visa-Euro.) Toyota Corolla XLi 1,6 '96, ek. 79 þús. km, 3 d., rafdr. rúður, saml., álf. o.fl. V. 790 þús. Einnig Toyota Corolla XLi 1,3 '96, ek. 82 þús. km. V. 730 þús. Einnig Toyota Corolla LB XLi 1,3 '94, ek. 110 þús. km. V. 670 þús. Nissan Micra '94, ssk., ek. 89 þús. km, 1300 vél. V. 500 þús. Opel Astra 1,6i st. '97, ek., 27 þús. km, vínr., álfelgur, fjarst. samlæs., CD o.fl. V. 1.050 þús. Bílamarkaóurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, sími 567-1800 ^ Löggild bflasala Grand Cherokee 5,2 Limited '97, dökkrauður, ssk., ek. 74 þús. km, sóllú- ga, leðurinnr., allt rafdr. o.fl. Toppeintak. V. 2.960 þús. Tilboð: 2.790 þús. M. Benz C-180 Eleg. '99, ek. 17 þús. km, álf., allt rafdr., líknarbelgir, ABS o.fl. V. 2.990 þús. Súpertilboð 2.690 þús. Bílalán 2.330 þús. Einnig: M. Benz C-200 Eleg. '95, ek. 89 þús. km, ssk., allt rafdr., fjarlæs., álf. o.fl. V. 1.980 þús. Bílalán 960 þús. VW Vento GL '98, ek. 52 þús. km, fjarlæs., álf., spoiler, 1600 vél. V. 1.190 þús. Tilboð 1.090 þús. — VW Polo 1,4, rauður, '99, ek. 17 þús. km, aðeins 40 þús. út og 25 þús. á mán. V. 1 millj. Bíll sem nýr. Einnig VW Polo 14i '99, ek. 11 þús. km. V. 990 þús. VW Golf GL '96, ek. 71 þús. km, vél, 5 g., vínrauður. V. 790 þús. Tilboð 690 þús. Renault Mégane Berlin '99, 5 g„ ek. 4 þús. km, rafdr. rúður, fjarlæs., 1600 vél. Bílalán 1.000 þús. Verð 1.350 þús. Renault Mégane Classic '98, ek. 38 þús. km, 1400 vél., beinsk., rafdr. rúður, fjarlæs. V. 1.100 þús. Einnig: Renault Mégane coupé '97, rauður, 5 g„ ek. 55 þús. km, spoiler, fjarlæs., 100% bílalán. V. 1.050 þús. Toyota Camry LE, 2,2 I, '99, ssk„ ek. 32 þús. km, allt rafdr., ABS, líknarbel- gir o.fl. V. 2.490 þús. Tilboð 2.290 þús. Toyota Land Cruiser 90 GX '97, ek. 78 þús. km, ssk„ 33' álf„ rafdr. rúður, saml., 7 manna o.fl. Bílal. 1.850 þús. V. 2.790 þús. Suzuki Vitara JLX '95, ek. 100 þús. km, 5 g„ rafdr. rúður, saml. o.fl. V. 750 þús. Einnig: Suzuki Vitara JLXi '91, 5 g„ ek. 125 þús. km, 33“ dekk, rafdr. rúður, sarnl., álf. Bílalán 380 þús. V. 650 þús. SsangYoung Musso dísil '98, ek. 30 þús. km, dökkbl., 5 g„ rafdr. rúður, saml. o.fl. V. 1.880 þús. €**

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.