Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.2000, Page 21
41
MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 2000
DV
Tilvera
Myndgátan
Myndgátan hér
til hliöar lýsir
athöfn.
Lausn á gátu nr. 2790:
Þilskip
Krossgáta
Lárétt: 1 flskur, 4 munn-
tóbak, 8 galaði, 9 póll,
10 leiði, 12 hressa,
13 klöpp, 16 stök,
svartur, 21 truflun,
22 sterkur, 24 ávinning-
ur, 25 glutri, 26 hró,
27 högg.
Lóðrétt: 1 sundfæri,
2 hvarf, 3 léleg, 4 dýrum,
5 deila, 6 raðir, 7 mund-
ar, 11 heybreiða, 14 tré,
15 flækingur, 17 um-
stang, 18 brunaleifar,
19 afgangur, 20 lögun,
23 mánuð.
Lausn neðst á síðunni.
Skák
Umsjón: Sævar Bjarnason
w
1 A &
1 w I á
w m ■
£ m 8 £
m
Hvítur á leik
Fyrri umferð í 4 manna úrslitum á
skákþingi íslands lauk öllum með
jafntefli, þ.e. Þröstur ÞórhaUsson, Jón
Garðar Viðarsson annars vegar og Jón
Viktor Gunnarsson, Stefán Kristjáns-
son hins vegar.
Staða dagsins er sótt í minningarmót
Rubinsteins i Póllandi en þetta er loka-
staðan, Boris Gelfand sigraði á mótinu.
1. Boris Gelfand, 2681, 6,5 v.; 2.-3.
Alexei Shirov 2746 og Loek Van Wely
2643, 6 v.; 4.-5. Vassily Ivanchuk 2719
og Michal Krasenkow 2702, 5 v.; 6.-8.
Tomasz Markowski 2568, Sergei Mov-
sesian 2666 og Zoltan Almasi, HUN
2668, 4v.; 9. Peter Svidler 2689, 3,5 v.;
10. Alexei Fedorov 2646, 1 v.
Afbrigði þetta hefur verið mikið til
umfjöllunar á mótum nýlega og á
þessum síðum. Hér kemur nýjasta út-
gáfan af því!
Hvítt: Alexei Shirov (2746).
Svart: Loek Van Wely (2643).
Minningarmót Rubinsteins Polanica
Zdroj. Sikileyjarvörn.
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4.
Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e6 7. g4
e5 8. Rf5 g6 9. g5 gxf5 10. exf5 d5
11. Df3 d4 12. 0-0-0 Rbd7 13. Bd2
Dc7 14. gxf6 dxc3 15. Bxc3 Dc6 16.
Dg3 Bh6+ 17. Kbl Bf4 18. Dd3 0-0
19. Hgl+ Kh8 20. Bb4 Hg8 21.
Hxg8+ Kxg8 22. Be7 h6 23. Be2
Rxf6 24. Dd8+ Kh7 25. DfB Be6 26.
Dxa8 Bxf5 27. Kal Rd5 28. DfB De6
29. Bc5 Bxc2 30. Hgl Bg6. Hér erum
við komin að stöðumyndinni. 31. h4
Bh2 32. Hdl Rf4 33. Hd8. 1-0.
Bridge
WM
Umsjón: Isak Orn Sigurösson
Það verður að teljast gott að ná
sex spöðum á hendur NS í þessu
spili á aðeins 24 punkta. Þegar spil-
ið kom upp í sumarbridge síðastlið-
inn fimmtudag voru það 6 pör af 9
sem náðu spaðaslemmunni. Enginn
þeirra stóð þó slemmuna þvl austur
doblaði að sjálfsögðu til að fá útspil
í hjarta (Lightner-dobl) og varð að
ósk sinni t öllum tilfellum. Algeng
sagnröð var þannig, norður gjafari
og AV á hættu:
* -
* KDG10875
♦ 2
* 54
4 KD92
»Á9
4 ÁKD876
4 D94
9» 874
4 -
* G932
4 ÁK8763
94 ÁG10653
4 643
* 10
NORÐUR AUSTUR SUÐUR VESTUR
14 2 * 24 3 94
4 grönd pass 5 4 pass
6 4 dobl p/h
Spilið fór einn niður á öllum þess-
ara borða og talan 100 sást á 5 stöð-
um af sex. Á einu boröanna var
samningurinn redoblaður og AV
fengu þar toppskorið 200. Lesendur
sjá að hægt er að taka spilið tvo nið-
ur en það hefur þó áhættu i for með
sér fyrir vömina. Útspil hjartakóng-
ur, ás í blindum og trompað. Austur
verður síðan að hafa kjark í sér til að
spila lágu laufi undan ÁK. Vestur
kemst inn á
drottninguna og
tekur slaginn
sinn í hjarta. Ef
til vill er hægt
að ná þeirri
vöm við borðið
á vitrænan hátt.
Vestur veit að
dobl austurs er
Lightner og gæti
því vel spilað út
hjartatvisti í upphafi til að benda á
laufdrottninguna. En til þess þyrfti
austur að eiga ÁK í laufi fyrir inná-
komu sinni. Þeir örfáu sem sögðu og
spiluðu fjóra spaða fengu toppinn í
NS og segja má að það hafi verið
frekar óveröskuldaður toppur.
Lausn á krossgátu
•noS gZ ‘QIUS oz ‘1S3J 61 ‘BHSE 81 ‘sejq ax ‘spteg Sl
‘spa n ‘Jmjqau n ‘jbio i ‘jnunj 9 'djeq s ‘uinudaijs + ‘>io[s £ ‘joj z ‘i33n I ■•Ijajpoq
•Qms LZ ‘«>18 96 ‘IOS sz ‘Jn>p[E XZ ‘u3aui ZZ ‘HSEJ jz
‘jn>[5[B[q i\ ‘U10 91 ‘jnddapi £i ‘euja zi ‘JQJ3 01 ‘jne>[s 6 ‘IQ3 8 ‘0J>[s \ ‘isjn 1 qjajeq
a
1
I
En hvað þú ert
góður faðu. Iield ég
i
1
íri'V-