Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.2000, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.2000, Blaðsíða 22
42 MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 2000 DV Ættfræði Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson 80 ára Bolli Agústsson, Bröttuhlíð 18, Hveragerði. Richard Jónsson, Möörufelli 9, Reykjavík. Svavar Helgason, Öldustíg 10, Sauðárkróki. 75 ára Petrea Kristín Líndal Karlsdóttir húsmóðir, Suöurgötu 43, Akranesi. Eiginmaður hennar er Gísli Teitur Kristinsson vélstjóri. Hún tekur á móti ættingjum og vinum á heimili sínu í dag. Kristmann Guðmundsson, Suöurgötu 18, Sandgerði. Haukur Steingrímsson, Kastalageröi 6, Kópavogi. Mildrid Sigurðsson, Engjavegi 6, ísafirði. 70 ara I Guðmundur Kristinn Gunnarsson, fyrrv. kennari og starfs- maður á Skattstofu Norð- urlandsumdæmis eystra, | Vanabyggð 17, Akureyri. Eiginkona hans er Þórhild- ur A. Jónasdóttir, áöur matráöskona í mötuneyti Mjólkursamlags KEA en hún varð sjötug þann 1.6. sl. Edda Lúdviksdóttir, Hólum, Hornafirði. Sigrún Helga Ólafsdóttir, Álfaskeiði 72, Hafnarfiröi. Þorvaldur Snæbjörnsson, Kotárgeröi 18, Akureyri. 60 ára Elisabet Magnúsdóttir, Barmahllö 38, Reykjavík. Örn Ingóifsson, Bogahlíö 8, Reykjavik. Örn Sigurðsson, Breiðumörk 26, Hveragerði. 50 Geir Omar Kristinsson framkvæmdastjóri Góð- þrifs ehf., Æsufelli 6, Reykjavík. Eiginkona hans er Fanney Ósk Ingvaldsdóttir. Þau hjónin taka á mðti gestum á heimili sínu eftir kl. 18.00 í dag. Halla Þóröardóttir, Skúlaskeiði 3, Hafnarfiröi. Helmuth Alexander Guðmundsson, Brekkubæ 38, Reykjavík. Hrafnhildur Hrafnsdóttir, Brekkubæ 37, Reykjavík. Kristín Jónsdóttir, Miöteigi 1, Akureyri. Sigríður Arngrímsdóttir, Snorrabraut 83, Reykjavík. 40 ára Agúst Valgeirsson, Kaplaskjólsvegi 33a, Reykjavík. Danfríður E. Þorsteinsdóttir, Höfðabrekku 25, Húsavík. Eyjólfur Jónsson, Brúnastööum 40, Reykjavík. Ferhat Morina, Dalbrekku 4, Kópavogi. Georg Ragnarsson, Grundargötu 18, Siglufiröi. Martina Patricia Staché, Skeggjastöðum, Hvolsvelli. Oddný Stella Snorradóttir, Álfabyggð 8, Akureyri. Sigríður Hallgrímsdóttir, Básahrauni 14, Þorlákshöfn. Sigríður Sigurðardóttir, Hulduborgum 15, Reykjavík. Sigrún Sveinsdóttir, Safamýri 19, Reykjavík. Sigurður Ásgeir L Runólfsson, Sævangi 17, Hafnarfirði. Attræður Marinó E. Þorsteinsson leikari hjá Leikfélagi Akureyrar Marinó Eðvald Þorsteinsson, leik- ari hjá Leikfélagi Akureyrar, Víði- lundi 20, Akureyri, er áttræður í dag. Starfsferill Marinó fæddist á Dalvík og ólst þar upp hjá fósturforeldrum sínum, Þorsteini Jónssyni, kaupmanni á Dalvik, og k.h., Ingibjörgu Bcddvins- dóttur húsmóður. Marinó var i barnaskóla á Dalvík, og lauk síðan gagnfræðaprófi. Hann stundaði verkamannastörf á Dalvík á unglingsárum og sem ungur mað- ur og var lengi sölumaður hjá efna- gerðinni Sjöfn. Marinó flutti til Akureyrar 1964 þar sem hann var lengi sölustjóri hjá sælgætisgerðinni Lindu. Marinó var einn af stofnendum Leikfélags Dalvíkur og starfaði ötul- lega með félaginu meðan hann var þar búsettur. Hann gekk til liðs við Leikfélag Akureyrar er hann flutti þangað, varð fljótt einn þekktasti leikari þess og varð fastráðinn leik- ari er félagið var atvinnuleikhús. Marinó sat í stjórn Leikfélags Ak- ureyrar um skeið og er heiðursfé- lagi þess. Fjölskylda Marinó kvæntist 19.4. 1945 Láru Loftsdóttur, f. 30.8. 1923, húsmóður og starfsmanni viö Dvalarheimilið Hlíð. Hún er dóttir Lofts Baldvins- sonar, f. 7.7.1881, d. 20.4.1940, bónda og útgerðarmanns á Böggvisstöðum í Svarfaðardal, og k.h., Guðrúnar Friðflnnsdóttur, f. 14.11.1886, d. 26.7. 1984, húsfreyju þar. Böm Marinós og Láru eru Þor- steinn Eðvalds Marinósson, f. 9.8. 1947, viðskiptafræðingur og deildar- stjóri í Reykjavík, kvæntur Bryn- dísi Guðnadóttur viðskiptafræðingi og eru böm þeirra Guðni Rafn Ei- ríksson, f. 4.4. 1977, Birgir Pétur Þorsteinsson, f. 2.2. 1982, og Bára Hlín Þorsteinsdóttir, f. 5.10. 1988; Ingibjörg María Marinósdóttir, f. 1.5. 1950, starfsmaður við leikskóla, búsett á Dalvík, gift Óla Þór Ragn- arssyni lyfsala og eru böm þeirra Ragnar Ólason, f. 11.7. 1972, Marinó Ólason, f. 5.7. 1975, Inga Lára Óla- dóttir, f. 6.3. 1979, og Þórdís Óladótt- ir, f. 12.7. 1983; Guðrún Sigríður Marinósdóttir, f. 19.1. 1960, félags- ráðgjafi og leikari í Reykjavík, gift Kristjáni Lilliendahl líffræðingi og eru böm þeirra Sigrún Lilliendahl, f. 15.4.1979, ívar Marinó Lilliendahl, f. 18.8. 1990, og Atli Lilliendahl, f. 29.5. 1995. Bræður Marinós: Jón Trausti Þortsteinsson, f. 11.9. 1911, nú lát- inn, íþróttakennari í Danmörku; Steingrímur, f. 22.10. 1913, kennari og leikmyndagerðarmaður á Dalvík; drengur sem dó nýfæddur. Foreldrar Marinós vora Þor- steinn Jónsson, f. 27.11. 1881, d. 18.7. 1967, bóndi á Hóli á Upsaströnd og síðan verkamaður á Dalvík, og k.h., María Eðvaldsdóttir, f. 12.1. 1878, d. 11.10. 1920, húsmóðir. Ætt Þorsteinn var sonur Jóns, b. á Hóli á Upsaströnd, Þorsteinssonar, b. á Skáldalæk í Svarfaðardal, Jóns- sonar, b. í Syðra-Garðshorni, Sigfús- sonar. Móðir Þorsteins var Solveig Ólafsdóttir. Móðir Jóns var Rósa Attatíu og fimm ára Baldvin Skæringsson fyrrv. sjómaður og smiöur Baldvin Skæringsson, Hlaðhömr- um 2, Mosfellsbæ, er áttatíu og fimm ára í dag. Starfsferill Baldvin fæddist að Rauðafelli undir Austur-Eyjafjöllum og ólst þar upp. Hann gekk í bamaskóla undir Eyjafjöllum og lauk síðar skipstjórnarprófi frá Stýrimanna- skólanum í Vestmannaeyjum. Baldvin var á vertíð í Vestmanna- eyjum 1929-37 er hann settist þar að. Hann stundaði sjómennsku á ýmsum bátum, vann við skipasmíð- ar og rak síðan eigið smíðafyrirtæki í Eyjum fram að gosi. Þá flutti hann til Hafnarfjarðar og síðar í Mosfells- bæ. Þar stundaði hann smíðar í fyrstu en var síðar starfsmaður við íþróttahúsið í Mosfellsbæ uns hann lét af störfum 1987. Fjölskylda Baldvin kvæntist 16.5. 1937 Þór- unni Elíasdóttur, f. 1.12.1916, d. 29.7. 1990, húsmóður. Foreldrar hennar voru Elías Nikulásson, bóndi að Seljalandi í Reykjavík og siðar að Bala í Þykkvabæ, og k.h., Kristin Mensaldersdóttir húsfreyja. Böm Baldvins og Þórunnar eru Kristín Elísa f. 19.8.1936, starfsmað- ur íslandspósts í Vestmannaeyjum, gift Herði Runólfssyni og eiga þau þrjú böm og sjö bamaböm; Elías, f. 1.6. 1938, forstöðumaður og slökkvi- liðsstjóri í Vestmannaeyjum, kvæntur Höllu Guðmundsdóttur og eiga þau átta böm og tuttugu bama- böm; Baldur Þór, f. 19.6. 1941, húsa- smíðameistari, Kópavogi, kvæntur Hugrúnu Ingólfsdóttur og á hann tvö börn og fjögur bamabörn; Krist- inn Skæringur, f. 29.6. 1942, húsa- smíðameistari, Kópavogi, kvæntur Sigríði Mínervu Kristinsdóttur og eiga þau þrjá syni og átta barna- börn; Ragnar Þór, f. 31.12.1945, yfir- verkstjóri og varaslökkviliðsstjóri í Vestmannaeyjum, kvæntur Önnu Jóhannsdóttur og eiga þau fjögur böm og fimm bamaböm; Birgir Þór, f. 15.1. 1952, kennari, MosfeOs- bæ, kvæntur HaUdóra N. Bjöms- dóttur og eiga þau fjögur böm; Hrefna, f. 23.1. 1954, launafuUtrúi, Vestmannaeyjum, gift Snorra Þ. Rútssyni og eiga þau einn son; Bald- vin Gústaf, f. 30.8. 1957, fram- kvæmdastjóri, Englandi, kvæntur Önnu Gunnlaugsdóttur og eiga þau fjögur börn; Höröur, f. 25.11 1961, verkefnisstjóri hjá Iðntæknistofn- un, MosfeUsbæ, kvæntur Bjameyju Magnúsdóttur og eiga þau tvær dæt- Jónsdóttir, b. og hagyrðings á Karlsá, HaUgrímssonar, b. á Þverá í Skíðadal, Jónssonar. Móðir Jóns á Karlsá var Þóra Sigurðardóttir frá Karlsá. Móðir Rósu var Guðrún Eg- ilsdóttir, b. á Hjálmsstöðum, Tómas- sonar, b. á Tjörnum, EgUssonar, b. í Stóradal, Sveinssonar. Móðir Guð- rúnar EgUsdóttur var Guðrún HaU- grímsdóttir, b. á Æsustöðum, Bjamasonar. Móðir Þorsteins var Kristjana Jónsdóttir. María var dóttir Eðvalds á Akur- eyri Hanssonar, b. á Bangastöðum, Níelssonar, verslunarstjóra á Siglu- firði, Jónssonar. Móðir Maríu var Rósa Þorsteins- dóttir ur. Systkini Baldvins: Sigríður, dó ung; Sigurþór, var kvæntur Berg- þóru Auðunsdóttur sem er látin; Að- albjörg, látin, var gift Hermanni Guðjónssyni sem einnig er látinn; Einar, kvæntur Guöríði Konráðs- dóttur; Ásta Ragnheiður, látin, Ge- org, tvíburabróðir Baldvins, látinn, var kvæntur Sigurbáru Sigurðar- dóttur; Jakob, látinn; Sveinborg Anna, látin; Rútur, látinn, var kvæntur Guðbjörgu Jónsdóttur; Guðfinna, lést ung, Guðmann, kvæntur Ósk Alfreðsdóttur og Kristinn, kvæntur Þorbjörgu Jó- hannesdóttur. Foreldrar Baldvins voru Skær- ingur Sigurðsson, f. 14.3. 1886, d. 27.2. 1973, bóndi, og Kristín Ámundadóttir f. 13.4. 1886. d. 29.9. 1932. Þau bjuggu að Rauðafelli und- ir Austur-Eyjafjöllum. Ætt Skæringur var þriðja bam hjón- anna á Rauðafelli, þeirra Jakobínu Steinvarar Skæringsdóttur og Sig- urðar Sveinssonar. Jakobína Stein- vör var fædd 8. ágúst 1858, dóttir hjónanna í Skarðshlíð, Guðlaugar Eiriksdóttur frá Húsagarði á Landi, sem var af Bolholtsætt, og Skærings Ámasonar bónda. Sigurður, faðir Skærings, var fæddur 10. ágúst 1851. Hann var af Selkotsættinni, fimmti liður frá ætt- föðumum Jóni ísleifssyni, lögréttu- manni í Selkoti. Kristín, móðir Baldvins, var fædd að Bjólu í Holtum. Hún var dóttir hjónanna Ragnheiðar Eyjólfsdóttur Bjömssonar, b. í Þorlákshöfn og Herdísarvík, Oddsonar, b. að Þúfu í Ölfusi, og Ámunda Filipussonar Þorsteinssonar Vigfússonar, b. í Bjólu. Baldvin verður að heiman á af- mælisdaginn. Þórunn Ásgeirsdóttir, dvalarheimillnu Höfða, Akranesi, lést aöfaranótt 26.8. Maggý I. Flóventsdóttir, Bólstaöarhlíö 45, andaöist á hjúkrunarheimilinu Ási, Hverageröi, 28.8. Útförin fer fram í kyrr- þey aö ósk hinnar látnu. Guðrún F. Hannesdóttir, Vallargötu 6, til heimilis á Suöurgötu 15-17, Keflavík, lést aö morgni 28.8. Málfríður Erlingsdóttir, Holtsgötu 27, Njarðvík, lést á Heilbrigöisstofnun Suö- urnesja laugard. 26.8. Pétur Hamar Thorarensen, fyrrv. sjó- maður frá Fiateyri, til heimilis að Hrafn- istu, Reykjavík, andaöist á Landspítalan- um viö Hringbraut föstud. 25.8. Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli lést á heimili sínu, Dvalarheimili aldraöra, Dalbraut, laugard. 26.8. Merkir íslendingar ' v. H8 Hannes Þorsteinsson, ritstjóri og þjóð- skjalavörður, fæddist á Brú í Biskups- tungum 30. ágúst 1860, sonur Þorsteins Narfasonar, bónda á Brú, og k.h., Sigríð- ar Þorsteinsdóttur, systur Steinunnar, móður Tómasar Guðmundssonar. Bróðir Hannesar var Þorsteinn Þor- steinsson hagstofustjóri, faðir Hannes- ar, fyrrv. aöalféhirðis Landsbankans. Hannes lauk stúdentsprófi frá Lærða skólanum 1886 og guðfræðiprófi frá Prestaskólanum 1988. Hann var kennari 1888-1891, dósent í íslenskri sögu við Háskóla íslands frá stofnun 1911 og heiðursdoktor Háskóla íslands frá 1925. Hannes var málsmetandi stjómmálamað- ur og merkur fræðimaður á sviði þjóðfræða. Hannes Þorsteinsson Hann festi kaup á hinu fræga blaði, Þjóðólfi, 1891, var ritstjóri þess 1982-1909 og þing- maður Heimastjómarmanna 1901-1911. Þjóðólfur var þá lengst af málgagn Hann- esar Hafsteins. En 1908 tók Hannes Þor- steinsson afstöðu gegn Uppkastinu og misstu þá Heimastjórnarmenn mál- gagn sitt. Hannes bjó lengst af í sínu stóra timburhúsi sem enn stendur á homi Lindargötu og Klapparstígs. Hann var þjóðskjalavörður frá 1924 og til dauða- dags 1935. Hann samdi fjölda ævisagna lærðra manna, sá um fjölda merkra út- gáfna og var líklega einn mesti ættfræðing- ur þjóöarinnar fyrr og siðar. Sjálfsævisaga hans kom út löngu eftir hans dag. Jarðarfarir Konráö Bjarnason fræöimaöur, Miö- vangi 41, Hafnarfirði, verður jarösunginn frá Hafnarfjarðarkirkju 30.8. kl. 13.30. Útför Gísla Sigurössonar, Austurgötu 18, Keflavík, fer fram frá Keflavíkurkirkju miövikud. 30.8. kl. 14.00. Vilhjálmur Jón Sveinsson frá Góustöö- um veröur jarösunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfiröi fimmtud. 31.8. kl. 13.30. Reynir Ludvigsson bókbindari, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju miövikud. 30.8. kl. 13.30. Útför Nönnu Baldvinsdóttur frá Þórs- höfn, til heimilis á Heiðarvegi 23a, Keflavík, fer fram frá Keflavíkurkirkju fimmtud. 31.8. kl. 14.00. Bjarni A. Bjarnason, Lerkilundi 1, Akur- eyri, veröur jarösunginn frá Akureyrar- kirkju fimmtud. 31.8. kl. 13.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.