Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.2000, Side 25
45
MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 2000
I>V Tilvera
Jazzhátíð í Reykjavík hefst um helgina:
Dagskrá Jazzhátíð-
ar í Reykjavík
Laugardagur 2. september
16.00-17.00 - Setningartónleikar í
Ráóhúsinu.
Útlendingahersveitin, Tómas R. Ein-
arsson með Jens Winther, verð-
launatríóið FLÍS og Tríó Daniel Janke.
20.30- 22.00 - Kaffi Reykjavik
Tómas R. Einarsson með danska
trompetistanum Jens Winther, auk
þeirra Eyþór Gunnarsson, Jóel Pálsson
og Matthías Hemstock.
22.00-01.00 - Kaffi Reykjavik
Drum & Brass. Eiríkur Orri Ólafs-
son, Eyþór Kolbeinsson, Helgi Svavar
Helgason, Kjartan Hákonarson, Leifur
Jónsson og Samúel Jón Samúelsson.
Sunnudagur 3. september
15.00-16.00 - Kirkja óháöra
Þakkargerðartónleikar tileinkaðir
Jóni Múla Ámasyni og lögunum hans.
20.30- 22.30 - Broadway
Útlendingahersveitin. Ámi Egilsson,
bassa, Ámi Scheving, víbrafón, Jón
Páll Bjarnason, gítar, Pétur Östlund,
trommur, og Þórarinn Ólafsson, píanó.
22.00-01.00 - Kaffi Reykjavík
Pönnukökujazz. Tríó Ólafs
Stolzenwald. Standarðar og síróp.
Mánudagur 4. september
20.30- 22.00 - Hótel Borg
TRÉ - Bergen-Helsinki-Reykjavík.
Norrænt menningarborgaverkefni.
Arve Henriksen, Hilmar Jensson,
Jorme Tapio og Terje Isungset.
22.00-23.30 - Kaffi Reykjavik
Jazzvakning 25 ára. Tríó Ame
Forchhammers. Auk Ame Birgit Lykke
Larsen, trommur, og Harold Simonsen,
bassi.
23.30- 01.00-Kaffi Reykjavík (uppi)
Tríóið jazzandi. Sigurjón Alexanders-
son, Sigurdór Guðmundsson og Stefán
Pétur Viðarsson og FORTRAL - Hall-
varður Ásgeirsson, Finnur Hákonarson
og Jóhann Gunnarsson.
Þriðjudagur 5. september
20.30- 22.00 - Kaffi Reykjavik
Trió Töykeát frá Finnlandi, Iiro
Rantala, Eerik Siikasaari og Rami
Eskelinen.
22.00-01.00 - Kaffi Reykjavik (uppi)
Kvartett Áma Heiðars, auk hans
Anssi Lehtivouri, trommur, Gunnlaug-
ur Guðmundssson, bassi, og Jóel Páls-
son, sax.
Miðvikudagur 6. september
20.30- 22.30 - íslenska óperan.
Maria Schneider stjómar Stórsveit
Reykjavíkur í eigin útsetningum.
22.00-01.00 - Kaffl Reykjavik
Tríóið FLÍS, vahð til þátttöku fyrir
ísland í Norrænu ungliðakeppninni,
Davíð Þór Jónsson, Helgi Svavar Helga-
son og Valdimar Kolbeinn Sigurjóns-
son.
Fimmtudagur 7. september
20.30- 22.00 - Kaffileikhúsiö
Gítar Islancio með danska klar-
ínettistanum Jörgen Svare, auk hans
Bjöm Thoroddsen, Gunnar Þórðarson
og Jón Raínsson.
22.00-01.00 - Kaffi Reykjavík
Circumpolar Tour - Kvintett Jóels
Pálssonar og Daniel Janke Trio.
Föstudagur 8. september
21.00-2300- Kaffi Reykjavík
Kristjana Stefánsdóttir - fmnsk-ís-
lenskur kvintett
2300-01.00 - Kaffi Reykjavik
Tríó Sigurðar Flosasonar, auk hans
Pétur Östlund, trommur, og Þórir Bald-
ursson, Hammond.
Laugardagur 9. september
12.00-14.00- Hótel Borg
Jazzbrunch - hádegisjazz. Ómar Ax-
elsson og félagar.
1300-20.00 - Norrœna húsiö
Norræn Jazzungliðakeppni, keppend-
ur frá Norðurlöndunum.
21.00-22.30 - Kaffi Reykjavík
Sautján manna stórsveit Samúels
Samúelssonar.
2300-03 00 - Kaffi Reykjavík
Jam session og „fónk“-dansleikur.
Sunnudagur 10. september
15.00-17.00 - Hótel Borg
Tvöfaldur kvartett Reynis Sigurðs-
sonar leikur tónlist John Lewis og Milt
Jacksons og Conversations eftir
Gunther Schuller fyrir jazz- og strengja-
kvartett.
20.30- 22.30 - íslenska óperan,
lokatónleikar
Dave Holland-kvintettinn. Hann
skipa, auk Dave Holland, Chris Potter,
tenór, sax, Robin Eubanks, básúnu,
Steve Nelson, víbrafón, og Billy Kilson,
trommur.
Sveiflan ræður
alltút
Vegna vatnstjóns
RIS
Ungir og upprennandi íslenskir djassmenn sem veröa fulltrúar okkar í
norrænni djassungiiöakeppni.
kallaðir stórtónleikar því Dave Hol-
land er meðal virtustu . og bestu
djassmanna í heiminum í dag og má
geta þess að í hinni árlegu kosningu
bandaríska djasstimaritsins Down
Beat, sem birt er í ágústhefti blaðs-
ins, kom Holland heldur betur við
sögu. Hann var kosinn besti bassa-
leikarinn í stjömuflokknum og
nýjasta plata kvintetts hans, Prime
Directive, var í fjóröa sæti yflr
bestu plötumar. í kosningu um
Reynis Sigurðssonar á Hótel Borg á
lokadegi. Þar verður leikin tónlist
Modem Jazz kvartettsins og Con-
versation eftir Gunther Schuller og
er það í flutningi djasskvartetts og
strengjakvartetts.
Að lokum má geta sérstaks at-
burðar sem verður í Kirkju óháöra
næstkomandi sunnudag. Hafa þess-
ir tónleikar, sem bæði em í tónum
og tali, yflrskriftina Þakkargerðar-
tónleikar og era þeir tOeinkaðir
15-50% afsláttur
Jazzhátíð í Reykjavík verður
haldin í tíunda sinn frá og með
laugardeginum 3. september til
sunnudagsins 10. september og er
óhætt að segja að sveiflan ráði þá
lögum og lofum í gamla miðbænum.
Er eins gott að allir djassáhuga-
menn taki fram spariskóna og tölti
niður í bæ því af mörgu er að taka
og fjölbreytnin mikil. Aðalsam-
komuhús jazzhátíðarinnar verður
Kaffi Reykjavík þar sem fleiri en
ein uppákoma verður flest kvöldin.
Að sjálfsögðu koma fram á hátíð-
inni allir okkar fremstu djassmenn
og útlendingar verða einnig mjög
áberandi, þá sérstaklega toppmenn í
djassinum á Norðurlöndunum.
Einhver. vinsælasta og besta
djasssveit íslensk, Útlendingaher-
sveitin, mun leika á setningartón-
leikunum, sem verða í Ráðhúsi
Reykjavíkur, og fleiri skrautfjaðrir
hátíðarinnar koma fram á þeim tón-
leikum. Frítt verður inn á þessa tón-
leika en annars er aðgöngmniða-
verð frá einu þúsundi upp i þrjú
þúsund og fimm hundrað á lokatón-
leikana sem verða með Dave Hol-
land-kvintettinum. Það verða sann-
Dave Holland
Frábær bassaleikari sem kosinn var
besti bassaleikarinni í kosningu
djasstimaritsins Down Beat.
EVRÖ
Opið
Skeifunni • Grensásvegi 3
Sími: 533 1414 • Fax: 533 1479 • www.evro.is
besta djassleikara ársins var Dave
Holland í sjötta sæti. Þá var saxó-
fónleikari kvintettsins, Chris Pott-
er, kjörinn besti saxófónleikarinn í
flokki þeirra sem eiga skilið meiri
athygli og í sama flokki var
trommari kvintettsins, Billy Kilson,
í níunda sæti. Básúnuleikari kvin-
tettsins, Robin Eubanks, varð í ní-
unda sæti yfir bestu básúnuleikara
í stjömuflokknum og víbrafónleik-
arinn Steve Nelson í fjórða sæti í
sinum flokki. Það er því ljóst að á
lokatónleikunum verður boðið upp
á eitt af því besta í djassinum í dag.
í sömu kosningum í Down Beat
var hljómsveitarstjóriim og útsetj-
arinn Maria Schneider, sem stjóma
mun Stórsveit Reykjavíkur í ís-
lensku óperunni, í öðru sæti yfír út-
setjara, bæði í stjörnuflokki sem og
flokki þeirra sem eiga meiri at
hygli skilið, og stórsveit hennar
varð í þriðja sæti yflr bestu
stórsveitir í stjömuflokki.
Af frændum okkar á
Norðurlöndum sem munu
heiðra okkur á hátíð-
inni má nefna trompet-
leikarann Jens
Winther, sem mun
leika með Tómasi
R. Einarssyni og ^
félögum á laugar-
dag, súpertríóið
Tríó
Töykeát og Tríó
Arne Forchhammers, sem
mun leika á sérstökum tónleikum á
mánudagskvöld sem tUeinkaðir
verða 25 ára afmæli Jazzvakningar,
sem var forveri jazzhátíðar, og á
vegum Jazzvakningar heimsóttu
okkur mörg af stærstu nöfnum
djassins á sínum tíma. íslenskir
djassmenn verða áberandi eins og
aUtaf og eru tónleikar okkar manna
ekki síður áhugaverðir en þeirra er-
lendu. Er til að mynda vert að
benda á tónleika tvöfalds kvartetts
Árni Egilsson
Ávallt veikominn gestur á jazzhátíö.
Leikur meö Útlendingahersveitinni
aö þessu sinni.
Jóni Múla Amasyni og lögum hans.
Eftirtaldir vitna i Jón Múla í tali og
tónum um það hvemig Jón Múli
leiddi þá tU djasstrúar: EgUl B.
Hreinsson, Gunnar Reynir Sveins-
son, Ingvi Þór Kormáksson, Óskar
Guðjónsson, Pálmi Sigurhjartarson,
Pétur Þorsteinsson og Vernharður
Linnet. -HK
Landsins mesta úrval af
unaðsvörum ástarlífsins.
Við gerum kynlífið ekki bara
unaðslegra heldur líka
skemmtilegra.
Opib
mán.-fös.1D-18
laug.10-16
www.romeo.is
Fókafenl 9 • S. 553 1300
Wí
ríkium í miðb