Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.2000, Blaðsíða 26
46
MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 2000
Tilvera I>V
16.30 Fréttayfirlit.
•* 16.35 Leiöarljós.
17.20 SJónvarpskringlan - Auglýsinga-
tími.
17.35 Táknmálsfréttir.
17.45 Tabalugi (19:26).
18.15 Skólinn minn er skemmtilegur
(16:26).
18.30 Nornin unga (21:22).
19.00 Fréttlr og veöur.
19.35 Kastljósiö.
20.10 Don Kíkóti (2:3) (Don Quixote).
Bandarískur myndafiokkur, byggöur
á sögu Miguels de Servantes um
ævintýri riddarans hugprúöa, Don
Kíkóta, og þjóns hans, Sancho
Panza.
21.00 Hjartagosinn (2:6) (Jack of
Hearts). Breskur myndaflokkur um
skiloröseftirlitsmann sem komiö
hefur sér vel fyrir ! Lundúnum en
ákveöur aö fylgja unnustu sinni þeg-
ar hún fær starf á heimaslóðum !
Wales.
22.00 Tíufréttir.
22.15 Allt á fullu (12:13) (Action). Banda-
rísk þáttaröö um ungan kvikmynda-
framleiðanda í Hollywood sem er í
stööugri leit aö efni líklegu til vin-
sælda. Aöalhlutverk: Jay Mohr og
lleana Douglas.
22.45 Fótboltakvöld.
23.05 Sjónvarpskringlan - Auglýsinga-
tími.
23.15 Skjáleikurinn.
17.00 Popp. Nýjustu myndböndin spiluö.
18.00 Fréttir.
18.05 Tvípunktur.
18.30 Oh Grow up.
19.00 Dallas.
20.00 Conrad Bloom. Frábær grínþáttur
fyrir fólk á öllum aldri.
20.30 Brúökaupsþátturinn Já. Brúökaups-
þátturinn Já er stútfullur af væmni
og rómantík. Umsjón Elín María
Björnsdóttir.
21.00 Datellne.
22.00 Fréttir.
22.12 Allt annaö.
22.18 Máliö.
■V 22.30 Jay Leno.
23.30 Conan O'Brien.
00.30 Profiler.
06.00 Moll Flanders.
08.00 Bekkjarmótiö (Since You Have
Been Gone).
09.45 ‘Sjáöu.
10.00 Stríö í Pentagon (The Pentagon
Wars).
12.00 Tak hnakk þinn og hest (Paint Your
Wagon).
14.30 Bekkjarmótlö.
15.45 ‘Sjáöu.
16.20 Stríö í Pentagon.
18.00 Moll Flanders.
20.00 Fegurö og fláræöi (Crowned and
Dangerous).
21.45 *Sjáöu.
22.00 Tak hnakk þinn og hest.
00.30 Síöustu dagar Frankle flugu (Last
Days of Frankie the Fly).
02.05 Ástarháski (Sea of Love).
04.00 Fegurö og fláræöi.
10.10 Heima (9.12) (e).
10.50 Ástir og átök (14.23) (e).
11.15 John Lennon í Toronto.
12.10 Myndbönd.
12.35 Nágrannar.
13.00 Síöasta sýnlngln (The Last Picture
Show). Úrvalsmynd um smábæjarlíf
! Texas og ungmenni sem þar vaxa
úr grasi. Aöalpersónurnar eru vinirn-
ir Sonny og Duane. Þeir bralla ýmis-
legt saman og eru oftar en ekki
með hugann viö kvenfólkið. Vinun-
um veröur báöum þónokkuö ágengt
en bólbrölt þeirra gæti þó oröið til
þess aö ógna vinskapnum. Ben
Johnson og Cloris Leachman fengu
óskarinn fyrir frammistööu sína í
myndinni. Aöalhlutverk: Jeff
Bridges, Cybill Shepherd, Ben John-
son. 1971. Bönnuö börnum.
14.55 Fyrstur meö fróttirnar (9.22).
15.40 Batman.
16.05 Brakúla greifi.
16.30 Spegill, spegill.
16.55 Magðalena.
17.20 í fínu formi (4.20).
17.35 Sjónvarpskringlan.
17.50 Nágrannar.
18.15 S Club 7 á Miami
18.40 *Sjáöu.
18.55 19>20 - Fréttir.
19.05 ísland í dag.
19.30 Fréttir.
20.00 Víkingalottó.
20.05 Fréttlr.
20.20 Fréttayfirlit.
20.25 Chlcago-sjúkrahúsiö (21.24).
21.15 Hér er ég (24.25).
21.40 Noröur og niöur (8.10)
22.25 Lifið sjálft (5.21)
23.10 Síöasta sýningln Sjá umfjöllun að
ofan.
01.05 Dagskrárlok.
18.00 Heimsfótbolti meö West Union.
18.30 Sjónvarpskrlnglan.
18.45 Golfmót í Evrópu.
19.40 Víkingalottó.
19.45 Stööin (8.22)
20.10 Rallý Reykjavík.
20.35 Kyrrahafslöggur (25.35).
21.20 Brubaker. Aðalhlutverk. Robert Red-
ford, Yaphet Kotto, Jane Alexander,
David Keith, Morgan Freeman.
1980. Stranglega bönnuö börnum.
23.30 Vettvangur Wolff's (3.27) (Wolff's
Turf). Wolff starfar í Berlín í Þýska-
landi. Hann er harður í horn aö taka
og gefst ekki upp þótt á móti blási.
00.20 Ósýnilegi maðurinn 6 (Mission In-
visible). Ljósblá kvikmynd. Strang-
lega bönnuö börnum.
01.40 Dagskrárlok og skjáleikur.
17.30 Barnaefni.
18.30 Líf í Orðlnu meö Joyce Meyer.
19.00 Þetta er þinn dagur - Benny Hinn.
19.30 Frelsiskalliö meö Freddie Filmore.
20.00 Biblían boðar. Dr. Steinþór Þóröarson
21.00 700-klúbburlnn.
21.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer.
22.00 Þetta er þinn dagur - Benny Hinn.
22.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer.
23.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord).
24.00 Nætursjónvarp.
VILTU?
Hjá Pizzahöllinni starfa nú um 50 manns. Starfsandinn er frábær.
Botnlaus hamingja, góðar pizzur og góð þjónusta eru okkar lifibrauð.
Nú bráðvantar okkur fólk tll starfa.
Ef þú ert hress og öflugur - og vilt leggja okkur lið -
þá endilega hafðu samband.
akara
bílstjóra
simsvara
Austurströnd 8
Dalbraut 1
Njóddinnl
Reykjavíkurvegi 62
Allar nánari upplýsingar veitir
Ragnar starfsmannastjóri
í síma 692 44 88
Sérstakur
áhugi á ís-
lendingum í
Staffordskíri
Sveinsson
skrifar um
Ijölmiðla á
miðvikudögum.
íþróttadeildir íslenskra fjöl-
miðla greindu skilmerkilega frá
þvi um og eftir helgina að lið
Stoke City í Bretlandi hefði tapað
fyrsta heimaleik sínum á hinum
nýlega Britania-stórleikvangi síð-
an í desember. Stöð 2 var reyndar
með þetta í fyrstu eða annarri
frétt á laugardagskvöldið í sínum
sportpakka þar sem samt var af
nógu af taka. „Hvers vegna að
setja fréttir af annarrar deildar
liði í Bretlandi í þessa forgangs-
röð?“ spyrja sumir. Skýringin er
hins vegar einfold. íslendingar
eiga tvo þriðju hluta i félaginu, ís-
lendingur er knattspymustjóri
liðsins og þrír íslendingar, allt
landsliðsmenn, em í aðalliðinu og
sá fjórði á leiðinni frá Noregi -
ekki minni maður en Rikharður
Daðason. Meira að segja sjúkra-
þjálfari Stoke er íslendingur. Þessi
íslenska aðild, sem reyndar sér
ekki fyrir endann á, hefur vakið
eðlilegan og almennan áhuga ís-
lenskra iþróttaáhugamanna á
Stoke City frá því að yfirtakan átti
sér stað fyrir tæpu ári, í nóvember
1999. Flestir halda með sínum
gamalgrónu úrvalsdeildarliðum,
Liverpool, Arsenal, Man.Utd, Chel-
sea og svo framvegis en einhvem
veginn er það farið að sýna sig æ
betur að langflestir fylgjast líka
með annarrar deildar liðinu
Stoke. Sumir em reyndar ekki al-
veg á þessum nótimum og tala í
háði um „Framrúðuskjöldinn“
sem Stoke vann í apríl síðastlið-
inn. Það fólk mætti hins vegar
hugsa til þess að á þeim úrslitaleik
á Wembley vom rétt um tíu sinn-
um fleiri áhorfendur viðstaddir en
mimu fylgjast með stórleik íslands
og Danmerkur á laugardag!
í ljósi þessa er lokaorðum þessa
pistils beint til íþróttadeilda Sýnar
og Stöðvar 2 sem sjónvarpa frá
leikjum í ensku knattspymunni.
Kominn er timi til að sýna leiki
frá íslendinghernum sem er að
freista gæfimnar með hinu sögu-
fræga liði Stoke í Staffordskíri á
Bretlandi. íslenska knattspymuá-
hugaþjóðin hér heima hefur
greinilega sérstakan og sameigin-
legan áhuga.
Við mælum með
SklárElnn - Jav Leno kl. 22.30:
Spjallþáttur Jay Lenos er á
dagskránni á SkjáEinum í
kvöld. Þátturinn er á dagskrá á
hverju kvöldi alla virka daga
Jay Leno fær eins og venjulega
til sín frægar Hollywood-
stjörnur og tónlistarmenn í
heimsókn. Einnig á hann alltaf
einhverja brandara í poka-
horninu og svo eru fast liðir á
sínum stað.
Stöð 2 - Chicaeo Hope kl. 20.05:
Þáttur kvöldsins heitir Hafsjór af
vandamálum. Michael, sonur Watt-
ers læknis, er fluttur með hraði á
sjúkrahúsið vegna þess að hann
skaut sig í hausinn. Watters kennir
sér um vegna þess að hann hefur
ekki sinnt honum nóg. Tanya, sem er
maraþonhlaupari, rís úr rekkju en
hefur enga tilfinningu fyrir neðan
mitti. Eric, kærastinn hennar, drífur
hana á spítalann í rannsókn. Tal
þeirra berst að skuldbindingu og það
verður til þess að McNeil og Catera
hugleiða framtíð sína saman.
10.15 Helmur harmóníkunnar.
11.00 Fréttlr.
11.03 Samfélaglð í nærmynd.
12.00 Fréttayfirllt.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnlr.
12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnlr og auglýslngar.
13.05 Borgln og mannshjartað.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan, Ævl og ástlr kvendjöf-
uls
14.30 Mlödeglstónar.
15.03 „Mltt útl á hlnu dimma hafl er land
nokkurt sem heitlr Krít".
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir og veðurfregnlr.
16.10 Andrá.
17.03 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttlr.
18.28 Sumarspeglll. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýslngar.
19.00 Vitinn.
19.20 Sumarsaga barnanna, Enn fleiri at-
huganir Berts
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Byggðalínan.
20.30 Heimur harmóníkunnar.
21.10 Aldarlok.
22.10 Veðurfregnlr.
22.15 Orö kvöldsins.
22.20 Rimbaud.
23.20 Kvöldtónar.
24.00 Fréttlr.
00.10 Andrá.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum tll
morguns.
fm 90.1/99.9
10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30
íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægur-
málaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speg-
illinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið.
20.00 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10
Sýröur rjómi. 24.00 Fréttir.
KHHBHIS Hádegisfrétt-
ir. 12.15 Ivar Guðmundsson. 13.00 íþróttir eitt.
13.05 Albert Ágústsson. 17.00 Þjóöbrautin.
18.00 Bylgjutónlist. 18.55 19>20. 20.00
Ragnar Páll Ólafsson. 24.00 Næturdagskrá.
11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert
Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög.
fm 103,7
07.00 Tvíhöföi. 11.00 Þossi. 15.00 Ding
Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate.
09.15 Morgunstundin. 12.05 Lettklassík í
hádeginu. 13.30 Klasstsk tónlist.
1 fm90,9
7.00 Morgunógleðin. 11.00 Músík og minn-
ingar. 15.00 Hjalti Már.
07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring.
15.00 Svali. 19.00 Heiöar Austmann. 22.00
Rólegt og rómantískt.
10.00 Einar Ágúst. 14.00 Guðmundur Arnar.
18.00 Islenski listinn. 21.00 Geir Flóvent.
fm 102,9
Sendir út alla daga, allan daginn.
IXB
fm 107,0
Sendir út talað mál allan sólarhringinn.
Aðrar stöðvar
SKY NEWS 10.00 News on the Hour. 10.30 Mo-
ney. 11.00 SKY News Today. 13.30 Your Call. 14.00
SKY News Today. 15.00 News on the Hour. 15.30
SKY World News. 16.00 Uve at Rve. 17.00 News on
the Hour. 19.30 SKY Business Report. 20.00 News
on the Hour. 20.30 The Book Show. 21.00 SKY News
at Ten. 21.30 Sportsline. 22.00 News on the Hour.
23.30 CBS Evening News. 0.00 News on the Hour.
0.30 Your Call. 1.00 News on the Hour. 1.30 SKY
Business Report.
VH-l 11.00 Behind the Muslc: Shania Twain.
12.00 Greatest Hits: Mariah Carey. 12.30 PopUp
Vldeo. 13.00 Jukebox. 15.00 VHl to One: Ronan
Keating. 15.30 Greatest Hits: Robbie Williams.
16.00 Ten of the Best: Phil Colllns. 17.00 Video
Timeline: Mariah Carey. 17.30 Greatest Hlts: Maríah
Carey. 18.00 VHl Hits. 20.00 Behind the Muslc:
Depeche Mode. 21.00 Behind the Music: 1970.
22.00 The Millennium Classlc Years: 1993. 23.00
Video Tlmeline: Madonna. 23.30 Pop-Up Vldeo. 0.00
Storytellers: The Pretenders.
TCM 18.10 Rogue Cop. 20.00 Cat on a Hot Tin
Roof. 22.05 Going Home. 0.00 The Postman Always
Rlngs Twice. 2.10 The Walking Stick.
CNBC EUROPE 11.00 Power Lunch Europe.
12.00 US CNBC Squawk Box. 14.00 US Market
Watch. 16.00 US Power Lunch. 17.30 European
Market Wrap. 18.00 Europe Tonlght. 18.30 US
Street Signs. 20.00 US Market Wrap. 22.00 Europe
Tonight. 22.30 NBC Nightly News. 23.00 CNBC Asia
Squawk Box. 0.30 NBC Nightly News.
EUROSPORT 15.30 Sports Car Racing: Fia
Sportsracing World Cup at Donington Park, Great
Brítain. 16.30 Motorsports: Start Your Engines.
17.30 Athletics: laaf Permit Meeting In Thessalon-
Ikl, Greece. 20.00 Handbali: Eurotournament In
Strasbourg, France. 22.00 Xtreme Sports: Yoz.
HALLMARK 10.45 The Devil’s Arithmetlc. 12.20
Cleopatra. 13.50 Cleopatra. 15.20 Skylark. 17.00
The Magical Legend of the Leprechauns. 18.35 The
Sandy Bottom Orchestra. 20.15 Terror on Highway
91. 21.55 Inside Hallmark: Alice In Wonderiand.
22.10 Alice In Wonderland. 0.25 Cleopatra.
CARTOON NETWORK 10.00 Dragonball Z.
11.00 The Powerpuff Glris. 11.30 Looney Tunes.
12.00 The Powerpuff Giris. 12.30 Ned’s Newt. 13.00
The Powerpuff Girís. 13.30 Courage the Cowardly
Dog. 14.00 The Powerpuff Glris. 14.30 Johnny
Bravo. 15.00 The Powerpuff Giris. 15.30 Angela
Anaconda. 16.00 The Powerpuff Girls. 16.30 Ed, Edd
‘n’ Eddy.
ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner’s
Animal Court. 10.30 Judge Wapner’s Animal Court.
11.00 Croc Flles. 11.30 Golng Wild wlth Jeff Corwln.
12.00 Aspinall’s Anlmals. 12.30 Aspinall’s Animals.
13.00 Pet Rescue. 13.30 Kratt’s Creatures. 14.00
K-9 to 5. 14.30 K-9 to 5. 15.00 Animal Planet Unle-
ashed. 15.30 Croc Flles. 16.00 Pet Rescue. 16.30
Going Wild with Jeff Corwin. 17.00 The Aquanauts.
17.30 Croc Flles. 18.00 Rhino Conservation. 18.30
The Turtles at Lara. 19.00 Wildlife SOS. 19.30 Wlld-
life SOS. 20.00 Crocodile Hunter. 21.00 Hunters.
22.00 Emergency Vets. 22.30 Emergency Vets.
BBC PRIME 10.00 Leaming at Lunch: English
Zone. 10.30 Can’t Cook, Won’t Cook. 11.00 Going
for a Song. 11.25 Change That. 12.00 Style Chal-
lenge. 12.30 EastEnders. 13.00 Big Kevin, Uttle
Kevin. 13.30 Can’t Cook, Won’t Cook. 14.00 Noddy
in Toyland. 14.30 Willlam’s Wlsh Welllngtons. 14.35
Playdays. 14.55 Insides Out. 15.30 Top of the Pops
Classic Cuts. 16.00 Vets In Practice. 16.30 Gar-
deners’ World. 17.00 EastEnders. 17.30 Driving
School. 18.00 Last of the Summer Wine. 18.30 Red
Dwarf IV. 19.00 The Tenant of Wildfell Hall. 20.00
Harry Enfield and Chums. 20.30 Top of the Pops
Classic Cuts. 21.00 Parkinson. 21.40 The Sky at
Night. 22.00 The Cops.
MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds e
Flve. 17.00 Red Hot News. 17.30 Talk of the Devlls.
19.00 Red Hot News. 19.30 Supermatch - Premier
Classic. 21.00 Red Hot News. 21.30 The Tralnlng
Programme.
NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL
10.00 Shark Attack Flles. 11.00 The Source of the
Mekong. 12.00 Bird Brains. 13.00 Avlan Advocates.
13.30 Crowned Eagle: Klng of the Forest. 14.00
Ancient Forest of Temagami. 15.00 Man-eaters of
India. 16.00 Shark Attack Rles. 17.00 The Source of
the Mekong. 18.00 Bunny Allen: a Gypsy in Africa.
19.00 Vanished! 20.00 The New Matadors. 20.30
Honey Hunters and the Making of the Honey
Hunters. 21.00 Violent Volcano. 22.00 lcebound.
23.00 Tempest from the Deep. 0.00 Vanished!
DISCOVERY CHANNEL 10.10 Time Travell-
ers. 10.40 Connections. 11.30 Mysteríes of the
Unexplalned. 12.25 Planet Ocean. 13.15 Wings.
14.10 Pinochet and Allende - Anato'my of A Coup.
15.05 Walker’s Worid. 15.30 Discovery Today. 16.00
Leopard. 17.00 Beyond 2000. 17.30 Dlscovery
Today. 18.00 Inside the Glasshouse. 19.00 The Last
Husky. 20.00 Trailblazers. 21.00 Beating Red - Ferr-
ari. 22.00 History's Tuming Points. 22.30 History’s
Turning Polnts. 23.00 Beyond 2000. 23.30
Discovery Today. 0.00 Leopard. 1.00 Close.
MTV 10.00 MTV Data Videos. 11.00 Byteslze.
13.00 European Top 20. 15.00 Select MTV. 16.00
MTV:new. 17.00 Byteslze. 18.00 Top Selection.
19.00 Essential. 20.00 Byteslze. 22.00 The Late
Uck. 23.00 Night Videos.
CNN 10.00 Worid News. 10.30 Blz Asla. 11.00
Worid News. 11.30 World Beat. 12.00 World News.
12.15 Asian Edition. 12.30 Woríd Report. 13.00
World News. 13.30 Showbiz Today. 14.00 Business
Unusual. 14.30 Worid Sport. 15.00 Worid News.
15.30 Style. 16.00 Larry King Uve. 17.00 Worid
News. 18.00 World News. 18.30 Worid Business
Today. 19.00 World News. 19.30 Q&A. 20.00 World
News Europe. 20.30 Insight. 21.00 News Upda-
te/World Business Today. 21.30 World Sport. 22.00
CNN Worid View. 22.30 Moneyline Newshour. 23.30
Showbiz Today. 0.00 CNN Thls Morning Asia. 0.15
Asla Business Moming. 0.30 Aslan Edition. 0.45
Asia Business Momlng. 1.00 Larry Klng Uve. 2.00
World News. 2.30 CNN Newsroom. 3.00 Worid News.
FOX KIDS 10.00 Camp Candy. 10.10 Three Uttle
Ghosts. 10.20 Mad Jack the Pirate. 10.30 Gulllver’s
Travels. 10.50 Jungle Tales. 11.15 Iznogoud. 11.35
Super Mario Show. 12.00 Bobby’s World. 12.20
Button Nose. 12.45 Dennis the Menace. 13.05 Oggy
and the Cockroaches. 13.30 Inspector Gadget.
13.50 Walter Melon. 14.15 Ufe with Loule. 14.35
Breaker High. 15.00 Goosebumps. 15.20 Camp
Candy. 15.40 Eerie Indiana.
Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester United), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSiebcn (þýsk afþreyingarstöö), RalUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5
(frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).