Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2000, Qupperneq 7
Árni Pétur Reynis-
son er einn af
þessum ungu leik-
urum sem hafa ver-
ið að feta sín fyrstu
spor á leikhússvið-
inu síðustu misseri.
Um þessar mundir
leikur hann Egil
Skallagrímsson í
► Dóttur skáldsins
eftir Svein Einars-
son með The
lcelandic Take-
away Theatre.
og ge
pr íinnalinn i fnthnltn-
Árni Pétur er uppalinn í fótbolta
bænum Akranesi. Hann lauk fjöl-
braut þar en síöan lá leiðin til
Reykjavíkur í Háskólann, þar sem
hann lagði stund á almenna bók-
menntafræði. Með fram náminu
vann hann einnig með Leiksmiðju
Reykjavikur og Rúnari Guðbrands-
syni leikstjóra í sýningum eins
og: „:0g þeir settu handjárn á
blómin" eftir Femando Arabal.
„Eftir það fór ég beint í masters-
nám í leiklist í Goldsmiths Uni-
versity í London og kláraði meira
að segja BA-ritgerðina úti - átti
einmitt í skemmtilegu email-sam-
bandi við leiðbeinanda minn að rit-
gerðinni sem sjálfur var staddur í
Portúgal."
Árni Pétur er lika stoltur faðir.
Hann á lítinn strák sem heitir Reynir
ími (sem beygist eins og sími).
Hvernig var námiö úti í
London?
„Það var alveg eðal og hentaði
mér rosalega vel. Námið sem ég
fór í var intensivt eins árs nám. Sam-
setning námsins var „50-50“ bóklegt
og verklegt. Þetta hentaði mér mjög
vel. Ég hef nefnilega mjög gam-
an bæði af öllu grúski en líka af
sviðsvinnunni.
Verklega námið samanstóð af
„workshops", styttri námskeiðum og
sýningum. Fyrst var til dæmis farið í
samtímaleikrit og í framhaldi af því
sett upp stykki eftir Harold Pinter. Ég
var heppinn og fékk mjög mikið að
gera i öllum sýningum."
Út fyrir hið hefðbundna
Með Árna í náminu var fólk
hvaðanæva úr heiminum. „Þama var
til dæmis fullorðin leikkona frá Bras-
ilíu sem komin var til að bæta við sig.
Þegar maður kynnist leiklistarfólki
frá ólíkum löndum gerir maður sér
grein fyrir hvað það er rosalega margt
að gerast i leiklistarheiminum í dag.
Það er líka svo margt sem þrifst.
Friðrik Karlsson tónlistarmaður sagði
einmitt í einhverju viðtali um músík-
ina sem hann er að búa til að ef hann
hefði verið að dunda í þessu héma á
íslandi þá hefði hann kannski náð að
gera 10 stykki! í Bretlandi er þetta allt
annað. Þama er svo fjöl-
breyttur markaður og svo margt fólk.
í svona stórum samfélögum gengur
miklu betur að fara út fyrir hið hefð-
bundna því þar er fleira fólk sem hef-
ur áhuga á slíku. Tilraunimar skila
sér svo aftur inn í þetta hefðbundna.
Þetta er hins vegar allt saman miklu
erfiðara hér heima því við erum svo fá
og sérhæfðar greinar þrífast því illa.“
Lokaverkefni hópsins var söngleik-
ur sem saminn var sérstaklega fyrir
hópinn. Þar fór Árni með aðalhlut-
verkið. „Svo þegar það var að klárast
fór ég í prufu úti i London fyrir þetta
stykki sem ég er í núna, Dóttir skálds-
ins. Þetta var nefnilega sýnt fyrst úti í
London vorið ‘97 á vegum The Iceland-
ic Take-away Theatre."
Þegar Ámi var að klára námið fór
hann á Edinborgarhátíðina, til Strat-
ford, þar sem er Royal Shakespeare
Company, og til Dublin á leiklistar-
festival. Þar segir hann margt forvitni-
legt hcifa verið að sjá.
Ríkt leikhús
Sástu einhver stykki úti sem þú
síðan sást hér heima?
„Ég sá til dæmis Fegurðar-
drottninguna af Línakri úti í Dublin
með írskum leikurum með hreim.
Ég sá svo Fegurðardrottninguna
hér heima og það var fm uppsetn-
ing. Sýningin úti hafði þó meiri
klær út af tungumálinu og orginal-
inu. Ég sá líka Rent úti og svo aft-
ur hér heima. Mér fannst það svona
og svona. í raun fannst mér efnið
ekki koma okkur við frekar en úti í
London. Þetta var mjög vinsælt úti í
Ameríku og á kannski meira erindi
þar en hér.
Svo sá ég líka eina mjög hefð-
bundna sýningu, Guys and Dolls.
Þarna áttaði ég mig á því hvað leik-
húsfrömuðurinn frægi, Jerzy
Grotowski, á við þegar hann talar um
„Rich Theater". Þetta var alveg rosa-
legt „show“. í hléi lá nærri að maður
skammaðist sín fyrir að hafa verið
þama inni í öllum glamúmum. Eftir
hlé sá ég svo hvað þetta var allt sam-
an vel gert, svo fagmannlegt. Sem
dæmi man ég eftir einni senu þar
sem maður hoppar og djöflast og
verður alveg löðursveittur - svaklegt
söngnúmer. Svo klöppuðu auðvitað all-
ir alveg eins og vitlausir. Eftir klappið
var bara byrjað aftur á endinum og
hann leikinn í annað sinn til enda. Svo
var klappað aftur rosalega og enn var
endirinn endurtekinn! Það var alveg
frábært. Allur hópurinn var viðbúinn
uppklappi og tilbúinn að endurtaka at-
riðið um leið. Þetta var allt saman mjög
hefðbundið og flott. En fólk þarf líka að
þora að gera afbrigðilega hluti ef það
langar til þess. Annars verður leikhús-
flóran einsleit og lúin.“
Ferðalag Amlóða
Á meðan á náminu stóð vann Ámi
líka með Rúnari Guðbrandssyni leik-
stjóra í Ferðalagi Amlóða (Amlóðis Jo-
umey). Amlóði er betur þekktur sem
Hamlet Shakespeares. „í leikritinu lék
ég eilífðarfígúruna Hamlet. ímyndaðu
þér að á öllum Hamletsýningum í
heiminum hefði verið settur hattur á
þann sem lék Hamlet í það skiptið. 1
Fýsískt leikhús
Varstu þá ordinn löggildur leikari
hér heima eftir mastersnámið?
„Nei, ég þurfti að vinna aðeins áður
en ég fékk það í gegn. Námið var met-
ið og svo vann ég aftur með Sveini
Einarssyni í Pétri Gauti norður á Ak-
ureyri. Þar fékk ég þá reynslu sem
vantaði upp á til að fá inni í leikarafé-
laginu."
Veturinn eftir tók Ámi þátt í upp-
færslu á Klukkustrengjum Jökuls Jak-
obssonar, einnig á Akureyri. „Ég var á
sifelldu ferðalagi, konan fyrir sunnan,
ólétt fyrri veturinn og einstæð þann
næsta. Svo skellti ég mér í máiningar-
vinnu til að taka aðeins þátt í brauð-
stritinu. Ég hef reyndar líka aðeins
verið í að þýða teiknimyndir fyrir
Hljóðsetningu."
Hvernig frnnst Árna ástandið í ís-
lenskum leikhúsum?
„Þeir komast að sem geta og vilja.
Ég tel mig geta það alveg en það er
ailtaf spuming með viljann. Hvað vill
maður leggja á sig og sína til að kom-
ast að og áfram, það er alltaf spuming-
in. Ég er hins vegar alveg á því að þeir
sem geta og vilja komast að. En um
leið verður það svo að þeir sem geta
verða kannski ansi víða. Eins og þetta
er orðið núna þá geta þeir sem búnir
em að sanna sig farið á frjálsan samn-
ing og það er mjög fínt. Svo er þaö ann-
að mál hvort áhorfendur verða leiðir á
að sjá sömu andlitin alls staðar.“
„Fýsískt“ leikhús
Ertu með einhver önnur verkefni í
gangi núna?
„Já. Ég er til dæmis að vinna uppi í
Útvarpi. Svo er ég lika að vinna með
hattinn hefði síðan verið safnað saman
öllum Hamletum, allra tima, á öllum
sýningum í heiminum. Ég leik þann
Hamlet sem hefur þurft að ganga í
gegnum allar þessar sýningar og öll
þessi tímabil. Og hann er orðinn hund-
leiður og nennir þessu ekki. Hamlet
dröslast þama með Amlóða og reynir
að sýna honum hvemig hann eigi að
haga sér í hinum ýmsu útgáftun örlaga
sinna. En Amlóði fríkar út og drepur
sig með því að stinga sverði í rassgat-
ið á sér,“ segir Árni og hlær dátt.
Dansleikhúsi með ekka. Það finnst mér
merkilegt. Stelpurnar sem eru með
þetta hafa verið mjög duglegar. Þær
vom til dæmis á Expo í Hannover mn
daginn. Það er hugsun í þessu hjá þeim
og þær eru óragar við að gera hlutina."
Hvaö gerir þú í sýningunni?
„Ég dansa með stelpunum. Þetta er
það sem kallast „fýsískt" leikhús. Þetta
er líklega það merkilegasta sem er að
gerast í jaðarleikhúsunum i dag. Verk-
ið sem við erum að æfa heitir Tilvist.
Það er um samskipti, samskipti fólks
við sjálft sig, umhverfi sitt og hvað
annað. Samskipti í öllum myndum.“
Þetta er sem sagt ekki bara dans hjá
þeim:
„Nei, nei. Þama er talað og leikið
eins og í flestum öðmm leikhúsum.
Verkið er auk þess unnið í samvinnu.
Það er ákveðið þema sem unnið er út
frá. Það er komið með hugmyndir og
brainstormað og rætt fram og til baka.
Svo er dottið niður á eitthvað og unnið
úr því.“
Egill syngur
Hvað með verkið sem þú ert í núna,
Dóttir skáldsins, geturðu sagt aöeins
frá því?
„Þetta verk var fyrst sýnt úti í
London ‘97 en er nú sýnt héma heima
í tengslum við leiklistarhátíð sjálf-
stæðu leikhúsanna. Leikritið er eftir
Svein Einarsson og unnið upp úr Eg-
ilssögu og Laxdælu. Þetta er tilraun til
að láta Þorgerði Egilsdóttm-, dóttur
Egils Skallagrímssonar, segja sína
sögu. Nálgunin sem slik er brota-
kennd. Það er jú lítið um hana sagt í
þessum sögum. Mest er það í tengslum
við föður hennar, Egil, eiginmann
hennar, Ólaf pá, og son hennar, Kjart-
an Ólafsson.“
Samin hefur verið músík við bæði
frumsamin kvæði Sveins og svo kvæði
Egils, Sonatorrek. „Það er magnað
kvæði. Ég er svo heppinn að fá að
syngja Sonatorrek því ég leik Egil.
Hann er stórbrotinn karakter. Egill er
skáld og fyllibytta en líka svona
Hannibal Lecter-týpa, ofurgreindur,
með mikla drápsþörf. Hann spilar
stöðugt á fólk í kringum sig með
mælsku sinni.“ Svo mörg voru þau
orð.
8. september 2000 f ÓktlS