Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2000, Síða 6
6
FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2000
Viðskipti________________
Umsjón: Vidskiptablaðiö
Chase
Manhattan
kaupir J.P.
Morgan
Samkvæmt upplýsingum Wall
Street Journal Internet hefur
Chase Manhattan Corp. samþykkt
að kaupa J.P. Morgan fyrir um 36
milljarða dollara. Miðað við það
er hver hlutur keyptur á rúma 195
dollara en lokagengi gærdagsins
var tæpir 178 dollarar.
Hér eru á ferðinni tveir af elstu
bönkum í Bandaríkjunum. Talað
var um að í skiptum fyrir hvert
hlutabréf í J.P. Morgan fengist 3,7
bréf í Chase. Sameinaður banki
verður með 675 milljarða dollara
heildareignir og þar með þriðju
stærstu fjármálaþjónustufyrir-
tæki í heiminum á eftir Citigroup
og Bank of America.
J.P Morgan þykir falla vel að
starfsemi Chase þar sem fjárfest-
ingarbankastarfsemi Chase, Ham-
brecth & Quist, sérhæfir sig í
tæknifyrirtækjum, þar sem J.P.
Morgan er veikur fyrir.
ELFA
P. LEMMENS
HITABLÁSARAR
Fyrir verslanir - iðnað - lagera
Fyrir heitt vatn.
Afköst 10 - 150 kw
Öflugustu blásararnir á
markaðnum, búnir
miðflóttaaflviftum og
ryksíum.
Betri hitadreifing - minni
uppsetningarkostnaður,
lægri rekstrarkostnaður.
Hagstætt verð
UP Einar Farestvett & Co.hf.
BotRanimi28 1T 562 2901 Oí 562 2900
Landsbréf opnuð
á Vesturlandi
- eiga að sinna þjónustu fyrir einstaklinga á sviði verðbréfaviðskipta
Landsbréf hf. opna í dag útibú á
Vesturlandi sem er í Stjómsýslu-
húsinu á Akranesi. Fyrir eru
Landsbréf með starfsemi á Norð-
urlandi, Suðumesjum, Suðurlandi
og Austurlandi auk Reykjavíkur.
Landsbréf á Vesturlandi munu
sinna þjónustu fyrir einstaklinga
á sviði verðbréfaviðskipta. Meðal
helstu þjónustuþátta er almenn
ráðgjöf á sviði verðbréfaviðskipta,
lífeyrissparnaður og íjárvarsla.
Áhersla verður lögð á rafræn verð-
bréfaviðskipti í gegnum Kauphöll
Landsbréfa á Vefnum.
Fram kemur í frétt frá Lands-
bréfum og Landsbankanum að úti-
bú Landsbankans á Akranesi var
stofnað árið 1964 með yfirtöku á
Sparisjóði Akraness sem hafði þá
starfað um árabil í bænum. Útibú-
ið á Akranesi er eitt af svæðisúti-
búum Landsbankans og nær
starfssviðið frá Akranesi í suðri til
Króksfjarðarness í norðri. AIls em
á svæðinu starfandi 6 afgreiðslu-
staðir bankans sem þjónusta um
14.500 íbúa Vesturlands.
Opnun Landsbréfa Vesturlands
er liður í stóraukinni áherslu
Landsbankasamstæðunnar í þjón-
ustu á sviði verðbréfaviðskipta.
Lögð verður áhersla á að öll útibú-
in á svæðinu geti veitt sem besta
verðbréfaþjónustu í samstarfl við
Landsbréf á Vesturlandi.
anqSSSS
Utibú á Vesturlandi
Landsbréfhf. opna í dag útibú á Vesturlandi sem er í Stjórnsýsluhúsinu á Akra-
nesi. Myndin er tekin á skrifstofu Landsbréfa í Reykjavík.
Munur innlendra og erlendra vaxta minnkar
- minnkar aöhaldsstig peningamála
Vaxtamunur við útlönd hefur
minnkað töluvert undanfarið. í
Morgunkomi FBA í gær segir að
ástæðuna megi bæði rekja til vaxta-
hækkana erlendis og þess að vextir
á millibankamarkaði hér á landi
(REIBOR) hafa lækkað nokkuð und-
anfama daga.
í Morgunkorni FBA segir að
millibankavextir hérlendis hafi
lækkað um 30-60 punkta i upphafi
þessa mánaðar. Má líta svo á að sú
lækkun hafi orðið þar sem milli-
bankavextirnir voru komnir langt
yflr vexti í endurhverfum viðskipt-
um Seðlabankans. Með þessum
breytingum hefur aðhaldsstig pen-
ingamála minnkað nokkuð.
Starfsfólki fækkað hjá Járnblendinu
íslenska jámblendifélagið hf. hef-
ur ákveðiö að fækka starfsmönnum
um sextán en starfsmannafjöldi er
172. Fækkun starfsmanna er einn
liður í margþættum aðgerðum sem
nú er unnið að til að lækka rekstr-
arkostnaö félagsins við afar erfiðar
markaðsaðstæður og í kjölfar taps á
fyrri hluta ársins.
í frétt frá íslenska járnblendifé-
laginu segir að leitast verði við að
fækka starfsfólki á þann hátt að
framleiðslugeta félagsins haldist
óskert. Ofnar félagsins era reknir á
fullum afköstum enda er eftirspurn
eftir kísiljárni góö. Þróun á heims-
markaðsverði er enn óljós og ekki
er búist við hækkunum á næstunni.
til Dublin
¥kUr
m0l
%tln/
Allar konur sem kaupa verðlaunabílinn Matiz fá flug og gistingu
fyrir sig og bestu vinkonu sína til Dublin í haust
með Samvinnuferðum Landsýn.
Samvinnuferöir
Landsýn
yvs^stiz
-hannaöur utan um pig
Vagnhöfða 23 • Sími 587 O 587
Akureyri: Bílasalan Ós - Hjalteyrargötu 10 - Sími 462 1430
Opið: Vagnhöfða 09 - 18 virka daga og 10-16 laugardaga • Kringlunni fimmtudaga til 21, laugardaga 10-18 og sunnudaga 13-17
I>V
Þetta helst
MllMl
UCII nADWIHCUIDTI 1
HEILDARVIÐSKIPTI 1653 m.kr.
Hlutabréf 296 m.kr.
Húsnæöisbréf 367 m.kr.
MEST VIÐSKIPTI
| ©Íslandsbanki-FBA 110 m.kr.
:©Eimskip 52 m.kr.
© Nýherji 39 m.kr.
MESTA HÆKKUN
© Grandi 4,0%
© Flugleiöir 2,0%
©Opin Kerfi 1,9%
MESTA LÆKKUN
© Samheiji 5,6%
© Nýherji 5,0%
© Landsbankinn 4,2%
ÚRVALSVÍSITALAN 1456 stig
- Breyting © 1,28%
Minnsta atvinnuleysi
í Bretlandi í 20 ár
Atvinnulausum fækkaði um
18.000, árstíðarleiðrétt, í ágúst og
náði fjöldi atvinnulausra 20 ára lág-
marki, eða 1,051 milljón. Atvinnu-
lausum fækkaði um 23.000 í júlí. At-
vinnuleysi i ágúst minnkaði meira
en vænst hafði verið en búist hafði
verið við að atvinnulausum myndi
fækka um 15.000. Atvinnuleysi í
ágúst var 3,6% og hefur iækkað um
0,1% frá fyrri mánuði og 0,6% frá
því á sama tímabili í fyrra.
MESTU VKJSKIPTI
0 Íslandsbanki-FBA 857.297
© Marel 516.774
© Össur 480.049
©Isl. hugb.sjóðurinn 260.516
Q Eimskip 257.875
MESTA HÆKKUN A
© Delta hf. 33 % |
© Vaxtarsjóðurinn 16 %
© Skeljungur 14 %
© Samvinnuf. Landsýn 7 % :
o
k'il4-W:¥K lUIUwrfBAna an/faga
© Þormóður Rammi -24 %
© SÍF -18 %
© SR-Mjöl -18 %
© SH -15 %
© ísl. hugb.sjóðurinn -15 %
Hagvöxtur í Ástralíu
veldur vonbrigðum
Landsframleiðslan óx um 0,7% á
öðrum ársfjóröungi sem gerir 4,7%
vöxt yfir allt árið. Þar sem vænting-
ar höfðu verið um 1,3% vöxt fór
ástralski dollarinn gagnvart þeim
bandaríska í lægsta gildi sem hann
hefur náð, eða 0,5525 bandarískum
dollar. Sérfræðingar telja líklegt að
ástralski seðlabankinn muni hækka
vexti í október og hífa gengið upp
aftur.
HELSTU HUJT
AVISITOLUR
DOWJONES 11182,18
16213,28
1484,91
3893,89
6378,40
7018,81
6601,09
O 0,45%
O 0,14%
O 0,20%
O 1,15%
O 1,40%
O 0,18%
O 0,49%
JM Jl il. M 14.09.2000 kl. 9.15
KAUP SALA
Dollar 83,000 83,420
jPund 117,560 118,160
1 Kan. dollar 55,760 56,110
Dónsk kr. 9,6500 9,7030
-Norsk kr 8,9840 9,0340
" Sænsk kr. 8,5650 8,6130
-jfi. mark 12,1161 12,1889
"jFra. franki 10,9823 11,0483
iBelg. franki 1,7858 1,7965
Sviss. franki 47,2900 47,5500
jHolL gyllini 32,6900 32,8864
' Þýskt mark 36,8331 37,0544
jtt. líra 0,037210 0,037430
Aust. sch. 5,2353 5,2668
7 Port. escudo 0,3593 0,3615
Spá. poseti 0,4330 0,4356
Jap. yen 0,775300 0,780000
írskt pund 91,471 92,020
SDR 107,070000 107,710000
|ECU 72,0393 72,4722