Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2000, Page 8
8
FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2000
Utlönd DV
Mótmælendur gegn háu eldsneytisverði pakka saman:
Blair fær 60 daga
til að lækka álögur
Hillary Cllnton
Forsetafrúin nýtur 49 prósenta fylgis
en Lazio 44 prósenta samkvæmt
nýjum skoöanakönnunum.
Kossamyndir í
kosningabaráttu
Fyrstu kappræöur Hillary Clint-
on, forsetafrúar Bandaríkjanna, og
Ricks Lazios, sem bæöi sækjast eft-
ir að verða öldungadeildarþingmað-
ur fyrir New York, fóru fram í gær.
Hillary sagði Lazio of íhaldssaman
fyrir New York. Hann svaraði með
því að segja að hún væri aðkomu-
kona í ríkinu auk þess sem hún
hefði ekki persónuleika til að þjóna
því sem öldungadeildarþingmaður.
Hillary og Lazio þreifa nú fyrir
sér hvaða erlenda leiðtoga er heppi-
legt að taka í höndina á og kyssa.
Um helgina birti Hvíta húsið mynd
af Lazio þar sem hann tekur í hönd
Arafats Palestínuleiðtoga í heim-
sókn í Miðausturlöndum 1998.
Myndin var svar við gagnrýni úr
herbúöum Lazios á að Clinton for-
seti skyldi hafa tekið i hönd Castros
Kúbuforseta í síðustu viku. Lazio
hafði einnig gagnrýnt Hillary fyrir
að hafa kysst eiginkonu Arafats,
Suha, í fyrra eftir aö hún hélt ræöu
fjandsamlega gyðingum. Atkvæði
gyðinga eru mikilvæg í New York.
Danir vita ekki
sitt rjúkandi ráð
Danskir kjósendur vita ekki sitt
rjúkandi ráö þegar afstaðan til evr-
unnar, sameiginlegs gjaldmiðils
Evrópusambandsins, er annars veg-
ar. Áróðurinn fyrir þjóðaratkvæða-
greiðsluna um evruna 28. september
er mjög misvísandi. Fylgismenn
evru segja einu ábyrgu afstöðuna að
greiða henni atkvæði, á sama tíma
og andstæðingamir, sem hafa
forystu i skoðanakönnunum, segja
að með því að hafna upptöku evr-
unnar í Danmörku geti danskir
kjósendur bjargað lýðræðinu í ESB.
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir á eftlr-
__________farandl eignum:_____________
Ármúli 23, 0101, 379,3 fm verslun á 1.
hæð í matshluta 01, Reykjavík, þingl. eig.
Glitnir hf., gerðarbeiðandi Tollstjóraemb-
ættið, mánudaginn 18. september 2000,
kl. 10.00.
Bfldshöfði 18,030302,294,5 fm atvinnu-
húsnæði á 3. hæð, Reykjavík, þingl. eig.
Bergeign ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóra-
embættið, mánudaginn 18. september
2000, kl. 10.00._____________________
Eiðistorg 13, 0105, 101,3 fm á 1. hæð og
46,6 fm í kjallara m.m., Seltjamamesi,
þingl. eig. Bjöm Ingólfsson, gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 18.
september 2000, kl. 13.30.
Engjasel 85, 0201, 4ra herb. íbúð á 2.
hæð t.v. ásamt stæði í bflageymslu, merkt
100131, Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna
Rannveig Skaftadóttir, gerðarbeiðandi
Sigurður O. Helgason, mánudaginn 18.
september 2000, kl. 13.30.
Faxaból 3, hesthús í Víðidal, einingar 1
og 2 í húsi D, Reykjavík, þingl. eig. Krist-
ján Auðunsson, gerðarbeiðendur Búnað-
arbanki Islands hf., Hellu, og Tollstjóra-
embættið, mánudaginn 18. september
2000, kl, 13.30.______________________
Fífurimi 50,4ra herb. íbúð nr. 2 frá vinstri
á I. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Agnes
Eyþórsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána-
sjóður, Landssími Islands hf., innheimta,
og Tollstjóraembættið, mánudaginn 18.
september 2000, kl. 10.00.
Eldsneytisbílum á þjóðvegum
Bretlands fjölgaði í morgun eftir að
leiðtogar mótmælenda gegn háu
eldsneytisverði í Stanlow við Car-
diff og Grangemouth í Skotlandi
lýstu því yfir að mótmælunum væri
lokið.
Brynle Williams, sem fór fyrir
mótmælum bænda og flutningabíl-
stjóra við Stanlow olíuhreinsistöð-
ina, batt enda á mótmælin laust eft-
ir klukkan fjögur í morgun að ís-
lenskum tíma. Hann sagði að mót-
mælendur annars staðar hefðu ver-
ið beðnir um að fara að dæmi
þeirra. Mótmælendur við Grange-
mout olíuvinnslustöðina i Skotlandi
fylgdu fljótlega á eftir.
„Eftir miklar viöræður okkar,
Funahöfði 7, 0201, 2. hæð, Reykjavík,
þingl. eig. HO Fjárfestingar ehf., gerðar-
beiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og ná-
grennis, útibú, mánudaginn 18. septem-
ber 2000, kl. 13.30.
Grandagarður 8,010205,926,9 fm iðnað-
arhúsnæði á 2. hæð m.m., Reykjavík,
þingl. eig. Hamra ehf., gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, mánudaginn 18. sept-
ember 2000, kl. 13.30.
Grandagarður 8, 020101, stálgrindarhús,
276,2 fm lagerrými á 1. hæð ásamt 66,7
fm milligólfí, Reykjavík, þingl. eig.
Hamra ehf., gerðarbeiðendur Sparisjóður
Reykjavíkur og nágrennis, útibú, og Toll-
stjóraembættið, mánudaginn 18. septem-
ber 2000, kl, 13.30._____________________
Grundarhús 3, 0201, 4ra herb. íbúð á 2.
hæð, 1. íbúð frá vinstri, hl. af nr. 1-13
(stök númer), Reykjavík, þingl. eig.
Svandís Þóra Ölversdóttir, gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 18.
september 2000, kl. 13.30.
Hamraberg 8, Reykjavík, þingl. eig.
Gunnar Þorsteinn Jónsson, gerðarbeið-
endur íbúðalánasjóður, Sameinaði lífeyr-
issjóðurinn, Sparisjóður Reykjavflcur og
nágrennis, útibú, og Tollstjóraembættið,
mánudaginn 18. september 2000, kl.
13.30.___________________________________
Háaleitisbraut 68,0104,104 fm verslun á
1. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Holt
ehf., gerðarbeiðandi Húsfélagið Háalbr.
68 (stóra), mánudaginn 18. september
2000, kl. 13.30._________________________
Háaleitisbraut 68,0105, 223 fm verslun á
1. hæð og 41,3 fm geymsla í kjallara,
merkt 0007, Reykjavík, þingl. eig. Aggi
ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
mánudaginn 18. september 2000, kl.
13.30.
þar sem við lýstum áhyggjum yfír
þjáningum bresks almennings, höf-
um við ákveðið að binda enda á
mótmæli okkar,“ sagði Williams við
fréttamenn í morgun.
Hann sagði að stjóm Tonys Blairs
hefði verið sent erindi þar sem sett-
ar eru fram tillögur um lækkun á
álögum á eldsneyti. Hann sagðist
eiga von á svari innan sextíu daga.
„Við myndum líka vilja hitta ráð-
herra samgöngumála og landbúnað-
ar að máli sem fyrst,“ sagði Willi-
ams í samtali við sjónvarpsstöðina
Sky.
Mótmælendumir lýstu yfir enda-
lokum aðgerða sinna skömmu eftir
að herinn hafði verið settur í við-
bragðsstöðu til að hægt væri að
Mjölnisholt 4,0101, 3jaherb. íbuð og 1/2
skúr, Reykjavík, þingl. eig. Hafliði Bárð-
ur Harðarson, Guðlaugur Þórðarson og
Jón Eiríksson, gerðarbeiðendur Ibúða-
lánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, mánu-
daginn 18. september 2000, kl. 10.00.
Njörvasund 12, Reykjavík, þingl. eig.
Sigríður Gestsdóttir, gerðarbeiðandi
Frjálsi lífeyrissjóðurinn, mánudaginn 18.
september 2000, kl. 10.00.
Rauðalækur 24, 020101, V-endi o§ bfl-
skúrsréttur, Reykjavík, þingl. eig. Ágúst
Már Sigurðsson og Svava Ásdís Stein-
grímsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána-
sjóður og Tollstjóraembættið, mánudag-
inn 18. september 2000, kl. 10.00.
Reyrengi 10, 0203, 3ja herb. íbúð, 77,7
fm, á 2. hæð t.h. fyrir miðju m.m.,
Reykjavík, þingl. eig. Inga Margrét Guð-
mundsdóttir, gerðarbeiðendur Reyrengi
10, húsfélag, og Tollstjóraskrifstofa,
mánudaginn 18. september 2000, kl.
10.00.
Skeiðarvogur 35,0001,2ja herb. kjallara-
íbúð, Reykjavflc, þingl. eig. Pétur Guð-
bjartsson, gerðarbeiðendur Ibúðalána-
sjóður og Tollstjóraembættið, mánudag-
inn 18. september 2000, kl. 10.00.
Skipholt 19, 0302, 101,8 fm atvinnuhús-
næði á 3. hæð m.m., Reykjavflc, þingl.
eig. Eignarhaldsfélagið Háteigur ehf.,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunar-
manna, mánudaginn 18. september 2000,
kl, 10,00,
Suðurhólar 4, 0301, 4ra herb. íbúð á 3.
hæð, merkt A, Reykjavík, þingl. eig. Elí-
as Elíasson, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
embættið, mánudaginn 18. september
2000, kl. 10.00.
tryggja eldsneyti fyrir nauðsynleg-
ustu þjónustu. Þá ítrekaði Tony Bla-
ir forsætisráðherra að stjórn hans
myndi ekki láta undan kröfum mót-
mælenda.
„Við unnum siðferðilegan og rétt-
látan sigur,“ sagði Williams og
þakkaði almenningi fyrir stórkost-
legan stuðning hans við mótmæla-
aðgerðimar.
Robert Burns, talsmaður mót-
mælenda í Grangemouth, sagði að
nú væri komið að stjórnvöldum að
bjóða eitthvað í staðinn.
Mótmælin hófust fyrir viku þegar
flutningabílstjórar og bændur settu
olíuhreinsistöðvar og birgðastöðvar
í herkví vegna síhækkandi verðs á
eldsneyti að undanfórnu.
Teigasel 1, 3ja herb. íbuð á 4. hæð, merkt
4-1, Reykjavík, þingl. eig. Ragnheiður D.
Dagbjartsdóttir, gerðarbeiðendur íbúða-
lánasjóður og Tollstjóraembættið, mánu-
daginn 18. september 2000, kl. 10.00.
Torfufell 35, 0101, 2ja herb. íbúð á 1.
hæð t.h. m.m., einkaafnot af lóð, jafn-
breiðri íbúð og 5 metra fra vegg, Reykja-
vík, þingl. eig. Ásgrímur Kjartan Peters-
son, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður,
mánudaginn 18. september 2000, kl.
10.00.______________________________
Torfufell 50, 0201, 4ra herb. íbúð, 94,7
fm, á 2. hæð t.v. m.m., Reykjavflc, þingl.
eig. Sigurrós Jóhannsdóttir, gerðarbeið-
endur Ibúðalánasjóður og Toilstjóraemb-
ættið, mánudaginn 18. september 2000,
kl. 10.00.
Unufell 33,0302,4ra herb. íbúð, 92,2 fm,
á 3. hæð t.h. m.m., Reykjavflc, þingl. eig.
Guðrún Elín Svansdóttir, gerðarbeiðandi
íbúðalánasjóður, mánudaginn 18. sept-
ember 2000, kl. 10.00.
Vesturberg 4, 020301, 100 fm íbúð á 3.
hæð ásamt geymslu 0104 m.m., Reykja-
vflc, þingl. eig. Sigurður S. Jóhannsson og
Kristrún Erlendsdóttir, gerðarbeiðendur
íbúðalánasjóður og Landsbanki íslands
hf., höfuðst., mánudaginn 18. september
2000, kl. 10.00.____________________
Vesturfold 25, Reykjavík, þingl. eig.
Margrét Irene Schwab, gerðarbeiðandi
Lífeyrissjóður verslunarmanna, mánu-
daginn 18. september 2000, kl. 10.00.
Vindás 2, 0205, 1 herb. íbúð á 2. hæð
ásamt sérgeymslu, Reykjavík, þingl. eig.
Helgi Jakob Jakobsson, gerðarbeiðendur
íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin
hf., mánudaginn 18. september 2000, kl.
10.00.______________________________
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
piRfflTM—
Herinn styður Milosevic
Júgóslavneski
herinn gerði lýðum
ljóst í gær að hann
styddi Slobodan
Milosevic forseta í
komandi kosning-
um. Yfirmenn hers-
ins hvöttu óbreytta
dáta til að greiða at-
kvæði þeim frambjóðendum sem
lofuðu að hrinda í framkvæmd
stefnu stjórnarflokkanna.
Vilja skattalækkanir
Anfinn Kallsberg, lögmaður Fær-
eyja, og Fólkaflokkur hans hafa lagt
fram tillögur um skattalækkanir til
handa Færeyingum.
Hliðarstýri endurhannað
Bandarísk flugmálayfirvöld hafa
fyrirskipað Boeing flugvélasmiðjun-
um að endurhanna hliðarstýri
Boeing 737-véla sinna. Núverandi
kerfi hefur verið kennt um tvö flug-
slys.
Gore styrkir stöðu sína
Þrjár nýjar skoðanakannanir sem
birtust í gær sýna að A1 Gore, for-
setaefni demókrata í Bandaríkjun-
um, hefur styrkt stöðu sína í barátt-
unni við George W. Bush, ríkis-
stjóra í Texas.
Fús til stjórnarmyndunar
Valdahroki ráða-
manna hefur fengið
Norðmenn til að
mótmæla. Þannig
útskýrir Carl I.
Hagen velgengni
flokks síns, Fram-
faraflokksins, sem
orðinn er næst-
stærsti flokkur norska þingsins.
Hagen segist í blaðaviðtali vera
reiðubúinn til að mynda stjóm eftir
næstu kosningar.
Berjast fyrir lífi áttbura
Yfir 100 læknar og aðrir sjúkra-
hússtarfsmenn í Mílanó börðust í
morgun við að bjarga lífi sjö
ófæddra barna eftir að systir þeirra
fæddist í gær eftir 25 vikna með-
göngu. Móðirin haiði fengið frjó-
semislyf.
Dagbókarhöfundur látinn
Konrad Kujau, maðurinn sem
falsaði dagbækur Hitlers, er látinn.
Blaðamaður þýska tímaritsins
Stem lét Kujau blekkja sig á níunda
áratugnum og birti útdrátt úr
fólsuðu bókunum.
Sprengdi sjúkrahús
15 manns særðust þegar sprengja
sprakk á sjúkrahúsi í Hunanhéraði í
Kína. Sjúklingur, sem ekki fékk bót
meina sinna, kom sprengjunni fyrir.
Friðarviðræður á ný
Shlomo Ben Ami, starfandi utan-
ríkisráðherra ísraels, greindi frá
því í gær að friðarviðræður fulltrúa
ísraela og Palestínumanna hæfust á
ný í Bandaríkjunum í dag. Fulltrú-
arnir eiga að setja á blað það sem
þeir voru sammála um í viðræðun-
um í Camp David í júlí.
Flokkurinn óbreyttur
Jörg Haider, fyrrverandi leiðtogi
Frelsisflokksins í Austurríki, sagði í
gær að einangrunaraðgerðir Evrópu-
sambandsins hefðu ekki breytt flokkn-
um. Nú vill hann kenna diplómötum
Austmríkis þjóðemishyggju.
Beðið eftir bensíninu
Eldsneytisflutningabílar frá BP-olíufélaginu bíöa þess aö dælt veröi á þá í Grangemouth olíuhreinsistööinni í Skotlandi.
Rutningabílstjórar og bændur sem lokuöu stööinni hafa nú látiö af aögeröum sínum, svo og annars staöar á Bret-
landi, og eru eldsneytisbílarnir nú farnir aftur út á þjóövegi landsins meö dropann dýrmæta.
UPPBOÐ