Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2000, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2000, Page 9
FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2000 9 I>V Útlönd javikur heimasiða http://www.wjjf.com/iceland Sjálfsvörn JIU JITSU Bjrjeodaiiáisteij en afl hefjaet. Jiu Jitsu er alvöru sjálfsvörn. Jiu Jitsu er ekki keppnisíþrótt. Uppi í síma. 8SS-2801 IV CM111 fci 11 * ti.Vcí 11 Armann Þriðjud. kl. 21:00 Fimmtud. kl. 21:00 IR Helmlllð Mánud. kl. 19:30 Fimmtud. kl. 19:30 FRÍR PRUFUTÍMIKOMDU OG PRÓFAÐU Tveir í haldi fyrir stúlknamorðin í Noregi: Myrtu þær til að leyna nauðgun Lögreglan í Kristiansand í Noregi hefur handtekið tvo menn sem grunaðir eru um að hafa myrt tvær ungar stúlkur, átta og ellefu ára, í maí í vor. Að sögn talsmanns lög- reglunnar viðurkenndi annar þeirra við yfirheyrslu í gær að hafa myrt stúlkurnar. Mennimir tveir, sem eru 19 og 21 árs, verða leiddir fyrir dómara í dag þar sem krafist verður gæsluvarð- halds yfir þeim. Lögreglan gengur út frá því að þeir hafi myrt stúlk- umar, þær Stine Sofie Sörströnen og Lena Slögedai Paulsen, til að leyna því að hafa nauðgað þeim. Lík stúlknanna fundust í skógi nærri vatni skammt utan við bæ- inn. Stúlkumar höfðu farið þangaö að synda. Norski netmiðillinn Netavisen segir að DNA-greining á sýni úr öðrum mannanna komi heim og saman við vísbendingar sem fund- ust á vettvangi morðanna. Lögreglan hefur i allt sumar unn- ið eftir þeirri kenningu að morðingi stúlknanna hljóti að hafa þekkt vel til þeirra. Fljótlega eftir morðin var athygli lögreglunnar vakin á mönnunum tveimur sem nú em í haldi. Eirin þeirra sem létu lögregluna vita um þá þekkir vel til annars þeirra og segir hann afskaplega árásargjam- an, aö sögn norska blaðsins Aften- posten. Tvímenningamir vom yfirheyrð- ir í vor en báðir neituðu að eiga nokkum þátt í morðunum. Þeim tókst þó aldrei, að sögn lögreglunn- ar, að leggja fram nógu traustar fjarvistarsannanir til að á þeim væri mark takandi. Suharto mætti ekki í réttarsal Suharto, fyrrum Indónesíuforseti, lét ekki sjá sig þegar réttarhöld yfir honum vegna ákæru um spilfingu hófust aftur í Jakarta í morgim. Rétt eins og við upphaf réttar- haldanna fyrir hálfum mánuði sögðu lögmenn forsetans fyrrver- andi að skjólstæðingur þeirra væri of sjúkur til að mæta. Læknar Suhartos sögðu að hann gæti fengið frekari heilablæðingu væri hann neyddur til að koma. iH* Borgartúni 28, sími 562 2901 og 562 2900. Grunur um tilræði gegn Pútín: Lödu ekið á ógnarhraða inn í bílalest forsetans Mannskætt sprengjutilræði í Jakarta Lögreglan í Jakartá, höfuöborg Indónesíu, hefur fundið aö minnsta kosti fimmtán lík í húsakynnum kauphallarinnar eftir aö bílsprengja sprakk þar í gær. Hér má sjá björgunarmenn fjariægja eitt líkanna af vettvangi. G-EA Varmaskiptar fyrir heimili og iðnað Einstök varmanýting Hagstætt verd Tæknileg ráðgjöf um val Rússnesk yfirvöld velta því nú fyr- ir sér hvort ökumaður Ladabifreið- ar, sem elti bilalest Vladimirs Pútins forseta á mánudagskvöld í Moskvu, hafi í raun ætlað að ráða forsetann af dögum. Atburðurinn gerðist um klukkan 21 að staðartíma þegar bUalestin, sem í var Mercedeslímúsína forset- ans, ók hratt með Pútín tU bústaðar hans austan við höfuðborgina. í bUa- lestinni voru aUs sjö bUar auk lög- reglubUs sem fór fremstur. Strax við enda Kutuzovskí Pro- spekt breiðgötunnar uppgötvuðu lög- reglumennimir að Ladabifreið elti bUalestina. Þeir hirtu þó ekkert frek- ar um það. Það er ekki óalgengt í Moskvu að einkabUar elti bUalestir sem svo að segja ryðja brautina. Eftir nokkurra kUómetra akstur æddi Ladan skyndUega áfram eins Pabbi Sherlocks Holmes er grunaður um morð og faUbyssukúla, komst inn í bUalestina og nálgaðist forseta- bUinn á meðan ekið var á mUli 120 og 140 kUómetra hraða á klukkustund. Ein bifreiðanna í lestinni reyndi að þvinga Löduna út í kantinn en ökumaðurinn lét ekk- ert á sig fá. Lífverðirnir skutu þvi sundur afturdekk Lödunnar samtímis þvi sem önnur bifreið í lestinni, stór jeppi, snarbremsaði og ók í veg fyrir Löduna. Árekst- urinn varð harður og fjórir líf- varðanna slösuðust. Aðrir líf- verðir gripu ökumann Lödunnar og farþega hennar. Pútín hélt áfram heimferð sinni. Talsmaður lífvarðanna í Kreml, Sergej Devjatov, taldi i gær margt benda ’tU að um tU- raun tU tilræðis hetði verið að ræða. „Ég held ekki að þeim hafi Vladimir Pútín Forsetinn komst heim heill á húfi en lífveröir hans slösuöust. verið ókunnugt um hver var í lúmúsínunni," sagði hann. Tals- maðurinn vUdi ekki greina frá hverjir hefðu verið í Lödunni. Hann gat þess þó að þeir hefðu verið 30 og 32 ára gamlir. Öryggislögreglan í Úkraínu greindi nýlega frá því að hún hefði fengið vísbendingu um tU- raun tU tilræðis gegn Pútín er hann var í Jalta á Krímskaga í síðasta mánuði. Tveir Tsjetsjen- ar og einn maður frá „arabalandi" heföu verið gripnir og vísað úr landi. Dagblaðið Kommersant gagn- rýndi í gær forsetann fyrir að aka aUtaf í auðþekktri límúsínu. 1 valdatíö fyrri forseta Rússlands hefðu alltaf verið tvær sams konar límúsínur í bílalestum þeirra tU að viUa um fyrir tiiræðismönnum. es, er því haldið fram að Doyle hafi stolið sögunni um BaskerviUehund- inn frá vini sínum, Bertram Fletcher Robinson, og síöan byrlað honum eitur tU þess að þjófriaðurinn kæmist ekki upp . Eiginkona fórnarlambsins og ást- kona Doyles á aö hafa aðstoðaö viö morðið. í höfuðstöðvum bresku lögregl- unnar, Scotland Yard, hefur veriö ákveðið að kanna hvemig andlát náins vinar Sir Conans Doyles, höf- undar bókanna um Baskerville- hundinn og Sherlock Holmes, bar að höndum fyrir 93 árum. í nýútkominni bók fyrrverandi sálfræðings, Rodgers Garrick-Steel-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.