Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2000, Page 19
FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2000
4
McDonald's. Nokkrir tímar á viku eða
fullt starf. Okkar hressa lið vantar enn
nokkra hressa starfsmenn í viðbót á veit-
ingastoíur okkar í Kringlimni, Austur-
stræti og Suðurlandsbraut. Hægt er að
aðlaga vinnutímann þínum þöríum,
hvort sem þú vilt vinna fáeina tíma á
viku eða fleiri. Aldurstakmark 16-60
ára! Umsóknareyðublöð fást á veitinga-
stofum McDonald’s. Hafðu samb. við
Herwig í Kringlunni, Vilhelm á Suður-
landsbraut eða Bjöm í Austurstræti.
Munið að starfsfóík í fullu starfi fær í
kaupbæti helgarferð til stórborgar í Evr-
ópu eftir 6 mánaða starf!_____________
Starfsfólk - Vantar þig vinnu? Veitinga-
húsakeðjan American Style, Reykjavík,
Kópavogur, Hafnarfjörður, óskar eftir að
ráða hresst starfsfólk í fullt starf á alla
staði. I boði em skemmtUeg störf í grilli
eða sal fyrir duglegt fólk. Unnið er eftir
föstum vöktum, 3 dagv., 3 kvöldv. og frí í
3 daga. Góð mánaðarlaun í boði + 10%
mætingarbónus. Góður starfsmórall og
miklir möguleikar á að vinna sig upp.
Umsóknareyðublöð fást á veitingastöð-
um American Style, Skipholti 70, Ný-
býlavegi 22 og Dalshrauni 13. Einnig em
veittar uppl, í s. 568 6836.__________
Hagkaup Kringlunni (2. hæö). Hagkaup í
Knnglunni óskar eftir starfsmanni.
Okkur vantar starfsmann til afgreiðslu á
kassa. Vinnutími er virka daga frá kl.
12-18.30. Leitað er að reglusömum og
áreiðanlegum einstaklingi sem hefur
áhuga á að vinna í skemmtilegu og
traustu vinnuumhverfi. Upplýsingar um
þetta starf veitir Linda Björk, svæðis-
stjóri kassadeildar, í versluninni Kringl-
unni næstu daga.______________________
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
simnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Tekið er á móti smáauglýsingum í
Helgarblað DV til kl. 17 á föstudögum.
Smáauglýsingavefur DV er á Vísi.is.
Smáauglýsingasíminn er 550 5000,
á landsbyggðinni 800 5000.
Topshop-Tíska.
Topshop óskar eftir hressum starfskrafti
til afgreiðslustarfa í dömu- og herra-
deild. Leitað er að reglusömum og áreið-
anlegum einstaklingi sem hefur metnað
og áhuga á að vinna í skemmtilegum
hópi starfsfólks í glæsilegri tískuvöru-
verslun. Uppl. xnn þessi störf veitir Sig-
rún Guðný Markúsdóttir verslunarstjóri
í versluninni v/Lækjargötu næstu daga.
Hagkaup í Smáranum. Hagkaup á
Smáratorgi óskar eftir að ráða starfs-
kraft í fullt starf í grænmeti. Leitað er að
reglusömum og áreiðanlegum einstak-
lingi á öllum aldri sem hefur áhuga á að
vinna í skemmtilegu og traustu vinnu-
umhverfi. Uppl. um starfið veitir Ingi-
björg Halldórsdótir á staðnum og í s. 530
1002._________________________________
Kringlan, 2. hæð. Hagkaup í Kringlunni
óskar eftir lífsglöðu starfsfólki á öllum
aldri til framtíðarstarfa á kassa. Vinnu-
tími er virka daga frá kl. 12-18.30 og
annan hvem laugardag. Uppl. um störf-
in veita Linda Einarsdóttir og Jóhanna
Snorradóttir í s. 568 9300 og í verslun-
inni næstu daga.
Mjólkursamsalan í Reykjavík óskar eftir
að ráða bílstjóra til vömdreifinga nú þeg-
ar. Um framtíðarstörf er að ræða. Við-
komandi þarf að hafa ökuréttindi a.m.k.
upp að 5 tonna burðargetu. Nánari upp-
lýsingar veitir dreifingarstjóri í síma 569
2200 og 898 5926._____________________
Skóiafólk í Bónus. Bónus getur bætt við
sig fólki í hlutastörf um helgar og á
álagstímum, í verslununum í Kópavogi,
Seltjarnamesi, Holtagörðum og Faxa-
feni. Áhugasamir hafi samb. við verslun-
arstjóra í búðunum eða við starfsmanna-
stjóra á skrifstofu í s. 588 8699.____
Bensínafgreiðslumenn óskast. Óskum
eftir að ráða nokkra bensínafgr-menn til
starfa á þjónustustöðvum Olís. Vakta-
vinna, tví- eða þrískiptar vaktir. Um-
sóknareyðublöð á skrifstofunni, Sunda-
görðum 2, eða á heimasíðunni olis.is
Café 22 óskar eftir starfsfólki, 20 ára og
eldra, í eftirfarandi stöður: Dyravörslu,
bar, uppvask og glasatínslu. Einungis
vant fólk kemur til greina. Uppl. á staðn-
um, Laugavegi 22, milh kl. 18 og 20 í
dag.__________________________________
Færðu þau laun sem þú átt skiliö? Hefúr
þú áhuga á að taka þátt í stærsta við-
skiptatækifæri 21. aldarinnar? $500-
$2500 hlutastarf. $2500-$10.000 + fullt
starf. www.lifechanging.com eða í s. 881
0018._________________________________
Leikhúskjallarinn óskar eftir aö ráöa til sín
skemmtana- og markaðsstj., dyraverði,
framreiðsjumann, starfsfólk í fatahengi
og á bar. Óska eftir hressum einstakhng-
um. Uppl. em gefnar á staðnum á milli
13 og 18._____________________________
íslandspóstur óskar eftir aö ráöa fólk til að
bera út póst á svæði 101 og 107 í Reykja-
vík. Unnið er 2-4 tíma á dag, 2-5 virka
daga í viku. Ekki er unnið lengur en til
kl. 19. Uppl. gefur dreifingarstjóri í síma
580 1438._____________________________
Getum bætt viö okkur jákvæöu, duglegu og
traustu fólki í símasölu á kvöldin eða
daginn, góð verkefni og vinnuaðstaða hjá
traustu fyrirtæki. Uppl. í s. 533 4440.
Hrói Höttur á Smiöjuvegi 1 óskar eftir bíl-
stjórum á einkabuum og á fastar vaktir á
fyrirtækisbílum. Mjög mikil vinna fram
undan. Uppl. veita Ami eða Eggert í
síma 554 4444.
Leikfangaverslunin Leikbær óskar eftir
reglusömum og dugmiklum starfsmanni
í heUsdagsstarf. ÆskUegur aldur 20-40
ár. Nánari uppl. veitir Jón Páll í síma
893 9711._____________________________
Póstmiðlun óskar eftir útburðaraðilum,
að jafnaði 2-3 dreifingar í mánuði í Rvík,
Kóp., Garðabæ, Hafeaf., Álftanesi og
Mosfellsbæ. Sími 5115533 mUli kl. 10 og
Ife____________________________________
Trrésmiöir - verkamenn.
Byggingarverktaki í Reykjavík óskar eft-
ir trésmiðum og verkamönnum tU starfa
miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í síma 896
6913 og 897 1264._____________________
íhlaupavinna! Óska eftir mönnum í
íhlaupavinnu (kvöld- og helgarvinna) við
að reisa og taka niður vinnupaha. Uppl.
á Pallaleigunni Stoð eða í s. 553 2280
eða 553 2210._________________________
Allir geta þetta! Viltu starfa sjálfstætt
heima? Þu þarft síma eða tölvu.
www.vonancken.net Díana, s. 426 7426
eða 897 6304.__________________________
Amigos. Veitingahúsið Amigos óskar eft-
ir að ráða aðstoðarfólk í eldnús á kvöldin
og um helgar. Uppl. í síma 896 5004 og
5111333 í dag og næstu daga.__________
Bílstjóri. Loftorka óskar eftir að ráða
meiraprófsbfistjóra.
Loftorka, Miðhrauni 10, 210, Garðabæ.
Sími 565 0877.________________________
Jói risi auglýsir eftir dyravörðum og bar-
þjóni um kvöld og helgar. Uppl. veittar á
staðnum milli kl. 20-22. Jói risi, Jafha-
seli 6._______________________________
Rauða Torgið vill kaupa erótískar upptök-
ur kvenna. Þú leitar upplýsinga og hljóð-
ritar í síma 535 9969. Fullkominn tiún-
aður og nafnleynd.____________________
Leikfangabúö óskar eftir starfskrafti allan
daginn, ekki yngri en 20 ára. Uppl. í
síma 568 8190 milli kl. 14 og 16 næstu
daga. ________________________________
Vantar þig peninga? 30, 60 eða 90 þús.?
VUtu vinna heima? Uppl. á
www.success4all.com eða í síma 881
1818.__________________________________
Verkamenn. Loftorka óskar eftir að ráða
verkamenn til malbiksundirbúnings.
Loftorka, Miðhrauni 10,210 Garðabæ, s.
565 0877,_____________________________
Óska pftir starfsfólki í söluturn, 100%
starf. Áreiðanlegt og duglegt. Ekki yngra
en 18 ára. Uppl. í s. 896 4562 og 861
4589._________________________________
Bernhöftsbakarí ehf. óskar eftir fólki til
afgreiðslustarfa og einnig vantar aðstoð-
armann bakara. Uppl, í s, 551 3083.
Gallerý Kjöt óskar eftir starf smanni í 100%
vinnu við aðstoð í kjötvinnslu og út-
keyrslu. Uppl. veitir Jón í s. 6911601.
Mannskapur óskast viö málningarvinnu
og eða flísalagnir og múrverk. Uppl. í
síma 864 8004 og 699 8004.____________
Rúmfatalagerinn í Skeifunni vantar
starfsmann sem hefur yfirumsjón með
afgreiðslukössum. Uppl. fást á staðnum.
Starfsfólk óskast í samlokugerö, vakta-
vinna. Upplýsingar gefur verkstjóri á
staðnum. Sómi, Gilsbúð 9, Garðabæ.
Vanur gröfumaöur á traktorsgröfu óskast.
Góð laun í boði fyrir réttan mann. Uppl.
f síma 567 8885.______________________
Verktaka vantar verkamenn strax, næg
verkefni. Uppl. í síma 892 3928 og 587
6440,_________________________________
Óska eftir starfsmanni á pallaleigu. Uppl.
á Pallaleigunni Stoð eða í s. 553 2280
eða 553 2210,_________________________
Óskum eftir aö ráöa vanan starfsmann í
fjölbreytta byggingarvinnu. Laun góð.
Uppl. í síma 896 4616.________________
Er þetta tækffæriö þitt?
Kíktu á www.velgengni.is._____________
Gaukur á Stöng óskar eftir starfsfólki nú
þegar. Uppl. í s. 694 4647.___________
Starfsmaöur óskst til ræstingastarfa.
Uppl. í síma 898 1417, Magnús.________
Vanur maöur óskast á hjólbaröaverkstæöi.
Uppl. í s. 551 5508.__________________
Láttu þér ekki leiðast! Viltu vinna dag-
vaktir eða kvöldvaktir í góðum félags-
skap og fá frí aðra hveija helgi? Sölu-
staðir Áktu-taktu á Skúlagötu og Soga-
vegi óska eftir að ráða hresst fólk í fullt
starf, einnig hlutastarf um kvöld og helg-
ar. Mikil vinna eða lítil vinna í boði, þitt
er vahð. Góð mánaðarlaun í boði fyrir
duglegt fólk. Byijendalaun ca 120
þús.-130 þús. Umsóknareyðublöð fást á
veitingastöðum Aktu-taktu, Skúlagötu
15 og Sogavegi 3. Einnig eru veittar
uppl. í síma 568 7122.
jj| Atvinna óskast
Sænskur/argentínskur maöur leitar aö
starfi í Rvík. Er með BS-gráðu í flutn-
ingafræðum. Tala spænsku, sænsku og
ensku. Allt kemur til greina. Er opinn,
jákvæður, röskur og fljótur að læra. Get
byijað strax. S. 865 9524 e. kl. 17._
• Smáauglýsingarnar á Vísi.is.
Smáauglýsingamar á Vísi.is bjóða upp á
ítarlega leit í fjölda smáauglýsinga.
g4r Ýmislegt
Áfengis-og vímuefnaráögjöf ÓFG. Per-
sónuleg ráðgjöf fyrir þig sem telur þig
eiga í erfiðleikum tengdum vímuefna-
neyslu, þinnar eigin eða annarra (með-
virkni). Fyllsti trúnaður. Tímapantanir í
s. 691 0714.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Fjölskyldur og fyrirtæki! Viðskiptafc að-
stoðar við gjaldþrot, fjármál, bókhald,
samn. við lánardrottna. Fyrirgreiðsla og
ráðgjöf, s. 698 1980.
Vilt þú njóta lífsins? Bæta kyngetuna,
orkuna þolið og stinningu? Sérstaklega
framl. m/þarfir karlmanna í huga. Uppl.
í síma 699 3328.
einkamál
%/ Einkamál
* Smáauglýsingarnar á Vísi.is.
Pantaðu smáauglýsinguna á Vísi.is.
ÁTTU ÞÉR DRAUM?
www.dream4you2.com.
^ Símaþjónusta
Konur: Karlmaður með athyglisvert
leikfang vill kynnast konu með svipað
áhugamál. Kynórar Rauða Torgsins, s.
535-9933
(án gjalds), nr. 8128.
Hjón um fertugt vilja gjaman komast í
samband við konu með e. skemmtun í
huga. Rauða Tbrgið Stefnumót, sími 908-
6200 (199,90), auglnr. 8277.
mtiisöiu
Tómstundahúsiö. Hausttilboð á álfelgum
fyrir veturinn. Uppl. í s. 587 0600. Tóm-
stundahúsið, Nethyl 2.
Verslun
www.pen.is*www.dvdzone.is • www.clitor.is
Glæsileg vcrslcn » MildS úrvol • crotiso shop •
Hverfisgötu 82 / VitosHgsnicú. • OpiS nón - fös
12:00 - 21:00 / loug 12:00 -18.-00 / tokoi soo.
Simi 562 2666
• Alltaf nýtt & sjóðheitt efni daglega!!!
■
Lostafull netverslun með
leiktœkl fullorðnafólkslns V
og Erótískar myndlr. V
Fljót og góð þJónusta./L ,
VISA/EURO/PÓSTKRAFÁ' l||
Glœsileg verslun ó Barónstíg 27
Opið vlrka dogo fróJ2-2J*
Laugardaga I2-I7ÉNH0? s*
Sími 562 7400 • WWW. eXXX .ÍS
ÍÍNS »nro«.iooxhCnaocc
Ótrúlegt úrval af unaöstækjum.
Ýmislegt
Láttu spá fyrir iiép!
908 5868
___________________mtf.oíi.
Draumsýn.
s Bílartilsölu
Hyundai Sonata GLSi, árgerð 1994, blár
metalhc, 5 gíra, rafdrifnar rúður o.fl. Til-
boðsverð kr. 370.000. Bílalán, ca kr.
280.000, getur fylgt. Afborgun kr. 16.500
á mán. Úppl. í síma 896 1216.
www.go.to/bonitas, bonitas@islandia.is
Til sölu Renault Mégane Scénlc 1,6, ný-
skr. 05/00, ek. 5700 km. sjálfsk, álf. vetr-
ard. á stálff., dráttarb. útvarp/geislasp.
o.fl. Silfargrár. Nývirði 1.970.000. Verð
1.790.000. Bílalán. S. 893 1643 og 557
7133.
Mercedes Benz 300 TE 4-matic,
árg. “91 (10/90), sjálfskiptur, sóllúga, leð-
ur o.fl.
Tilboðsverð kr. 1290 þús. Uppl. í síma
896 1216.
www.go.to/bonitas. bonitas@islandia.is
Til sölu MMC L200, 4x4, skráöur ‘91, ek
150 þ., gott kram, upptekinn gírkassi,
o.fl. Tilvalinn vinnubfll, verð kr. 390
þús., greiðslukjör Visa/Euro. Til sýnis og
sölu á Litlu bflasölunni, Funahöfba, s.
587 7777.
Til sölu Kia Sportage, óeknir eftirársbílar,
beinskiptir og sjálfskiptir, bensín. Mjög
gott verð. Uppl. í s. 899 5555 www.bilast-
ill.is
Toyota Touring 1,8,4x4, árg. ‘96, ek. 100
þús., upphækkaður, dráttarkúla. Verð
970 þús., útborgun 370 þús., eftirstöðvar
20 þús. á mán. Uppl. í s. 896 1339 og 587
1339 e. kl. 19.
Nissan Sunny SR 16 ‘94, ekinn 123.700
km, sjálfsk., viper þjófavöm, vel með far-
inn. Verð 630 þús.
Uppl. í s. 554 2487 og 898 9544.
Til sölu VW Golf 1600, ssk., árg. ‘00. ek-
inn 14 þús. km. Til sýnis og sölu á bfla-
sölu Guðfinns, sími 562 1055.
Audi 100,2,31991, fyrrum ráöherrabíll, ek-
inn 148.000 km, tíl sölu. Mjög vel með
farinn. 2 dekkjagangar á felgum, sjálf-
skiptur með síma. Staðgreiðsluverð
800.000. Uppl. í síma 892 1116.
Honda Civic 1,5 V-tec.’98, dökkgrænn,
16“ Antera-álfelgur, low profile, ek. 32
þús. km, topplúga, filmur, CD. Þeir ger-
ast ekki flottari. Úppl. í s. 557 7428 og
899 7250.
iði Hópferðabílar
Sá besti í skólaaksturinn. Ford Econoline
Club Wagon til sölu, Power Stroke dísil,
15 manna, árg. ‘96, 4x4, 35“ dekk, álfelg-
ur, loftlæsingar framan og aftan, loft-
dæla, ekinn 193 þús. km. Verð 3.700 þús.
Afsláttur við staðgreiðslu. Símar 486
4401/892 0124/852 0124.
JlgW Kerrur
Fólksbíla- jeppakerrur í miklu úrvali.
Verð frá 29.700, burðargeta frá 350 kg.
7 stærðir. Allar kerrnr em með sturtu,
flestar m. opnanlegum göflum.
Fáanleg lok, yfirbreiðslur o.fl.
Evró, Skeifiínni, sími 533 1414.
Mótorhjól
Til sölu Suzuki Intruder 800, árg. ‘96, ek.
2600 mflur. Lítur mjög vel út. Uppl. í s.
894 2170.
Nauðungar-
sala
Eftirtaldir munir verða seidir
nauðungarsölu að Strandgötu
21, Sandgerði, föstudaginn 22.
september nk., kl. 14.00:
Baader 189 flökunarvél. árg. 1980;
Baader 421 bolfiskshausari; Baader 51
roðvél, flæðilína, 6 manna, m/ljósum, og
þvottakar með fiskistiga. Greiðsla fari
fram við hamarshögg.
SÝSLUMAÐURINN í
KEFLAVÍK
/
JJrval
góðurferðafélagi
—til fróðleiks og
skemmtunar á ferðalagí
eða bara heima í sófa