Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2000, Page 23
FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2000
35
DV
Tilvera
■»■1
Sam Neill
53 ára
Nigel Neill,
betur þekktur
sem Sam Neill,
fæddist á N-ír-
landi þennan
dag fyrir 53
árum. Neill hef-
ur verið ötull
kvikmyndaleik-
ari um langt
árabil og myndimar orðnar 64 sem
hann hefur leikið í. Meðal frægra
mynda, sem Neill hefur leikið í, má
nefna Piano, Sirens og Júragarðinn.
■ ..
&
Cildir fyrir föstudaginn 1S. september
Vatnsberinn (?o. ian.-l8. fehr.i:
I Þú ættir ekki að treysta
' algerlega á eðhsávísmmia
þar sem hún gæti brugð-
ist þér. Þú hittir persónu
sem heiUar þig við fyrstu sýn. Farðu
varlega því ekki er aUt sem sýnist.
Fiskarnir fi9. febr.-20. mars):
Þú lætur gamlan
Idraum rætast og sérð
r ekki efdr þvi. í félags-
jp'f UFinu verður mikið um
að vera á næstunni. Happatölur
þínar era 6, 9 og 35.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl);
. Þú tekur þátt í leik
'sem gefur þér aukið
sjálfstraust. Þú verður
leiðandi í samskiptum
við vini ^ína. Happatölur þínar
era 7, 9 og 30.
Nautið (20. apríl-20. maíi:
Gamall vinur skýtar
, upp kolUnum og á eft-
ir aö hafa heilmikil
____ áhrif á gang mála hjá
þer a næstunni. Einhver biður þig
um greiða.
Tvíburarnir (21. maí-21. iúní):
Þú ert mun bjartsýnni
^en þú hefur verið lengi
og tilbúinn að takast á
við flókin verkefni.
Þér vérður ágengt í heilsuræktar-
átaki þínu.
Krabbinn (22. iúní-22. iúií):
Garðvinna tekur mikið
| af tíma þínum og ef þú
' átt ekki garð þá ein-
hvers konar útivinna.
abarnið í þér kemur upp á
yflrborðið.
Liónlð (23. iúií- 22. áeústl:
Þú þarft að vanda þig í
samskiptum þínum við
erfiða aðila og er samt
ekki víst að það dugi
til farsæUa samskipta. Siunir era
bara svona.
Mevian (23. áeúst-22. sept.):
Þú kynnist einhverjum
sem á eftir að hafa
^^V^i-nnkU áhrif á þig. Ekki
^ T er ólíklegt að ástin
komi verulega við sögu á næst-
unni.
Vogin (23. sept-23. okt.):
Þér gæti sinnast við
ástvin þinn, en með ró-
legum viðræðum verð-
ur hægt að leysa úr
þeím vanda, enda er hann á mis-
skilningi byggður.
Sporðdreki (24. okt.-2i. nóv.):
Þú verður beðinn að
ráðleggja vinum þín-
»um í máU sem ekki er
auðvelt viðfangs.
Gættu þess að gleyma engu sem
þú þarft að gera.
Bogamaður (22. nóv.-2l. des.l:
LÓtti sem þú hefur bor-
fið f brjósti við niður-
stöðu ákveðins máls
reynist ekki á rökmn
reistur og þú getur tekið gleði
þína á ný.
Steingeltln (22. des.-l9. ian.):
Misskilningur kemur
upp á vinnustað þínum
og á eftir að leiða af
sér leiðindi og það tek-
ur tíma að leiðrétta þau. Happa-
tölur þínar era 8, 34 og 35.
vogin uj. se
Ý
þenn vandi
Strdtd 321
Teiknimyndin Titan A.E. frumsýnd á íslandi:
Astfanginn hljómplotusali
Hljómplötusalinn er yfir sig ástfanginn af kærstunni og lendir því í mikilli
ástarsorg þegar hún lætur hann flakka.
Tilboð á Ijósakortum:
10tfma kortá 2.900
10 tímá morgunkort 2.490
20- 50% afsláttur af nærfötum
20% afsláttur af sólkremum
§fmi §§4 %f%%
12 tímar 7.900 kr.
12 tvöfaldir tímar 12.900 kr.
•Styrking, greining og mótun.
•Mjög góður árangur.
•Rólegt umhverfi.
Heílsu'G-allerí
Grænatúni 1, Kópavogi, s. 554-5800.
Teiknimynd í
anda Star Wars
Teiknimyndin Titan A.E. verður
frumsýnd á morgun í Regnbogan-
um, Sambíóunum, Álfabakka, og
Borgarbíói, Akureyri. Þetta er
teiknimynd í anda Star Wars-mynd-
anna og gerist eftir eyðingu jarðar
árið 3028. Hinar iliræmdu Drej-
geimverur hafa í sínum höndum
móðurskipið Titan sem geymir
leyndarmáiið sem mun bjarga heim-
inum. Upphefst því mikið kapp-
hlaup til að ná Titan úr höndum
geimveranna og tekur það á sig
ýmsar myndir.
Aðalsöguhetja myndarinnar er
unglingspilturinn Cale og er hann
eina von mannkyns um að bjarga
jörðinni því hann hefur lykilinn að
leitinni að Titan. Hann reynir því
ásamt hinni fogru og hugrökku
Akimu og hinum sjóaða Korso að
bjarga Heiminum. Myndin er sögð
ótrúlega vel teiknuð en til að gera
teikningarnar sem bestar voru
myndir frá Hubbel-stjörnusjónauk-
anum notaðar til að veita teiknur-
unum innblástur. í Titan er einnig
að finna fjöldann allan af frábærum
tæknibrellum og tölvugrafikin, sem
notuð er við myndina, er talin vera
tímamótaverk.
Tvær útgáfur verða á myndinni
hér á landi, ein með islenskri tal-
setningu, en leikstjóri hennar er
M
Heiminum bjargað
Unglingspilturinn Cale er eina von mannkyns um aö bjarga jöröinni því hann hefur
lykilinn aö leitinni aö Titan.
Þórhallur Sigurðsson, og ein með
erlendri útgáfu. Það er Hihnar Snær
Guðnason sem ljær Cale rödd sína í
íslensku útgáfunni en Pálmi Gests-
son talar inn á fyrir Korso og Þór-
unn Lárusdóttir fyrir aðaikvenhetj-
una Akimu. Með aðalhlutverk í er-
lendu útgáfunni eru Matt Damon
sem leikur Cale, Drew Barrymore
sem leikur Akimu og Biil Pullman
sem leikur Korso. -MA
Kærastinn gifti
sig í laumi
Laura Dem, leikkonan i Jurassic
Park, varð fyrir áfalli í vor.
Kærasti Lauru, Billy Bob Thornton,
laumaðist til að kvænast Angelinu
Jolie. „Ég frétti þetta í gegnum
vikublöðin," segir Laura í tíma-
ritsviðtali. „Ég hafði fariö að heim-
an til að leika í kvikmynd og á með-
an ég var í burtu gifti kærastinn
minn sig. Ég hef ekkert heyrt í hon-
um síðan.“
Laura og Billy Bob höfðu ætlað að
ganga í hjónaband. Þau áttu þó eftir
að ganga frá ýmsum málum áður,
meðal annars varðandi syni hans
tvo, fimm og sex ára gamla, að því
er hún greinir frá. Hún reynir að
vera ekki bitur en það er erfitt.
Rómantíska gamanmyndin High Fidelity frumsýnd í Sambíóunum:
Hljómplötu-
sali í ástarsorg
Rómantíska gamanmyndin High
Fidelity verður frumsýnd á morgun
í Sambíóunum. Hún segir frá hljóm-
plötusalanum Rob Gordon sem hef-
ur ekki miklar áhyggjur af lífinu.
Hann eyðir dögunum í verslun
sinni ásamt félögum sínum sem eru
sérfræðingar í að selja plötur og
semja vinsældalista. Það reynist
hins vegar ekki mikil hjálp í félög-
unum þegar kærasta Rob segir hon-
um upp og hann verður því að
takast á við lífið sjálfur og fullorðn-
ast á stuttum tíma.
Það er John Cusack sem leikur
aðalhlutverkið en hann hefur leikið
i myndum á borð við The Player,
The Thin Red Line og Con Air.
Hann er líka einn af handritshöf-
undum myndarinnar og meðfram-
leiðandi. John Cusack hefur gert
nokkuð af því aö leikstýra leikritum
og stofnaði fyrir nokkrum árum
leikhús í Chicago. Danska leikkona
Iben Hjele leikur kærstuna sem seg-
ir Rob upp og er þetta fyrsta hlut-
verkið hennar í Hollywood-kvik-
mynd. Iben sló í gegn í myndinni
Síðasti söngur Mifunes sem vann til
verðlauna á kvikmyndahátíðinni í
Berlín í fyrra. Það var einmitt þar
sem leikstjóri myndarinnar, Steph-
an Frears, hitti hana í fyrsta sinn og
fannst hún fullkomin í hlutverkið.
-MA
ygpa, kr. iQQU
ÆHímémami. kr.
Jói útherji
knattspyi’nMverslun
Árinóla 36 - aimí §88 1560
Grænatun
Kópavogi